Morgunblaðið - 13.09.1962, Qupperneq 7
Fimmtudagur 13. sept. 1962
MORGVTSBL 4Ð1Ð
7
5 herb. hæð
er til sölu við Melhaga.
íbúðin er um 130 ferm., er
á neðri hæð, og hefur sér
inngang og sér hitalögn. —
Bílskúr fylgir.
2ja herbergja íbúð er til sölu
við Austurbrún, á 10. hæð.
3ja herbergja íbúð er til sölu
í kjallara við Sörlaskjól.
Kjallarinn er lítið niður-
grafinn og hefur sér inn-
gang.
Baðhús við Otrateig er til
sölu. Húsið er 2 hæðir og
kjallari, grunnflötur um 66
ferm. Kjallarinn er óinnrétt
aður.
Einbýlishús við Miklubraut er
til sölu. Húsið er nýendur-
bætt og lítur mjög vel út.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9.
Símar 14400 — 20480.
77/ sölu
150 ferm. hæð með sér hita
og sér inng. við Hvassaleiti.
íbúðin selst tilb. undir tré-
verk. Teikningar til sýnis á
skrifstofunni.
4ra herb. einbýlishús í Vestur-
bænum í Kópavogskaupstað
Útb. 130 þús.
5 herb. glæsileg íbúð á 6. hæð
við SóLheima.
Glæsilegt raðhús í Kópavogi.
2ja herb. einbýlishús innar-
lega í Blesugróf. Útb. 50
þús.
3ja herb. einbýlishús í Blesu-
gróf. Verð 150 þús. Útb. 50
þús.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Hallveigarstíg.
3 herb. íbúð til'b. undir tré-
verk og málningu við Ljós-
heima. Mjög hagstæð kjör.
Einbýlishús 135 ferm. allt á
einni hæð í Silfurtúni.
Skipti á 4 herb. hæð í bæn-
um koma til greina.
Mm kaupendur
að 2ja, 3ja og 4ra herb. ítoúð
um bæði í Kópavogi og
Reykjavík. Miklar útb.
Fasteignasala
Áka Jakobssonar
og Kristjáns Eiríkssonar
Sölum.: Ólafur Asgeirsson.
Laugavegi 27. — Sími 14226.
Nýkomnar JAFANSKAK
Serviettur. . Einnig.
hvítar, rauðar, bláar,
grænar, gular o. fl.
CELLSTOFSERVIETTUR
FRÍMERKJASALAN
Lækjargata 6 A.
Leigjum bíla «©
akiö sjálf
Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða.
Hús — Ibúðir
Hefi m.a. til sölu:
2ja herb. nýleg kjallaraífoúð
við Nesveg.
Einbýlishús. Lítið einbýlishús
í góðu standi á stórri lóð við
Selvogsgrunn. Raðhús. Nýtt
vandað raðhús við Lauga-
læk.
Baldvin Jónsson, hrl.
Sími 15545. — Austurstr. 12.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. Sími 24180.
Til sölu
Einbýlishús í Laugarásnum.
Einbýlishús í Laugarneshverfi.
Nýtt raðhús í Kópavogi.
5 herb. íbúð við öldugötu.
4ra herb. íbúð í nýju húsi.
3ja herb. íbúð á hitaveitu-
svæði.
2ja herb. íbúð í Austurfoæ.
Nýjar íbúðir komnar undir
tréverk o. m. fl.
Eignaskipti oft möguleg.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali
Hafnarstræti 15. — Símar
15415 og 15414 heima.
5 herb. ibúð
óvenju glæsileg og sólrík í
nýju háhýsi við Sólheima,
til sölu. Gullfallegt útsýni.
6 herb. íbúðarhæð við Gnoðar
vog, mjög glæsil-eg. Fallegt
útsýni. Skipti á 3ja herb.
íbúð æskileg.
3ja herb. íbúðarhæð, mjög
rúmgóð í 1. flokks ástandi
í múrhúðuðu timburhúsi
gegnt Lynghaga. Mjög hag-
stæð kjör.
3ja herb. í Lambastaðahverfi,
Seltjarnarnesi. — Hagkvæm
kjör.
Grunnar að einbýlishúsi í
Laugaráshverfi.
Byggingarlóðir við Miðbraut
og Skólabraut.
