Morgunblaðið - 20.10.1962, Síða 7
Laugardagur 20. október 1962.
MORGVNBLAÐ1Ð
7
Ödýrt
Gólfteppi
Gangadreglar
fallegar tegundir.
Gólfmottur
margar teguudir.
Gúmmimottur
Baðmottur
Teppafilt
Geysír hi.
Teppa- og dregladeildin.
Einbýlishús
er til sölu við Suðurgötu,
sunnarlega. í húsinu eru
alls 7 herbergi, el'dhús Og
hæð. — Útborgun 150
Laust strax.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÖNSSONAR
Austurstræti 9.
Símar 14400 — 20480.
Til sölu
er vandað einbýlishús í
Vesturbænum. Nánari uppl.
gefur
Málflutningskrifstofa
Vagns E. Jónssonar,
Austurstræti 9.
Símar 14400—20480.
Vinna
Stúdent úr stærðfræðideild
öskár eftir vel launaðri at-
vinnu. Margt kemur til greina.
Hef bílpróf. Tilboð, merkt:
„Áreiðanlegur — 3608“ send-
ist afgr. Mbl. fyrir 25. okt.
Bátasala
-X Fasteignasala
-K Skipasala
>f Vátryggingar
-k Verðbréfa-
viðskipti
Jón Ö Iljörleifsson,
viðskiptalræðingur.
Tryggvagötu 8. 3. hæð.
Símar 17270 og 20610.
Heimasímn 32869.
íbúðir og hus
Til sölu:
2ja herb. íbúð á 4. hæð við
Austurbrún.
2ja herb. íbúð í kjallara við
Skeiðarvog.
3ja herb. íbúð á 3. hæð við
Njálsgötu.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Reykjavíkurveg.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Skipasund.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Rauðarárstíg.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Vífilsgötu.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Sólheima.
4ra herb. íbúð í risi við Karfa-
vog.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Goðheima.
4ra herb. jarðhæð við Mela-
braut.
5 herb. hæð í steinhúsi við
Bjarnastíg.
5 herb. hæð í sænsku húsi við
Kaplaskjólsveg.
5 herb. íbúð á 1. hæð við Borg
arholtsbraut.
6 herb. nýtízku íbúð á 1. hæð
við Álfheima.
Glæsilegt nýtt eimbýlishús við
Hvassaleiti.
Einbýlishús (endi) við Há-
vallagötu.
Einbýlishús stórt og vandað
í Laugarásnum.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9.
Símar 14400. — 20480.
Fjaðrir, fjaðrablöð. hljéðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegí 168. Sími 24180.
Biíreiðaleigan
BÍLLINN
simi 18833
Höfðatúni 2.
2
3 ZEPHYR 4
J CONSUL „315“
P VOLKSWAGEN.
£ LANDROVER
2ÍLLINN
AKIÐ
jJÁLF
NÝJUM BlL
ALM. BIFREIOALEIGAN
KLAPPARSTÍC 40
SÍMI 13776
Leigjum bíla <e =
N 4
<fi 3
akið sjálf
Akið sjálf
nýjum bíl
Almenna bifreiðaleigan hf.
Hringbraut 106 — Simi 1513.
KEFLAVÍK
Sparié tíma
05 penintja-
leitié til
okkar.----
'fiílasalinnViutorq
Simar fZSOO og ZH08S
20.
íbúbir óskast
Höfum kaupendur að 2ja—6
herb. íbúðarhæðum, helzt
sér í borginni. Miklar útb.
Itlýja fasteipasalan
Laugavegi 12 — Sími 24300
Höfum kaupendur
Höfum kaupendur að góðum
2ja og 3ja herb. íbúðum í
Austurbæ. Góðar útborgan-
ir.
Höfum kaupendur að einbýlis-
húsum á bæjarlandi Reykja-
víkur. Háar útborganir.
Austurstræti 14, 3. hæð.
Símar 14120, 20424.
Fasteignasalan
og verðbréfaviðskiptin,
Óðinsgötu 4. Sími 1 56 05
Heimasimar 16120 og 36160.
Höfum verið beðnir að útvega
140—160 ferm. nýtízkulega
íbúðarhæð, helzt í tvíbýlis-
húsi eða nýlegri blokk. Há
útborgun.
Málmar ■ Brotajárn
Kaupi rafgeyma, vatnskassa,
eir, kopar, spæni, blý, alum-
imum, sink og brotajári.
hæsta verði.
Arinbjöm. Jónsson
Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360.
Arco
GRUNNUR
SPARZL
ÞYNNIR
SLÍPIMASSI
Arco bílalakk í öllum litum.
H. Jónsson & Co
Brautarholti 22.
Bílasalan
Bíllinn
Höfum kaupendur að 4rp, 5
og 6 manna bilum.
Bifreiðasalan
Billinn
Höfðatúni 2. — Simi 18833.
skerið
þetta allt
Mjög auðvelt er að hreinsa
nýju EVA brauð- og áleggs
vélarnar. Aðeins þarf að
þrýsta á hnapp og hnífur-
inn er laus. Alla aðra hluti
vélarinnar má hreinsa með
rökum klút. Hnífurinn úr
ryðfríu stáli.
09 sparið um leið
Með því að nota EVA brauð- og áleggsvélarnar getið þér
skorið allan mat s.s. kjöt, brauð, grænmeti, álegg o. fl.
á auðveldan hátt og try.ggið um leið, að sneiðarnar
verði jafnar og fallegar Stilla má þykkt sneiðanna eftir
vild. EVA brauð- og áleggsvélarnar þurfa að vera til
á öllum heimilum. — Fást í Reykjavík hjá:
Verzl. B. H. Bjarnason, Aðalstræti 7
Verzl. Hamborg, Laugavegi 22
Járnvöruverzl. Jes Zimsen, Hafnarstræti 21
Verzl. Liverpool, Laugavegi 18 A.
Heildsölubirgðir:
(
ARNI GE5T5SON
Vatnsstig 3 — Sími 17930.
Ræstingamaður óskast
Duglegur maður óskast til ræstinga og þvotta. —
Upplýsingar á skrifstofu Álafoss, Þingholtsstræti 2
kl. 1—2 daglega.
Sökotawur óskast
Iðnfyrirtæki óskar eftir duglegum sölumanni nú
þegar eða 1. nóv. Tilboð með tilheyrandi uppl. um
fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. fyrir hádegi á
mánudag merkt: „Textil — 3553“.
L.V. L.V.
Æskufólk
Lúðrasveit verkalýðsins óskar eftir að bæta við
nýjum meðlimum. Ókeypis kennsla í blásturshljóð-
færaleik. Upplýsingar gefur Björn Guðjónsson í
síma 24768.