Morgunblaðið - 13.09.1962, Page 4
4
MORCl’NBLAÐIÐ
Fimmtudagur 13. sept. 1962
Keflavík — Njarðvík
íslenzk, stúlka, gift banda-
rískum manni, óskar eftir
3—4 herb. ítoúð nú þegar
eða 1. okt. Uppl. í síma
4256, Keflavíkurflugvelli.
Keflavík
Vantar stúlku í efnalaug.
Upplýsingar i síma 1584.
2ja—4ra herbergja
íbúð óskast til leigu.
Upplýsingar í síma 23730.
Góð 3 herb. íbúðarhæð
100 ferm. í Hlíðunum með
sér hitaveitu til sölu. Lyst-
hafendur sendi Mbl. nöfn
og símanúmer, merkt: —
„fbúð — 4700“.
Miðstöðvarketill
2ja ferm. miðstöðvarketill
til sölu ódýrt.
Amold Pétursson
Selfossi. — Sími 3.
Húseigendur
Hafnarfirði, Garðahreppi,
Kópavogi. Vil taka á leigu
íbúð 1. okt.— Sími 50537.
Bfll
Vil kaupa Moskwitoh ’55
eða Skoda. Greiðist með
öruggum mánaðargreiðsl-
um. — Sími 12131.
Fornbókaverzlun
vantar mann part úr degi,
sameign hugsanleg eða eig-
endaskipti síðar. — Sími
15046.
5—6 HERB. ÍBÚÐ ÓSKAST
til leigu frá 1. okt. Fyrir-
framgreiðsla.
Skapti Þóroddsson.
Sími 50325.
Til kaups óskast
4ra til 5 ferm. miðstöðvar-
ketill. Uppl í síma 32231 og
12166 eftir kl. 7 í kvöld og
naestu kvöld.
Blokkþvingur
til sölu. Uppl. að Armúla
20. — Sími 32400.
Óska eftir herbergi
til leigu í Reykjavík, sem
fyrst. Tilboð merkt: V. 140
— 7835“, sendist afgr. Mbl.
fyrir sunnudagskvöld.
Keflavík
Ódýru drengjastrigaskórnir
I dag er fimmtudagur 13. sept.
256. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 5:31.
Síðdegisflæði kl. 17:51.
Slysavarðstofan er opin alian sólar-
bringinn. — Læknavörður L..R. (iyrn
vitjanir) er 6 sama 3tað fra kl. 18—8.
Símí 15030.
NEYÐARLÆKNIR — sími: 11510 —
frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema
laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla vlrka
daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl
9:15—4. helgid frá 1—4 e.h. Sfmi 23100
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími:
51336.
Holtsapótek, Garðsapótek og Apó-
tek Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7. laugardag frá kl. 9—4
og heigidaga frá kl. 1—4.
Rauðamöl
gott ofaníburðar- og upp-
fyllingarefni.
Vörubílastöðin Þróttur
Símar 11471—11474.
Rauðamöl
Rauðamöl, fin og gróf. —
Vikurgjall. — Ennfremui
mjög gott uppfyllingarefni.
Sími 50997.
Skrifstofuvélaviðgerðir
Gerum við ritvélar reikni-
vélar fjölritara og búðar-
kassa.
Fljót Og góð afgreiðsla.
Sótt og sent. Baldur Jóns-
son S/F, Barónstíg 3, sími
18994.
Plötur á grafreiti
fást á Rauðarárstíg 26. —
Uppl. í síma 10217, milli
kl. 12—1.
Innihurðir
og gluggar með öliu til-
heyrandi (notað) til sölu á
Ránargötu 17.
Næturvörður vikuna 8.-15. septem-
ber er í Lyfjabúðinni Iðunni.
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna
8.-15. september er Páll Garðar Ólafs-
son sími 50126.
I.O.O.F. 7 — 14491281/2 — K.v.m.
