Morgunblaðið - 07.10.1962, Side 21
Sunnudagur 7. okt. 1962
MORGUNBLAÐIÐ
21
EINS og- skýrt var frá í Morgun-
blaðinu á sunnudag hefst vetrar-
starfsemi Sinfóníuhljómsveitar-
innar fimmtudaginn 11. október,
nk. Tónleikarnir í vetur verða
sextán talsins, flestir í Háskóla-
híói. Efnisskrá vetrarins er afar
fjölbreytt að fýsilegu efni og
hljómsvéitinni undir stjórn Dr.
Róberts A. Ottóssonar, söngmála-
stjóra Þjóðk.rkjunnar. Þar syngja
einsöng þau Hanna Bjarnadóttir,
Álfheiður Guðmundsdóttir, Sig-
urður Björnsson og Kristinn
Hallsson. Loks er fyrirhugað að
flytja „Te Beum“ eftir Dvorak,
með einsöngvurum, kór og hljóm
sveit en ekki enn ákveðið hverjir
flytja.
• Schneidarhan lék hér 1926 —
þá 12 ára, undrabarn
Af þeim eriendu listamönnum,
sem væntaniegir eru í vetur eru
þekktustu nofnin, Victor Schiöler,
Kim Borg, Irmgard Seefried og
Wolfgang Schneiderhan, — sem
mun mörgum íslendingum í
minni frá því hann lék hér á
hljómleikum árið 1926, þá 12 ára
undrabarn — og kom fram í stutt
buxum.
Wolfgang Schneiderhan
margir ágætir listamenn, innlend
ir og erlendir leika og syngja með
hljómsveitinni, þar á meðal
heimsfrægt iistafólk, svo sem
danski píanóleikarinn Victor
Schiöler, finnski bassasöngvarinn
Kim Borg, þýzka söngkonan Irm-
gard Seefried og austurríski fiðlu
leikarinn Wolfgang Schneider-
han. Aðal-stjórnandi hljómsveit-
arinnar í vetur verður banda-
ríski hljómsveitarstjórinn Willi-
am Strickland.
Á tónleikunum á fimmtudag-
inn leikur Rögnvaldur Sigurjóns-
Aðrir erlendir gestir eru fiðlu
leikarinn Béla Detreköy, sem
leikur einleik í Symphonie espan
ole f. fiðlu og hljómsveit eftir
Lalo; flautuleikarinn Averill
Williams og hörpuleikarinn Jude
Mollenhauar, sem leika í Krists-
kirkju í koncert fyrir flautu,
hörpu og hljomsveit eftir Mozart,
bandaríska óperusöngkonan Syl-
via Stahlman, er syngur óperu-
aríur eftir Puccini og Paul
Badura-Skodra, er leikur einleik
Rögnvaldur Sigurjónsson
6on einleik i píanókonsert í g-
xnoll, op. 33 eftir Dvorak. Enn-
fremur verða ó efnisskránni verk
eftir Weber og Beethoven.
Aðrir íslenzkir listamenn, sem
Játa til sín heyra í vetur með
hljómsveitinr.i verða; Gísli Magn
ússon píanóU-ikari, sem leikur ein
leik í Koncertmúsik f. píanó,
blásturshljóðfæri og hörpu op. 49
eftir Paul Hindemith; Kristinn
Hallsson, sem syngur „Fier ernste
Gesange" eftir Johannes Brahms;
Sigurveig Hjaltested, sem syngur
ó hljómleikum hljómsveitarinnar
í Kristskirkju 30. des.; Gunnar
Eyjólfsson, leikari, er annast
framsögn í verkinu Galdra-Loft-
ur eftir Jón Leifs og Björn Ólafs-
son og Einar Vigfússon, er leika
í konsert f. fiðlu, celló og hljóm-
sveit eftir J. Brahms. Ennfremur
mun Karlakórinn Föstbræður
syngja með hljómsveitinni undir
stjórn Ragnars Björnssonar í
„Völuspá“ eftir I.P.A. Hartmann
og Söngsveitin Fílharmónía flyt-
ur „Messias“ eftir Handel ásamt
Irmgird Seefried
í píanókoncert eftir Mozart.
Loks er væntanlegur hingað í
janúar Shalem Ronly Riklis,
hljómsveitarstjóri frá ísrael og
Kim Borg
Fjölbreytt efnisskrá
Sextán tón'eikar
Kim Borg, Irmgard Seefrisd, Victor
Schiöler og Wolfgang Schneiderhan í
hópi margra ágætra listamanna, er
leika með Sinfóníuhljómsveidnni í vetur
mun hann stjórna hér einkum -
hljómleikum.
í hljómsveitinni eru nú 55—60
manns, nokkuð mismunandi eftir
verkunum, sem leikin eru — en
af þeim eru s;|ö hljóðfæraleikarar
fengnir erlendis frá. Þess er loks
að geta að Dr. Hallgrímur Helga-
son mun kynna verkefni hljóm-
sveitarinnar jafnóðum með er-
indi í útvarpinu á þriðjudags-
kvöldum fyrir hverja tónleika.
ALLSKONAR !
BOLTAR
SKRÚFUR
& RÆR
ávalt fyrirliggjandi
VALD. POULSEN!
Klapparstíg 29 - Sími 13024 ]»
______________I
Kennsla
Vejle Husholdningsskole
Vejle — Danmark. — Ný-
byggður, 1944 með eigin barn-
fóstrudeild. Nýtízku skóli. —
Staðsettur í einum fegursta bæ
Danmerkur 5—6 mán. námskeið
hefjast 4. apríl, 4. maí og 4. nóv.
Skólaskýrsla send.
Metha M0ller
forstöðukona.
HANSA-hurbir
— 10 litir —
Laugavegi 176. Sími 3-52-52.
H afnarfjörður
Skrifstofa vor í Hafnarfirði er flutt
á Linnetstíg 3. — Sími 50960.
ALMENNAR TRYGGINGAR HF.
Reykjavik Morðurlani)
Morgunferðir d.aglega
★
Næturferðir frá Reykjavík
mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 21. Frá Akureyri .
þriðjudaga, fimmtudaga og
sunnudaga.
★
Afgreiðsla á B.S.Í. Sími 18911
og Ferðaskrifstofunni, Akur-
eyri. Sími 1475.
NORÐURLEIÐIR h.f.
Nýung
Frá BURKNA, Akureyri:
Yankee galla buxur
með tvöföldum hnjám.
Söluumboð:
Sími 20 000.
asita.