Morgunblaðið - 07.10.1962, Page 23

Morgunblaðið - 07.10.1962, Page 23
Sunnudagur 7. okt. 1962 MORGVTSBLAÐ1Ð 23 4MHlHlHlHÍhQhQhQhQh(H QHHHQQHlHlhQHÍHQQHQ AUSTAN frá Moskvu hafa þær fréttir spurzt, að Keres hafi sigr- að Geller í einvígi þeirra um annað sætið í Curaqao mótinu. — Tefldar voru 8 skákir og hlaut Keres 4% vinning gegn 3% vinn ingi Gellers. Því miður hefur þátturinn ekki fengið fregnir af því, hvort Botvinnik hefur tekið óskorun Pertosjans. Eins og ég vék að í síðasta þæ-tti, þá hafa austurevrópuþjóð- irnar haldið hvert skákmótið af öðru upp á síðkastið. Hér kemur svo ein af skákum rússans Chol- mefs, sem hefur unnið tvö alþjóð leg skákmót með stuttu millibili. Skákin er tefld á minningarmóti um dr. Asztalos. Hvítt: Cholmow. Svart. Pirc. Pirc-Ufermuic-vöm. 1. d4 d6 2. e4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Bc4 Eftir sigur Kortsnojs g Fischer í síðasta áskorendamóti, hefur afbrigðið 4. f4 að mestu horfið af sjónarsviði alþjóðamóta. 4. — Bg7 5. Rf3 0—0 Hér hefði 5. — Bg4? verið Slæmur afleikur, vegna 6. e5! ósamt hótuninni Bxf7f og Rg5f. 6. h3 — Hvftur vill útiloka Bg4, sem gef- ur svörtum tækifæri til þess að létta nokkuð á stöðu' sinni. 6. — Rxe4(?) Svartur vill höggva á hnútinn á miðborðinu, en í þeirri viðleitni sinni láist honum að taka með í reikninginn veikinguna sem skap ast á kónsstöðunni. Einhverntím- ann hefði Pirc meðhöndlað varn- arkerfi sitt nákvæmara, og leikið 6. — c6 með b5 eða d5 í huga. 7. Bxf7f — Bezt. Eftir 7. Rxe4, d5. 8. Bd3 dxe4. 9. Bje4, Rd7. Þarf svartur ekki að hafa áhyggjur vegna byrjunarinnar. 7. — Hxf7 8. Rxe4 Hf8 9. 0—0 De8 Það er mjög erfitt að sjá hvað er bezti möguleikinn fyrir svart í þessari stöðu. Þó hef ég tillögu fram að færa. 9. — d5. 10. Rc3, c6. 11. Bg5 Dd6. 12. Hel, He8, ásamt Rb8—d7 f8. Eða 10. Rc5, b6. 11. Rd3, Rd7. 12. Bg5, c5, 13. c3. 10. Hel Rc6 11. c3 h6 12. d5! Rd8 Með síðasta peðsleik sínum vinn- ur hvítur aukið rúm fyrir menn sína og hyggst nú færa sér í nyt d4 reitinn til þess að herða sóknina að svarta kóngnum. 13. Be3 e5 Svartur telur sig neyddan til þess að losa um sig með opnum e-línunar. 14. dxe6 f.h. Bxe6 . 15. Dd2 Kh7 16. Bd4 i — Sbr. skýringu við 12. leik. Hvítur vill skipta á Bg7. 16. — De7 17. Bxg7 Kxg7 Svarta drottningin kemst ekki af e-línunni, þótt hún fegin vildi. Ef 17. _ Dxg7. 18. Reg5f og svo framvegis. 18. He3 — Réttara var He2 ásamt Hael. Nú Réttara var He2 ásamt Ha4. Nú getur Kg7 flúið, þar sem h6 þarfnast ekki aðstoðar hans. 18. — 19. Hael 20. Rh4 Kg8 Dg7 Hf4? BERA Málmtæring á 3ja ára gömlu skipi. "VV \\ \ ! ^ ZIINiK-RAFSKAUT til varnar utanborðs máSm- tæringu á stálskipum • Málmtæring orsakar árlegt þungatap frá 1—3 kg. á ferm. á óvörðum stálfleti í sjó. • Málmtæring lýsir sér oftast sem holutæring á flötum, þar sem málning hefir farið af. • Málmtæring eykur hrufur og um leið eldsneyt- iseyðslu. • Málmtæring eykur viðgerðarkostnað og lengir slipp-tíma. • BERA-zink-rafskaut koma í veg fyrir myndun málmtæringar. • BERA-zink-rafskaut eru sjálfvirk og þurfa engrar gæzlu. Sama