Morgunblaðið - 26.09.1962, Side 11

Morgunblaðið - 26.09.1962, Side 11
Miðvikudagur 26. sept. 1962 O R C JJ-IS Tt l 4 Ð1Ð 11 Sendisveinn Oss vantar nú þegar, röskan og ráðvandan sendisvein. Verzlun O. Ellingsen hí. I önaðarhúsnœði Vantar strax iðnaðarhúsnæði hér í Reykja vík, ca. 100 ferm. Upplýsingar í síma 16676. Sængurfatnaður fyrir börn og fullorðna. IMáttfot á 1 til ára, ódýrar. Ó D Ý R A R Japanskar vatteraðar drengjaulpur á 13 —15 ára. Verzlunin MIÐHÚS Vesturgötu 15. Slökkvitæki er öryggistæki, sem enginn má láta sig vanta. PYRENE heimilisslökkvitækið eykur öryggið á heimilinu. PYRENE bílaslökkvitækið er ómissandi í ferðalög. PYRENE kvoðutæki eru löngu heimsþekkt og hafa oft forðað stórtjónum. PYRENE DRY CEMIKAL Áhorfendur sem séð hafa eld slökktan furða sig á að liægt skuli vera að slökkva eld á jafn skömmum tíma og gert er með PYRENE DRY CEMIKAL. i Hvort sem eldur kemur upp í timbri, föt- um, olíu, kolum eða rafmagnsáhöldum er bezta vörnin: Hafið ávalt Einkaumboð á íslandi við hendina. Hafnarstræti 10—12 — Reykjavík Sími 18370. RAYON NÆLON SILKI TERYLENE BÓMULL ULL MARTEIN3 LAUGAVEG 31 Atvinna Ungur reglusamur maður með staðgóða reynslu í verzl unarstörfum óskar eftir at- vinnu. Tilböð sendist blaðinu merkt: „Vanur — 3410“ fyrir föstudagskvöld. Okkur vantar duglega og ábyggilcga afgreiðslustulku Upplýsingar í verzluninni HAIVSBORG Atvinna Laghentar stúlkur óskast til léttra iðnaðarstarfa. Uppl. á Barónsstíg 10 A frá kl. 5—7 í dag. (Gengið inn frá Hverfisgötu, ekki svarað í síma). Verksmiðjan Max hf. Rosk og áhyggileg stulka óskast í kjörbúð. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. VOGAVER Gnoðarvogi 44—46. P» * Aætlun um vetrarferðir ms. Dronning Alexandrine okt. 1962 — apríi 1963 Frá Reykjavík 3/10- 23/10. 10/11. 29/11. 17/12. 30/1. 18/2. 8/3. 28/3. 17/4. Frá Köbenhavn. 12/10. 31/10. 19/11. 7/12. 8/2. 26/2. 18/9. 5/4. 21/1. Skipið kemur við í Færeyjum í báðum leiðum. Skipaafgreiðsla JES ZIMSEN. SETJIÐ EITTHVAD BORDID BLÁ BÁIMD SIIPI) Blá Bánd súpur eru saðsamar, nærandi og bragðgóður matur fyrir alla fjölskylduna. Það er góð hugmynd að kaupa margar súpur i einu, þá hafið þér indælan, góðan mat tit reiðu og Blá Bánd súpur halda sér næst- um ótakmarkað sé pokmn óátekinn. Þér getið valið um: Hænsnakjötsúpu með grænmeti — Blómkálssúpu — Tómatsúpu — Nautakjötsúpu með grænmeti — Juli- ennesúpu — Aspargussúpu — Baunasúpu — Kali- forniska ávaxtasúpu — Bláberjasúpu og Blá Bánd Bouillon. bla band BB./is. 40

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.