Morgunblaðið - 20.10.1962, Page 22

Morgunblaðið - 20.10.1962, Page 22
22 r MORGVNBLAÐIÐ ■Lairffardagur 20. október 1962 Framarar vel æfðir Danir bera fulla virðingu fyrir þeim og æfa vel HINN heimsfrægi knattspymu maður Femek Puskas er þessa daga að undirbúa heimferð sína til Ungverjalands. Hann hefur leikið sem „stjarna" hjá Real Madrid í nokkur ár Er farinn að þreyfast á atvinnumennskunni en nú er farið að halla undan fæti og hann vill heim. Móðir hans kom til Spánar á dögun- um og fjölskyldan er nú að pakka niður. Puskas flýði land sitt 1956 er uppreisnin var gerð. Þá fannst honum — og öllum knattspyrnuunnendum — að mikið hefði frelsast. Nú er Puskas á hátindi eða rúmlega það. Hann hefur ekki endan- lega gefið upp að hann ætli að fara heim, en það þykir grun samlegt að vegabréf móður hans, sem honum er mjög kær rennur út sama dag og samn- ingur hans á Spáni. Halda menn að mamma sé komin að sækja sinn frækna son. Fólk sem býr nálægt Pusk- as á Spáni hefur sagt að hann hafi lengi undirbúið það að hverfa heim tili átthaganna. Segja nágrannarnir að hæði Puskas og kona hans hafi þjáðst af heimþrá. Puskas hefur aldrei á sín- um „flóttaárum blandað sér í stjórnmál. Hann hefur neitað að svara öllum spurningum sem að honum hefur verið skotið hvað hau mál snertir. Hann hefur aldrei viljað loka þeim dyrum, sem hann flúði út um — og því er möguleiki á því fyrir hann nú að koma heim til ættlands síns, Ung- verjalands, og taka þar upp störf sem jafn góðum og fræg um manni á knattspyrnusvið- inu og hann er, hentar. Puskas getur enn verið einn af beztu mönnum Ung- verja — eða hvaða lands sem er — næstu 3—4 árin. En hann vill heldur verða þjálf- ari og leiðtogi en að falla sem stjarna. Og það þyrfti engum að koma á óvart þó hann innan skamms yrði „íþróttamálaráð- herra" eða eitthvað slíkt i heimalandi sinu. Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13 Á morgun: Sunnudagaskólinn kl. 2 e. h. Oll börn velkomin. Samkomuhúsið Zion, Óðinsg. 6A. Á morgun: Almenn samkoma kl. 20.30. — Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Fíladelfía Sunnudagaskóli alla sunnudaga að Hátúni 2, Hverfisgötu 44, Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði — kl. 10.30. öll börn velkomin. Brotnii>g brauðsins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8.30. Karl Erik Moberg talar og FRAMLIÐIÐ heldur utan til keppninnar um Evrópubik- arinn í lok þessa mánaðar. Liðið mætir meisturunum í Danmörku, Skovbakken, og fer leikurinn fram í Árósum 2. nóv. n. k. — Vekur leikur- inn þegar mikla athygli ytra vegna þess að D'anir hafa þegar kynnzt því að ísl. hand- knattleiksmenn gefa ekki sinn hlut fyrr en í fulla hnefana. •fc Verðum að æfa vel. Það er ekki að ástæðulausu að dönsku blöðin segja m.a. setn ingar eins og þær er hér fylgja „Skovbakken þarf að æfa vel því Islendingar eru harðir“ „fs- lendingar leika harðari knattleik en við erum vanir.“ En án þess að Fram séu gefn- ar nokkrar gyllivonir, þá hafa tveir af beztu leikmönnum Skov bakken, miðherji og miðvörður verið meiddir og ekki leikið um tíma. Það kann að hafa afger- andi áhrif. Fram vill ekki láta staðar num ið með að leika aðeins gegn dönsku meisturunum, Skovbakk en. Fram hefur lagt áform um að leika aukaleiki og er þegar ákveðið að taka þátt í hrað- keppni sem fram fer í Sundby- Hallen milli úrvalsliðs Amager og Efterslægten. og eftir síðustu Framliðið SUNNUDAGINN 28. okt. leika Danir landsleik við Svía í knattspymu og fer leikur- inn fram í Stokkhólmi. Undan farið hafa Danir unnið hvern stórsigurinn af öðrum í lands- leikjum í knattspyrnu og því eru vonir manna í Danmörku miklar í sambandi við þennan leik. Um 3000 Danir munu fara til Stokkhólms til að sjá leikinn. Það mun vera metað- sókn frá Danmörku til höfuð- borgar Svíþjóðar. Einu sinni fyrr hefur landsleikur þess- ara þjóða dregið fleiri áhorf- endur að. Það var er „silfur- lið“ Dana frá Róm tapaði 6—0 fyrir landslið Svia og það olli bæði sorg og gráti í Dan- mörku. Á sunnudag fæst skorið úr um það hvort má sín meira dönsk lagni eða sænsk harka. Samkoutur K.F.U.M. Á morgun: K1 10,30 f.h. Sunnudagaskólinn. Kl. 1,30 e.h. Drengjadeildirnar: Amtmannsstíg, Holtavegi, — Kirkjuteigi og Langagerði. Kl. 8,30 e.h. Almenn samkoma I húsi félagsins við Amtmanns- stig. Kristniboðsvika Kristni- boðssambandsins hefst. Ólafur Ólafsson, kristniboði, talar. Kristniboðsvika Samkoma í húsi K.F.U.M. og K. Annað kvöld kl. 8.30. Ólafux Ólafsson. kristniboði, talar Á mánudagskvöld kl. 8.30 verða sýndar litmyndir frá Konsó: „Dagur í Konsó“. Bjarni Eyjólfs- son hefir hugleiðingu. Allir vel- komnir. Kristniboðssamfoandið. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerinidisins Á morgun sunnudag: Austurg. 6 Hafnarf. kl. 10 f. h. Hörgshlið 12 Rvík kl. 8 e. h. og Barnasamkoma kl. 4 e. h. (litskuggamyndir). fregnum mun Fram einnig leika gegn Teestrup 7. nóv. Framarár vilja gjarna, segja dönsk blöð, leika fleiri leiki, og það er miöguleiki fyrir þvi að Fram leiki í Glostrup. Framarar æfa nú af miklu kappi. Þeir hafa hug á að gera þessa fyrstu ferð ísl. liðs í I Evrópubikarkeppni sem glæsileg asta og allra vonir og óskix standa að baki þeijn. 3000 Danir yfir sundið Skyndihappdrœttið Gerið skil Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.