Morgunblaðið - 26.09.1962, Qupperneq 23
Miðvikudagur 26. sept. 1962
MOPCinSBT AÐIÐ
23
Rússar hafna ráð-
stefnu um Berlín
TUja einu lausn málsins, að Vestur-
veldin á*agi til baka lið sitt í V-Berlín
Moskvu, 25.* septemiber, NTB-
Reuter.
BANDARÍKIN, Frakkland og
Stóra-Bretland vísuöu í dag á
foug þeim ásökunum Sovétríkj-
anna, að Vesturv. væri um að
kenna hve mikil spenna ríkti
nú í Berlínarmálinu. í orðsend-
— Grundvallar-
breyting
Framhald af bls. 1
að Efnahagsbandalagið eigi að
halda áfram viðræðum sínum
við fulltrúa Bretlands um aðild
þess, þar til komizt verði að
lausn, sem bandalagið og sam-
veldið geti fellt sig við.
• Segir þar ennfremur, að
taka þyrfti sérstaklega til greina
þau vandamál, sem leysa þurfi
vegna umsóknar þriggja hlut-
lausra landa að EBE, þ.e. Sví-
þjóðar, Sviss og Austurríkis.
• Þá samþykkti nefndin á
fundi sínum, að mæla með því,
að komið verði á sérstökum við-
ræðum ráðgjafanefndar Evrópu-
ráðsins og bandarískra og kanad
ískra þingfulltrúa.
Nokkur blaðaskrif hafa orðið
vegna ræðu, er Gerhard Schröd-
er flutti á þingi Evrópuráðsins
í gær. Schröder hafði skömmu
áður lýst yfir fylgi sínu við þá
hugmynd, að samið yrði þegar í
stað um aðild Breta. Mun hann
í fyrstu hafa ætlað að flyta ræðu
í sama tón, á þinginu í gær. Ráð
herrann lagði hins vegar frá sér
hina skrifuðu ræðu, en talaði
blaðlaust og kom lítið inn á það
xnál.
Er talið, að því er segir í ýms-
um skrifum, að ráðherrann hafi
hætt við að halda ræðuna, vegna
þess, að Adenauer kanzlari hafi
ráðið honum frá því. Þykjast
sumir af því marka, að Adenau-
er sé ekki á sama máli og ráð-
herrann.
Schröder hefur neitað þvl að
svo sé. Hins vegar er nú beðið
með nokkurri eftirvæntingu
fundar þéirra Edwards Heath og
Adenauers, sem fram mun fara
nk. mánudag.
Loks var skýrt frá því í
Brússel í dag, að ráðherranefnd
Efnahagsbandalagsins starfi nú
að því að finna lausn á þeim
vandamálum, sem risið hafa
vegna beiðni nokkurra Afríku-
ríkja um aukaaðild að banda-
laginu.
London, 25. 9.
Ráðamenn brezka Verka-
mannaflokksins ræddu í dag af-
stöðu til aðildar Breta að EBE.
Segir í fréttum, að ekki hafi
verið tekin nein ný ákvörðun,
en hins vegar sé það ætlun
Verkamannaflokksins að bíða á-
tekta, þar til ljóst verður end-
anlega um skilyrðin fyrir aðild
Bretlands.
