Morgunblaðið - 22.08.1962, Síða 16
16
MORGUfBLAÐlÐ
Miðvikudagur 22. ágúst 1962
HOWARD SPRING:
20
RAKEL ROSING
XI.
1.
Hér um bil hálfum mánuði
síðar stóð rjómaguli skrautbíll-
inn með ljósgrænu brettunum í
þungbúnum skugganum af Allra-
heilagrakirkjunni í Manchester.
Götustrákarnir og svo nemend-
umir í listaskólanum þarna hjá,
sem bar það með sér, að fyrsta
boðorð listarinnar vaeri að
skemma listina, horfðu með lotn
ingu á þetta fína farartæki.
Rólegur eins og rómverskur
höfðingi innan um skrílinn, sat
Oxtoby við fílabeinsstýrið í
stóra yfirfrakkanum með öllum
silfurhhöppunum á og með fínu,
stroknu hanzkana, húfuna og
legghlífarnar. Ljósrautt andlitið
horfði fram fyrir sig og lét eins
og það sæi ekki dökku, blý-
þungu skýin eða sótugu runn-
ana, sem óprýddu og vanhelguðu
blettinn kring um kirkjuna, og
hávaðann í Oxfordstræti. sem
var fram undan honum, eða all-
an skítinn í Hulme, sem var að
baki honum. Allt þetta var hon-
um óviðkomandi. Hans hlutverk
var ekki annað en það að bíða
þangað til Rakel og Maurice
kæmu út frá fógetanum. Og til
hvers andskotans er hann að
láta gifta sig þar, sem á péninga
eins og skít, hugsaði hann. Væri
ég í hans sporum....
Og það var víst orð að sönnu,
að hefði það verið Oxtoby, þá
hefðu þarna verið klukknahring-
ingar og blóm við dyrnar.
En svona var það nú og öðru
visi ekki. í>að eina, sem þau
hjónaleysin létu eftir tilfinninga-
seminni, var þetta: að gifta sig
í Manchester. Mér er alveg sama,
hvar við verðum, sagði Rakel,
þegar Maurice spurði hana um
það, og því ákvað Maurice fó-
getaskrifstofuna við Allraheil-
agrakirkjuna. Við erum bæði
fædd í Manchester, ef út í það
er farið, svo að það er bezt, að
við giftum okkur þar.
Eins. og þú vilt, sagði Rakel.
En ég vona bara, að við eigum
ekki eftir að deyja þar.
Og nú komu þau út úr skrif-
stofunni. Oxtoby var þotinn út
úr bílnum eins og skot og stóð
nú teinréttur við opnar bíldyrn-
ar. Hann hafði þá gáfu að geta
þurrkað út öll persónueinkenni
sín og verið eins og úr tré, rétt
eins Og hann væri að biðja hús-
bónda sinn að láta eins og hann
væri ekki til. Engu að siður létu
augu hans fátt framhjá sér fara.
Hann tók vel eftir þessum sund-
urleitu hjónum. Þarna var
Maurice, haltur enn, enda þótt
hann kæmist nú orðið af með
einn staf, skrokkmikill og svip-
harður — hreinasti Mussolini,
hugsaði Oxtoby — sveipaður
stórum frakka með astrakan-
kraga og með svartan, linan
flókahatt á höfði. Hann hafði
blóm í hnappagatinu og var með
gráa rúsjcinnshanzka. Rakel var
enn í pardusfeldinum í dökk-
brúnu pilsi og með kyinglótta
astrakanhattinn. Hún leit veiklu-
lega út við hliðina á þessum
þrekvaxna samferamanni sínum,'
og Oxtoby. komst að þeirri nið-
urstöðu með sjálfum sér, að hún
væri að minnsta kosti tuttugu
árunr yngri en maðurinn henn-
ar. Þau staðnæmdust sem snöggv
ast og horfðu á leiðinlega um-
hverfið, sem þau þekktu bæði
svo vel. Augun í Maurice voru
brún og mjúk en augu Rakelar
kolsvört og hörð sem stál.
Svo gengu þau að bílnum.
Rakel steig strax inn en Maurice
beygði sig inn um dyrnar. Oxto-
by varpaði frá sér trjámanps-
svipnum sem snöggvast, og sagði:
Má ég óska ykkur báðum inni-
lega til hamingju.
