Morgunblaðið - 07.10.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.10.1962, Blaðsíða 22
22 MORGVTSBLÁÐIÐ Sunnudagur 7. okt. 1962 ÆSMMJ ÚTGEFAHDI. 8AMBAND UNGRA SJALFSTÆÐISMANNA 1 ÍFRA.M.T KITSTJÓRAR: BIRGIR ÍSL. GUNNARSSON OG ÓLATUB EGILSSON Fjórðungsþing ungra Sjálf stæðismanna á Norðurlandi var haldið á Ólafsfirði laug- ardaginn 8. september sl. Þingið sóttu fulltrúar víðsveg ar að af Norðurlandi. í nofckur áir hefur það tíðkast að unigir Sjálfsta»3ism©nn á Norð urlamdi hefðu mieð sér saim/bamid og héldu þing einu sinni á ári til að ræða saimeiginleg álhuga- mál. Slíkt þing var iraildið á Óliafsfirði laugard/aginn 8. sept- erruber s.l. Þingið sátu 35 fulltrú- aæ víðsvagar að af Norðurlandi. Formaðuir Fjórðungssaimbandis- ins, Stefán A. Jónsson, Kagiaðar- hóiá, A.-Húnavatnssýsiu, setti | þingið, en þingforseti var kosiinn Svavair Magnússon, Ólafsfirði, og ritari Guðmundur KLemenzsoin, Bólstaðahlíð, A.-HúnarvatnissýsiLu. Þá flutti Þór Viihjálmsson, for imaður Saimbands unigra Sjálf- stæðismanina ræðu. Ræddi hanin málefni ungra Sjálfstaeðisananna svo og stjórmmálaviðhorfið. Þé flutti Birgir ísl. Gunnarsson er- indii um skipulag og störf S.U.S. Að ræðum þessuim loiknjuim var kjörið í nefndir, en síðan fluttu fullbrúar einstakra félaga Skýrsl- ur uim störf félaganna. Þestsir tóku til máls: Jón Viðar Guðlaugason, form. Varðar, F.U.S. Akureyri, Káiri Jónsson fyrir Víking F.U.S. Sauð árkróki, Knútur Jómsson fyrir F.U.S. Siglufirði, Svavar Maignús son, fown. Garðars, F.U.S. Ólafs- firði og Stefán A. Jónssoon fyrir Jörund, F.U.S. A.-Hún. Því næst var gefið kaffihlé, en síðan störfuðu nefndir. Kl. 18 var fundum átfram hald- ið og var fyrst tekið fyrir álit stjórnmáLanefndair og var fram- sögumaður hennar Lárus Jóns- son, bæjargjaldlkeri, Ólatfsfirði. Var álit nefndarinnar samþykkt án umræðna. Alit skipuiagsnefndar var þá tekið til umræðu og var Kári Jónsson, verzlunarmaður, Sauð árkróki, framsögumaður. Nokfcr- ar umræður urðu um nefndará- litíð ag tófcu eftírtaildir menn til máls: Magnús Jómsson, Ak- ureyri, Stefán A. Jónsison, A,- Hún. Jakob Ágústsson, Ólafs- firði og Kári Jónsson. Síðasta nefndarálitið var álit atvmnumálanefndar og var fram sögumaður Þorsteinn Jónssom, bæjairtfulltrúi, Ólafsfirðd. Var álit mefndarinmar samjþykkt án um- ræðna. Var þá tetoið fyrir að ræða önm- ur mál og flutti Stefán A. Jómsson tilllögu um félagshedmilasjóð. Auk þeirra, er áður höfðu tekið til máls, ræddi Gunnlaugur Búi Sveinsson, Akureyri tíllögu þessa, er var samþykkt. Þá fór fram stjórmarkjör, em kjönnefnd hafði starfað á þing- inu. Jakob Ágústsson, Óliatfstfirði var framsögumaður kjörnefmdiar og voru tillögur herimar sam- þyklktar einróma. Formaiður var kjörimm Kári Jómsson, Sauðárkróiki, en firátfar- andi formaður Stefán A. Jónssom baðst uindam endurkjöri. í aðal- stjóm voru kjömir: Jóm Viðar GurmLaugissom, Afcureyri, Sveimm Sveinsison, Tjörn, A.-Hún., Pétur Gautur Kiristjánssom, Siglufirði, Maignús Stefánssom, Ólafsfirði, Kári Sigifúsisom, Da'lrvik og Magm- ús Stetfiánsson, Fagraisífcógd. í varastjóm vocru kjömir: Ema Ingólfsdóttir, Sauðárfcróifci, Stetf- án A. Jónsson, Kagaðarhóli, Jón Björmssom, Hellulandi, Ska-ga- íirði,^ Leitfur Tómasson, Alkureyri og Ágúst SigurLaugsson, Ólatfs- firði. f Fjórðungs- þing á Norður- landi í þiniglok tóku til máls Stefám A. Jónsson, Kári Jónsson, er þalkkaði tnaust það, sem sér hefði verið sýnt og Svavar Magnúsisom, þingforseti, er sleit þimgimu. Um krvöldið smæddu þingtfull- trúar kvöldverð í boði Garðars, F.U.S., ÓLatfsfirði. ★ Álybtamir 10. fjórðumgsfþings ungra Sj á 1 fstæðismianna á Norð- uriamdá, haldið á Ólafstfirði 8. september 1962: ★ ATVINNUMÁL. 