— Happdrættið
Framhald af bls. 13
49225 49311 49343 49351 49512 49628 49653
49806 49879 49926 50045 50050 50106 50114
50134 50295 50340 50381 50498 50593 50689
50714 50763 50765 50775 50870 50979 51079
51149 51153 51154 51168 51171 51334 51359
51568 51605 51635 51679 51704 51751 51829
51976 52017 52095 52112 52161 52189 52210
52217 52231 52247 5 234652528 52532 52553
52598 52877 52935 52996 53052 53120 53175
53287 53293 53356 53523 53525 53546 53554
53566 53632 53704 53706 53708 53719 54092
54128 54135 54302 54337 54365 54593 54860
55053 55070 55140 55241 55380 55525 55559
55639 55675 55724 55818 55822 55878 55904
55916 56027 56037 56142 56182 56227 56284
56369 56484 56512 56614 56835 56882 57039
57091 57103 57128 57140 57174 57234 57236
57261 57302 57468 57608 57635 57750 57769
57775 57921 57950 57951 57990 58010 58040
68084 58149 58289 58354 58461 58513 58544
68552 58573 58607 58710 58727 58733 58753
68803 58818 59070 59165 59332 59373 59434
59550 59638 59675 59694 58790 59917 59918
59940
ingu landanna þriggja til Sovét
stjórnarinnar var því lýst yfir
að sökin væri hjá Rússum og A-
Þjóðverjum.
Sendiherrar landanna þriggja
afhentu í dag sameiginleg mót-
mæli við orðsendingu Sovétstjórn
arinnar frá 5. þ.m.
Þar hafnaði Sovétstjórnin upp
ástungu, sem komið hafði frá
ráðamönnum á Vesturlöndum,
um að ræða ætti Berlínarmálið
á fjórveldaráðstefnu.
í þeirri orðsendingu Sovét-
ríkjanna var því haldið fram,
að lausnar á Berlínarmálinu
væri ekki að leita á slíkri ráð-
stefnu. Lausnin væri fólgin í
því, að Vesturveldin drægju þeg-
ar til baka herstyrk sinn frá
V-Berlín.
í brezku orðsendingunni, sem
afhent var í Moskvu í dag segir,
að það, sem fyrst og frernst búi
að baki því ófremdarástandi, sem
nú ríkir í Berlín, sé Berlínarmúr-
inn og ómannúðlegt framferði
a-þýzkra yfirvalda.
Tijt Kuusik á söngpalli
Rássneskur bassi í
Gamla bíói í kvöld
EINS og getið var í blaðinu
sl. sunnudag, er hingað kominn
einn af frægustu söngvurum
Rússa nú, Tijt Kuusik, sem ver-
ið hefir einn af aðalsöngvurum
við Ríkisháskólaóperu og ballet-
leikhúsið „Estonia“ um langt
skeið.
Tijt Kuusik er e.t.v. fræigastur
fyrir túlkun sína á ýmsum kunn
ustu bassahlutverkum á óperu-
sviðinu, svo sem Mefistofeles í
Faust, Figaro í Brúðkaupi Figar-
os og Rigoletto í samnefndri óp-
eru — auk hlutverka í óperum
samlanda sinna, eins og prins
Igor, Boris Godunov o.fl. En
jafnframt óperusöngnum leggur
Kuusik mikla rækt við ljóða-
söng, og er söngskrá hans mjög
fjölbreytt.
Tijt Kuusik heldur að likind-
um aðeins eiila tónleika í Reykja
vík að þessu sinni — í Gamla
bíói í kvöld kl. 7.
GUNNAR IÓNSSON
LÖGMAÐUR
við undirrétti og hæstarétt
?inghoItsstræti 8 — Sími 18259
Atriðið á myndinni er af þinginu í Elis, en það tekur til meðferðar hvort Herakles skuli moka
mykjunni út úr landinu.
Herakles og Agiasfjósið
ANNAÐ kvöld heldur Leik-
hús æskunnar, sem er leikflokk-
ur á vegum Æskulýðsráðs Reykja
víkur sína fyrstu frumsýningu
í Tjarnarbæ.
Sýnir flokkurinn þar leikritið
Herak' i og Agiasfjósið eftir
Friedrich Dúrrenmatt. Leikrit
þetta var upphaflega samið sem
útvarpsleikrit, en hefur nokkrum
sinnum verið sett á svið áður.
Fjallar það um 5. þraut Herak-
lesar, þegar hann átti að moka
mykjunni út úr landinu Elis á
Grikklandsskaga.
