Morgunblaðið - 26.09.1962, Side 21
Miðvikudagur 26. sept. 1962
MORCVl'ntT 4Ð1Ð
21
Blómasýning
Fvlgist með nýjungum í pottaplöntum.
25 — 30 nýjar tegundir.
Sérkennilegir kaktusar.
Tulipanalaukar komnir.
Ókeypis aðgangur.
Bílastæði. Hringakstur.
Opið til kl. 10 öll kvöld.
Gróðrastöðin við Miklatoig
símar 22822 og 19775.
Kaupum blý
Netaverkstæði Jóns Gíslasonar
Hafnarfirði — Sími 50165.
hrein-
legt
fallegt
•ndlng.
argott
þægilegt
(ji> V? ýkt&Jéð-f
&ÖTT Kí?r?/r/ />£/?
y»né> écJDv/a £>#V/_P
KffpF/SéT/ í ifÁíwyý’
I
Fegurð n heimilinu
FORMICA Plastplötur gera öll herbergi heimilisins
fallegri. Þér getið valið úr 100 mismunandi litum, mynstr-
um og fallegum litasamsetningum. FORMICA er ódýrt
þegar tillit er tekið til endingar. Það er endingarbetra
en nokkuð annað efni af líkri gerð. Til að halda FORMICA
hreinu þarf aðeins að strjúka yfir það með rökum klútj
þá er það aftur sem nýtt.
Biðjið um lita-sýnishorn.
Forðist ódýrari eftirlíkingar. Látið ekki
bjóða yður önnur efni í stað FORMICA,
þótt stælingin líti sæmilega út. — Ath.
að nafnið FORMICA er á hverri plötu.
G. Þorsteinsson & Johnson hf.
Grjótagötu 7 — Simi 24250
3]tltvarpið
Fimmtudagrur 27. septemeber.
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 „Á frívaktinni“; sjómannaþáttur
(Sigriður Hagalín).
15.00 Síðdegisútvarp.
19.30 Fréttir.
18.30 Óperttulög.
20.00 Einsöngur: Bohdah Paprocki
syngur óperuaríur eftir Puccini,
Zelenski og Nowowiejski.
20.15 Erindi; Gengið upp að Görðum;
síðari hluti (Olafur Haukur
Árnason skólastjóri).
20.40 Einleikur á píanó: Annerose Sc-
hmidt leikur sóhötu í A-dúr eftir
Philipp Emanuel Bach.
21.00 Ávextir; IV. erindi: Döðlur, app
elsínur, grapealdin og sítrónur
(Sigurlaug Árnadóttir).
leikur tvo forleiki eftir Auber.
21.30 Úr ýmsum áttum (Ævar H.
Kvaran),
22.000 Fréttir.
22.10 Kvöldsagan: „í sveita þíns and-
lits' eftir Moniku Dickens; V.
(Bríet Héðinsdóttir).
22.30 Harmonikulög — Joe BasiJe
leikur.
23.00 Dagskrárlok.
Félagslíl
Knattspyrnufélagið Valur.
3. fl.: Áríðandi aefing í kvöld
kl. 7.
Þjálfari.
Þróttur, handknattleiksdeild.
Æfingair að Hálogalandi í
kvöld: III. fl. kl. 6.50 —
meistara-, I. og II. fl. kl. 7,40.
Samkouiur
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins
kl. 8 í kvöld, miðvikudag, —
Hörgshlíð 12, Rvík.
Kristniboðssainbandið.
Almenn samkoma í kvöld kl.
8.30 í kristniboðshúsinu Betaníu,
Laufásvegi 13. Geirlaugur Árna-
son rakari frá Akranesi talar.
Allir velkomnir.
I. O. G. X.
Stúkan Einingin nr. 14.
Fundur í kvöld kl. 8.30.
Kosning embættismanna.
Rætt um vetrarstarfið.
Æt.
MÁLTA er Ijúffengur og hollur
drykkur fyrir yngri ’sem eldri.
MALTA fæst í 250 g og 500 g
dósum, sem kosfa kr. 24,90
og kr. 38,75. — MALTA er
framlcitt of Mjólkursamsölunni
og Sérmeti hf. Sími 17336.
Shiilstofuslorf
Stúlka, sem er vön skrifstofustörfum og hraðritar
á íslenzku og ensku, óskar eftir góðu og vellaunuðu
starfi. Tilboð merkt: „Reglusöm — 3422“ óskast
sent til Mbl.
ATVINNA
Stúlka óskast hálfan daginn. Vélritunarkunnátta
nauðsynleg. Æskilegt að hún hafi unnið í apóteki.
PHARMACO H F.
Innkaupasamband Apótekara
Stórholti 1 — Sími 20320.
ATVINNA
Ungur maður 15 — 17 ára óskast til ýmissa starfa.
PHARMACO H F.
Innkaupasamband Apótekara
Stórholti 1 — Sími 20320.
Herbergi óskast
Gott herbergi í Miðbænum eða Austurbænum, helzt
með innbyggðum skápum og eldunarplássi, óskast
til leigu.
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS.
Skúlagötu 20 — Sími 11249.
Sendisveinn óskast
Viljum ráða nú þegar röskan ungling til sendiferða.
Æskilegt að viðkomandi hafi reiðhjól með hjálpar-
vél til umráða. Þó ekki skilyrði.
Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar .
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS,
Skúlagötu 20.
Flngviikjor othugið
Aríðandi félagsfundur verður haldinn að Báru-
götu 11 í dag miðvikud. 26. þ. m kl. 20.
Mætið vel og stundvíslega.
STJÓRNIN.
Vantar leiguíbúð
Rólega fjölskyldu vantar 4—5 herbergja íbúð frá
1. október. — Upplýsingar gefur:
SVEINN FINNSSON, HDL.
Laugavegi 30 símar 23700 og 22234.
Veiðivatn til sölu
Eitt af stærstu og beztu silungsveiðivötnum suð-
vestanlands er til sölu.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
SVEINN FINNSSON, HDL.
Laugavegi 30
Starfsstulkur óskast
að hjúkrunardeild Hrafnistu.
Upplýsingar í síma 36380.
Eldhusstulka óskast
BRAUÐSTOFAN, Vesturgötu 25.