IOOF = 1439122% f Fossvogsk.
Kvenfélag Langholtssóknar minnir
á kirkjudaginn næstkomandi sunnu-
dag og biður konur, sem ætla að
gefa kökur að hringja í síma 33580,
35824 og 33145.
Hafnarf jarðarkirkja: Séra Gar&ar
Þorsteinsson verður fjarverandi til
næstu mánaðamóta. Á meðan verða
vottorð úr kirkjubókum afhent á
heimili hans þriðjud. og miðvikud.
kl. 6-7 síðd. Séra Bragi Friðriksson
gegnir prestsstörfum kirkjunnar á
meðan,
Félag kvikmyndahúsaeigenda
lætur þess getið að gefnu tilefni
að samþykkt hefur verið, að frá-
tekna aðgöngumiða beri að
sækja fyrir kl. 8.30 e.h. þann
dag, er sýning fer fram. Þetta
á við um öll kvikmyndahús I
Reykjavík.
Orð láfsins
SJÁ Drottinn tæmir jörðina og eyð-
ir hana, Hann umhverfir ásjónu
hennar og tvístrar ibúum hennar.
Eitt gengur yfir prest og aíj)ýðu,
yfir húsbónda og þjón, yfir hús-
freyju og þemu, yfir seljanda og
kaupanda, yfir okrarann og skuldu-
naut hans. Jörðin skal verða altæmd
og gjörsamlega rænd, því að Drott-
inn hefir talað þetta. Jes 24. 1—4.
Vér verðum ekki hér til eilífðar,
svo að það er réttast of oss að hjálpa
hver öðrum, meðan unnt er. Vér
eigum öll samleið. Höldumst því í
hendur.
— E. Hubbard.
Þegar dæma skal rétt um mannlegt
eðli, sakar á stundum ekki, þótt
reynslan sé ákaflega lítil, ef hjartað
er aðeins nógu stórt.
— Bulwer.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Hulda Kröy-
er Bólstaðarhiíð 15 og Andrés
Þórarinsson Borgarnesi. Heim-
ili þeirra verður í Borganesi.
(Ljósm. Studio Guðmundar
Garðastræti).
Laugardaginn 8. september
voru gefin saman í hjónaband á
Patreksfirði af séra Tómasi Guð
mundssyni, ungfrú Unnur Lauf-
ey Jónsdóttir og Leó Garðar
Ingólfsson símamaður. Heimili
þeirra er að Laugarnesvegi 96,
Reykjavík.
Ennfremur ungfrú Guðbjörg
Sigurðardóttir og Kristinn Jó-
hannesson kennari. Heimili
þeirra verður á Ólafsfirði.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Doróthea
Stefánsdóttir frá Seljalandi,
Siglufirði og Jónas Guðlaugs-
son tæknifræðingur frá Guðna-
stöðum, A-Landeyjum. Heimili
ungu hjónanna er að Austurgötu
28, Hafnarfirði.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband Sjöfn Þórsdóttir
Lönguhlíð 13 og Helgi Jótoann-
es Bergþórsson Sölvhólsgötu 12.
Enginn kemur, enginn sést,
enginn dvelur hjá mér,
allir, sem ég elska mest,
eru í burtu frá mér.
(Gömul lausavísa).
H.f. Jöklar: Drangjökull er á leið
til ísafjarðar frá NY. Langjökull lest-
ar á Norðurlandshöfnum. Vatnajökull
lestar á Austfjarðarhöfnum.
Skipadeid S.Í.S.: Hvassafell fer
væntanlega 17. þ.m. frá Archangelsk
áleiðis til Limerick 1 írlandi. Arnar-
fell fór 1 gær frá Hamborg áleiðls
til Helsinki. Jökulfell fór 9. þ.m. frá
Rvík til Riga. Dísarfell fór í gær frá
Borgamesi áleiðis til Kópaskers.