Einbýlishús, 5 og 6 herb. í
Silfurtúni til sölu.
4ra herb. íbúðir í smíðum við
Hvassaleiti.
2ja herb. íbúð tilbúin undir
tréverk í háhýsi við Ljós-
heima.
Fokhelt parhús, frágengið að
utan, á skemmtilegum stað
í Kópavogi. Falleg útsýni.
x herb. íbúð á eignarlóð við
Laugaveg. S-ér hitaveita. —
Laus 1. okt. Útborgun um
kr. 100.000,00.
Steinn Jónsson hdl
lögfræðistofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli.
Símar 14951 og 19090.
SI'Ml I4S70.
Akið sjálf
nýjum bíl
Almenna bifreiðaleigan hf.
Hringbraut 106 — Simi 1513.
KEFLAVÍK
TIL SOLU
13.
4ra herb. íbiiðarhæð
115 ferm. ásamt geymslurisi
og 1 herb. o. fl. í kjallara
við Eskihlíð. Laus til íbúðar.
4ra herb. íbúðarhæð sem ný
við Garðsenda.
Nýtízku 4 herb. íbúðarhæð 116
ferm. við Álfheima, teppi
á stofum og hansagardinur
fylgja.
3ja og 4ra herb. íbúðarhæðir
í Norðurmýri.
3ja herb. íbúðarhæð um 100
ferm., með sér hitaveitu í
Hlíðarhverfi.
3 herb. kjallaraíbúð við Flóka
götu.
5 herb. risíbúð 120 ferm. við
Lönguhlíð.
Nokkrar 2ja herb. íbúðir.
Húseignir
við Bjargarstíg, Skólavörðu-
stíg, Selvogsgrunn, Klepps-
veg, í Laugarásnum, við
Nökkvavog, Sogaveg, Efsta-
sund, Suðurlandsbraut,
Mánagötu, Heiðargerði, Ak-
urgerði, Ásgarð, Hávalla-
götu og víðar.
Hús og íbúðir í Kópavogs-
kaupstað o. m. fl.
Bankastræti 7. — Sími 24300.
og kl. 7.30—8.30 e. h. 18546.
Til sölu
2ja herb. kjallaraíbúð við
Leifsgötu.
2ja herb. hæð við Austurbrún.
Vönduð 3 herb. hæð við Rán-
argötu, laus 1. okt. Hæðin
er með sér inngangi, nýj-
um teppum á stofum, allir
veðréttir lausir.
3 herb. risíbúð í góðu standi
við Miðbæinn. Sér hitaveita.
Góð kjallaraíbúð, 4 herb í
Hlíðunum með sér inngangi
sér hita.
Ný 4ra herb. hæð við Klepps-
veg. Verð um 500 þús.
Ný 4ra herb. 2. hæð við Skipa-
sund. Hæðin er með sér inn
gangi og sér hita. Mjög vönd
uð íbúð.
Einar Sigurðsson hrfl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767.
Og á kvöldin sími 35993.
AFGREIÐSLUMAÐUR,
röskur og reglusamur, óskast.
Aðalstörf: Innpökkun, umsjón
með birgðum og útsendingu.
Tilboð með upplýs., merkt:
„Bókaforlag — 7833“ sendist
afgr. Mbl. fyrir 18. þ.m.
NÝJUM BlL
ALM. BIFREIÐALEIGAN
XLAPPARSTÍG 40
SÍM^ 13776
Bifreiðaieignn
BÍLLINN
sími 18833
M Höfðatúni 2.
5 ZEPHYR4
“ CONSUL „315“
£ VOLKSWAGEN.
z LANDROVER
BÍLLINN
Fasteignasalan
og verðbréfaviðskiptin,
Óðinsgötu 4. Sími 1 56 05
Til sölu
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ífoúðir
á góðum stöðum. Útb. við
allra hæfi.
i Kópavogi
Einbýlishús, til-b. undir tré-
verk og málningu.
5 herb. íbúð fokheld.
Byggingarlóð fyrir einbýlis-
hús.
4ra herb. jarð hæð við Safa-
mýri, fokheld.
Hafnarfjörður
TIL SÖLU ÍBÚÐIR
Einbýlishús við Grænukinn,
hæð, kjallari og ris. A hæð-
inni eru 4 herb., eldhús og
bað. Tvö herbergi í risi. —
Einnig fylgir bílskúr í risi.
