Morgunblaðið - 26.09.1962, Side 14

Morgunblaðið - 26.09.1962, Side 14
14 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 26. sept. 1962 Alúðar þakkir til þeirra sem minntust mín á 75 ára afmæli mínu 2. september sL Sérstaklega til Magnúsar Karls Antonssonar stjúpsonar míns, og Jakobínu systur minnar og fjölskyldu á Blönduósi. — Kær kveðja. Stefán G. Stefánsson. Hjartans þakkir fyrir mér auðsýnda vináttu, gjafir og skeyti á 85 ára afmælisdegi mínum. Guð blessi ykkur öll. Kristján Sigurðsson, gullsmiður, Faxatúni 38, Garðahreppi. Bróðir okkar og fósturbróðir SIGURÐUR TRYGGVI GUÐJÓNSSON múrarameistari, lézt að heimili sínu Túngötu 13, ísafirði 22. þ. m. Valgeir Guðjónsson, Einar Guðjónsson, Þorlákur Guðjónsson, Asgeir Guðjónsson, Óskar Guðjónsson, Ósk Óskarsdóttir, Móðir mín SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR frá Hlíðskjálf, andaðist í sjúkrahúsi Patreksfjarðar 24. þ. m. Fyrir hönd aðstandenda. Sigríður Sigurðardóttir. Frænka okkar elísabet hallsdóttir fyrrv. hjúkrunarkona, andaðist 25. þessa mánaðar. . Systkinin. Grjótagötu 4. Faðir okkar og afi ingimundur jónsson Asvallagötu 51, er lézt í Landakotsspítala 18. sept, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 27. þ. m. kl. 1,30. Blóm vinsamlega afþökkuð. Börn og barnabörn. Dóttir mín SIGRÍÐUR ÞÓRARINSDÓTTIR sem andaðist á Sauðárkróksspítala 19. september, verður jarðsett frá Reynistaðakirkju, fimmtudaginn 27. þ. m. klukkan 2. Fyrir hönd vandamanna. Hallfríður Jónsdóttir. Eiginmaður minn og faðir okkar JÓN G. ÓLAFSSON Grenimel 24, verður jarðsunginn frá Neskirkju 27. þ. m. kl. 10,30 f. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Margrét Gunnarsdóttir og böm. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður minnar SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR Fyrir mína hönd, systkina minna og annarra vanda- manna. Helgi Ólafsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför MAGNUSAR JÓNSSONAR frá Hellissandi. Sólborg Sæmundsdóttir og börn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður míns og bróður okkar STEINGRÍMS KR. JÓNSSONAR Týsgötu 4 B. Hafdís Steingrímsdóttir og systkini hins látna. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför TÓMASAR SIGURÐSSONAR frá Sandeyri Elísabet Kolbeinsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Nýkomið! fjölbreytt úrval höggdeyfa i eftirtaldar gerðir bifreiða: Aff framan: Mercedes-Benz 180, 190 ’57-’61 Mercedes-Benz 190, 220 ’54-’56 Mercedes-Benz 220, 220-S ’57-’59 Opel Rekord ’54-’59 Opel Caravan ’54-’59 Ford Taunus 12M & 15M ’52-’59 Chevrolet fólksb. ’49-’61 Ford fólksb. ’49-’61 Mercury fólksb. ’49-’61 Kaiser fólksb. ’47-’55 Lincoln fólksb. ’49-’56 Edsel fólksb. ’58-’60 Dodge fólksb. ’55-’56 Plymouth fólksb. ’55-’56 Nash fólksb. ’41-’51 Packard fólksb. ’51-’56 Pontiac fólksb. ’49-’57 Vauxhall fólksb. ’52-’59 Hillznan fólksb. ’56-’61 Ford pick-up ’53-’55 Ford herjeppi ’41-’49 Willy’s jeppi ’41-’61 Chevrolet pick-up ’50-’55 Chevrolet sendib. ’50-’55 Aff aftan: Mercedes-Benz 190, 220 ’54-’56 Mercedes-Benz 220, 220-S ’57-’59 Mercedes-Benz 180, 190 ’57-’60 Meroedes-Benz 180, 180D ’55-’57 Mercedes-Benz 219, 220 ’52-’53 Opel Rekord ’54r’60 Opel Caravan ’54-’60 Opel Kapitan ’51-’60 Ford Taunus 15M ’52-’59 Ford Taunus 17M ’58-’59 Chevrolet fólksb. ’49-’61 Ford fólksb. ’52-’56 Meroury fólksb. ’52-’54 Mercury fólksb. ’59-’60 Mercury Station 1955 Ohrysler fólksb. ’55-’61 De Soto fólksb ’55-’61 Dodge fólksb. ’55-’61 Imperial fólksb. ’55-’61 Plymouth fólksb. ’55-’61 Vauxhall fólksb. ’52-’57 Packard fólksb. ’51-’54 Wiily’s jeppi ’45-’61 Rambler fólksb. ’52-’55 Skoda 1100, 1200 og 440 ’56-’59 Skoda Octavia 1959 Ford pick-up tonns ’48-’54 Chevrolet pick-up % t. ’54-’55 Chevrolet pick-up % t. ’50-’55 Höfuffdælur Fyrir: Meicedes-Benz 180, 180D, 220A ’54-’56 Mercedes-Benz 190, 219 ’56-’58 Mercedes-Benz 190-SL 1955 Opel Rekord ’53-’57 Opel Caravan ’53-’57 Opel Kapitan ’54-’56 Höfuffdælusett Fyrir: Opel Rekord ’53-’57 Opel Caravan ’53-’57 Opel Kapitan ’54,-’56 Bremsudælur í framhjól Fyrir: Mercedes-Benz 190, 219 ’56-’58 Mercedes-Benz 190-SL ’55-’58 Mercedes-Benz 220A ’54-’56 Mercedes-Benz 220S ’56-’58 TIL SOLU FYRIR Veitingarekstur Sodafontain með stóni afgreiðsluborði og 12 barstólum. Stór 2ja hurða kæli- skápur. Vél með kælihólíum til fram- leiðslu á rjómaís. jiiinnig stálstólar og stálborð. SÍMI 17052. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa fyrir hádegi. Upplýsingar á staðnum. Lövdalsbakar! Nönnugötu 16. Hárgreiðsludama óskasl Hárgreiðslustofan ONDÚLA Aðalstræti 9. Sendisveinn Röskur sendisveinn óskast í vetur. Uppl. á skrifstofu vorri Suðurlandsbraut 4. Glstifélacfið Skeljungur Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Efiialiug Reykjavtkur Laugavegi 32 B. Innrömmun A Málverkum, saumuðum myndum og ljós- myndum. — Fjölbreytt úrval af Þýzkum, Finnskum og Norskum rammalistum. "^úsgagnaverzlu M uSmundarTlalldórssonar _________ Laugaveg 2 • Simi 13700 Leikhúskj^llarinn AðstoSarstúlka í eldhús óskast. Upplýsingar ekki í síma. Stúlka óskast strax til afgreiðslu í matvörubúð. Verzlun Páls Hdsllbjörns. Leifsgötu 32 — Sími 17904.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.