Morgunblaðið - 26.09.1962, Síða 18

Morgunblaðið - 26.09.1962, Síða 18
18 MORGVTSBLAÐÍÐ Miðvikudagur 26. sept. 1962 Siml 114 75 Maður úr Vestrinu Afar spennandi, ný, bandarísk kvikmynd, gerð eftir skáld- sögu Philips Yordans. Stewart GRANGER Rhonda FLEMING Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. SVIKAHRAPPURINN Afbragðs skemmtileg og spennandi ný amerísk stór- mynd um hin furðulegu afrek og ævintýri svikaráns mikla, Ferdinand W. Demara, en frá- sagnir um hann hafa komið í ísl. tímaritum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABÍÓ Simi 11182. Pilsvargar í sjóhernum ANNE HEYWOOD - GECIL PARKER JOHN TURNER PErrácaaac TECMNICOLOR* ONBMASCOPÉ RCLIAICO THROU9M WA8NW-CATHC Snilldarvel gerð og spreng- hlægileg, ný, ensk gaman- mynd í litum og CinemaScope, með vinsælasta gamanleikara Breta í dag, Chralie Drake. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJORNU Slmi 18936 BÍÓ Jacobowsky og ofursfinn (Ofurstinn og ég) Bráðskemmttileg og spenn- andi amerísk myhd eftir sam nefndri fram- haldssógu, er nýlega var les- in í útvarpið. Danny Kay Kurt Jurgens Endursýnd kl 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Þjóðdansafélag Reykjavikur Ilennsla hefst 2. okt. — Kenndir verða nýju og gömlu dansarnir. — íslenzkir og erlendir þjóðdansar. Fyrir byrjendur og lengra komna. Einnig kennt í paraflokk. Barnaflokkar verða á þriðjud. frá kl. 4—7. Fullorðnir kl. 20 — 23. Innritun alla daga í síma 12507 og í Alþýðuhúsinu föstud. 28. þ. m. frá kl. 5 — 7. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í veitingasal. HÓTEL TRYGGVASKÁLI Selfossi. Verksmiðjustjóri Síldar- og fiskimjölsverksmiðju við Faxaflóa vantar verksmiðjustjóra nú þegar. Uppl. gefur Geir Óskar Guðmundsson vélfræðingur, c/o Vélsmiðjan Héð- inn h.f. sími 24260. Ævintýrið hófst í Napoli (It started in Napoli) r ísís mm m m mW' Hrífandi fögur og skemmtileg amerísk litmynd, tekin á ýms- um fegurstu stöðum ítaliu, m. a- á Capri. Aðalhlutverk: Sophia Loren Clark Gable Vittorio De Sica Sýnd kl. 5, 7 og 9. €|P ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HÚN FRÆNKA MÍN Sýning miðvikudag kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249. KUSA MÍN OC ÉG ERNANDEL i den. v,v\N\\', TOstelíge^^ j^Omedíe" Frönsk úrvalsmynd með hin- um óviðjafnanlega Fernandel Sýnd kl. 7 og 9. KÓP4V0GSBÍÓ Simi 19185. Sjórœningjarnir Spennandi og skemmtileg amerisk sjóræningjamynd. Bud Abbott — Lou Costello Charies Laughton Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. !ngi Ingimundarson héraðsdomslögmaður nálflutningut — lögfræðistörl riarnargolu 30 — Simi 24753- ðBHfl ALDREI Á SUNNUDÖCUM Skemmtileg og mjög vel leik- in, ný, grísk kvikmynd, sem alls staðar hefur slegið öll met í aðsókn. Aðalhlutverk: Melina Mercouri (hún hlaut gullverðlaun í Cannes fyrir leik sinn í þess- ari mynd. Jules Dassin (hann er einnig leikstjórinn) Bönnuð börnum. Bingó kl. 9. Hljómleikar kl. 7. Sýnd kl. 5. LAUGARAS ■ 1[* SfMAR 32075-38150 Ókunnur gestur (E fremmed banker pá) Hin djarfa og umdeilda danska kvikmynd, sem var bönnuð víða erlendis, verður sýnd kl. 7 og 9. — Aðeins örfáar sýningar áður en hún verður send úr landi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Vörður á bílastæðinu Bíll eftir 9 sýningu. Flóttinn úr fangabúðunum (Escape From San Quentin) Hörku spenn- andi amerísk kvikmynd um sérstæðan flótta úr fang- elsi. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. Sími 11544. 4. VIKA Mest umtalaða mynd mánaðarins. Eigum við að elskast? SKAL ELSKE Djörf, gamansöm og giæsileg sænsk litmynd. — Danskir textar — Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 9. Stattu þig stormur („The Sad Horse") Falleg og skemmtileg ný amerísk CinemaScope lit- mynd, byggð á frægri Pulitz- er-verðlaunasögu eftir Zoe Akins. * Aðalhlutverkin leika David Ladd Chiil Wills Sýnd kl. 5 og 7. fÆJApíP Simi 50184. Ég er engrnn Casanova (Ich bin keine Casanova) Ný söngva- og gamanmyd í eðlilegum litum. Myndin er byggð á samnefndu leik- riti eftir Otto Bielen. Peter Alexander Gerlinde Locker Sýnd kl. 7 og 9. EGGFRT CLAESSEN og GUSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögm en Þórshamri. — Sími 11171 Bátur til sölu M.B. Hallsteinn E.A. 130 22 lestir með 115 ha. Cater- pillar vél. — Nánari uppl. gefur: HARALDUR HALLDÓRSSON Reynivöllum 8, Akureyri sími 2318. Unglingsstúlka óskast til sendiferða allan daginn í vetur á skrifstofu blaðsins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.