Maurice rétti úr sér aftur og
brosti til mannsins. Það var
fallega mælt af yður, Oxtoby,
þakka yður fyrir. Hann rétti
manninum höndina. Síðan hjplp-
aði Oxtoby Maurice inn í bíl-
inn, breiddi yfir hann bjarnar-
feldinn og stökk síðan undir
stýrið. Hann fann sig einhvern
veginn mýkjast upp og verða
líkari manneskju. Honum hafði
geðjazt vel að andlitinu á Maur-
ice þegar hann brosti. Þetta er
líklega allra almennilegasti ná-
ungi, hugsaði hann. En hún....
Því að Rakel hafði ekki þakk-
að honum hamingjuóskirnar.
Hún sat þarna og horfði beint
fram undan sér, fögur, köld Og
ósveigjanleg. Það var ekki fyrr
en Maurice sagði, að Oxtöby
væri að óska þeim til hamingju,
að hún leit snöggt við og sagði:
Já.... já. .þakka yður fyrir.
Oxtoby hafði vitanlega engin
skilyrði til að sjá eða skynja þá
byltingu, sem átti sér stað í huga
hennar. Og nú ásakaði hún sjálfa
sig, fyrir að láta Mauriee þurfa
að kenna henni sjálfsögðustu
kurteisi. En hann skildi hins
vegar skap hennar og lofaði
henni að sitja þegjandi. Hún
hafði búizt við að finna ekkert
annað en gleðina við frelsun sína
frá fortíðinni og ekkert nema
feginleik yfir því, að þessi koma
hennar til Manchester yrði
sennilega sú síðasta. En þegar
Oxtoiby blés í flautuna og beygði
inn í Oxfordstræti, fann hún, að
jafnvel það að kveðja eitthvað,
sem maður hatar af öllu hjarta,
getur haft sársauka í för með
sér.
Næstum áður en henni hafði
gefizt svigrúm til að koma sér
fyrir í sætinu, rann bíllinn dún-
mjúkt framihjá kirkju hins Heil-
aga Nafns. Hún teygði úr háls-
inum til þess að sjá götuna þar
sem vitfirringurinn Nick Faunt
hafði átt heima, hann, sem hafði
næstum tortímt öllu lífi hennar,
og skömmu síðar óku þau fram-
hjá húsinu í Platt Fields, þar
sem faðir Nicks, Sir George
Faunt, átti skrauthýsi á vinstri
hönd henni. Hún kom auga á
skilti „Til leigu“, við hliðið, og
tók að velta því fyrir sér, hvaða
þátt hún sjálf hefði átt í þessum
ruglingi á lífi Sir Georges, sem
þetta spjald gaf til kynna. '
Nei, þetta var allt dautt og
grafið, engu síður en barnið, sem
Nick hafði gefið henni og aldrei
Marilyn Monroe
eftir Maurice Zolotov
maður í ástum, og kom sér upp
sambændum á því sviði, hvar
sem hann kom. Hann flakkaði
þannig um á vélhjólinu sínu,
þangað til einn dag síðdegis,
1929, í Ohio. Bréf frá Hjálpræðis
hernum til fjölskyldu Morten-
sons, skýrir þannig frá:
„Foringi vor í Youngstown,
Ohio, hefur rannsakað manntalið
Og komizt að því, að Edward
Mortenson hafi dáið af slysför-
um, 18. júní 1929 kl. 17.10. Hann
ók eftir veginum milli Youngs-
town ag Akron, og er hann
reyndi að aka fram úr vagni,
sem á undan honum ók, rakst
hann á annan bíl. Báðir fætur
hans brotnuðu og hann féll til
jarðar, máttlaus og meðvitundar-
laus. Hjólið fór í mél. Meðan
verið var að flytja hann í sjúkra-
hús, gaf hann upp öndina. Hjólið
var gjörónýtt. Hann var jarðað-
ur í Mt. Hope Park, Youngstown.
Hinn látni lét ekki eftir sig nein
verðmæti."
