Morgunblaðið - 26.09.1962, Page 4
4
MORGl’NBLAÐIÐ
Miðvikudagur 26. sept. 1962
Kaupum flöskur
merktar ÁVR, 2 kr. stk.,
einnig hálf-flöskur.
Flöskumiðstöðin,
Skúlagötu 82. Sími 37718.
Keflavík — Njarðvík
Óska eftir 2—3 herb. íbúð
til leigu. Ársfyrirframgr.
Uppl. í síma 7073.
Kontrabassi
nýlegur, til sölu. Uppl. kl.
10—18 í síma 16676.
Hjólsög
Lítil hjólsög óskast. Uppl.
í síma 34577.
Ökukennsla
Upplýsingar í síma 32516.
Ráðskona óskast
á sveitaheimili. Má hafa
börn. Uppl. í síma 34419.
Tek vélritun
og fjölritun. Ódýrt. Uppl.
í síma 15504 eftir kl. 5.
Kontrabassa-kennsla
Kenni á kontrabassa. —
Uppl. í síma 34240.
Sigurbjörn Ingþórsson.
Svefnskápur til sölu
Upplýsingar í síma 20993.
Píanetta til sölu
Upplýsingar i síma 35143.
Bókbald
Ungur maður vanur bók-
haldi, vantar aukavinnu.
Upplýsingar í síma 37195.
Húsnæði til leigu
fyrir saumastofu eða léttan
iðnað. Uppl. í síma 15017.
B.T.H. þvottavél
til sölu. — Simi 38216.
Vörugeymsla
100—200 fermetra óskast
til leigu eða kaups strax.
Upplýsingar í síma 23606.
6 manna bifreið óskast
til kaups. Uppl. í síma
23606.
1 dag er miðvikudagnr 26. sept.
268. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 5:09.
Síðdegisflæði kl. 17:25.
Slysavarðstofan er opi-i allan sólar-
hnnginn. — L.æknavörður L..R. (tyrn
vitjanm er A sama staö fra kL 18—8.
Sími 15030.
NEYDARLÆRNIR — sími: 11510 —
frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema
laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla vlrka
daga ki. 9,15—8, laugardaga fra kl
9:15—4. helgid frá 1—4 e.h. Síml 23100
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími:
51336.
Holtsapótek, Garðsapótek og Apó-
tek Keflavíkur eru opln alla virka
daga kl. 9—7, laugardag frá kL 9—^4
og helgídaga frá kl. 1—4.
Næturvörður vrtuna 22. — 29. sept.
er í Ingólfs Apóteki.
Næturlæknir ' Hafnarfirði Vikuna
22. — 29. september er Ólafur Einars-
son, sími 50952.
Helgafell 59629267. Fjhs. IV/V. 1.
Helgafell 59629287. IV/V. 2.
I.O.O.F. 9 = 1469268}£ = Kv. S.
Kvennaskólinn i Reykjavík. Náms-
meyjar skólans að vetri komi til við-
tals föstudaginn 28. september.
3. og 4. bekkur kl. 10 árdegis.
1. og 2. bekkur kl. 11 árdegis.
Haustfermingarbörn í Neskirkju
komi til viðtals kl. 5 e.h. í dag. Sókn-
arprestur.
Haustfermingarbörn Fríkirkjusafnað
arins eru beðin að koma til viðtals
1 kirkjuna föstudaginn kl. 6 e.h. Þor-
steinn Bjömsson.
Kvenfélag Hallgrímskirkju. Kaffi-
sala félagsins er á sunnudaginn kemur
30. þ.m. í Silfurtunglinu við Snorra-
braut. Þær félags- og safnaðarkonur,
sem hafa hugsað sér að gefa kökur,
eða annað til kaffiveitinganna, eru
vinsamlega beðnar að koma því 1
Silfurtunglið fyrir hádegi á sunnudag.
Aðalfundur félagssamtaka Verndar
verður haldinn í Breiðfirðingabúð
föstudaginn 28. september kl. 20.30
Venjuleg aðalfundarstörf. Kvikmynd.
Stjómip.
Minningarspjöld Hallgrímskirkju 1
Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum:
Verzlun Ámunda Árnasonar, Hverfis-
götu 39 og Verzlun Halldóru Ólafs-
dóttur Grettisgötu 26.
Grænmetisnámskeið verður haldið i
Flensborg á vegum Náttúrulækninga-
félagsins Pörf í Hafnarfirði næst-
komandi miðviKudag og fimmtudag
kl. 8.30 e.h. Þórunn Pálsdóttir hús-
mæðrakennari veitir námskeiðinu
forstöðu. Upplýsingar í símum 50712,
50669 og í Verzlun Jóns Mathiessen.
Öllum heimil þátttaka.
tíLÖÐ OG TÍMARIT
Blaðið Húsfreyjan, 13. árg. 3. tbl.
er nýkomið út. Efni blaðsins er m.a.:
Fjölskyldufræði. Á góðri stund. Kafli
úr bréfi. Okkar á milli sagt. Maá
Maine. Skotthúfan og skinnhúfan.