Leikstjóri leiksins er Gísli
Alfreðsson og eru leikendur um
20 talsins, allt ungt fólk. Með að-
alhlutverkin fara þau Jónas Jón-
asson, sem leikur Herakles, Rich-
ard Sigurbaldursson sem leikur
einkaritara hans, Valdemar Lár-
usson, sem leikur Agias og Helga
Löve, sem leikur Deianiru.
Leikritið þýddi Þorvarður
Helgason. Ljósameistari er Ein-
ar Guðm'-^dsson og málaði Haf
steinn Austmann leiktjöld. Leik-
hús æskunnar var stofnað á síð-
astliðnum vetri og er formaður
þess Þorsteinn Geirsson, stud.
jur. Auk framangreinds leikrits
hefur leikfélagið einnig í huga
að efna til kynningar úr þrem-
ur verkum Shakespeare, Maobeth
Romeo og Julíu og Hinrik IV.
fyrra leikritinu. Og einnig ætl-
ar félagið að halda í vetur barna
samkomur kl. 3 e.h. á sunnu-
dögum, þar sem fluttir verða
ýmsir skemmtiþættir og sýndar
kvikmyndir.
Vetrarstarf Kammer-
músikklúbbsins
Kammermúsikklúbburinn er
nú að hefja 6. starfsár sitt og
verða, fyrstu tónleikarnir 27. þ.m.
í samkomusal Melaskólans. Þá
leikur hinn ameríski strokkvart-
ett tónverk eftir Haydn, We-
bern, Stravinski og Ravel.
Að vanda verður fyrirhuguð
efnisskrá fyrir starfsárið fjöl-
breytt bæði hvað snertir fjölda
flytjenda og aidur tónverka. Með
al þess, - em ráðgert er að flytja
Heyíengur mínni
HÚSAVÍK, 25. sept. — Víðast
hvar er heyskap lokið, þó á
stöku stað sé aðeins eftir að
hirða og heyfengur í ár mun
vera minni en í fyrra, en heyin
betur verkuð.
Kartöfluuppskera mun vera
frekar léleg og valda þar um
bæði hve seint var hægt að setja
niður og kalt sumar.
— Fréttaritari.
Lá við
flugslysi
Berlín, 29. sepfcmber — AP.
LITLU munað'i í dag, að árekst
ur yrði milli bandarískrar flug-
vélar og rússneskrar, um 70 km.
frá Berlín.
Bandaríska flugvélin var á
leið frá Frankfurt am Main til
Tempelhof-flugvallar í V-Berlín,
er rússnesk herflugvél sveigði
skyndilega í veg fyrir hana, í
um 100 m fjarlægð.
Er talið mildi, að ekki skyldi
hljótast slys af. Margsinnis á
þessu ári hafa rússneskar flug-
vélar leikið það, að fljúga í veg
fyrir og upp að farþegaflugvél-
um á leið til Berlínar. Síendur-
tekin mótmæli gegn þessu fram-
ferði virðast ekki fá neinu um
breytt
má nefna: Debussy: Sónata fyrir
flautu, lágfiðiu og hörpu. Ravel:
Tónverk fyrir flautu, klarinett,
hörpu og strengjakvartett. Moz-
art: Klarinelttríó.
Þá er sótiötukvöld og mun Árni
Kristjánsson og Björn Ólafsson
flytja Fantas:u eftir Schubert og
sónötu eftir Beethoven. Sungin
verða lög úr Schwanengesang eft
ir Schubert. Loks má benda á að
haldið verður áfram flutningi
Brandenborgarkonserts eftir
Bach, og verða tveir fluttir á
þessu ári. Þessir tónleikar Kamm
ermúsikklúbbsins með lítilli
— Flugslysið
Framhald af bls. 1
grein fyrir því, sem gerðist
næstu augnablikin eftir höggið.