Gladys Baker er ein þessara
kvenna, sem eru sífellt að láta
ginnast af karlmönnum, sem svo
yfirgefa þær. Baker-fjölskyldan
fluttist til Los Angeles, eftir lok
fyrri heimsstyrjaldarinnar. Bak-
er vann þar í benzinstöðvum, en
Það var bara barnfostran okkar að spyrja, hvernig maður
hrin,.. . slökkviliðið.
frú Baker hafði komizt í kunn-
ingsskap við Grace McKee, sem
var bókavörður hjá Columibia
Pictures, Og fékk þannig atvinnu,
fyrst við skjalasafnið og síðan í
myndastofum félagsins, þar sem
kvikmyndirnar eru fullgerðar.
Einn dag kom frú Baker snemma
heim, sökum lasleika. Börnin
voru í skólanum. Þá fann hún
manninn sinn í ástaratlotum við
aðra konu. Að vonum líkaði
henni ekki þetta og rak stelpuna
út. Maðurinn brást reiður við
og skammaði hana, en síðan
gekk hann út. Það sá hún síðast
af honum. En skömmu seinna,
meðan hún var í vinnunni, tókst
Baker að hafa börnin á brott
með sér. Hún sigaði á hann spæj-
urum og að lokum höfðu þeir
uppi á honum í einu Suðurríkj-
anna. Hann var þá skilinn og
kvæntur aftur og var nú orðinn
efnaður trygginga-umboðsmaður.
Gladys gafst upp og Baker hélt
börnunum.
Þegar Norma Jean köm í heim-
inn, var móðir hennar og sam-
verkafólk hennar þýðingarmikill
þáttur í kvikmyndaiðnaðinum;
steinar í grunni þessa mikla
pýramída. í toppinum eru stóru
stjörnurnar, stóru leikstjórarnir
og hinir alvöldu forstjórar. Neð-
ar eru svo handritah&fundar,
ljósmyndarar og óæðri leikarar.
Og svo eru máske 20.000 manns,
sem byggja leiksvið, sauma bún-
inga, rnála andlit og laga hár,
gæta ljósanna, framkalla mynda-
ræmurnar og klippa myndirnar.
Það kann að vera, að í augum
ókunnugra sé Hollywood og Los
Angeles eitt og það sama, og víst
er um það, að einu sinni réð
kvikmyndaiðnaðurinn lögum Og
lofum í borginni. Þegar Norma
Jean var að vaxa upp, var Los
Angeles fyrst og fremst
borg, sem framleiddi kvikmynd-
ir handa öllum heiminum og
þangað sem gamalt fólk frá
Kansas og Iowa fluttist, til þess
að eyða ellinni í landi appelsín-
anna og hins sífellda sólskins.
En í dag er Los Angeles iðnaðar-
borg, með flugvélasmiðjum, her-
gagnasmiðjum, klæðaverksmiðj-
um — og bæði í orði og á borði,
er Hollywood ekki annað en
hverfi, sem takmarkast af fjór-
um götum. og inriaxl þessara
landamæra eru svo allar kvik-
myndastöðvarnar, nema nokkrar,
sem eru staðsettar utan við
Hollywood, svo sem MGM í Cul-
ver City, Universal í Universal
City og Warner Brothers í Bur-
bank.
En fyrir 1946 átti svo að segja
hver maður, sem hafði atvinnu
við kvikmyndir, heima í Holly-
wood. Hinir fátækari bjuggu í
þröngu pálmagötunum í sprungn
um smáhýsum úr kalki, sem
stóðu á grasblettum, 25xö0 fet
á stærð. Líf þessa fólks snerist
alfarið og eingöngu um kvik-
myndir og draumar hvers tækni-
þjóns var að eiga barn, sem
gæti síðar orðið annar John Gil-
bert eða önnur Mary Pickford.
Og slíka drauma barði móðir
Jean inn í höfuðið á henni, og
vinkonur hennar veittu henni lið.
Það mátti segja, að stjörnudraum
ar váeru hluti af daglegu fæði
hennar, ásamt mjólk og korn-
meti. Framgirni hennar spratt
því beinlínis upp úr umhverfinu.
Þegar Norma Jean fæddist, var
Gladys orðin ræmuklippari, fyrst
hjá Columbia og síðar hjá RKO-
Radio Pictures. Earl Theisen, sem
var verkstjóri þarna fyrir 35
árum, man eftir því, að þegar
Norma Jean fæddist, var skotið
saman fyrir fæðiiigarkostnaðin-
um og til að hjálpa Gladys þang
að til hún gæti farið að vinna
aftur. Reginald Carroll, sem nú
er varaforstjóri hjá Consolidated,
man eftir Gladys Baker sem
smávaxinni, fíngerðri könu, kátri
og snyrtilegri, með ranðleitt,
ljóst hár og tindrandi græn augu.
