Morgunblaðið - 20.10.1962, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 20.10.1962, Qupperneq 21
LaugardagUr 20. október 19G2 MOKGVTSBL 4 ÐIÐ 21 aitltvarpiö Laugardagur 20. október 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.55 Óskalög sjúklinga. 14.30 Laugardagslögin. 10.30 Fjör í kringum fóninn: Úlfar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans- og dægurlögin. 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Sveinn Þórðarson fyrrum banka- féhirðir velur sér hljómplötur. 10.30 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tómstunöaþáttur barna og ungl- inga. 18.55 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 „Porgy og Bess‘*. sinfónískar myndir eftir Gershwin-Bennett 20.25 Leikrit: „Haustmynd'* eftir N.C. Hunter, í þýðingu Jóns Einars Jakobssonar (Áður útv. í marz 1961). — Leikstjóri: Helgi Skúla son. Leikendur: Haraldur Björns son, Arndís Björnsdóttir, Guð- björg í>orbjarnardóttir, I>or- steinn Ö. Stephensen, Helga Bachmann, Jón Sigurbjörnsson, Húrik Haraldsson, Gísli Halld- órsson, Jóhann Pálsson og Jón- ína Ólafsdóttir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. okkar vinsœla KALDA BORÐ kl. 12.00, einnig alls- konar heitir réttir. Hádegisverðarmúsik kl. 12.50. Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.30. Kvöldverðarmúsik og Dansmúsik kl. 20.00. og hljómsveit 3ÓNS PÁLS borðpantanir f Síma 11440. ARMATUR Mikið úrval af blöndunartækjum, handlaugarkrön- um, kranatengjum, vatnslásum, botnventlum og öðru tilheyrandi vatnslögnum. /. Þorláksson & Norðmann Bankastræti 11. — Skúlagötu 30. Kærufrestur Þeir gjaldendur í Keflavík, sem hyggjast kæra skatta sína eða útsvör álögð 1962 til yfirgkatta- nefndar, skulu afhenda kærur sínar fyrir kl. 24 laugardaginn 3. nóv. n.k. Keflavík, 19. okt. 1962, Yfirskattanefnd Keflavíkur. Síðasti haust - dansleikur AÐ HLÉGARÐI MOSFELLSSVEIT - ; \ KVÖLD Leikið lagið úr myndinni „79 af stöðinni“. „Maraþon-Twist“ — Keppni milli hljómsveitar og gesta. — Hvor gefst fyrr upp? Sætaferðirnar ódýru eru frá B.S.Í. kl. 9 og 11,15. LIJDÓ sextett og STEFÁM Óskum eftir að kaupa jarðýtu af gerðinni Caterpillar D. 6. eða D. 7. — Tilboð ósk- ast sent afgr. Mbl., merkt: „Jarðýta — 3609“ TaUNUS 12M Cardinal Þetta er bíllinn, sem svomargir bíða ettir Ford Sýningarbíll væntanlegur mjög bráðlega. framtíðin Leitið upplýsinga hja oss. umboðið SVEIIMN EGILSSOISI HF matti

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.