Morgunblaðið - 20.10.1962, Qupperneq 15
Laueardaeur 20. október 1962.
Monrrr\nT 4Ð1Ð
15
Tvær íbúðir lausar
í fjölbýlishúsi, sem er í byggingu. Góðir greiðslu-
skilmálar. — Upplýsingar í símum 36971 og 34480.
Kuldaskór, stærðir 25—35.
Lakkskór drengja, stærðir 25—28.
Skírnarkjólar.
Verzlunin Miðhús.
Vesturgötu 15.
Til sölu
Willy’s station bifreið árgerð 1955. Verður til sýnis
austan við Sjómannaskólann laugardaginn 20. þ.m.
kl. 13—15. Tilboðum sé skilað í skrifstofu Veður-
stofunnar í Sjómannaskólanum fyrir kl. 17 n.k.
mánudag.
Veðurstofa íslands.
Iðja, félag verksmiðjufóiks.
Félagsfundur
verður haldinn mánudaginn 22. október kl. 9 e.h.
í Tjarnarbæ.
Fundarefni:
Uppsögn samninga.
Reglugerð fyrir Sjúkrasjóð Iðju.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks.
Bazar
verður í Breiðfirðingabúð í dag, sunnudaginn 21.
okt. kl. 2 e.h. til styrktar orlofssjóði húsmæðra.
Nefndin.
- rLrLi r i------------— ---------------------* ■ • m.,. ■»..
HANSA-hurðir
— 10 litir —
hanM
Laugavegi 176. Sími 3-52-52.
Bezt ú auglýsa í IVIorgunblaðinu
meiri en áhrif tolla. Aðildin
myndi hafa í för með sér
meira framkvæmdaaffl og
meiri fjárfestingu. Ef við göng
um ekki í bandalagið, þá verð
ur framtíð sterlingspundsins
ekki björt. Hvað viðvíkur van
þróuðum löndum, þá mun
Bretland, utan bandalagsins,
ekki verða nógu öflug til að
veita' aðstoð eða veita vörum
viðtöku, nema í mjög smáum
stíl.
R. L. MARRIS,
Cambridge.
Hagkvæmu áhrifin gera
fyrst vart við sig hjá þeim
efnaðri, en síðar og hægar hjá
þeim, sem minna eiga. Til-
tölulega fátækt og gamalt
fólk getur dáið áður en það
nýtur neins. Hins vegar kann
það að verða fyrir tapi, þ.e.
lífskjör þess verði bágari, en
ai.nars hefði orðið.
Skoðanakannanir og stjóm
málaleg rök virðast staðfesta
þetta. I>ess vegna er svar mitt
við spurningunni, persónulegt
svar.
Mjög hlynntii
ALAN DAY,
London School of Economics.
Þeir hagfræðingar, sem hald
ið hafa því fram, að rökin
með aðild séu (í mesta lagi)
veik, hafa einblínt á jafnvæg
iskenningar, sem hægt er að
beita venjulegum hagfræði-
kenningum gegn. Þeir hafa
horft fram hjá þeim rökum,
sem hníga að auknum vexti
og framþróun.
*
Prófessor D. C. HAGUE,
Sheffield.
Eg hef sérstaklega hrifizt
af þeim rökum, sem benda til
að viðskipti milli iðnaðar-
landa mumi vaxa meira en
önnur verzlun.
Aðild mun hafa í för með
sér vöxt og framiþróun, sem
eldki er hægt að hrinda af
stað á annan hátt . ,
Próf. GETRUDE WILLIAMS.
Bedford College, London
Hagfræðileg rök með aðild
eru svo yfirgnæfandi, að öll
önnur virðast hverfa í skugg
ann.
Með því að kaupa miða í hinu stórglæsilega
SKViyDIHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆDISFLOKKSIiS
— getið þér orðið einn í þeim hamingjusama hópi.
Tíiúínn styttist óðum
J. D. SARGAN,
Camibridge.
Ef hugsað er aðeins um nán
ustu framtíð, þá grunar mig,
að aðild muni ekki reynast
hagstæð með tilliti til greiðslu
jafnaðar... Ef hugsað er
fram í tímann, þá gæti orðið
erfitt, sérstaklega í Norður-
hlutanum og Miðlöndum
Eg tel að áhrifin gæitu orðið
heppileg, ef því fylgdi rétt
stefna. Slík stefna er í sjálfu
sér mjög mikilvægt atriði.
Vandamáíl okkar verða ekki
leyst á einfaldan hátt með að
ild, þar eð þau eru þjóðfélags
leg og skipulagslegs eðlis.
Fylgjandi aðild
AUBREY SILBERSTON,
Cambridge.
Eg bind sérstaklega vonir
við au'kið framkvæmdaafl og
tækniframfarir í brezkum
iðnaði, sem fylgt gætu í kjöl-
far aukinnar samkeppni. Þau
rök, sem hníga að hagkvæmni
stórreksturs, hafa haft minni
áhrif á mig.
Prófessor C. F. CARTER
Manchester University.
Alit mitt er byggt á athug
unum á viðhorfum til við-
skipta og þeirri trú, að aðild
okkar rnuni breyta þessum
viðhorfum til hins betra. Eg
held einnig, að meiriháttax
skipulagsbreytingar á efna-
hagskerfinu veiti gott tæki-
færi til þess að koma gömlum
kreddum fyrir kattarnef.
Prófessor BRINLEY THOMAS
University College of
Soufchern Wales.
Sir Robert Hall, efnahags-
ráðunautur brezku stjórn-
arinnar í 14 ár — með.
Ahrif stórreksturs og stór
markaðs munu verða miklu
— Hvoð seg/o
Framhald af. bls. 13.
búnaðarlöndum Evrópu betri
kjör á kostnað samveldisins
eða landa utan bandalagsins.
Þefcta er mín skoðun um hina
hagfræðilegu hlið málsins.
Telja rökin hníga
jafnt með og móti
Prófessor R. G. LIPSEY
London Sohool of Economics.
Eina afstaðan, sem kemur
til greina fyrir hagfræðing,
með tilliti til staðreynda, er
þessi: Það, sem við vitum, virð
ist benda til þess, að ávinning
urinn verði ekki stór. Hins
vegar er svo margt, sem enn
er á huldu, að segja má „þín
tilgáta er jafn góð og mín“.
Það verður að teljast leiðin
legt innlegg í málið, að hag-
fræoingar hafa birt hundruð
greina, sem allar eru byggðar
á 'fordómum, tillhneigingu til
ákveðinna skoðanna, eða þá
beinlínis tilgátum. Hins vegar
hafa aðeins 5 hagfræðingar
birt niðurstöður af raunveru
legum rannsóknum.