Morgunblaðið - 07.10.1962, Page 12
MORCVNBL4Ð1Ð
Sunnudagur 7. okt. 1962
fwpwMajj •....
Ég vaknaíSi kl. 2 um nóttina,
leit út og sá að gott veður
var komið. Svartamyrkur var,
en logn og hlýtt. Ég mætti Vig
dísi húsfreyju þar sem hún
var að korna utan af Setukonu
eyri. Hafð; eitthvað af hross-
um sloppið út úr girðingunni
og var nokkur eltingarleikur
við þau en öllum var náð og
komið inn í girðinguna aftur
og hún lagfærð. Ég fór nú út,
tók hnairk og beizli og lagði á
Nasa frá Grímstungu, sem ég
hafði fengið lánaðan daginn
áður. Héit ég síðan út í
Hvamminn til þeirra sem þar
vöktu. t>ar voru fyrir Ágúst
og Gísli, auk Aðalsteins á
inu. Réttarmenn komu nú
(hvaðanæiva að. Að skammri
stundu liðinni fóru þeir að
ríða innan um stóðið og týna
út þau hross, sem þeir þekktu
skilja þau frá hópn-
um og ýmist reka þau vestur
yfir Vatnsdalsá eða aðrar leið-
ir út úr hamminum, eftir því
ihvert hrossin áttu að fara.
Við, sem ekkert hross þekkt-
um og engin skil áttum að
gera, röðuðum okkur með-
fram ánni til þess að varna
því að hrossin slyppu úr að-
haldinu. f'arna var skemmti-
legt að ve’. 3, það var líf í tusk
unum og oft all harður elt-
ingarleikur við hross, sem
Stóðið rennur ofan af Grímstunguheiði.
— / villtu s/óð/
Hérna bregður Eggert Lárusson í Grímstungu sér á bak
einni ótemjunni. Hjálpsöm hönd gripur í stertinn á
hryssunni. —
Korpúlfsstöðum, sem kominri
var til Uðs við hrossagæzlu-
menn. Skömmu eftir að ég
kom höllu.ðu þeir sér Gísli og
Ágúst en við Aðalsteinn geng-
um af og til meðfram girðing-
unni og gættum þess að öll
væru hrossin á sínum stað.
Kl. 5 um morguninn vorum
við Aðalsteinn leystir af verð-
inum néldum heim og lögð-
um okkur þá stundarkorn.
Kl. hálf atta vorum við vaktir
því við vildum ekki missa af
neinu, en kl. 8 áttu skilamenn
að vera komnir á Setukonu-
eyri til þess að hirða hross
sín.
★
Er við komum út á eyrina,
eða í hvamminn, var búið að
hleypa stoðinu út úr girðing-
unni. Góður hagi er þarna og
úðuðu hrossin í sig kjarngras
ýmist átt.u að skiljast frá stóð
inu eða gc-rðu tilraun til þess
að sleppa þaðan ótilkvödd.
Eitt sinn reið ég nokkuð fyrir
hyggjulít.ið útí ána og lá þá
við að a!!t færi á kaf. Þetta
fór nú samt vel, komst ég
vestur yíir og gat hjálpað til
að ná þaim hrossum sem við
vorum að elta.
Aðrir voru ekki eins heppn-
ir. Ungur piltur frá Hnjúki
lenti á hrokasundi á hesti sín-
um og mátti vinda af sér nær
hverja sojör þegar hann kom
upp úr. Lárus fjallkóngur
í Grímstungu lenti einnig á
kaf í vatn on gamli maðurinn
vatt sér r-i.arlega af baki og
komst 4 þuirt með það sama.
Var gatnsn að sjá þennari
fjallagarp á áttræðisaldri leysa
jafn snarlega og skemmtilega
vandræði sin. Þarna mátti sjá
Við gleymdum að spyrja hvað þessi gulflckkótti hundur
héti, en við náðum af honum mynd þegar hann var að
synda yfir Vatnsdalsá.
Framhald af bls. 1.
hann var á þeysireið eftir stóð
inu. Það voru fleiri en blaða-
menn og bestamenn sem gam-
an höfðu af að koma í 'hrossa
rétt í Vatnsdal. Jóhannes var
strákur í sveit á Eyjólfsstöð-
um í Vatnsdal og hefur það
sér til stundargamans á haust-
in að bvegða sér norður og
vera ýmist í fjárréttum eða
stóðréttum. Og loks var hrossa
hópurinn kominn að Undir-
felli og var síðan drifinn suð-
austur yfir ána og settur í girð
ingu á Setukonueyri hjá Hófi.
Hafi ekkur fundizt gest-
kvæmt að Hofi um hádegis-
bilið var það ekki síður um
kvöldið. Eicki var nóg að stöð-
ugur straumur manna væri til
kaffidrykkju og mataráts, held
ur gistu aibr skilamenn úr nær
sveitum og vestan af Vatns-
nesi að Hofi þessa nótt. Vatns-
nesingar eiga upprekstur fyrir
stóð á Grímstunguheiði og
taka hross sín í Undirfellsrétt.
Húsbændumir á Hofi höfðu
því nóg að gera. Gísli bóndi
Pálsson hefur þá kvöð að gæta
stóðsins um nóttina fyrir rétt-
ardaginn. Hann og Ágúst
tengdafaðir hans vöktu yfir
stóðinu UTr nóttina og fengu
með sér hjálparmenn eftir því
sem til íéll. Vigdís hjálpaði
jafnvel li’ við hrossagæzluna-
og hafði hún því nóg að gera
þar sem húri tók á móti öllum
þessum f)ölda gesta þar fyrir
utan.
Hér kljást þeir Ólafur Pálsson múrarameistari t. v. og
Þórður Einarsson í Sindra við trippi, sem hefir orðið svo
fyrirferðarmikió að þeir hafa orðið að leggja það.
Blómarósir á réttarvegg. Það koma fleiri en skilamenn í Undirfellsrétt og láta sér þá
nægja að standa á veggnum.