skip eftir árs-notkun BERA- zink-rafskauta. — Takið eftir mis- muninum. — Miðskips eru raf-skautin sett undir stuðningskjölinn. O BERA-zink-rafskaut halda skipsbotn- inum sléttum og hreinum en veita 5 * sjálf ekki hið minnsta viðnám. O BERA-zink-rafskaut henta bæði stað- bundinni — og algjörri vernd hvers- konar skipa. x- Lækkið útgerðarkostnsðinn PATJl. BERGS0E & S0N GLOSTRUP . DANMARK Leitið upplýsinga um BERA-zink- rafskautin hjá einkaumboðsmönn- um á Islandi: H. BEIMEDIKTSSOIM Suðurlandsbraut 4. — Sími 38300. H.F. ABCDEFGH Staðan eftir 20. — Hf4? í erfiðri stöðu verður Pirc á slæm skyssa. Rétt var Bf5 og svartur hefur nokkra varnar- möguleika. Nú kemur snotur endir. 21. Rxg6! Hxe4 Ef 21. — Dxg6. 22. Hg3 og Hf4 ásamt Dg6 standa í uppnámi. 22. Hxe4 Dxg6 23. Ilel—e3 Kf7 24. Í4! Hótar fö ásamt He7 eða Hf3. 24. — Ke7 25. Df2 gefið. Svartur hefur ekkert fullhs^gjan^ íegt svár' víð Hxe6 og Í5. ABCDEFGH Staðan eftir 20. — cxd5. Þessi staða kom upp í skák sem tefld var í Triest 1923. Síðasti leikur svarts var: 20. — c6xd5. Og nú átt þú lesandi góður að setjast í sæti þess er stýrði hvítu mönnunum, og vinna, skákina á sem stytzan, og glæsilegasta mát- an. Lausn í næsta þætti. ÍRJóh. P.S. Lausn á skákþraut síðasta þátlar l^t DC3, \Ke4. 2. Ke6, Kf4, |3,:D4K'R' mót. ^ 1. — el. 2, ’Rg!, c3. 3. Ríö’j snáí, Fólkið flytur úr Grunnovíkinni ÞÚFUM, 2. okt. — í dag og gær hefur verið mikið hvassviðri hér á Djúpinu. Af þeim.sökum hafa truflazt fjárflutningar sláturfjár, sem flutt er sjóleiðis. Kemur það sér mjög illa. Mun nú vera búið að flytja allt fé úr Grunnavík þar sem fólk allt er ráðið að flytjast þaðan burtu, en þó eru eftir tvö byggð býli i hreppnum, vitinn á Horni og Reykjafirði í Grunnavíkur- hreppi. Á þessum stöðum báðum heldur fólk til ennþá, en ein- angraðir eru þessir bæir. Næ-sti Koiisiilliiin ombóðsm. Jökla RÆÐISMAÐUR sá í Rotterdam, sem um var getið í blaðinq i gær mun ekki vera , umboðsmaður Söl u miðstöðvarinnar en aftur á móti Jökla h.f. Hafði t.alsmaðup Jökla h.f. tdl af blaðinu í gær, og^sagði að ræðismaðurinn h’efði réýjj*kþéij)t í hvív<ítnát hi no. lipr’ .nslijfti; teldu.þqic eð áCa|í uefð^.|íafðt ^áíurjnrt vi&ýúí t j?ð sömu sög.u ao se’g'ja.. ' ' 'T aT síimpTvséih'ðgiídif’kéoiíini bær við Reykjafjörð eru Drangi- ar að norðan eða bæir á Snæ- fjallaströnd að sunnan. Er mikið skarð höggvi í byggðina í Norð- ur-ísafj arðarsýslu. í Grunnavík- urhreppi eru víða landkostir ágætir og sauðfé mjög vænt og oft fiskisæld. — PP. Reyndi að svíkja út eiturlyf Aðfaranótt þriðjud. kom ma5- ur í lyfjaverzlun eina hér í bæ með lyfseðil fyrir örvándi lyf. Þótti ekki allt með felldu varð andi seðilinn og var manninum tilkynnt að lyfið væ:. ekki af- greitt á næturnar en hinsvegar skyldi hann koma aftur klukk an nju um morguninn. Gerði maðurinn það, en þar beið hans þtó rannsókn'arlögreglumaður. .Var maðurinn tekinn til yfir- .heyrzlu'ogj-kom í.ljós að-hér var hhj | gatrilán | lyjýsAil að .'ræca. * ^ ” - •• - '’**k-T|t>vo ’inn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.