Morgunblaðið - 07.10.1962, Síða 16
16
MORCVlSTtr 4Ð1Ð .
Sunnudagyr 7. okt. 1962
MM4' ""W*
IVBelina
arftaki
AlarilyiD
ÁRUM saman hafa hinar svo-
nefndu gleðikonur verið túlk
aðar í leikhúsum og á kvik-
myndatjaldinu sem ömurleg-
ustu grátkonur, algjörlega
sneyddar allri lífsgleði.
En nú hefur hin glæsilega,
gríska leikkona, Melina Mer-
ccouri, á ný gefið þessu hlut-
verki sína fornu merkingu
með leik sínum í myndinni
„Aldrei á sunnudögum.“
Hún er að visu bæði göfug
og hreinhjörtuð, eins og eftir
beztu Kamilíufrúar-forskrift,
en hún er líka — til ánægju-
legrar tilbreytingar —
skemmtilega lífsglöð gleði-
kona. Og alls staðar hefur
kvikmyndin verið sýnd fyrir
fullu húsi — í Stokkhólmi,
London, Kaupmannahöfn og
París.
Melina var ekki þekkt ut-
an Parísar og Aþenu áður en
eiginmaður hennar, ameríski
leikstjórinn, rithöfundurinn
og leikarinn, Jules Dassin,
samdi handritið að þessari
gamanmynd. Nú berast henni
daglega hlaðar af lofgjörðum
og hrósyrðum í dagblöðum
hvaðanæva að.
Ekki er þó svo að skilja,
að ekki hafi áður verið borið
lof á þessa hávöxnu, grönnu
og ljóshærðu leikkonu. Þegar
hún var 17 ára, gerði hún upp
reisn gegn fjölskyldu sinni,
sem kunn er í Grikklandi
fyrir stjórnmálaafskipti sín.
Hún giftist ungum manni
ríkrar ættar og lét innrita sig
í leikskólann, sem afi hennar,
borgarstjórinn í Aþenu, hafði
látið hana lofa að koma aldrei
nálægt. Eftir nokkur ár var
hún komin í hóp færustu
leikara Grikkja. Hún hefur
leikið í flestum þeim nútíma
leikritum, sem hlotið hafa
mesta frægð og viðurkenn-
ingu, allt frá „Morning Be-
comes Elertra" eftir O’Neill,
til síðasta leikrits Tennessee
Williams.
Frakkarnir Marcel Achard
og Jacques Deval hittu Mel-
inu Mercouri, er þeir voru á
ferð í Grikklandi. Þeir urðu
hugfangnir af fegurð hennar
og hæfileikum og tókst að
telja hana á að koma til Far-
ísar. Melina talar afburða
góða frönsku, eins og flestar
vel menntaðar, grískar yfir-
stéttarstúlkur, svo að málið
varð henni ekki til trafala,
þegar hún lék í fyrsta sinn á
frönsku leiksviði.
Hún hitti Jules Dassin í
fyrsta sinn í París. Dassin er
Amerikumaður, sem leitað
hafði til Evrópu, þegar Mc
Carthy eitraði loftið í heima-
landi hans. Melina sneri aft-
ur til Grikklands og Dassin
fylgdi henni eftir — og síðan
eru liðnar þrjár Mercouri-
Dassin kvikmyndír. Maður
skyldi því ætla, að Jules
Dassin viti, hvað hann er að
fara, þegar hann segir, að
Melina sé „bráðfjörug og vilja
sterk stúlka, sem veit, hvað
hún vill.“
Þau hafa líka gert áætlun
um starfið á komandi árum.
Dassin á að framleiða og svið
setja fjórar kvkimyndir fyr-
ir „United Artists". Honum
eru gefnar algjörlega frjálsar
hendur og félagið kveðst
borga alla reikninga með
mestu ánægju — eflaust í von
inni um ný Cannes-verðlaun.
