Morgunblaðið - 20.10.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.10.1962, Blaðsíða 4
4 MORCLNBLAÐIÐ 1 I-augardagur 20. október 1962. í dag er laugardagur 24. október. 298. da^ur ársins. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. Roneo skjalaskápur Og peningaskápur, allstór til sölu og sýnis hjá Karl Bang Hverfisgötu 49. Tökum að okkur vélsmíði,. vélaviðgerðir o.fl. Vélverk hf. Súðarvogi 48. Sími 37449. Notaður miðstöðvarketill 2 ferm. ca. kolakyntur, ósk- ast.'Sími 36150. Húsmæður Stífa og strekki storesa og dúka. Er við frá 9—2 og eftir kl. 7, Laugateig 16. — Sími 34514. Ódýr og góð vinna. Ráðskona óskast Má hafa með sér barn. — Uppl. í sima 580, Akranesi, Mótatimbur til sölu mótatimbur um 6000 fet: 1x6, 1x5, 1x7. Allar nánari uppl. veittar á staðnum laugardag og sunnudag. Skúli Skúlasoni, Hávegi 5A. Kópavogi. Fiskbúð Vil leigja — Kaup koma til greina. — Tilboð legg- ist inn til Mbl., merkt: „Fiskbúð — 3605“. Athugið! að borið saman við útbreiðslv er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Til sölu sem nýtt vandað borðstofu- borð (teak), útdregið, og 6 stólar með íslenzku ullar- áklæði. Uppl. í síma 35634. Keflavík Teddy úlpurnar nýkomnar. Fons, Keflavík. íbúð óskast strax Blaðamaður við Morgun- blaðið óskar eftir 2ja—4ra herb. íbúð nú þegar. Uppl. í síma 22480 eða 50197. Keflavík Glæsilegt úrval af stífum undirpilsum og undir- kjólum. Fons, Keflavík. Keflavík Artemis nærfatnaður ný- kominn. Mjög fjölbreytt úrval. Fons, Keflavík. MiðstöðvarketiII lö—20 ferm. með eða án kyndingartækja óskast til kaups. Sími 33483. NEYÐARLÆRNIR — síml: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema lau^ardaga. Kópavogsapótek er opí8 alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardags frá kl 9:15—4. heígid. frá 1—4 e.h. Slml 23100. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek. Garðsapóteá og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 20-27 okt- óber er 1 Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir í Hafnarfirði viikuna 20-27 október er Ólafur Einarsson, sími 5095(2. n GIMLI 596210227 — 1 —FRL. Kvenfélag Fríkrkjusafnaðarins í Reykjavík heldur bazar 6. nóv. n.k. Félagskonur og aðrir velunnarar, sem ætla að gefa á bazarinn, eru vinsam- legast beðnar að koma því til Bryn- dísar Þórarinsdóttur, Melhaga 3, Elínar Þorkelsdóttur, Freyjugötu 46, Kristjönu Arnadóttur, Laugavegi 39 og Ingibjargar Steingrímsdóttur, Vest- urgötu 46A. Félag austfirzkra kvenna heldur sinn árlega bazar mánudaginn 5. nóV- ember í Góðtemplarahúsinu. Félags- konur og aðrir velunnarar félagsins, sem styrkja vilja bazarinn, vinsamleg ttst komi munum til eftirtaldra félags- kvenna: Guðnýjar Sveinsdóttur, Álfheimum 64. Halldóru Sigfúsdóttur, Flókagötu !?7. Sessellu Vilhjálmsdóttur, ÐoUagötu 8. Svövu Jónsdóttur, Snælandi, Ný- býlaveg. Fanneyjar Guðmundsdóttur, Ljós- heimum 9. Maríu Sigurðardóttur, Miðtúni 52. Áslaugu Sigurbjömsdóttur, Öldu- götu 59. Sigurbjörgu Steffensen, Ljóöheim- um 6. Sigríði Helgadóttur, Básenda 14. Steinunni Sigurðardóttur, Hofteigi 26. Ingigerði Einarsdóttur, Langlioltsv. 206. Stjórn Kvenfélags Hallgrímskirkju þakkar félagskonum og öðrum, sem stuðluðu að góðum árangri af kaffi- sölu félagsins, með því að leggja fram gjafir eða vinnu, og ennfremur hin- um mörgu gestum, sem komu til kaffidrykkjunnar. Messur á morgun Dómkirkjan: Kl. 11. Messa og alt- arisganga, séra Friðrik A Friðriksson, fyrrverandi prófastur á Húsavík pred ikar. kl. 5. Messa séra Óskar J. t>or- lá-ksson. Kl. 11. f.h. barnasamkoma í Tjarnarbæ. Séra Öskar J. Þorláks- son. Neskirkja: Messað kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Keflavík. Héraðsfundur Kjalarness prófastsdæmis hefst með guðsþjón- ustu 1 Keflavíkurkirkju kl. 2. Séra Kristján Bjarnason predikar, séra Bjarni Sigurðsson og séra Bragi Friðr- iksson þjóna fyrir altari. Prófasturinn Bústaðaprestakall. Fermingarmessa í Fríkirkjunni kl. 10.30. Séra Gunnar Árn-ason. Laugarneskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10.16. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: Bfcmaguðsþjón usta kl. 10.30. Ferming kl. 2. Séra Árelius Nielsson. Fríkirkjan: Fermingarmessa ki. 2 Séra Þorsteinn Björnsson. Hallgrímskirkja. Ferming og altar- isganga kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Messa og altarisganga kl. 5 e.