Morgunblaðið - 20.10.1962, Side 14
14
r Moncvmti 4thð
Laugardagur 20. október 1962.
Þökkum ynnilega heillaóskir í tilefni sextugsafmælis
St. Jósefsspítala.
St. Jósefssystur.
Þakka af heilum hug heimsóknir, gjafir og árnaðar-
óskir í sambandi við áttræðisafmæli mitt 13. þ.m. og
sendi öJlum samferðamönnum, mínar beztu óskir
Bjöm Lárusson frá Ósi.
Beztu hjartans þakkir til allra, vina og vandamanna
fjær og nær, sem glöddu mig á margan hátt á 80 ára
afmælisdaginn 8. okt. sl. og gerðu mér daginn ógleym-
anlegan. — Guð blessi ykkur öll.
Brynjólfur frá Krókl.
H afnarfjörður
Hef kaupanida að nýrri eða ný-
legri 2ja—3ja herb. ibúð. —
Há útb.
Ami Gunnlaugsson hdl.
Austurgötu 10,
Hafnarfirði.
Sími 50764 - 10—12 og 4—6.
Hafnarfjörður
3ja herb. ris í timbunhúsi ti'l
sölu í Miðbænum. Laust nú
þegar. Verð kr. 160 þús. —
Útb. eftir samkomulagi.
Guðjón Steingrimsson
Hæstaréttarlögmaður
Linnetstíg 3, Hafnarfirði.
Simi 50960.
Hlutavelta
Byggðasafnsnefnd Húnvetningafélagsins heldur
hlutaveltu sunnudaginn 21. október n.k. kl. 2 í hinu
nýja húsi félagsins að Laufásvegi 25, (gengið inn
frá Þingholtsstræti).
Enginn núll. — Fjöldi góðra muna.
Kaffiveitingar á staðnum. Byggðasafnsnefnd
Móðir mín
INGIBJÖRG FRIÐRIKSDÓTTIR
Grettisgötu 60,
andaðist að heimili mínu Samtúni 12 föstudaginn
19. þ. m.
Sigurlaug Sigurðardóttir.
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
PÁLL JÓNSSON, Nóatúni 26,
andaðist í Landsspítalanum 19. þessa mánaðar.
Jarðarförin auglýst síðar.
Steinunn Gísladóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
HARÐPLAST
í miklu úrvali.
J. Þorláksson
& Mmann hf.
Bankastræti 11.
Skúlagötu 30.
Elskulegur sonur okkar og bróðir
MAGNÚS BENEDIKTSSON, Skólagerði II,
andaðist 19. október á Landakotsspítala.
Benedikt Hannesson,
Hallfríður Magnúsdóttir
og systkini.
Útför mannsins míns
GUÐMUNDAR FRÍMANNS EINARSSONAR,
Efstasundi 36
fer fram frá Aðventkirkjunni mánudaginn 22. október
kl. 10,30. Athöfninni frá kirkjunni verður útvarpað. —
Blóm og kransar vinsamlega afþakkað. En þeim, sem
vildu minnast hans er bent á Systrafélagið „Alfa“.
Málfríður Loftsdóttir.
Ykkur öllum hinum mörgu, einstaklingum og félög-
um, sem auðsýnt hafa mér og börnum mínum einstæða
samúð, gefið stórkostlegar peningagjafir o. fl., við hið
sviplega fráfall mannsins míns,
BJARNA RUNÓLFSSONAR
stýrimanns,
ykkur öllum sendi ég mínar ynnilegustu þakxir og bið
guð að launa ykkur.
Ragna Sigrún Guðmundsdóttir.
Ynnilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför
INGIBJARGAR HALLDÓRU STEFÁNSDÓTTUR,
Borgarvegi 2, Ytri-Njarðvík.
Sérstakar þakkir flytjum við lækni og hjúkrunar-
liði Sjúkrahúss Keflavíkur fyrir góða hjúkrun í sjúkra-
legu hennar.
Kristinn Helgason,
Guðmundur Stefánsson,
Ingibjörg Danivalsdóttir
og böm.
Lítið bara á kjólinn!
Hann er svo fallegur
og hreinn að allir
dást að honum.
I»að er vegna þess að
OMO var notað við þvottinn!
Þer þurfið ekki eins mikið þvottaduft «1
þér notið OMO. — Hið sérstæða bráðhreins-
andi OMO-löður fjarlægir öll óhreinindi svo
hæglega — svo fljótt. — Og af því að þér
þurfið minna, þá er hagstæðara að nota
OMO. — Reynið sjálf og sannfærist.
k-omo rrt/tc
Kjörorð
hreinlætis er
Höfum fengið nýja sendingu af
Dönskum kápum
með loðkrögum.
Tízkuverzlumn Guðrun
Rauðarárstíg f
Bílastæði við búðina. — Sími 15077.