„Það er aðeins eitt, sem ég
veit með vissu varðandi þess-
ar kvikmyndir“, sagði Dassin
í London. „Ég ætla ekki að
leika sjálfur í þeim — ég leik
aldrei framar í kvikmynd
með Melinu. Þá væri ég bú-
inn að vera....... Ég lék í
„Aldrei á sunnudögum" ein-
göngu vegna þess að ég hafði
ekki efni á því að fá annan
leikara í hlutverkið!“
Se!árda"ur sóttur helm
HlNN 28. júlí sl. bar góða gesti
að garði á hinu forna höfuðbóli
og kirkjusetri Selárdal í Amar-
firði. Þann dag fjölmenntu gaml-
ir sveitungar og vinir og safn-
aðarmeðlimir Selárdalssafnaðar
heim á fornar slóðir og færðu
sinni gömlu sóknarkirkju dýrmæt
ar gjafir í tilefni þess, að hundr-
að ár eru liðin frá byggingu henn
ar í núverandi formi. En hún
var, eins og kunnugt er, endur-
byggð á sl. ári, en bá voru ' ”in
hundrað ár, frá bví er bygging
hennar var hafin, ui lokið var
henni árið eftir.
Gjafir þær, sem þetta fólk, a'
myndarskap og rausn, færði sinni
gömlu sóknarkirkju, eru fagur
vottur um hlýhug bann og rækt
arsenii, sem það ber til hennar
og heimabyggðar sinnar og æsku
stöðva.
Þær sýna að minningarnar,
sem það geymir um þennan
gamla helgidón*, þar sem margt
af því hafði lifað stærstu stundir
lífs síns i gleði eða sorg, eru
því dýrmætar og kærar.
Þær sýna að þetta íolk telur
sig hafa eignast hér það vega
nesti, sem endist því að leiðar-
lokum, og sem það metur meira
en fjármuni og auð.
Þær eru viðurkenning þess á
því, að hugsjón beirrar kenning-
ar, sem í þessum gamla nelgi-
dóm hefur verið flutt kynslóð I
unum um aldir, hefur enn sitt ]
fulla gildi.
Þess vegna færir það gjafir
sínar heim i gamla helgidóminn ]
þar sem margt af þvi hafði verið |
borið til skírnar og blessun haúði i
verið lýst frá altari Drottins yfir
gleði þess og sorg.
Gjafirnar, sem kirkjunni voru
færðar áðurnefndan dag og af-1
hentar voru við hátiðlega guð-
þjónustu, sem beir fluttu sóknar-
presturinn, séra Sigurpáll Ósk
arsson, fyrrverandi sóknarprest
ur, séra Jón Kr. ísfeld og séra
Tómas Guðmundsson, prestur á
Patreksfirði, skulu nú taldar.
1. Skírnarfontur, mjög fagur,
gefin.i af hjónunum Jónfríði
Gísladóttur og Kr. Ingvaldi Bene
diktssyni, sem lengi dvöldu á Sel
árdal, og eru nöfn peirra letruð
á hann ásamt ritningargrein: —
Leyfið börnunum til min að
koma.
Skírð voru tvö ' "rn, ættingjar
þeirra hjóna og þótti vel hlíða að
yígja þannig þennan fagra grip.
2. Messuhökull vandaður og
fagur að efni og gerð, og ei
hann aö nokkru . ánargjöf Bjar.
hildar Jónsdóttur og Gestar J ons-
sonar, sem lengi bjuggu á
Skeiói í Selárdai, til minningar
um áður látna ástvini þeirra, en
að nokkru gjöf dætra Bjarghild-
ar, Ingibjargar og Guðrúnar Þórð
ardæ cra.
3. Rykkilin vandað, gefið _f
Lofti Bjarnasyni útgerðarmanni
og íjölskyldu til minningar um
Bjarg'hildi Jónsdóttur og Gest
Jónsson frá Skeiði.
4. Blómavasi fagur úr krist-
al, gefinn af Bergljótu Björns-
dóttur, til minningar um móður
hennar Ólafíu Lárusdóttur frá
Selárdal.
5. Tveir sjöarma kertastjak-
ar, miklir og fagrir, gefnir af
Sigríði Björnsdóttur, Bergljótu
Björnsdóttur, Katrínu Egilsdótt-
ur og Jóni S. Ólafssyni, til minn-
ingar um dr. jur & phil Ólaf
Lárusson prófessor og konu hans
Sigr'ði Magnúsdóttur. En pró-
fessor Ólafur var, eins og kunn-
ugt er, sonur séra Lárusar Bene-
diktssonar, er lengi bjónaði við
Selárdalskirkju, unz hann lét
af prestskap fyrir aldurs sakir
skön*mu eftir síðustu aldamót.
Hann þótti höfuðklerkur á seinm
tið.
