Morgunblaðið - 16.09.1962, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.09.1962, Blaðsíða 1
24 siður i Iðju flugleiðis frá Reykjavik í morgun eftir þriggja daga op- inbera heimsókn til íslands. Síðdegis í gær efndi forsætis- ráðherrann til blaðamanna- fundur í ráðherrabústaðnum. Kommúnistar gefast upp íeiðubúinn uð ræðn ið Nnsser sagði Ben Gurion í sanitali við fréátamann MorgunbSaðsins í gær (SJÁ BLS. 2) Hengdi sig París, 15. september - AP. PRANSKA lögreglan skýrir frá því í dag, að Henri Niaux, fjrrrverandi liSsforingi í franska hernum, sem hand- tekinn var í Suður Frakklandi í gær, sakaður um að hafa staðið að tilræðinu við De Gaulle, hafi hengt sig í fanga klefa sínum í nótt. Niaux var 48 ára gamall, og hafði áður starfað í sam- göngumáladeild hersins. Hann hengdi sig í reipi, sem hann hafði gert úr skyrtu sinni, en enda þess batt hann í rimla- glugga. Áður höfðu sex menn verið handteknir fyrir þátttöku í tii- ræðinu við Frakklandsforseta. 11 menn eru taldir hafa tekið þátt í því. á Akureyri Akureyri 15. sept. — KJ. 3.15 í dag kom upp eldur í húsi Netaverkstæðis Útgerðarfé- lags Akureyringa, Gránufé- lagsgötu 4, en í sama húsi eru skrifstofur félagsins. Slökkviliðið kom þegar á vettvang og lagði þá mikinn reyk um alla bygginguna. V þegar hafizt handa um að bjarga skjölum og bókum úr skrifstofunum. Kl. 4.30 liafði slökkviJiðið ráðið niðurlögum eldsins, en skemmdir voru enn ókannað- ar. Tjón mun þó geysimikið, þar sem í verkstæðinu var mikið af veiðarfærum, unn- um og óunnum, svo og efni. Stór- bruni FuEltrúar lýðræðisslnna sjálffkjömir Á HÁDEGI í gær rann út frestur til að skila framboð- um við fulltrúakjör til þings Alþýðusambands íslands í Iðju, félagi verksmiðjufólks í Reykjavík. Aðeins einn listi kom fram frá stjórn og trún- aðarmannaráði félagsins, en kommúnistar treystu sér ekki til að bjóða fram í fé- laginu. Kommúnlstar hafa við síð- ustu kosningar dl stjórnar félagsins verið á stöðugu und anhaldi og sýnir það afhroð þeirra bezt, að við síðustu kosningar fulltrúa á Alþýðu- sambandsþing fengu þeir 557 atkvæði, en listi lýðræð- issinna 682 atkvæði. — Þótt munurinn væri ekki meiri fyrir tveim árum treysta kommúnistar sér ekki að bjóða fram að þessu sinni. Eins og kunnugt er heimti lýð- ræðissinnað Iðjufólk félag sitt úr Guðjón Sv. Sigurðsson formaður Iðju. höndum kommúnista fyrir nokkr um árum eftir einstæða óstjórn þeirra um áratuga skeið. Síðan hefur stjórn félagsins haldið þann ig á málefnum þess að félags- menn hafa sannfærzt æ betur um hversu miklu betur hag þeirra er borgið eftir að yfirráðum komm- únista lauk. Þess vegna er fylgi lýðræðis- sinna í félaginu svo styrkt að kommúnistar treysta sér ekki einu sinni til að bjóða fram. Aðrir launþegar ættu að hug- leiða það fordæmi, sem fengizt hefur í Iðju og hnekkja yfirráð- um kommúnista í félögum, sem þeir enn ráða. Uppgjöf kommúnista nú í upp- hafi kosningabaráttunnar til Alþýðusambandsþings, einmitt í því félagi, þar sem lýðræðissinn- ar hafa fengið að sýna hvers þeir eru megnugir, er ljósasti vott- urinn um það hvaða forystu launþegar eiga að velja sér í heildarsamtökum sínum, og ætti að vera þeim hvatning til að tryggja þeim mönnum yfirráð í heildarsamtökunum, sem sýnt hafa að þeir vinna að hagsmun- um launþega og vilja tryggja þeim sem bezta afkomu en miða starfsemi sína ekki við pólitíska valdastreitu. Hinir sjálfkjörnu fulltrúar Iðju eru 18 talsins og 18 til vara. Guðjón Sigurðsson, Harpa. Ingimundur Erlendsson, Iðja. Ingólfur Jónasson, O. J. Kaafoer. Jóna Magnúsdóttir, Andrés. Guðmundur Jónsson Nýja Skó- verksmiðjan. Steinn I. Jóhannsson, Kassagerð Reykjavíkur. Ingibjörg Arnórsdóttir, Svanur Víkingur. Klara Georgsdóttir, Borgar- þvottahúsið. Ragnheiður Sigurðardóttir, Leð- urverkst. Víðimel. Jón Björnsson, Vífilfell. Runólfur Pétursson, ísaga. Eyjólfur Daviðsson, Andrés. Anna Sigurbjörnsdóttir, Efna- ! blandan. Jóhann H. Jónsson, Hampiðjan. Jörundur Jónsson, Kassagerð Reykjavíkur. Guðm. G. Guðmundsson, Víðir. Betúel Betúelsson, Frón. Reinhardt Reinhardtsson, Álafoss — þessa mynd tók Ólafur K. Magnússon af Ben-Gurion, er bann heimsótti Háskóla Ls- lands á föstudagsmorgun. m—i it Varafulltrúar: Bragi Guðmundsson, Freyja. Ingimundur Bjarnason, Cudogler. María Níelsdóttir, Belgjageiðin. Þórhallur Jónsson Ofnasmiðjan. Guðríður Guðmundsdóttir, Sanitas. Kristinn Sveinsson, Framtíðin. Dagmar Karlsdóttir, Kápan. Jón Einarsson, Nýja Skóverksm. Björn Ber.ediktsson, Kassagerð Reykjavíkur. * Kristján Bernhard, Dósaverksm. Auður Jónsdóttir, Belgjagerðin. Alíce Smith, Harpa. Soffía Sigvaldadóttir, Sjóklæða- gerð ísl. Kristin Guðmundsdóttir, Nærf. & prjónlesverksm. Hólmfríður Kristjánsdóttir, Nói. Karl Gunnlaugsson, Andrés. Magnús Pétursson, Efnalaug Reykjavíkur. Ágúst Eiriksson, Harpa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.