Flugstjórinn segir farþegaklef-
ann hafa verið mannlausan, er
hann yfirgaf flugvélina um
neyðarglugga, framarlega á
búknum.
Er vélin sjtall á sjónum, losn-
uðu tveir björgunarbátar þegar
frá. Sá bátur, sem flestir björg-
uðust í, fylltist strax af sjó, en
hélzt þó á floti og varð það fólk-
inu til bjargar".
Þótt vonir hafi verið taldar
litlar til þess að nokkur kunni
enn að vera á lífi í hafróti því,
sem enn er á þeim stað, þar
sem flugvélin kom niður, þá var
þó ákveðið að halda leit áfram
í dag, fram til kl. 5 (eftir ísl.
tíma). Flugvélar frá brezka og
bandaríska flughernum, alls sex
talsins, tóku þátt í leitinni í
dag.
„Bonadventure“ skýrði enn
fremur frá því, að læknir og
hjúkrunarmaður hefðu farið um
borð í hitt björgunarskipið,
„Celerina", svo að hægt væri að
veita slösuðum hjúkrun.
Skýrslu „Bonadventure" lauk
með þessum orðum: „Þeir (þ.e.
læknirinn og hjúkrunarmaður-
inn) komu að þeim, er björguð-
ust, sitjandi í reyksalnum eða í
klefum sínum. Sumir ræddust
við í hálfum hljóðum, sumir
þögðu starandi, eins og þeir
sæju ekkert. En allir voru þakk-
látir“.
hljómsveit hafa verið mjög vin-
sælir. Tónleikar klúbbsins eru
nú orðinn fastur liður í tónlistar
lífi bæjarins og hafa flestir með-
limir hans verið hinir sömu frá
upphafi. Þá hefur töluvert bætzl
við af yngra fólki.
Mikill fjöldi íslenzkra tónlistar
manna hefur komið fram á þess-
um tónleikum og jafnframt nokkr
ir heimskurmir erlendir.
Iívikmynd af björg
iim Douglas af
Vatnajökli
LOFTLEIÐIR hafa látið gera
stutta kvikmynd af björgun
bandarísku Douglas-vélarinnar af
Vatnajökli fyrir u. þ. b. 10 ár-
um. Þetta var björgunarvél frá
bandaríska fiughernum og varð
hún eftir á Vatnajökli, þegar á-
höfn Geysis var bjargað, eins og
menn rekur minni til. Nokkrir
forráðamenn Loftleiða gerðu út
leiðangur ári síðar, grófu vélina
upp, drógu niður af jöklinum og
flugu henrú til Reykjavíkur.
Kvikmyndm, sem sýnd var for
ráðamönnum og starfsliði Loft-
leiða í gær, er í litum, skeytt sam
an úr filmum, sem nokkrir áhuga
kvikmyndatökumenn tóku á sín-
um tíma. Myndin er með ensku
tali.
Vísitatan hækkai
KAUPLAGSNEFND hefur reikn
að vísitölu framfærslu kostnað-
ar í byrjun septembermánaðar
1962 og reynist hún vera 122 stig
eða 2 stigum hærri en í ágúst-
byrjun 1962.
í frétt frá Hagstofu íslands um
vísitöluna, segir m.a.:
„Hækkun vísitölunnar 1. sept.
1962 er 1,9 stig. Aðalbreytingin
frá vísitölunni 1. ágúst 1962 er sú,
að sá liður vísitölunnar, sem hef
ur að geyma gjöld til opinberra
aðila, hækka sem svarar 2,3 vísi
tölustigum. Gjöld þessi eru út-
svar, tekjuskattur, kirkjugarðs-
gjald, kirkjugjald, námsbókar-
gjald og iðgjald til amannatrygg-
inga. Er framíærsluvísitalan einu
sinni á ári, (þ. e. 1. september),
færð til samræmis við breytingar,
sem verða á þessum gjöldum,