Morgunblaðið - 13.09.1962, Síða 10
10
MORGVNBLAÐ1B
Fimmtudagur 13. sept. 1962
Haustsyning F.Í.IM.
UNDANFARNA áratugi hefur
Félag íslenzkra myndlistar-
manna haldið árlega samsýning-
ar. Haustsýningin, sem nú stend
ur í Listamannaskálanum, er
ein þeirra, og þar gefur að líta
stóran hóp listamanna, er sýna
verk frá síðustu árum. Viðhorf
til myndlistar og stíltegundir
eru fjölbreytt og lifandi blær yf-
ir hópnum. Það er jafnan fróð-
legt að sjá slíkar sýningar, þar
sem tækifæri gefst til að gera
nokkurn samanburð og gera sér
heildarmynd af því sem er að
gerast í myndlist okkar. Flestir
eru þessir listamenn gamal-
kunnir ,en einnig eru hér verk
eftir nokkra nýliða, sem ekki
hafa mdkið komið við sögu áð-
ur. Þátttaka í þessum samsýn-
ir, og má furðulegt teljast, að
jafn góður árangur skuli hafa
fengizt, og raun her vitni. Það
vantar þó nokkra ágæta lista-
menn á þessa sýningu, en marg-
ar einkasýningar fara nú í hönd
og því erfitt að fá suma til að
taka þátt í samsýningu. Haust-
sýningin í Listamannaskálanum
er tvímælalaust ein sú bezta af
sínu tagi, sem sézt hefur lengi,
og það er óhætt að fullyrða, að
þar er mjög lítið um verulega
slæm verk. Auðvitað eru verk-
in misjöfn, en heildarsvipur er
með menningarblæ og hvergi
ofhlaðið né ósmekklega saman
sett. En þetta eitt er meir en
oft er hægt að segja um sam-
sýningar. Það er óhætt að eggja
fólk til að sjá þessa sýningu,
Hörður Ágústsson einnig. Jó-
hannes S. Kjarval á hér teikn-
ingu af tveim höfðum. Jóhannes
Jóhannesson er með ný olíumál-
verk. Kristján Davíðsson sýnir
stórt málverk og Hrólfur Sig-
urðsson landslag stíliserað.
Kristinn Jóhannsson á hér
eina mynd, sem sýnir næma
litameðferð. Þotbjörn Þórðar-
son sýnir í fyrsta skipti og
vekur eftirtekt. Einnig eiga hér
málverk Bragi Ásgeirsson, Haf-
stein'n Austmann, Eirikur Smith,
Vilhjálmur Bergsson, Sigur-
björn Kristinsson o. fl.
Verk gefur að líta eftir sjö
myndhöggvara, og má þar fyrst
nefna Ásmund Sveinsson og
Sigurjón Ólafsson, sem ber
hæst af þeim hópi. Aðrir sem
ingum er öllum frjáls, þ.e.a.s.,
ef verk þeirra standast úrskurð
dómnefndar félagsins, en hún
er skipuð átta þekktum lista-
mönnum. Það er því nokkur
prófraun fyrir byrjendur að
koma verkum sínum til sýning-
ar, og er að jafnaði reynt að
vanda valið eins og möuglegt
er.
Að þessu sinni hefur val
verka og fyrirkomulag sýning-
arinnar í heild tekizt mjög vel
að mínum dómi. Tuttugu og
átta listamenn hafa verið vald-
þar ætti að vera eitthvað fyrir
alla, svo ólík sjónarmið og við-
fangsefni blasa þar við sjónum.
Það er t.d. fróðlegt að sjá nýj-
ustu myndir Gunnlaugs Schev-
ings og Svavars Guðnasonar.
Sverrir Haraldsson kemur hér
fram með höggmynd, gerða í
tré, og man ég ekki eftir að
hafa séð slíkt verk eftir hann á
sýningu áður. Steinþór Sigurðs-
son á hér nýjar myndir, og
sama er að segja um Einar
Baldvinsson. Guðmunda Andrés-
dóttir sýnir vatnslitamyndir og
þarna eiga verk eru: Guðmund-
ur Elíasson, Jón Benediktsson,
Guðmundur Benediktsson, Jón
Gunnar Árnason, og eins og áð-
ur er nefnt, Sverrir Haraldsson.
Ein listakona sýnir skreyti-
list, en það er Barbara Árnason,
sem sýnir tvö teppi.