Nýtt einbýlishús 6 herb. við
Álfaskeið.
6 herb. ný hæð við Arnar-
hraun.
4 herb. 2. hæð við Tjarnar-
braut. Útb. kr. 100 þús.
Árni Grétar Finusson, hdl.
Strandgötu 25, Hafnarfirði.
Sími 50771 kl. 10-—12 og 4—S.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að:
2ja herb. íbúðum. Útb. allt að
250 þús.
3ja herb. íbúðum. Útb. allt að
300 þús.
4ra herb. íbúðum. Útb. allt að
400 þús.
5—7 herb. íbúðum. Útb. allt að
600 þús.
Góðum einbýlishúsum víðsveg
ar um bæinn, í Kópavogi,
Seltjarnarnesi og í Silfur-
túni.
Austurstræti 10, 5. hæð.
Símar 24850 og 13428.
Frá Brauiískálanum
Sendum út í bæ heitan og
kaldan veizlumat, smurt brauð
og snittur.
Brauðskálinn,
Langholtsvegi 126.
Sími 36066 og 37940.
^BILALEIGAN
LEIGJUM NÝJA © BÍLA
án ökumanns. sendum
BÍLINN.
^sir—II-3 56 01
BILALEIGAN HF.
VoiKswagen — árg. '62.
Sendum nenn og sækjum.
SÍMI - 50214
Til sölu
2ja herb. kjallaraíbúð á hita-
veitusvæði í Austurbænum.
2ja herb. íbúðarhæð við Grett
isgötu. Væg útto.
Nýleg 3ja herb. íb iðarhæð við
Alfheima.
3ja herb. rishæð í Hlíðunum.
Hitaveita.
3ja herb. íbúðarhæð við Há-
tún. Sér inng. Hitaveita. —
Stórt verkstæðispláss fylgir.
Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð við
Sólheima. Tvennar svalir.
4ra herb. íbúðarhæð við Mið-
tún. Sér hitaveita.
Nýleg 4ra herb. íbúð við Ljós-
heima. Sér inng. sér þvotta-
hús.
4ra herb. íbúðarhæð við Berg-
þórugötu. Útb. kr. 100 þús.
Glæsileg 5 herb. íbúð á 1. hæð
við Bogahlíð. Sér hiti.
Raðhús við Asgarð. Stór stofa
og eldhús á 1. hæð, 3 herb.
og bað á 2. hæð. Sér hita-
veita.
2ja—7 herb. einbýlishús í
miklu úrvali.
Ennfremur íbúðir í smíðum af
öllum starðum.
EIGNASALAN
• RtYKJAVIK
Jjórður S^iallclöróóon
lcggiltur }aóteignat>ati
INGOLFSSTR&.TI 9
SÍMAR: I95H0 - 19191
Eftir kl. 7.
Sími 20446.
Fasteignir til sölu
Ný, glæsileg 3ja herb. íbúð 1
Vesturbænum. Sér hita-
veita.
5 herb. íbúðarhæð í Vestur-
bænum. Sér hiti. Sér inn-
gangur. Ræktuð lóð. Skipti
hugsanleg á svipaðri eign í
Austurbænum.
2ja herb. kjallaraíbúð við Óð-
insgötu.
3ja herb. íbúðarhæð við Hrísa
teig. Hitaveita, bílskúrsrétt
ur.
3ja—4ra herb. íbúðarhæð við
Hlaðbrekku, tilbúin undir
tréverk og málningu. Skil-
málar mjög hagstæðir.
Austurstræti 20 . S(mi 19545
Hafnarfjörður
TIL SÖLU m.a.:
Tvær 4ra herb. hæðir í stein-
húsi við Tjarnarbraut. Verð
kr. 320 þús. hvor hæð.
6 herb. 150 ferm. hæð í nýju
húsi við Arnarhraun.
Guðjón Steingrímsson hrl.
Reykjavíkurvegi 3
Haínarfirði. — Sími 50960.
Hafnarfjörður
Hefi kaupanda að 3ja herb.
ítoúð. Útb. um kr. 100 þús.
Guðjón Steingrímsson hrl.
Reykjavíkurvegi 3, Hafnar-
firði. — Sími 50960.
Sendisveinn
vantar heiian eða hálfan
daginn.
I