Morgunblaðið - 20.10.1962, Síða 5

Morgunblaðið - 20.10.1962, Síða 5
Laugardagur 20. október 1962. MORGVNBLAÐIÐ 5 t I 9 MENN 06 m MALEFN!, Morgunblaðið geklk fyrir skörmmiu á fund forstöðu- manns almannavarna hér á landi, dr. Ágústs Valfells, í tilefni af frumvarpinu um al- mannavarnir, sem nú liiggur fyrir þinginu. Agúst er stúdent úr MR 1953 og fór þá haustið í Mc Gill skólann í Kanada í efna- verkfræði, þar sem hann lauk prófi 1957. Síðan fór hann til Randarííkjianna, þar sem hann lauk Masters-prófi í efnaverk fræði 1959 og doktorsprófi nú í vor í kjamorkuverkfræðá. •— Þá hefur þú komið upp, og hvað var framundan? — Ríkisstjórnin var þá að leita fyrir sér að manni til að veita forstöðu almanna- vörnum hér á landi. Með til- liti til hernaðartækni nútirn- ans þótti þörf að maður með | þessa sérmenntun réðist í I það. — í hverju hefur starfið verið fólgið nú í sumar? — Rg vinn að þessu einu, enn sem bomið er, jafnt sem forstöðumaður og sendisveinn Ég hef viðað að mér upplýs- ingium um þessi efni viða að, og þá aðallega skýrslur ýmis konar frá hinum Norðurlönd- unum. Út frá þessu, meðal annars, hefur verið unnið að athugunum á þvi hvaða hætta íslendingum gæti verið búin, af nýrri styrjöld, og hvað mætti gera til að draga úr þeim skaða, sem við þá kynnum að verða fyrir. — Hvað getur þú nú sagt mér frá eigin brjósti urn nai>ð- synina á þessu? — Því miður varð þróunin í félagshæfni mannsins ekki slík, að þeir kæmust yfir það stig að úitkljá deilumál sín með styrjöld-um, áður en þró- un vopnatækninnar varð svo geigvænlega, sem hún er orð- in. Að áliti þeirra manna, sem mest hafa íhugað þessi mál, myndi enginn aðili vísvitandi hrinda af stað algerri styrj- öld eins og er. Hins vegar er alltaf hætta á, að tdl vopn- aðra átaka geti komið, sem svo aftur leiða til stærri á- taka og þannig kol] af kolli. í nýrri styrjöld mættum jafnvel við fslendingar búast við skaða. Tilgangurinn með almannavörnum er að dragia sem mest úr þeim mögulega skaða, með viðeigandi við- búnaði. Vonandi yrði aldrei þörf á þessu, en ef svo hörmulega skyldi vilja til, að ný styrj- öJd skylli á, væri of seint að hefjaet handa um gagnráð- stafanir þegar svo vœri kom- ið. Loftleiðir: Snorri Sturluson er vænt enlegur frá NY kl. 9.00, fer tii Lux- emborgar M. 10.30. Kemur tíl baka frá Luxemborg kl. 24.00 og fer til NY kl. 1.30. Þorfinnur Karisefni er væntanlegur frá Hamborg, Kaupm- annahöfn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til NY ki. 23.30. Hafskip h.f. Laxá losar sement á Norðurlandshöfnum. Rangá kom til íiekkefjord 17. þ.m. Eimskipafélag Reykjavikur h.f.! Katla er í Vaasa (Finnlandi), Askja er á leis til Spánar. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Archangelsk, Arnarfell er á Dalvik, Jökulfell fer i dag frá Skagaströnd til Reykjavíkur, Disarfeli kemur tii Reykjavikur í dag frá Borgarnesi, LitlafeU er í Reykjavík, Helgafell fer væntaniega í dag frá Leningrad til Stettin, Hamrafell kemur til Batumi á rnorgun frá Reykjavik, Kare er á Húsavík, Polarhav er væntanlegt til Reyðarfjarðar 21. þ.m. Flugfélag íslands - Millilandaflug: Millilandaflugvéiin Hrímfaxi fer til Bergen, Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10:30 i dag. Væntan- Jeg aftur til Reykjavikur kl. 17.20 á Inorgun. Innanlandsflug: í dag er áætlaö að fljúga tii Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. H.f. Jöklar: Drangjökuli fór frá Sarpsborg 1 gær til Reykjavlkur,, Lang jökuli kemur ttl Gautaborgar i dag, fer þaðan til Riga og Hamborgar, VatnajökuJl er í Rotterdam, fer þaðan 22. þ.m. tU Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er i Reykjavik, Esja er I Reykjavik, Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum ki. 21.00 í kvöld til Reykjavikur, ÞyrUl fer frá Reykjavik í kvöld tU Norðurlands hafna, Skjaldbreið er á Vestfjörðum, Herðubreið fór frá Reykjavík 16. þ.m. vestur um land i hringferð. Eimskipafélag ísiands: Brúarfoss er á leið tii Beykjavikur, Dettifoss fer frá Rotterdam í dag tU Hamborgar Fjallfess er í Gravarna, Goðafoss fór frá Eskifirði 18. þ.m. tU Norðfjarðar, SeyðisfjarSar og Norðurlandshafna, Gulifoss er i Kaupmannahöfn, Lag- arfoss fer frá Grimsby í dag til Turku Reykjaíoss fór írá Gdynia 16 þ.m. tdi Antwerpen og HuU, Selfoss er á leið til NY, Tröliafoss fór frá Grimsby 16 þ.m. til Hamborgar, Tungufoss er 1 Reykjavík. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Birni Jóns- syni í Kapellu Háskólans, Þor- bjöng Hermannsdóttir, Hafnar- götu 73, Keflavík og Teitur Ólaf- ur Albertsson, Hafnargötu 22, Keflavík. Heimili þeirra verður að Hafnargötu 22. í dag verða gefin saman í hjóna.band af séra Garðari Þor- steinssyni, Ásdís Vignisdóttir og Gunnar Örn Guðsveinsson, Suð- urgötu 19, Hafnarfirði. í da.g verða gefin saman í hjónaband Sigrún Guðm.unds- dóttir, Vesturbraut 4, Hafnar- firði, og Þórður Bjarkar Árelíus son, Sólheimum 1*7. Reykjavík. Faðir brúðgumans gefur hjónin saman. í da.g verða gefin saman í hjónaband í Dómikirkjunni af séra Jóni Auðuns Sigrún Guð- mundsdóttir, bankaritari, Þórs- götu 10 og Magnús M. Brynjólfs son, verzlumarmaður, Reynimel 29. Heimili brúðhjónanna verður að Hjarðarhaga 38. í dag verða gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen Sigríður Ingv arsdóttir, Ásvallagötu 81 og Guð- mundiur Sveinbjörn Jónsson, cand. Phys. Hjallaveg 37. Þriðjudaginn 16. þ.m. voru gef in saman í hjónaband af séra Bjarna Sigurðssyni, Mosfelli, ungfrú Ólöf Sigurborg Ólafs- dóttir og Ástvaldur Leifur Eiríks son. Heimili þeirra verður að Hlemimiskeiði, Skeiðum. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman af séra Jóni Þor- varðssyni ungfrú Jóna Sigrún Sigurðardóttir, Hvassaleiti 30 og Eiríkur Baldur Hreiðarsson garðyrkjumaður, Laugabrekku, Eyjafirði, Heimili þeirra verður að Laugabrekku. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína í Kaupmannahöfn un.g- frú Kristrún Jónsdóttir, banka ritari, Tjarnargötu 10 A og Njörður Trvgevason. verkfræði • nemL Trúlofun sína hafa nýlega op- inberað Kristbjörg Ólafsdóttir, Laugavegi 84, og Egili Ólafsson, Fossvogsbletti 50. + Gengið + 11. október 1962. Kaup Sala 1 Enskt pund 120,27 120 57 1 Bandaríkjadolíar _ 42,9r 43.06 1 Kanadadollar .... .... 39,85 39,96 100 Danskar krónur .... 620,21 621,81 100 Norskar krónur .... 600,76 602,30 100 Sænskar krónur .... 833,43 835,58 100 Pesetar 71,60 716,0 100 Finnsk mörk 13,37 13,40 100 Franskir ir. —— 878.64 100 Beleisk - fr ..... 86.28 86.50 100 Svissnesk. frankar.... 992,88 995,43 100 V-þýzk mörk .... 1.072,77 1.075,53 180 Tékkn. krónur .. 596,40 598,00 100 Gyllini .. 1.91,81 1.94,87 Tekið á móti tilkynningum trá kl. 10-12 f.h. MÁLVERKASÝNING Bjarna Jónssonar hefur nú staðið yfir í Listamannaskáianum i vifcu og hafa 22 myndir selst. Á sýningu/ni eru 73 abstrakf myndir. Sýnimgin stendur til 28 ofctóber, og hefúr fram að þessu verið mjög vel sótt. Skrifstofustarf Gift kona óskar eftir vinnu hálfan daginn. Er vön vél- ritun og erlendum bréfa- skriftum. Tilb merkt: ,,Bréf ritari — 3644“ sendist Mbl. fyrir mánudag nk. Ung stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Vön af- greiðslu. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „3607“. Prjónavél í skáp eldri gerð ti'l sölu. Einnig BTH straupressa. — Selst ódýrt. Suðurgata 17, Akra- nesi. — Sími 355. Volkswagen Vi'l kaupa Volkswagen '59 eða ’60. Uppl. í síma 22710. Til lcigu 3ja herb. íbúð á hæð. — Fyrirframgreiðsla. Tiliboð sendist Mbl., merkt: „3613“ fyrir mánudagskvöld. A T H U G I» að borið saman við útbreiðsiu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðiniu, en öðrum blöðum. Stúlkur vanar saumaskap óskast strax. — Upplýs- ingar í síma 20744 frá kl. 2—6 í dag. Félagsfundur verður haldinn að Bárugötu 11 sunnu- daginn 26. okt. kl. 14. Dagskrá: Uppsögn samninganna. Stjórnin. Merkjasala Blindra- vinafélags íslands verður sunnudaginn 21. október og hefst kl. 10 f.h. Sölubörn komið og seljið merki til hjálpar blindum. Góð sölulaun. — Merkin verða afhent í anddyrum þessara skóla: Austurbæjarskóla, Breiðagerðisskóla, Hlíðaskóla, Langholtsskóla, Laugarnesskóla, Mela- skóla, Miðbæjarskóla, Mýrarhúsaskóla, Vogaskóla, Öldugötuskóla, Kársnesskóla, Kópavogsskóla og í Ingólfsstræti 16. Hjálpið blindum og kaupið merki dagsins. Blindravinafélag Isiands. Einbýlishús Iðnaðaipláss Einbýlishús á góðum stað á Seltjarnarnesi. 100 ferm. að flatarmáli, kjallari og hæð. Á hæð 4 herb. og eldhús, kjallarinn fyrir iðnað. 800 ferm. eignarlóð, húsið er við aðalgötu. Fasteingasala ÁKA JAKOBSSONAR og KRISTJÁNS EIRÍKSSONAR. Sölumaður Ólafur Ásgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226. BIKARKEPPNIN Melavöllur í dag (laugardag) kl. 3,30 leika Fram — KR I ÚRSLITALEIKUR MÓTSINS.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.