Heimilisþáttur. Sjónabók. Stökur. Góð
tíðindi. Sólarljós. Merkisdagur. Úr-
dráttur úr fundargerð 5. formanna-
fundar K.í.
Faxi, septemberblaðið er nýkomið
út. Efni þess er meðal annars, Skáta-
félagið Heiðabúar 25 ára. Litið yfir
farinn veg. Nýr bæjarstjóri i Kefla-
vík. 95 ára æskumaður. Úr flæðar-
málinu. Nýir bátar til Suðumesja
Síðastliðinn laugardag voru
gefin saman í hjónaband af séra
Emil Björnssyni ungfrú Þórunn
Gunnvör Pétursdóttir (Eiríksson
ar fiskimatsmanns) og Guðbjörn
Pétursson (Stefánssonar skip-
stjóra). Heimili þeirra er að
Fálkagötu 9A.
Laugardaginn 22. þ.m. voru
gefin saman í hjónaband í Laug-
arneskirkju af séra Lárusi Hall-
diórssyni, Pálina Þóra Björns-
dóttir skrifstofusfcúlka og Sigþór
i Björgvin Sigurðsson verzlunar-
maður Heimili þeirra er að Fálka
götu 34.
Aheit og gjafir
Fríkirkjan í Reykjavík. ÁheR og
gjafir: I.S. kr. 1000; Einar Reynir
Finnbogason kr. 500; Eiríkur Filippus-
son kr. 500; Gunnlaugur kr. 200;
Helgi kr. 200; Jóhanna kr. 200; Stein-
unn kr. 100. Kærar þakkir Safnaðar-
stjórnin.
Ileimilissjóður taugaveiklaðra barna
N.N. 400.
Sólheimadrengurinn: Frá J. 100.
+ Gengið +
23. ágúst 1962.
Kaup Sala
1 Enskt pund ...... 120,27 120 «7
1 BandaríkjadolJar .... 42.9P 43-,06 1
1 Kanadadollar ... 39,85 39,96
100 Danskar krónur .... 620,21 621,81
100 Norskar krónur .... 600,76 602,30
100 Sænskar krónur .... 833,43 835,58
100 Pesetar ........ 71,60 716,0
100 Finnsk mörk ...... 13,37 13,40
100 Franskir tr. -.. 876.40 878.64
100 Beltjisk:- fr. .. 86,28 86.50
100 Svissnesk. frankar.... 992,88 995,43
100 V-þýzk mörk .... 1.074,28 1.077,04
100 Tékkn. krónur .. 596,40 598,00
Tekið á móti
tilkynningum
trá kl. 10-12 f.h.
Bezti prédikarinn er hjartað, bezti
kennarinn tíminn, bezta bókin nátt-
úran og bezti vinurinn Guð.
— Talmud.
Það er alls ekki æskilegt, að tvelr
menn verði alveg eins, né opni sig
alveg hvor fyrir öðrum. í öllu andlegu
samfélagi þarf að vera logandi þyrni-
runnur, þröskuldur, sem vér stönzum
við, ekki járntjald, sem lokar oss úti,
en eitthvað, sem vér ósjálfrátt stað-
næmumst við.
— E. Berggrav.
ÞESSI mynd er ein margra barni hennar Andrew prins,
mynda í seríu, sem nýlega sem nú er orðinn tveggja og
var tekin af konungafjölskyld hálfs árs gamall. Myndin var
unni brezku. Er hún af Elísa- tekin í garði windsorkastala
betu drottningu og yngsta í Berkshire.
JÚMBÖ og SPORI — — -k—• — -j<— —-j<— Teiknari: J. MORA
Júmbó hagræddi kössunum og
dótinu til í vagninum. Með dálítilli
nægjusemi er áreiðanlega hægt að
búa um sæmilegt rúm hér, hugsaði
hann, og kaðalspotti er ágætur
koddi, þegar maður er eins syíjaður
og ég er núna.
Júmbó lét fara vel um sig og
geispaði og ætlaði einmitt að loka
augunum, þegar hvinur heyrðist yf-
ir höfði hans. Hann leit upp. Ör úr
boga hafði grafið sig inn í einn kass-
ann.
— Þetta er nú einum of langt
gengið, hrópaði hann. Þurfa þeir
endilega að skjóta, þar sem ég ætla
að fara að sofa? Hann reis á fætur
og hljóp aftur að vagnopinu. Fyrir
utan hleypti einn hinna innfæddu úr
byssu sinni. Getum við ómögulega
fengið svefnfrið, hrópaði Júmbó og
gerði sér um leið grein fyrir því, að
örinni í vagninum hafði ekki verið
skotið í neinu gamni.
’ >f * *
GEISLI GEIMFARI
X- X-
— Veslings Ordway. 10 árum verð-
ur hann að eyða í algerri einangrun.
— Já, en hvers vegna gerðist hann
svikari, Doc?
— Við skulum gera ráð fyrir því,
að hann hafi verið ástfanginn í ein-
hverri dularfullri stúlku. Og ef það
er satt, neitar hann að flækja henni
í málið.
— Geisli, mér finnst ég hafa séð
þennan mann fyrr, en hvar getur það
hafa verið?