Morgunblaðið - 14.09.1962, Síða 23
23
ff Föstuðagur 14. sept. 1962 MOFGUNBLAÐIÐ
r . ________ ■ ■ -----------------------—.—....
Hamboöslisti lagður fram í Alsír
Ben Khedda ekki á listanum
Alsír, 13. september (NTB-AP)
1 • í dag var birtur í Alsír framboðslisti við fyrirhugað-
t>r þingkosningar í landinu 20. september næstkomandi. Var
listinn undirbúinn af stjórnarnefnd Ben Bella og yfirmönn-
um svæðisherjanna.
• Það vakti athygli, að nöfn Ben Khedda og fleiri
r.Isírskra leiðtoga voru ekki á listanum, en á lista þeim, sem
lagður var fram, þegar ráðgert var að halda kosningarnar
2. september, var Ben Khedda meðal frambjóðenda. Aftur
á móti er Belkacem Krim, einn svarnasti andstæðingur Ben
Bella, á listanum.
• Þetta er eini listinn, sem borinn verður fram við
kosningarnar.
Hlöðubrunii
Skagafirði
Sauðárikrðki, 13. sept. — LAUST
eftir fótaferðatímann í morgun
varð heimtilisfólkið að Hafsteins-
etöðum í Skagafirði þess vart
að eldur hafði kviknað í stórri
Iheyihlöðu, sem er skammt frá í-
búðarhúsinu. Var nú gert aðvart
í nærsveitir ag voru margir
menn msettir innan stundar. Einn
ig var hringt til slöikkviliðsins
á-Sauðárkróki, sem var á bruna-
Btaðnum eftir örskamma stund.
En Hafsteinsstaðir liggja í ca.
8-9 km. fjarlægð frá Sauðár-
króki. Kviknað hafði í öðrum
enda hlöðunnar og eftir 3 tíma
6tarf var búið að ráða niður-
lögum eldsins. Talið er að allt
að 100 hestar af heyi hafi eyði-
lagzt.
Hlaða þessi, sem er tviskipt
með þvermillivegg mun rúma
allt að 1200 hesta o>g var svo til
full af töðu. — jón.
Framiboðslistinn var lagður
fram í stjómarbyggingunni í Al-
geirsborg. Frambjóðendur eru
196. Talið er fullvíst að hann
verði kjörinn með miklum meiri
hluta, þar sem engin skipulögð
andstaða er gegn honum.
Miklar breytingar hafa verið
gerðar frá þeim framiboðslista,
sem lagður var fram fyrir hinar
fyrirhuguðu kosningar 2. sept.
sl.. en af þeim varð ekki, sem
kunnugt er, vegna deilna milli
leiðtoganna í Alsír.
★
Meðal þeirra, sem strikaðir
hafa verið út af listanum em
hermálaráðherrann Abdel Hafid
Boussouf Mohammed ben Yahia,
ráðuneytisstjóri, Ben Teftifa og
Belaid Abdessalen, en þeir voru
SEAL Beach, Kaliforníu, 13.
sept. (NTB) — Sprengjuflug-
vél frá bandaríska sjóhernum
hrapaði í gærkvöldi logandi
til jarðar rétt við flotastöð-
ina í Seal Beach. Níu manna
áhöfn var í vélinni og létu
allir lífið.
— /jbrd/f/r
Framh. af bls. 22
1. Igor Ter Ovanesian, Rússland
7,S2 m.
2. Dimitri Bondarenko, Rússland
7,67 m.
3. Jama Valkama, Finnl. 7,65 m.
4 Pentti Eskoia, Finnl. 7,62 m.
5. Ali Brakchi, Frakkland 7,57 m.
6. Rainer Stenius, Finnl. 7,51 m.
Athyglisvert er, að i hópi 6
fyrstu í undankeppninni em þrír
Finnar og tveir Rússar. Senni-
lega eiga þeir eftir að koma mik-
ið við sögu í úrslitakeppninni.
Aðeins einn Þjóðverji komst í
úrslt, Klaus Beer, sem stökk 7,45
m. 7,12 og síðastur i undan-
keppninni af þeim, sem halda
áfram. stökk 7,37.
400 m. í þeirri grein voru
hlaupnir þrír milliriðlar, en und-
anrásir fóru fram í gær. Tveir
efstu í hverjum fara í úrslit.
Efstir urðu í hverjum riðli:
1. riðill: 1. Robbie Brightwell,
Engl. 46.4 sek. 2. Adrzej Bad-
enski, Pólland 46,5 sek.
2. riffill: 1. Joachim Reske,
Þýzkal. 46.1 sek. 2. Adrain Metc-
alfe, Engl. 46.2 sek.
