Morgunblaðið - 13.09.1962, Side 19

Morgunblaðið - 13.09.1962, Side 19
Fimmtu'dagur 13. sept. 1962 MORGVISBLAÐIÐ 19 MÍ MIR ENSKAN Sérstök ástæða er til þess að vekja athygli manna á hinni fjölbreytilegu kennslu Málaskólans Mímis í ensku. Hafa margar nýjar deildir verið myndaðar, m. a. í enskum bréfaskriftum, samtalsþáttum og bókmenntum. Fyrir byrjendur eru tvær deildir: önnur fyrir þá, sem aldrei hafa lært neitt í málinu, og hin fyrir þá, sem eitthvað hafa lært áður, en vilja samt byrja á byrjuninni. Margir flokkar eru fyrir þá, sem áður hafa lært ensku, en vilja fyrst og fremst auka við orðaforðann, og eru nemendur beðnir að taka það fram, er þeir tala við okkur.. Samtalsflokkar við Englendinga eru margir, og eru þeir misjafnlega erfiðir. Þá verða deildir, þar sem nemendur lesa enskar smásögur, og ræða við kenn- arann um þær á ensku í tímunum, og hafa slíkir tímar reynzt mjög vinsælir. Yfirleitt eru tímar tvisvar í viku, en þeir sem þess óska geta fengið tvo tíma saman, einu sinni í viku. Þá verða síðdegis- tímar fyrir þá, sem ekki eiga hægt með að komast út á kvöldin. Skólinn er í miðbænum og eru strætis- vagnaferðir því sérstaklega hentugar. IMálaskólinn MÍMIR Hafnarstræti 15 (sími 22865 kl. 1—8 e.h. daglega). Frá Akraneskirkju Tilboð óskast í smíði bekkja fyrir Akraneskirkju. Verklýsing ásamt teikningu fæst afhent gegn 200.— kr. tryggingu hjá Karli Helgasyni, símastjóra. Sóknarnefnd. Rakaranemi Reglusamur piltur getur komist að sem rakaranemi nú þegar. Tilboð er greini aldur, og fyrri störf sendist afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „Rakaranemi — 7700“. FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA Allsherjar- afkvæðagreiðsla um kjör fulltrúa félagsins á 28. þing Alþýðusam- bands íslands hefur verið ákveðin laugardaginn 15. þ.m. kl. 10 til 18 og sunnudaginn 16. þ.m. kl. 10 til 18 í skrifstofu félagsins að Skipholti 19. Kjörskrá liggur frammi á sama stað föstudaginn 14. þ.m. kl. 2 til 18 og laugardaginn 15. þ.m. kl. 9 til 10. KJÖRSTJÓRNIN. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦J* Breiðfirðingabúð BiNGÓ - BINGÓ v e r ð u r í í kvöld kl. 9. Meftal vinninga: Armbandsúr og lukkupakki. Borðpantanir í sirna 17985. Ókeypis aðgangur — Húsið opnað kl. 8,30. BREIÐFIRÐINGABCÐ T T T T T T T T T ♦♦♦ & T ❖ ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦. T T T ❖ f f f T T f f — Hótel Borgarnes Framhald af bls. 15 stúlkum eru yfirboðnar af þeim aðilum, sem geta borgað nógu hátt kaup. Við erum reyndar ekki eina þjóðin ,sem á við slíkt að stríða. í fyrra bauð danskur hótelstjóri okkur hjónunum út til sín í mánaðarfrí, og hann hafði sömu sögu að segja. Mesta vandamálið í hótelrekstrinum Lsaði hann vera að fá gött fólk til starfa. Haraldur Pétursson er kvænt ur Katilnu Hraunfjörð, og ætt- aðu? frá Sauðárkróki ,hún úr Jokulfjörðum vestri, en í Borg- arned komu þau fyrir hálfu f jórða ári og tóku við Hótel Borg- arnesi sem hefur verið starfrækt af hlutafélagi síðan 953. Áður hafði Haraldur verið briti á varð skipunum og lengi til sjós. Þau hjónin hafa vistlega íbúð á efstu hæð hótelsins, og búa þar með tvo drengi sína, sem eru 6 og 7 ára. — Við kunnum öll vel við okk ur í Borgamesi líkar Ijómandi vel fólkið og starfið segir Harald ur. Þetta er líflegt starf, þó það sé erilsamt. Stöðugt koma ný vandamál, sem þarf að leysa og það er gaman að greiða úr fyrir fólki. Maður kemst í snertingu við fólkið og starfið verður lif- andi. — E.Pá. Thor Thors ræitir við aistoharutaoríkis- ráiherra IISA WASHINGTON, 10. sept. (AP) — Thor Thors, sendiherra íslands, og Harlan Cleveland, sá af að- stoðarutanríkisráðherrum Banda- ríkjanna, sem fjallar um málefni alþjóðastofnana, ræddust við á mánudag um næsta allsherjar- þing Sameinuðu þjóðanna. Stóð fundur þeirra í rúma klukku- stund. F élagslíi Knattspymudeild Vals 2. flokkur Fjölmennið á æfinguna í kvöld. Fundur verður eftir æfinguna. Danmerkurfarar eru beðnir að mæta með myndir frá ferðinni í sumar. Fararstjórar. Samkomur Fíladelfía, Hátúni 2. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Kongotrúboði Alice Kjell- berg og Danill Glad tala. — Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn* Fimmtudag kl. 8.30 e. h. Bergmál frá Færeyjaferð lúðra- sveitarinnar. Skuggamynd frá ferðinni. Mikill söngur og hljóðfæra- sláttur. Allir hjartanlega velkomnir. Samkomuhúsið Zion, Óðinsg. 6A. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. X. O. G. T. Þingstúka Reykjavíkur Fundur annað kvöld (föstud.) kl. ""75.30 að Fríkirkjuvegi 11. — Stigveiting. — Erindi: Benedikt Bjarklind stórtemplar, Frásögn frá Hástúkuþinginu í Oslo. Páll Jónsson stórritari, Frásögn frá Landsmóti bindindismanna að Reykjum. — Önnur mál. — Félagar fjölmennið stundvíslega. Þingtemplar. F élagsláf Handknattleiksdeild Arn-.anns! Aðalfundur deildarinnar verð ur haldinn í Félagsheimilinu fimmtuaaginn 13. sept. kl. 8.30. DagsKrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Hljómsveit: Guðmundar FinnbjÖmssonar Söngvari: Hulda Emilsdóttir Vetrargarðurinn D:\NSLEIKUR í kvöld. 'k Lúdó-sextett 'k Söngvari: Stefán Jónsson Opið í kvöld. Hljómsveit ÁRNA ELVAR ásamt söngvaranum Berta Möller. Borðapantanir í síma 15327. KLUBBURl NN hljómsveit svavars gests leikur og syngur í lidó skeQimtið ykkur í lidó rð 1 i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.