6. Altarisklæði fagurt og
vandað úr sama efni og messu-
hökullinn, sem áður er talinn,
gefio af 26 fyrrverandi sóknar-
börnum og vinum Selárdals-
kirkju og fjölskyldum þeirra. -
Nöfn þeirra allra er því miður
Eitt minningar-
einkennið
HVAR erum við staddir? Hvert
Stefnum við? Um hvað vitna
sum fyrirbærin í menningarlífi
okkar?
„Svo mælti drottinn: Nemið
staðar við vegina og litist um
og spyrjið um gömlu göturnar,
hver sé hamingjuleiðin og farið
hana, svo að þér finnið sálum
yðar hvild“
Dásamleg spámannsorð. — Ó,
þú kynslóð, sem æðir áfram,
hvernig getur þú numið staðar
og spurt um gömlu göturnar?
Mátt þú vera að slíku? og hefur
þú ekki andúð á gömlu götunum?
En ertu ekki samt að leita að
hamingjuleiðinni og þarfnast sál
þín ekki hvíldar? Getur komið
til mála, að þú hlítir ráði drott-
ins og nemir staðar. litist um og
spyrjir um hamingjuleiðina.
Er allur hávaðinn, allt æðið
og allur hraðinn að gera okkur
farsæla menn? Eða er þetta að
æra okkur og hrista í mola, gt.a
úr okkur „taugahrúgu", eins og
sumir myndu orða þetta. Gera
okkur að hálfgerðum sjúklingum
sem verða að fórna sig á „pill-
um“ og róandi meðulum, eðá I
fljúga um allan heim til þess að
reyna að finna sálum sínum
hvíld.
Nýlega sagði þjóðkunnur
sæmdarmaður, stjórnmálamaður
að tilgangslaust væri að reyna
að ná fólki saman á stjórnmála-
fundi, nema þar jé um leið í
boði einhver hrífandi skemmti-
atriði, hvað þá til fundar um
bindindismál.
Þegar börn venjast sætindum
verða þau oft lystarlaus og vilja
helzt ek'ki hinn hollasta mat.
Rómverjar heimtuðu brauð og
leiki. 9ú kynslóð, sem elur sálir
sínar á reyfaradóti, ástarbrasks-
sögum tímaritanna, klámsögum
tízkuribhöfundanna, sorpritum
nútímans, hinum „hörkuspenn-
andi“ glæpakvikmyndum og alls
konar æsimáli og skaðnautnum,
fæst helzt ekki til að nema stað
ar og ræða vandamálin eða að
heyra þau rædd.
Hér stöndum við þá. Hingað
erum við komnir. Geysistórt
skref afturábak menningarlega.
Fyrir 40—50 árum var ræðu-
manni vandalaust að fylla 500
manna samkomusal, aðeins til að
heyra rædd félagsmál eða trú-
mál. Þá var enn ekk. búið að
sýkja sálir manna á þeirri óholl
ustu, sem hér var nefnd, ekki
búið að gera þær friðlausar og
hvíldarvana, svo að þær þyrftu
að æpa stöðugt á eitthvað ,hörku
spennandi," deyfandi og trufl-
andi. Þá gat róleg hug3un og at-
ekki hægt að greina hér. Enn
fremur gefa sömu aðilar 6 kós-
angas lampa til lýsingar í kirkj-
una, með tilheyrandi leiðsiun
til uppsetningar. Þeir verða af-
hentir síðar.
7. 24 sálmabækur, sem af-
hentar verða síðar. en bær eru
gjöf frá börnum og tengdabörn-
um séra Jóns Arnasonar, en hann
þjónaði, sem kunnugt er, Selár-
dalskirkju sem annexíu í 18 ár,
og minnast hans gömul sóknar-
börn hans með hlýjum hug sakir
ljúfmennsku hans og mannkosta.
Áður hefur Árni, sonur séra
Jóns, minnst þessarar gömlu
annexíukirkju föður síns, með
'höfðinglegri peningagjö', og alia
tíð reynst fús að láta í té alla
hjálp og fyrirgreiðslu við mál-
efni hennar.
8. Hempa, gefin af séra Jóni
Kr. ísfeld, og fjölskyldu og i
það hempa sú, er bessi ástsæli,
fyrrverandi sóknarprestur bar
jafnan, er hann messaði í Selár-
dalskirkju, en hann þjónaði
henni við stöðugt vaxandi vin-
sældir og álit um 17 ára skeið.