3. riffili: 1. Manfred Kinder,
Þýzkal. 46.5 sek. 2. Barry Jacson,
England 46.5 sek.
Keppni í þessari grein virðist
ætla að vera mjög hörð, því að
í sumum tilfellum hefur tími á
Iborð við 46.3 sek. ekki nægt til
að komast í úrslit. T. d. hljóp
Jerzy Kowalski, frá Póllandi á
Þeim tíma, en var samt sleginn
út.
ois Chatelet, Frakkl. 1.51.3 mín.
Tímar í undanrásum eru yfir-
leitt ekki mjög góðir, eins og
sést af ofanrituðu.
110 m grindahlaup: Eftirfar-
andi fara í úrslit: (tími í dag
fylgir) — Nikolai Beresutski,
Rússl., 14.2 sek — Valentin
Chistiakov Rússl., 14.2 sek —
Giorgio Mazza, Ítalíu, 14.3 sek —
Stanko Lörger, Júgóslavíu, 14.4
sek — Robert Birell, Engl., 14.4
sek — Klaus Schiess, Sviss 14.7
sek — Anatoli Michailov, Rússl.,
14.0 sek — Georges Marssellos,
Grikkl, 14.2 sek — Wilfred Gee-
orms, Belgía, 14.5 sek — Michael
Chardel, Frakkl. 14.0 sek —
Lawrence Taitt, Engl. 14.0 sek
— Giovanni Cornacchia, Ítalíu,
14.0 sek.
Tími í þessari grein er yfirleitt
mjög góður.
400 m hlaup Eftirfarandi fara
í úrslit ( tími í dag fylgir):
Salvatore Morale, Ítalíu, 50.0 sek
— Jorg Neumann,- Þýzkal., 50.6
sek — Boris Kriounov, Rússl.,
50.9 sek — Vassili Anissinov,
Rússl. 51.0 sek — Jussi Rintam-
aki, Finnl., 51.0 sek — Helmut
Janz, Þýzkal., 51.1 sek.
Árangur hefur aldrei verið svo
góður í þessari erfiðu grein á EIM
og verður úrslitahlaupið vafa-
laust mjög tvísýnt og spennandi.
5000 m hlaup Fréttir bárust
aðeins úr einum riðli í milliriðl-
um, og þar urðu þessir þrír
fyrstir: John Anderson, Engl.,
14.15.0 — Michel Bernard, Frakkl
14.15.6 mín og Valentin Samoil-
ov, Rússl., 14.15.8 mín.
800 m hlaup. Þar voru hlaupn-
ar undanrásir og fara tveir
fyrstu í hverjum riðli í milli-
riðla. Þessir halda áfram: Nor-
bert Haupert, Luxembourg, 1.53.0
mín. — Olavi Salonen, Finnland
1Æ3.5 mín. — Sydney Purkis,
England 1.54.5 mín. — Paul
Schmidt, Þýzkal. 1.55.7 mín. —
Alerii Boulysjev, Rússl. 1.51.0
mín. — Volker Tulzer, Austur-
ríki, 1.51.0 mín. — Josef Osozil,
Tékkóslóv. 1.51.8 mín. — Manfred
Matuchewski, Þýzkal. 1.51.8 mín.
■— Abraham Krivocheev, Rússl.,
1.58.5 mín. — Anthony Harris,
Engl. 1.58.6 mín. — Derek Macle-
ane, írland, 1.50.8 m,n. og Franc-
KvennagTeinar:
Þar lauk keppni í 100 m hlaupi
með sigri brezku stúlkunnar
Dorothy Hyman, en Jutta Heina,
sem af mörgum var talin sigur-
stranglegust, varð önnur.
1. Dorothy Hyman, England 11.3
2. Jutta Heine, Þýzkaland, 11.4
3 Teresa Chiepa, Pólland, 11.4
4 Daphne Arden, England 11.5
5 Hannelore Rapeka, Þýzkal, 11.6
6 Elzbieta Szyroka, Pólland 11.8
Þá stendur yfir keppni í
fimmtarþraut kvenna og lokið
er undankeppni 1 hástökki
kvenna.
báðir meðlimir bráðabirgðar-
stjórnar Frakka og Serkja, sem
sat við völd frá því að Evian-
samningurinn var gerður, þar til
Alsir fékk sjálfstæði. Formaður
þessarar stjórnar Fares, er aftur
á móti enn á listanum.
Talið er að hið nýja þing í
Alsír muni styðja stefnu Ben
Bella, en hann er i framboði
fyrir Oran og nágrenni.