10. fjórðungsþing ungra Sjálif- stæðismanna á Norðurliamdi, hald ið á Ólatfstfirði 8. september 1962, fagnar, að nú skuii ummið að undirbúningd stórfelldrar aukm- ingar abvinnuvaganma, m.a. með athugun á þvi, hvort umrnt sé að koma upp stóriðju hér á lamdi. Þimgið teiur, að fraimkvæmda- áætlun sú, sem nú er í undirbún- ingi, geti stuðlað að auknum framtförum ag bættum lifskjör- um hér á lamdi, sem þó hijóta jafnam að byiggjast fyrst og fremst á framtaki einsbakling- anna. Þingið telur að leggja beri stóraukna áherzlu á að fuILvimma íslenzkar framleiðsiiuvörur sem mest inmamlands, en þaimnig mætti aulka stórlega fraimileiðislu- verðmæti þjóðaririnar, um Leáð og framiLeiðsIam. verður aukim. Þingið telur að sbefna beri að því að haldia áfram uppbygg- ingu vimmslustöðva í kauptúnuim og kaupsböSum úti um Land, þar sem aitvinna er takimörkuð á vetr um, og stuðla þanniig að því, að unga íólíkið geti fest rætur í heimiabyiggð sinrri. Treystir þing- ið því, að jafnan sé stuðiað að iþví, að atvinnufyriirtseki séu staðsett þar, sem þeinra er mest þörf. Þimigið Leggur álherzlu á mik- ilvægi ratfvæðingar í sveituim og feauptúnum og þaktoar ratforfcu- -miádiaráðlberra og ríkisstjóim lyr- ir að hafa umn-ið meira á því sviði en áætlað var og bætt þannig fyrir svik vinstri stjóm- arinnar. Þingið telur miikilyæigt, að atf hiálfu íslainds fari fram viðræð- ur við Efnahagsbandalaig Evtrópu og að a-thugað sé, hverja rnögu- leitoa ísLendingar hatfa tii þátt- töfcu í bandia-laginu. Þingið bend- ir á, að rétt sé að draiga loka- ákva-rðan-ir í þesisu mifcd-l-væ-ga mali, þar til Norðurlandiaþjóð- imar og Bretar hatfa mótað sína stefnu. Þingið beinir því til al- mennings og lýðræðistflokkamma, að mál-i þessu sé haldið utam við d-ægu-rdeilur, og vítir ábyrgðar- ia-usan áróður kommúni-sta og fyilgi-liðs þeirra um Efinalhagis- bandalagið. Þingið telur a-ð laggja þurfi áherzlu á að auka tækmimenmt- un og aðra sénmenntum, sem er í vaxandi mæli undirstaða fram- þróunar atvinmuvega í mútma/í- þjóðfél-agd. Emniremiur verði vís- imda- og tilraunastarfsemi í þágu atvinnuvegamna etfld. ★ STJÓRNMÁLAÁLYKTUN 10. fjórðungsþimg ungra Sjáltf- stæðismamma, haldið á Ólafstfirði 8. september 1962, fagmar því djarflega og stórfellda átaki, sem núveramdi ríkisstjórn hetfur gert til þess að boma efnaihags- og atvinnulífi íslenztou þjóðarinmar á traustam grumdvöll. Fagnar þingið sérstafclega því, að horfið hefur verið frá hirnu marigflókma h-afta og uppbóta- toerfi tíl aukims frjálsræðis í at- vinnulítfi og verzlun, sem' er í samræmi við meginstefnu umgra Sjál'fstæðismamma og fyrri sam- þyfck-tir fjórðungsþimganma. Fjórðumgsþimgdð bemdár á, að vaxamdi spairifjármiyndun og söfn un gj aldeyr i s varas j óða ásamt h-agstæðri afkormu ríkissjóðs sé fyrst og fremst áramgur af stetfnu ríkisstjórnarinnar undiir forystu Sjálfstæðisflokksi-ns og mánnir þimgið á þá ótvíræðu staðreynd, að traustur fjárhagur er forsenda þess, að næg atvinna og aknenm velmegun ríki. Skorar þingið því á aili-t æsku- fóik í landinu að trygjgja, að sá grundvöllur, sem nú hetfur verið lagður verði ekki ritfimm niður .-yr'vr. > ^ //• ' 'W v. • '.■ < jyx.y Formenn í félögum ungra Sjálfstæðismanna í Suðurlandskjör- dæmi: Matthías Sveinsson, Arnessýslu; Sigfús Johnsen, Vest- mannaeyjum, og Jón Þorgilsson, Rangárvallasýslu. Ágætt kjördæmis- þing á Suðurlandi FYRSTA kjördæmisþing ungra Sjálfstæðismanna í Suðurlands- kjördæmi var haldið í Vest- mannaeyjum sunnudaginn 16. september sl. Þingið sóttu 23 fulltrúar víðs vegar að úr kjör- dæminu. Þingið fór fram í fé- lagsheimili ungra Sjálfstæðis- manna í Vestmannaeyjum, er tekið var í notkun á sl. vetri. Þingið hófst kl. 1.30 e. h. á sunnudag, en fulltrúar af landi höfðu komið til Eyja á laugar- dagskvöld með m.s. Herjólfi. Birgir ísl. Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri SUS setti þingið, en fundarstjóri var kjörinn Sig- fús Johnsen, Vestmannaeyjum og fundarritari Kristján Torfa- son, Vestmannaeyjum. Þá var kosin kjörnefnd, er gera skyldi tillögu um aðal- mann í sambandsráð SUS og tvo til vara. Þá flutti Birgir ísl. Gunnars- son eripdi um skipulag og störf Sambands ungra Sjálfstæðis- manna. Að ræðu hans lokinni fluttu fulltrúar einstakra félaga á svæðinu skýrslur um starf- semi þeirra, en þeir voru: Matt- hías Sveinsson, form. FUS, Ár- nessýslu, Jón Þorgilsson, form. Fjölnis, • FUS, Rangárvallasýslu og Sigfús Johnsen, form. FUS í Vestmannaeyjum. Þá tók til máls Loftur Magnússon, Vest- mannaeyjum. Síðan lýsti framsögumaður kjörnefndar, Eggert Haukdal, BergþórShvoli, Ra-ngárvallasýslu tillögum nefndarinnar og var sambandsráðsmaður kjörinn Matthías Sveinsson, Hveragerði og varamenn Jón Þorgilsson, Hellu og Guðni Grímsson, Vest- mannaeyjum. Var þá komið að lokum þings- ins og sleit fundarstjóri, Sigfús Johnsen, þinginu og óskaði að- komumönnum góðrar heimferð- ar. — Síðar um daginn sátu þing- fulltrúar boð Björns Guðmunds- sonar kaupmanns og konu hana og um kvöldið voru þingfulltrú- ar gestir Guðlaugs Gíslasonar alþingismanns og konu hans. Rómuðu aðkomumenn mjög allar móttökur Vestmannaey- inga og frábæra gestrisni þeirra, Mynd af fulltrúum & kjördæmis- þinginu verSnr því miður aS bíS» birtingar, sakir rúmleysis. og eyðil-aigðu-r atf niðúrritfsöflun fraimsóknar og kom-m-únista. Trausitur efnah-aigur er sérsta-k- Lega milkilvæigur fyriir fraimtíð unga fálfcsins og því verður æsikutfólk Laimdsims að sameiinasit undir merki SjáLfstæðisfLok-ks- ins tíl þess að hann getd halddð átfram þvi stórvirka uppbyigg- ingarstarfi, sem nú er haifið. Þingið treystir því, að íslenzk stjórnatrvöld fyligist af aiiúð með þeirri þróun sem nú á sér stað hjá mágramnaiþjóðum ofcbar mieð tiikomu Efnatoagslbain-alags Evr- ópu, svo að fýrir Liggi sem gleggstar upplýsiingar þegar m-eta skal og ákveða hver-nig tengslum okkar við banda-Lagið Skuli háttað. íslan-d er gott og gjöfuit Land Fulltrúar á fjórðungsþinginu og fólkið dugmiikið og fram- sækið, en því aðeins getur okk- ur vegnað vel, að hæfileikar og dugnaður einstafclingiaima sé etoká lagður í fjötra. Réttilæti í samskiptum frjálsna þe-gna, frelsi þeiirra tíi að láita í ljósi skoð-lni-r sínar, velja sér aifrvinnu njóta fjárhagslegs öryggis og skapa sér heimijj — a-llt eru þetta homsteinar lýðræðisins, sem ungir Sjálfstæðism-enn vilja standa vörð um. Þingið heitir á umgt fóllk að fyLkja sér um stefnu Sjálfstæðisfkikksins, og búa þann ig sér og börnurn sínum bj-a-rta framtíð í lian-di miikiiiia mögu- leika. ★ FÉLAGSHEIMILA- SJÓÐUR 10. fjórðungSþing ungra Sjá-ltf- stæðismanma háð á Ólafstfirði 8, septemiber 1962 Mfrur aivarleg- um aiugum á það ástand, sem stoapiaisit hefur hjá félagsheimdla- sjóði, að h-a-nm sfculi ekki geta staðið við skuldlbindiinigar sinar Lögum samkvæmt, heldur skuldi fjárvana félögum útd um land miarigar milljónir til féiagsheim- iiabyigginga, sem þegar eiu risn- ar. Stoorar þingið á ríkisstjórn og þingmenm Sj álfgtæðisflokks- ins að bei-ta sér fyrir því, að sjóðnum verði kieitft að borga skuld'ir sínar á næstu árurn, Þingið telur rétt að bneyta lög- um um fiéLagsheimálasjóð þainnig, að í framtíðinmi verða ekki otf mörg félaigsheiimd-M í stfníðum í einu, miðað við gratóslugetu sjóðsins hverju simni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.