Alþýðublaðið - 19.12.1929, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.12.1929, Blaðsíða 5
FimttBÍaginn 19. dez. 192®. *LÞ¥'ÐUÐ&AÐIB § H! Rýiu lirsta Virginia cigarettnr. Three Bells 20 stk. paklinn kostar kr. 1.25 — Búnar tll hji Irítish Imeriean Tobaeeo Go* London. Fást f helldsiilu hji: Tóbaksverzl. tslands h.f. Einkasalar á tslandL mmmmammnEmuawmmum Mjélhsrkú Fiöamanna. Eins og knnnugt. er, hefir Mjólkurbú Flóamanna nú tekið til starfa. Hefir búið opnað sölubúð i Reykjavík, á Týsgötu 3, en í ráði er, að búið opni aðra búð bráðlega í Vesturbænum. Gerib sneydda mjólk selur búið í búð sinni á 44 aura .líterinn (ekki í flöskum), smjör, ’rjóma, skyr og áfir. Eftir h. u. b. 4 mánuði send- ir búið osta á markaðinn. Fyrsta daginn, sem búið starfaði, var tekið á móti tæpum 1300 lítrum mjólkur, en daglega mun nú tek- ið á móti um 3000 lítrum. Fé- lagssvæðið er Elóinn, en auk þess hafa bændur í Hrunamanna- hreppi og á Skeiðum samið um viðskifti við búið y'fir ákveðinn tíma. Vélar búsins eru mjög fullkomnar. Er haft eftir C. Jör- gensen 'mjólkurbússtjóra, að hvað vélar og hús snerti hafi ekkert mjólkurbú í Danmörku betri skilyrði til þess að framleiða fyrsta flokks vöru. Búið getur tekið við 8 þús. tíl 10 þús. lítr- ium mjólkur á dag, og með því að bæta við annari skilvindu 12 íþús. til 14 þús. lítrum. Afurðir búsins eru fluttar hingað daglega í nýjum, rykþéttum Fargo-bifreið- <um, sem búið hefir keypt. Hreins- un og gerilsneiðing mjólkuiinnar fer þannig frarn í stórum drátt- um: Mjólkin er sett í sérstaka hreinsunarvél, sem skilur frá öll óhreinindi, sem í mjólkinni eru. Síðan er mjólkin gerilsnevdd með svo kallaðri tíma-gerilsneyðingu, þ. e. mjólkin er hituð upp í 65 gráður og haldið við það hitastig á stöðugri hreyfingu í 30 mín- 'útur. Er talið visindalega sannað, nð þessi gerilsneyðingaraðferð sé lörugg og að við hana glatist ekk- ert af bætiefnum mjólkurinnar og að hún haldi sínu upphaflega bragði. Við búiö vinna nú, auk for- stjórans, C. Jörgensen, danskur mjólkurvinslumaður, þrír íslenzk- ír nemendur og ein stúlka við skyrgerð. Bændurnir flytja mjólk- |na á vissa staði við akbraut- Irnar, en þangaö lætur búið ■ækja mjólkina. Eru notaðar tvær Wfreiðír til þess að flytja mjóík- Að Langanesi og Kleppi verða framvegis fastar ferðir daglega Irá kl. 8.40 f. h. tilkl.ll,15«.h. Slmar: 1529 Off 2292. Bökunaregg, Klein, Saldursgötu 14. Sími 73. Sé grammófónninn yðar í ó- lagí, þá sendið oss hann til viðgerðar. Örninn, Laugavegi 20. Sími 1161. ina að búinu, en til afurðaflutn- inga til Reykjavíkur hefir búið tvær Fargo-bifreiðir, sem fyrr getur. Hefir búið fjóra bifreiðar- stjóra í þjónustu sinni. I stjórn mjólkurbúsins éru: Ei- ríkur Einarsson útbússtjóri, Sel- fossi, Dagur Brynjólfsson hrepp- stjóri, Gaulverjabæ, og Sigur- grimur Jónsson, bóndi í Holti í Stokkseyrarhreppi. Félagið er rekið með sam- vinnusniði og skiftist í deildir, sem velja sér fulltrúa. f fulltrúa- ráðinu