— ,Þetta er ekki...'
Framhald af bls. 3.
þér hvað Renana þýðir?“
„Nei“. „Sú sem er full af lifs-
þrótti og það er hún svo sann
arlega hún Renana“. „Má ég
hafa eftir yður það sem þér
sögðuð um Jesú?‘ spurði frétta
maður Mbl. „Helzt ekki“, „En
það er nýnæmi á íslandi að
heyra slíka skoðun“. „Jaeja
það gerir þá ekkert til. Þetta
er mín persónulega skoðun.
Því verður ekki breytt. En þér
verðið að taka rækilega fram
að þetta er ekki skoðun stjórn
arinnar."
í þessum svifum kom banda
risk kona aðvífandi. Þær tók
ust í hendur. Frúin virti hana
fyrir sér og sagði: „Þér eruð
Gyðingur?" Bandaríska bon
an kyssti hana á kynnina og
hvíslaði eimhverju að henni.
Þær urðu snarlega góðar vin
konur. „Mér líkar svo vel við
yður,“ sagði bandaríska kon
an nokkru seinna. ,Af hverju?1
spurði frú Ben-Gurion. ,',Ég
veit það ekki, eða hvemig ætti
ég að vita það,“ svaraði kon-
an vandræðalega. Frúnni lík-
aði svarið vel.En nú þurfti hún
að hafa hraðan á til að ná
manni sínum, sem stóð við
gestabókina og skrifaði nafn
sitt í 'hana. Síðan benti hann
á -nynd af Guðbrandi biskupi
Þorlákssyni og spurði „Var
þetta biskup?" „Já“. Þá var
eins og áhuginn minnkaði og
hann gekk fram að forstofu-
hurðinni. En á leiðinni stað-
næmdist hann við mynd af
Bjarna skáldi Thorarensen,
„Hver er þetta?“ sagði hann.
„Ljóðskáld“. „íslenzkt ljóð-
skáld?," spurði hann. „Já,“.
Hann hafði augsýnilega áhuga
á skáldinu og fór að tala um
bækur og sagði að biblían
hefði selzt í 100 þús. eintök
um í ísrael. Þar af hefðu ver-
ið 40 þús. áskrifendur að henni
„í hve stóru upplagi seljast
metsölubækur hér á landi?“,
spurði hann. „4—5000 eintök
um„ var honum svarað. Hann
sagði ekkert.
Og svo var haldið fram á
gang og mikið talað. Frúin
sagði bandarísku konunni frá
því að sonur hennar væri ynd
islegur maður. „Hann er yfir
maður í lögreglunni“, sagði
hún. „Og ekki ar konan hans
síðri". En frammi í gangi tal
aði Ben-Gurk>n við mennta-
málaráðherra og sagði honum
frá því, að dóttir þeirra hefði
fullyrt við sig að þingið á Mön
væri eldra en það íslenzka.
„Ég mótmælti þessu", sagði
Ben-Gurion. „En hún sat
fast við sinn keip.“„Við höfum
'haft allsherjarþing á íslandi
síðan 930“ sagði menntamóla
ráðherra „Ég verð að segja
'henni að Alþingi Islendinga
ég eldra en þingið á Mön,“
sagði Ben-Gurion. „Og ef það
er nóg fyrir mig, þá verður
það að vera nóg fyrir hana“.
Fréttamaður Mbl. sneri sér
enn að frúnni og spurði:
„Hvemig líkar yður að vera
frú Ben-Gurion?“ Hún hló
■hátt og sagði, „Hvað á ég að
gera? Ég á ekki annars úr-
kosta. Við giftumst 1917 og þá
var hann ekki forsætisráð-
herra. Ég er gift honum, hvort
sem hann er ^or-œHsráðíherra
eða ek-*
Ólafur Jónsson söngvari og Rögnvaldiur Sigurjónsson píanóleik-
ari, sem annast mun undirleik á hljómieikunuim.
Ungur tenorsöngvari
kveður sér hlióðs
1 NÆSTU viku heldur ungur
íslenzkur tenorsöngvari héffan úr
Reykjavik fyrstu sjállfstæffu
hljómleika sina. Er þaff Ólafur
Jónsson tenorsöngvari og verffa
hljómleikarnir haldnir í Aust-
urbæjarbíói næstkomandi þriffju
dag og miðvikudag fyrir styrkt-
arfélaga Tónlistarfélagsins.
Er Ólafur ræddi við blaðamenn
á heimili Ragnars Jónssonar for-
stjóra í gær, kvað hann þá Sig-
urð • Skagfield og Demetz hafa
verið fyrstu söngkennara sína,
en einnig hefði hann stundað
nám í píanóleik og tónfræði hér
heima hjá dr. Urbancic. Þá
kvaðst hann og hafa stundað
nám í Lei'kskóla Þjóðleikhússins
og útskrifast þaðan.