Hann minnist þess einnig, að frú
Baker var hreykin af dóttur
sinni. Þegar Norma Jean var far-
in að ganga, kom móðir hennar
með hana með sér í vinnustof-
una og þar sat barnið hreyfingar-
laust meðan móðir þess var að
vinna. Caroll man eftir henni,
sem óvenjulegu barni, einmitt
vegna þess, hve lengi hún gat
setið þannig, án þess að bsera á
sér.
Beinast samband við frú Bak-
er hef ég getað fengið hjá frú
Leilu Fields sem var ræmuklipp-
ari hjá RKO. Hún hafði þekkt
bæði Grace McKee og Gladiys
hafði fæðzt. Það var svo margt,
sem Maurice hafði enga hug-
mynd um, og mátti ekki fá að
vita, og að réttu lagi hefði hún
átt að finna til gleði yfir því, að
allt þetta skyldi nú vera gleymt
og grafið. En vaninn var orð-
inn svo ríkur hjá henni, að þessi
breyting, sem nú var orðin á
högum hennar, dugði ekki sem
móteitur gegn honum.
Þau komu að gistihúsinu
„Hvíta ljónið't. þar sem vegur-
inn greinist í tvennt og hún var
fegin, áð þau skyldu ekki fara
veginn til hægri. Hann lá sem
sé að húsinu, þar sem hún hafði
hafzt við forðum, þegar hún
átti í þessu hættulega ævintýri
sínu, og hana langaði ekki að
sjá það umhverfi aftur. En við
hinn veginn var merkispjald,
sem á var letrað: Cheadle og
Suðurlandið.
Já, suður — suður! Loksins
fór þessum dapurleika að létta
ofurlítið af henni. Landið lá flatt
fram undan. Bíllinn leið yfir
gömlu steinbrúna á Mersey, og
Maurice sagði: Þú veizt, að
Mersey ræður borgarmörkunum
við Manchester í þessa átt?
Þau voru þá laus úr borginni!
Hún þurrkaði vandlega Manch-
ester út úr huga sínum. Maurice,
sagði hún. Ég hef aldrei séð
Portmantorgið. Segðu mér eitt-
hvað um það.
Tvítug.
Baker. Þegar ég talaði við frii
Fields, var hún orðin sextug og
vann í lágum einlyftum kofa f
iðjuverinu hjá RKO. Þarna voru
ræmurnar klipptar. Veggirnir
voru úr þykkri steinsteypu. Frú
Fields sat á háum kolli við borð
og rákti ræmuna af einni spólu
yfir á aðra. Hún rakti ræmuna
fram og aftur. Stundum klippti
hún stykki úr og límdi það við
annað stykki. Hún var með bóm-
ullarhanzka, til þess að svitinn
skemmdi ekki ræmurnar. Þarna
var óþægilega heitt inni, enda
engir gluggar né loftræsting. Á
stóru málmspjaldi stóð: „Reyk-
ingar bannaðar".
Ekki voru fleiri þarna inni og
vOru þar þó þrjú há borð og þrír
kollar í viðbót. Frú Fields var
eini ræmuklipparinn, sem eftir
árið 1956 og kvikmyndirnar tekn
var hjá RKO, því að þetta var
árið 1956 og kvikmyndirnar tekn-
ar að draga saman seglin, sökum
samkeppni sjónvarpsins. Fram-
leiðslan hjá RKO hafði dregizt
saman og síðar var fyrirtækið
selt félagi, sem framleiðir sjón-
varpsmyndir.
„Já, Gladys Baker vann hérna
— einmift þetta borð við hliðina
á mér var hennar borð. Já, ein-
mitt í þessu herbergi."
Mér fannst ég vera að horfa
aftur í fortíðina. Mér fannst
myndin breytast og verða að
mynd frá 1928. Ég sá þennan
loftþunga sal fyrir mér, þar sem
fjórar konur sátu og klipptu ræm
ur, innan um þefinn af lími og
myndræmum, en úti í horni sat
lítil stúlka og horfði þegjandi á,
„Hvernig var Gladys í hátt?M
spurði ég.