Morgunblaðið - 13.09.1962, Page 14
14
MORCUNTtl. 4 ÐIÐ
Fimmtudagur 13. sept. 196?
Hugheilar þakkir mínar flyt ég öllum þeim, vinum
mínum og venzlamönnum, sem minntust mín á 85 ára
afmæii mínu 31. ágúst s.L með blómum, símskeytum og
góðum gjöfum. — Guð blessi ykkur öll.
Finnbogi J. Arndal.
Fraviilei^enduf athugið
Oskum eftir fallegum haust- vetrar- og jólafatnaði
í umboðssölu. Miklir sölumöguleikar. Tilboð sendist
Morgunblaðinu merkt: „Góð samvinna — 7830“.
Stúlka
vön almennri skrifstofuvinnu óskast
nú þegar eða 1. október.
Oáka
Hjartkær eiginkona mín og móðir
GUÐNÝ KRISTJÁNSDÓTTIB
Hófgerði 16, Kópavogi,
andaðist 11. þ.m. í sjúkrahúsi Hvítabandsins.
Vilhjálmur Jónasson og börn.
Bróðir minn
MÁLMGEIR BJARNASON
Bergstaðastræti 40,
andaðist í Landsspítalanum, 11. september 1962.
Kristín Bjarnadóttir.
Móðir mín
ÞÓRUNN WATHNE f. JÓNSDÓTTIR
lézt 6. þ. m. — Jarðarförin hefur farið fram.
Fyrir mína hönd, konu minnar og dóttur.
Ósvald Wathne.
Eiginmaður minn og faðir okkar
JÓN GUÐMUNDSSON
frá Hafrafelli,
sem andaðist 8. þ. m. verður jarðsettur frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 14. sept. kl. 13,30.
Kristín Guðmundsdóttir og börn.
Konan mín
MARÍA ÓLAFSDÓTTIR
frá Skerðingsstöðum,
verður jarðsungin frá Hvammskirkju í Dölum mánu-
daginn 17. þ.m. kl. 14.
Kveðjuathöfn fer fram í Laugameskirkju föstudaginn
14. þ.m. kl. 10,30 og verður henni útvarpað.
Geir Sigurðsson.
Eiginkona mín
EYRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR
Þinghól, Akranesi,
lézt að Sjúkrahúsi Akraness að kvöldi 9. sept. Jarðar-
förin er ákveðin mánud. 17. sept. kl. 2 e.h. frá Akur-
gerði 2.
Þeir, sem vildu minnast hennar láti Sjúkrahús Akra-
ness njóta þess.
Vilhjálmur Jónsson, börn og tengdabörn.
Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og útför
JÓNS EINARSSONAR
Grænuhlíð.
Einar Bjarnason og börn.
Þökkum innilega samúð við andlát og jarðarför
sonar okkar
INGÓLFS HAFSTEINS FILIPPUSSONAR
Ágústa Bjarnadóttir og
ÞÓRARINN 3ÓNSSON
löggiltur dómtúlkur og
skjalaþýðandi í ensku
KIRKJUHVOLI — SÍMI 12966
BRAGI BJÖNSSON
Málflutningur — Fasteignasala.
Sími 878.
V estmannaey jum.
EKKI WHIAM
RAFKERFID!
Húseigendafélag Reýkjavíkur.
Búlasala
Seljum í dag og á morgun taubúta úr alullarefnum,
hentugt í telpupils og drengjabuxur, verðið lágt.
ANDERSEN & LAUTH HF.
Vesturgötu 17.
Lóðarstandsetniaig
FRÓÐI BRINKS PÁLSSON
Garðyrkjumaður. Sími 20875.
Aðsioðarmaður eða
' aðstoðarstúlka
óskast til rannsóknarstarfa við eðlifræðistofnun
Háskólans. Einhver þekking í rafmagnsfræði eða
efnafræði æskileg.
KAPAH 100 pr. Autran nylon foam vegor aðeins 500 gr.
Regnheld þolir þvott. Vel kUd-hlýtt klædd. Oyájiil um Stradella
WM IngóBfstræti 0
r
ma