Síðan sagði Ólafur, að leið
sín hefði legið til Salzburg, þar
sem hann dvaldist í eibt ár og
lagði stund á allar greinar söngs
en eftir það hefði hann farið
til Vínarborgar, þar sem hann
stundaði nám í ljóðasöng og tón
fræði við Musikakademiuna og
jafnframf í einkaskóla hinnar
frægu óperusöngkonu Lilly
Kundegraber.
Aðspurður kvaðst Ólafur fyrst
hafa komið opinberlega fram
á nemendahljómleikum Demetz,
en einnig hefði hann leikið nokk
ur hlutverk hjá Þjóðleikhúsinu,
m.a. í „Horft af brúnni". Þá
—Ræða Ben-Gurion
Framhald af bls. 13.
heimalands síns. Það er árangur
vilja og starfs Gyðinga í heild,
sem hafa til að bera óhaggan-
lega trú á orð spámanna Biblí-
unnar. Brautryðjendur hafa
gengið og ganga enn í farar-
broddi, en fjöldi þeirra eykst og
fólkið færir nauösynlega fórn til
að ljúka svo miklu hlutverki.
Ég er þess fullviss, að við
munum finna þann anda braut-
ryðjandans hjá harðgerðri þjóð
lands yðar og við lítum með til-
hlökkun til þess tíma, sem við
munum enn dveljast hér.
Herra forsætisráðherra, sendi-
herrar, herrar og frúr, leyfið
mér að lyfta glasi mínu og
skála fyrir heilsu yðar, vel-
gengni þjóðar yðar og sam-
skiptum íslands og fsraels.
hefði hann komið fram á fjölda
nemendahljómleika í Austurríki.
Ólafur kvaðst mundu fara aft-
ur til Vínarborgar i lok þessa
mánaðar og vera þar áfram við
nám í vetur. Um hvað þá tæki
við, sagði hann, að hann hefði
síðastliðinn vetur fengið tilboð
frá óperunni í Bern og gert fyr-
irfram samning um eitt ár að
námi loknu og vonaðist hann
til, að það stæði allt heima.
Um það, hvort eftirspurn eftir
tenórsöngvurum væri mi'kil i
Vínarborg, svaraði Ólafur ját-
andi og sagði að svo væri alltaf,
en einnig væri samkeppnin geysi
hörð. Margir erlendir tenórsöngv
arar væru búsettir í Vínarborg
og sérstaklega hefðu flutzt þanig-
að margir Þjóðverjar, Banda-
ríkjamenm og Austur-Evrópu-
búar upp á síðkastið.
— Veizlugestir
Framhald af. bls. 13.
vígslubiskup, frú Valborg Snæ-
varr, Gísli Jónsson form. utan-
ríkismálanefndar, frú Ólöf Páls-
dóttir, Sigurgeir Sigurjónsson
aðalræðismaður, frú Álfheiður
Guðmundsdóttir, Mr. Y. Eligur,
frú Magnea Jónsdóttir, Sigurður
Bjarnason ritstjóri, Mr. Rath,
Knútur Hallsson, deildarstjóri,
Hermann Jónasson fv. forsætis-
ráðherra, biskupsfrú Magnea
Þorkelsdóttir, Friðjón Skarphéð-
insson alþingisforseti, frú Bryn-
dís Ásgeirsdóttir, dr. Kristján Eld
járn þjóðminjavörður, frú Guð-
rún Þórðardóttir, Þorleifur
Thorlacius forsetaritari, frú
Kristín Guðmundsdóttir, Eggert
Kristjánsson aðalræðismaður, frú
Ragnheiður Vigfúsdóttir, Mr. Y.
Ben-Porat, frú Margrét Ásgeirs-
dóttir, Hafsteinn Bergþórsson
framkvæmdastjóri, Þórarinn Þór-
arinsson ritstjóri, ráðherrafrú
Guðrún Vilmundardóttir, ráðu-
neytisstjóri Shmuel Bendor,
Madame Alexandrova, sendiherra
Arie Aroch, Madame Penfild,
sendiherra Bjarne W. Paulsson,
Madame Cappelen, sendiherra E.
Boothby, frú Sólveig Eyjólfsdótt-
ir, sendiherra August von Hart-
mansdorff, Madame Kowalska,
sendiherra dr. Helgi P. Briem,
frú Guðrún Thorlacius, háskóla-
rektor Ármann Snævarr.