Segja má bví, að suknarbörn
hans fyrrverandi, yrðu harmi
I hyglisgáfa enn notið sín.
Já, hér stöndum við. Höfurn
stigið stórt spor afturábak. Þetta
er mennin" okkar.
Nú kynni einhver að vjlja snúa
blaðinu við og segja: Nei, góði,
þetta er ekki afturför, þetta er
framför. Allt má auðfitað full-
yrða og margt er hægt að verja
en engin laldgóð rök styðja
þetta sem framför. Til þess þekk
ist óheillaþróunin allt of vel af
ávöxtunum, síauknum afbrotum
áberandi óheiðarleik og mikilli
lausung.
Vormenn Islands vöktu þjóð-
ina ekki með bumbuslætti, háv-
aða og einhverju „hörkuspenn-
andi“. Þeir vöktu hana með vel
hugsuðu og vel fluttu máli og alls
konar spilliöflum, hlustað, vakn
aði og varð gagntekin björtum
þjóðarsálin, enn óskýrð af
og fögrum hugsjónum. Þá rann
upp bjartur vormorgun í íslenzku
þjóðlífi. Slíkt gæti enn gerzt.
Mest af því sem spillingu hef-
ur valdið í seinni tíð, er inn-
fluttur fjandi. Virðist sem land
vættir og hollvættir þjóðarinn-
I ar hafi þar blundað á verðinum,
en eitthvert stormviðri andans
þyrftum við nú ac fá til bess að
feykja því öllu í sjóinn.
Óheillaþróunin er þessi: Mikil
ærsl og glepjandi spenningur
annars vegar, en deyfð þar, sem
vera ætti líf o starf. Efni til
dáða er þó nægilegt hér enn.
I bó' inni íslendingar, eftir
Guðmund Finnbogason, eru þess
ar línur: ,Carlyle hefur líkt mönn
urn á deyfðar- og vandræðatím
um við „þurrt, dautt eldsneyti,
er bíður eftir því, að eldingu
himinsins slái niður og kveiki í
því. Mikilmennið, sem fengið hef
ur sitt frjálsa beint úr hendi
Guðs, er eldingin. Orð hans er
hið læknand. vizkuorð, sem all
ir geta trúað. Allt logar glatt í
kringum hann. jafnskjótt og
hann hefur tendrað í því líkan
eld og í sjálfum honum brenn-
ur“.
Hér er það orðið, hið læknandi
viskuorð, sem kveikir hið nýja
líf, svo að lokar glatt. Þetta þurf
um við að fá í félagslífi okk"r
Hvar og hvenær kemur þá þetta
mikilmenni, vormaður á ný,
sem féngif hefur sitt frjálsa afl
beint úr hendi Guðs, til bess að
vekja og magna, og styrk gera
hin „skjögrandi“ kné og mátt-
vana hendur. Hér er vissulega
vöknuð eftirvænting. Mun þá
drottinn ekki senda einhvern
eða ein'iverja til þess að láta
beztu vonir manna rætast?
Pétur Sigurðsson.
lostin er kunugt varð um þá
ákvörðun hans að flytjast á brott
héðan. En eigi er tími eða tæki-
færi að ræða það nánar hér.
Þá er lokið upptalningu á þess-
um dýrmætu og höfðinglegu
gjöfum til kirkjunnar.
Öllum þeim mörgu vinum og
velunnurum hennar, sem að þeina
standa, vill sóknarnefnd Selár-
dalssóknar hér með þakka fyrir
hennar hönd og safnaðarins, —
þakka gjafirnar og ánægjulega
og ógleymanlega neimsókn og
samverustund, og biður vkkur
öllum farsældar og blessunar
Guðs á ókomnum árum.
Selárdal 25. 8. 1968.
Sóknarnefnd
Selárdalssóknar,
Nýja-Delhi, 3. október, NTB
KÍNVERSKA stjórnin hefur
sent nýjar ásakanir á hendur
stjórn Inolands. — Segir ena
fremur i fréttum frá Nýju-
Delhi, að nú sé ástandið við
Ladak mjóg alvarlegt, og megi
gera ráð fyrir, að til styrjald-
ar kunni að draga þar, verði
ekki gripið til einhverra þeirra
ráða, sem jægt geti ófriðaröld-
urnar.