Litlafell fer í dag frá Rvík áleiðis til
Akureyrar Helgafell er í Rvík. Hamra
fell er væntanlegt til Batumi 14. þ.m,
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.s
Katla er í Rvík. Askja er í Rvík.
Eimskipafélag íslands h.f. Brúar-
foss fer frá Hamborg 13 þm, til Rvík-
ur. Detttifoss fer frá Dublin 12 þm.
til NY. Fjallfoss fer frá Gautaborg
13 þm. til Kaupmannahafnar, Kotka
og Rvíkur. Goðafoss fór frá Dublin
8 þm. til NY. Gullfoss fór frá Leith
11 þm. til Kaupmannahafnar. Lagar-
foss fer væntanlega frá Leningrad
13 þm. til Kotka og Rvíkur. Reykja-
foss fór frá Gautaborg 7 þm. væntan-
legur til Rvíkur kl. 18.00 1 dag 12
þm., kemur að bryggju um kl. 19.30,
Selfoss fór frá NY 7 þm. til Rvíkur,
Tröllafoss fór frá Hull 11 þm. til
Rvíkur. Tungufoss fer frá Hamborg
14 þm. til Rvíkur.
Hafskip: Laxá er í Scrabster. Rangá
er í Riga.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í
Rvík. Esja fór frá Rvík í gærkvöldi
austur um land í hringferð. Herjólf-
ur fer frá Vestmannaeyjum í dag til
Homafjarðar. Þyrill er á Norður-
landshöfnum. Skjaldbreið er á Norður
landshöfnum á leið til Akureyra.r,
Herðubreið er væntanleg til Kópaskerg
í dag á austurleið.
Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er
væntanlegur frá NY kl. 06.00. Fer til
Luxemborgar kl. 07.30. Kemur til
baka frá Luxemborg kl. 22.00. Fei*
til NY kl. 23.30. Snorri Þorfinnsson
er væntanlegur frá Luxemborg ki
01.30 föstudagsmorgun fer til NY kl,
03.00.
Flugfélag íslands h.f. MRJilandaflugf
Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 1 dag. Vænt-
anleg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í
kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramál
ið. Skýfaxi fer til London kl. 12:30
á morgun.
Inna nlandsflug: í dag: er áætlað a8
fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils-
staða, ísafjarðar, Kópasker®, Vest—
mannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar.
Á morgun er áætlað að fljúga tU
Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísa-
fjarðar, Fagurfiólsmýrar, Hornafjarð
ar. Húsavíkur og Vestmannaeyja S
JUMBÖ og SPORI — — ■)<— Teiknari: J. MORA
Svo lengi, sem ég get haldið aug-
uniun opnum, bjarga ég mér áreið-
anlega, hugsaði Júmbó, • meðan
straumurinn þyrlaðist um hann milli
steinanna.
En fæstir hafa einnig augu í hnakk
anúm, og skyndilega kastaðist hann
að stórum steini og missti síðan með-
vitund.
Straumurinn bar Júmbó aftur upp
að yfirborðinu, en hann tók ekkert
eftir því og heldur ekki því, að bátur
sigldi upp að hlið hans.
Sterkar hendur gripu um hnakka
hans, en ennþá var hann alveg með-
vitundarlaus eins og vonlegt er, þar
sem steinninn hafði rekizt á hann
með margra kílómetra hraða.
X- X' >f
GEISLI GEIMFARI
X- X- X-.
komnir aftur.
V eiðiver
Sími 1441.
Roskin kona
óskar að leigja fremur
stóra stofu í Vesturbænum.
Upplýsingar í síma 23980.
Ungan,
reglusaman námsmann
vantar herbergi nu þegar
á góðum stað í bænum.
Uppl. í síma 18159, kl. 19—
20 s.d.
Eldflaug Geisla nálgast flaug
Dracos. Eg ætla að reyna að komast
Og það mátti ekki seinna vera, þvi
að einmitt um leið ....
út héðan.