Af skiljanlegum ástæðum er
þessi greinarstúfur ekki skrif-
aður sem gagnrýni, heldur að-
eins til að vekja athygli á þess-
ari fjölbreyttu samsýningu, og
um leið að þakka vel unnið
starf frá þeirra hendi, er hana
Ágætt héraðsmót Sjálfstæðis-
ísafirði
manna a
SÍÐASTLIÐINN laugardag efndu
Sjálfstæðismenn á ísafirði til
héraðsmóts, er haldið var í Al-
þýðuhúsinu á staðnum.
Samkomuna setti og stjórnaði
Eyjólfur Bjarnason, formaður
Sjálfstæðisfélagsins á ísafirði.
Dagskráin hófst með einsöng
Guðmundar Jónssonar, óperu-
söngvara; undirleik annaðist
Fritz Weisshappel, píanóleikari.
Þá flutti Gunnar Thoroddsen,
fjármálaráðherra, ræðu. Síðan
söng frú Sigurveig Hjaltested,
óperusöngkona, einsöng.
Þessu næst flutti Kjartan J.
Jóhannsson, alþingismaður,
ræðu.
Ms. REYKJAFOSS
fer frá Reykjavík, laugardaginn
15. þ. m.. til Vestur- og Norður-
ilands. Viðkomustaðir: ísafjörður,
Siglufjörður, Akureyri, Húsavík.
Vörumóttaka á föstudag.
HF Eimskipafélag íslands.
Fluttur var gamanleikurinn
„Heimilisfriður“ eftir Georges
Courteline, og fóru með hlut-
verk leikararnir Rúrik Haralds-
son og Guðrún Ásmundsdóttir.
Eftir leiksýningu sungu þau
Guðmundur Jónsson og frú Sig-
urveig Hjaltested tvísöng við
undirleik Fritz Weisshappel.
Var ræðumönnum og lista-
fólkinu mjög vel fagnað. — Var
mót þetta hið ánægjulegasta og
fór hið bezta fram.
Skrifstofumaður
Ungur maður óskast strax eða fljótlega til bókhalds
og gjaldkerastarfa. Umsóknir er greini aldur,
menntun og fyrri störf sendist á afgreiðslu Morgun-
blaðsins merkt: „Skrifstofustarf — 7832“.
Skrifstofustúlka
Dugleg stúlka, 20—30 ára gömul getur fengið at-
vinnu hjá þekktu fyrirtæki, við venjuleg skrif-
stofustörf. Tilboð, er tilgreini: aldur, menntun og
fyrri störf sendist afgr. Morgunblaðsins auðkennt:
„20—30 — 7834“.
Ungíingur óskast
til sendiferða nu þegar eða 1. október.
O.ka
Eitt af verkum Gunlaugs Scheving
hafa sett saman. Það eru nú að-
eins fáir dagar eftir ti! sýning-
arloka, og aðsókn að þessari
sýningu hefur verið miklu
meiri en að öllum þeim sam-
sýningum, sem Félag íslenzkra
myndlistarmanna hefur staðið
að á undanförnum árum. Það er
gott til þess að vita, að ekki er
um kyrrstöðu að ræða í mynd-
list á ísíandi, og það er mjög
eftirtektarvert að jafn stór lista-
mannahópur skuli vera starf-
andi í svo fámennu þjóðfélagi
sem okkar. Að hægt skuli vera
að koma saman slíkri sýningu
og nú í Listamannaskálanum,
með svo mörgum þátttakendum
og svo lýtalausri, er sannast
sagt merkilegt.
Haustsýningu myndlistar-
manna lýkur sunnudaginn 16.
þ.m. og henni verður ekki fram-
lengt. Fylgist með og sjáið þessa
sýningu.
Valtýr Pétursson.
Atvinna
Viljum ráða lagtækan mann til iðjustarfa.
Timburverzlunin Volundur hf.
Klapparstíg 1.
Höfum kaupendur að skipum 100 tonn og stærri.
Austurstræti 14. 3. hæð.
Símar 14120 og 20424.
IMAUÐDIMGARUPPBOÐ
annað og síðasta, fer fram á hluta á Grenimel 20,
hér í bænum, talin eign Ewald Berndsen, fer fram
á eigninni sjálfri mánudaginn 17. ssptember 1962,
kl. 2V2 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
UPPBOD
annað og síðasta, fer fram á hluta í húseigninni nr.
18 við Sundlaugaveg, hér í bænum, þingl. eign
Kristjóns Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri
mánudaginn 17. september 1962, kl. 3V2 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Stúlkur — atvinna
Stúlkur vantar til léttrar verksmiðjustarfa að Ála-
fossi. — Upplýsingar á skrifstofu Álafoss Þing-
holtsstræti 2. Sími 12804.
OKKUR VANTAR
Starfsmenn
nú þegar. — Upplýsingar i síma 33533.
OLÍUVERZLUN ÍSLANDS HF.