Morgunblaðið - 22.09.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.09.1962, Blaðsíða 11
Laugardagur 22. sept. 1962 MORGVNBLAÐ1Ð n Sendisveinar óskast hálfan eða allan daginn í vetur. Meiga hafa skellinöðru. Upplýsingar ekki í síma. -------------,------------- Uppboð sem auglýst var í 79., 81. og 82. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1962, á húseigninni nr. 1 við Ásvallagötu, hér í bænum, eign dánarbús Magnúsar Benjamíns- sonar, úrsmíðameistara, og Sigríðar Einarsdóttur, íer fram eftir ákvörðun Skiptaréttar Reykjavíkur á eigninni sjálfri föstudaginn 28. september 1962, kl. 2M> síðdegis. Leitað verður boða í hverja hæð fyrir sig og húseignina í einu lagi. Upplýsingar um eignina og söluskilmála veita auk skiptaráðanda Gunnar A. Pálsson hrl. og Gústaf A Sveinsson hrl. 'Sorgarfógetinn í Reykjavík. Ford '57 Tilboð óskast í Ford Vedette ’51 með 88 ha. amerískum mótor. Bíllinn verður til sýnis á bílastæðinu gegnt Tjarnar- götu 4 í dag, laugardag, milli kl. 2—5. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. SÖTTHREINSAR Notið Harpic reglulega í salernið. Það sótthreinsar og heldur }>ví hreinu. LYKTEYÐANDI HARPIC inniheldur ilmefni, sem eyðir lykt á svipstundu. 'AN FYRIRHAFNAR Einfaldiega síráið harpic í salernið að kveldi og skolið niður að morgni. jiarpic heldur skálinni hreinni, ef pað er notað rétt. HARPIC fyrir salerni '< Hiri næma tunga finnur að IUacleans-hvítar tennur eru heilbrigðar tennur Finnið skánina. Meðan þér lesið þetta, þá er skaðleg skán að myndast á tönnum yðar. Hún ger- ir þær ljótar ásýndum, munn- bragðið súrt og yður er hætt við tannskemmdum. t>etta getið þér fundið með hinni næmu tungu yðar. Notið Macleans. Næmni tungu yðar finnur nú að hin sérstæðu áhrif Macleans hafa hreinsað skánina. — Jafnvel milli tann- anna. Nú er munnur yðar með fersku bragði, tennurnar skjanna hvitar, hreinar og ekki eins hætt við tannpínu. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í veitingasal. HÓTEL TRYGGVASKÁLI Selfossi. OPNUMí DAG nýja verzlun að Hafnarstræti undir nafninu n w HERRAFO 3 VffB Við munum hafa á boðstólum allan almennan herra- og drengjafatnað, en leggja sérstaka áherzlu á prjónavörur og sportfatnað. Verksmiðjan E Y G L Ó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.