Morgunblaðið - 16.09.1962, Blaðsíða 15
Sunnudagur 16. sept. 1962
MORGVNBLAÐ1Ð
15
SKÓLASKÓH
FYRIR
DRINGI
OG
TELPUR
Sknhúsið
Hverfisgötu 82.
Sími 11-7-88.
Aubavinna óskast
Stúlka getur tekið að sér vél-
ritun jafnframt enskum Og
dönskum bréfaskriftum í auka
vinnu. Tilboð sendist Mbl.,
merkt: „Aukavinna fyrir 20.
þ. m. — 7822“.
Notið Harpic
reglulega í
salemið. Það
sótthreinsar
og heldur
Vví hreinu.
HARPIC inniheldur
ilmefni, sem eyðir lykt
á svipstundu.
Einfaídlega stráið
HARPIC í salernið
að kveldi og skolið
niður að morgni.
Harpic heldur
6kálinni hreinni,
ef það er notað
rétt.
LAUGAVEGI 89 * 1
Haust og vefrartízkan
l\lý senfding KAPUR
Franskir HANZKAR
Franskar TÖSKUR
Vil skipta
á góðri 2ja herb. íbúð sem er 60 ferm. jarðhæð við
Rauðalæk. 1. veðréttur laus.
Fá stærri íbúð 4—5 herb. í smíðum eða tilb. á góðum
lánum. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Án milliliða
— 7872“.
Iðunn framleíöir
ýmsar geröir af
unglingasköm,
meöal annars þessar
gerðir frá númer 34.
25 ára starfsreynsla
tryggír vandata skð
ír gúSum efnum.
liti og lag veljið þér I
næstu skúbúð.
Stúlka
vön saumaskap óskast hálfan daginn. Nafn og síma-
númer leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „7869“,
Raðhús öskast
Óska eftir að kaupa raðhús í Reykjavík. Tilboð
sendist í pósthólf 331.
Verkfræðingus*
Iðnfræðingur
Starf rafveitustjóra við rafveitu fsafjarðar er laust
til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. október
1962. Starfið veitist frá 1. febrúar 1963 eða eftir
samkomulagi. Uppl. um fyrri störf ásamt launa—
kröfu fylgi umsókninni sem senda á til Rafveitu
ísafjarðar.
Stjórn Rafveitu ísafjarðar.
TIL SÖLU ER
Raðhus við Hvassaleifi
FULLGERT AÐ UTAN.
Upplýsingar í síma 17640 mánudag kl. 20—23 og
næstu daga kl. 17—19.
Bifvélavirkjar
Bifvélavirkja eða menn vana bifreiðaviðgerðum
vantar okkur nú þegar, eða sem fyrst.
UMBOMfl KR. KBISTJÁNS50N H.F.
SUÐURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00
Skrifstofustarf
Kona með erlent stúdents- og verzlunarskólapróf
óskar eftir skrifstofustarfi, helzt sem gjaldkeri eða
við bókhald (ekki vélritun). Tilboð sendist blaðinu
merkt: „Gjaldkeri — 7865“ fyrir miðvikudagskvöld.
GALDRA GRIP
er handhægt heimilis-
lím sem límir tré, leir-
muni, pappír, tau og
ýmsa plastmuni.
GALDRA GRIP
er nauðsynlegt á hverju
heimili.
HVAfl