eru sem stendur þrettári fulltrúar. Fulltrúaráðið kýs stjórnina og tekur ákvarðanir um öll stærri mál, er félagið varða, en stjórnin annast framkvæmdir. Mjólkurbússtjórinn sér um sölu afurðanna og hefir reikningshald búsins með höndum. Um 150 bændur, er hafa til samans 800 —900 kýr, *ra meðlimir félagsins. (FB.) ■7 ,rr~ r Sparið yðnr tBa og peninga œei pyi að aka i gialdmælisbilreiðum gifr’ SteiJidérs. Wfefm -•W.l Loftskeytastððvar. Upp setning og viðgeðir annast fljótt og vel. Mf. RAFMAGN, Hatnfirséræti 18. Sfmi 1005. E. s. Snðurland ■ fer aukaférð til BorgarneSs 29. þ. m. Fer frá Borgar- nesi þann 30. þ. m. B. f. Eimskipaf élag Sffðarlands. Eins og framanrituð grein ber með sér hefir Mjólkurbú Flóa- manna að eins eina sölubúð hér í bænum. Gerilsneydd mjólk er þar seld fyrir 44 aura lítrinn. En sá galli er á, að mjólkin er ekki flutt í lokuðum flöskum, heldur brúsum, svo að hún skólpast til bæði við flutning og sundurmæl- ingu og getur tekið í sig gerla og óhreinindi úr loftinu eftir að hún hefir verið gerilsneydd. Er það illa farið bæði fyrir bæjar- menn og bændur, sem láta mjólk sína til búsins, að eigi voru haldnir samningar þeir, er for- stjóri þess gerði við Alþýðu- brauðgerðina, um að láta hana hafa gerilsneydda mjólk í flösk- um, er hægt væri að selja fyrir 44 aura hvern lítra. Mjólkurfélagið selur hvern lítra í flöskum á 54 aura og hefði Mjólkurbú Flóamanna þvi án efa getað selt svo mikið sem það hefði viljað af mjólk í sams kon- ar umbúðum fyrir 44 aura. Bændum hefði verið að þessu mikill hagux, því að á þann hátt gátu þeir fengið mun meira fyrir mjólkina en með því að láta vinna úr henni, og bæjarmenn hefðu fengið hvern lítra 10 aur- um ódýrari en hjá Mjólkurfélag- inu og Thor Jensen. Þessi eina búð, sem Mjólkur- búið hefir, getur ekki selt nema örlítið brot af þeim 1300 lítrum, sem búið nú fær daglega, og tæplega bætiT MjólkurféragiÖ miklu á sig. Það hugsar auðvit- að um félagsmenn sína fyrst og fremst, vill fá sem hæst verð fyrir þeirra mjólk og lætur hana ganga fyrir við söluna. • Mjólk er einhver allra holl- asta fæða. Börnum og ungling- um er hún blátt áfram ómiss- andi. Því ódýrari sem mjólkin er, því meira gefur almenningur keypt af henni. Og mjólkin má Húsmæður, haflð hug- fast: að DOLLÁR er langbezta þvottaefnið og jafn- framt pað ódýrasta í notkun, að DOLLAR er algerleg óskaðlegt (samkvæmt áður auglýstu vottorði frá Efnarannsóknarstofu ríkisins). Heildsölubirgðir hjá: HalldAri Bfrlkssynl. Hafnarstræti 22. Sími 175. SJ0L, Vetrarsjöl tvílit. Kasmirsjöl. með silkikögri Slifsi, mikið úrval. Alklæði 5 tegundir. Silkisvuntuefni, bezta jólagjöfin fyrir peysufat- d ö m u r SOFFÍUBÚÐ* 1 S. Jóhannesdóttir (feebtf á mjStí Laadsbaakaaina). Jólagjaflr. Spll frá 50 aurwn. Jðlakerti 65 au. pk, Leikfðnn ddýr. SJðlfbiekungar, Klukkur eg Vasaðr* hentugt til JðlagJafu Verzlunin FELL, Njálsgötu 43. Sími 2285.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.