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason þjónar fyrir alt- ari og prófessor Jóhann Hannesson predikar. Háteigssókn: Barnasamkoma í Sjó- mannaskólanum kl. 10.30 f.h. Messað í Laugarneskirkju kl. 2 (ferming). Séra Jón Þorvarðsson. Aðventkirkjan: Útvarpsguðsþjón- usta kl. 16.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messað í Þjóðkirkju Hafnarfjarðar kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Eliheimiijftð: Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Systir Laufey Olson frá WinnegiJg fibytur predikunina. í fyrsta skipti, sem kona stígur í stól- inn hér í bænum. Kirkja Elliheim- ilisins rúmar miklu fleiri, en vist- mennina, sem á fótum eru. Heimilis- presturinn. Frænka kom í heimsólkn og vax að segja litlu telpunni sem var rúmlega 2ja ára söguna af Þyrnirósu. Þegar hún kom að þvi er konungssonurinn sagði við Þyrnirósu að nú mætti hún ek'ki sofa léngur, sagði frænkan — Og hvað heldurðu svo að hann hafi sagt? — Reyndu nú að koma þér fram úr og hita kaffið! Fraenikan fer hér eftir ekki í neinar grafgötur um það hvað faðir litlu stúlkunnar segir við móðu-r hennar á mongnana! Einhver gamansamiur náungi hefur undanfarið látið eftirfar- andá augilýsingu vera standandá í frönskiu dagblaði. „Ef þér eruð um það bil að verða sköllóttur veit ég óbrigðult ráð til þess að varðveita síðustu hárlokka yðar. Sendið aðeins 18 ný-franka. ..“ Og þeir auðtrúa Frakikar, sem Leiðrétting BASAR verður haldinn til styrkt ar orlofssjóði húsmæðra í Breið firðingabúð sunnudaginn 21. okt. fcl. 2. sendu 18 franka til að varðveita lokikana sína, fengu í staðinn myndarnisti, sem margir nota til þes6 að geyma í afklippta hárlokka. t > Ein af rSkustu konum Bandia- ríkjanna, Frances Carpenter (hún er af hinni frægu Du Pont-fjöl- skyldu) hefur nýlega haldið það sem bandarísk blöð nefndu „vit- lausustu veizlu aldarinnar“. Veizlan var haldin í tilefni af þriggja ára afmæli eftirlæt- ishundsins hennar er hún nefn- ir Suzie Wong FraWki nokkur sem hefur ver- ið óþreytandi í stuðningi sín- um við binddndisáróðri Mendés Franoe kom inn á veitingastað í París og gat ekki stillt sig þeg- ar hiann sá dauðadrukkinn mann sitja þar. — Vitið þér ekiki mað- ur minn, sagði hann, — að á- fengið drepur tvær milljónir Frakka árlega? Drukkni maðúrinn lyfti höfð- inu með erfiðleikum, leit beint framan 1 bindindispostulann og sagði. — Hvern fjandann kemur það mér við. Ég er Belgi! Knrl Erik Moberg enn ungur maður, sænsk ur, en hefur starfað sem trúboði í mörg ár. Hann kemur nú 1 fyrsta skipti til íslands, og tal ar og syngur í Fíla- delfíu (Hátúni 2) frá sunnudeginum 21. þ.m. og til fimmtudags 25. — kl. 8,30 hvert kvöid. JUMBÓ og SPORI Teiknari: J. MORA Þetta var allt mjög undarlegt/ Kannski voru Indíánamir friðsamir og ætluðu aðeins að sigla heim með vetrarbrennið. En eitthvað lá þó í loftinu. — Júmbó efaðist um að þeir læddust svo hljóðlega um af eintómri umhyggjusemi fyrir hinum sofandi nýbyggjum- Hann braut heilann um málið. Tré- drumbamir gátu haft aðra þýðingu og ekki eins friðsamlega — hafði ekki Arnarvængur talað um leynilegar vopnasendingar til rauðskinnanna? Áin var skammt frá dyrunum — ef til vill voru trédrumbarnir „bát- ar“. Júmbó greip heykvísl og íók ai leita að byssunum, sem hlutu að veri í nágrenninu, ef grunsemdir han reyndust réttar. Hann var svo niður sokinn í starf sitt, að hann tók ekk eftir tveimur fránum augum, sen fylgdu hverri hreyfingu hans. X- X- GEISLI GEIMFARI X- X- X- i'm sivims eveev search ship A SAMPLE OF THE POISOME0 FOOD TO TAkE ALONS/ IVHEN OKPWAY'S FOUND, USE ITON HIM / _ IP HE WOM'T SIVE THE ANTI-DOT6 WILLINSLY...THEN CftAM THE POISON DOWN HIS THBOAT AND WATCH HIM TRY TO SAVE MS OWN M!S£*ABLE moet J. © íwa b) ». O.H. t.. DIJ. I.) SA'ri- S)W>- Inf, »f Ordway er farinn. Nú veltur á okk- ur að finna hann. Þrátt fyrir grun þinn er samt mögulegt, að hann eigi sök á drépsóttinni. Ég sendi sýnishorn af eitruðum niat með hverju leitarskipi. Þegar Ordway kemur í leitirnar, þá gefið þið hinum það að borða. Ef hann fæst ekki til þess að gefa móteitrið upp með góðu,, þá troðið þið eitrinu ofan í hann og athugið hvað hann gerir til þess að bjarga sínu eigin auma lífi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.