Morgunblaðið - 20.10.1962, Side 23
i^augardagur 20. október 1962.
MORGVNBLAÐIÐ '
23
Ráðstafanir verði gerðar til
aukins öryggis fiskiskipa
S E X þingmenn Sjálfstæítis-
flokksins, þeir Pétur Sigurðs-
son, Jón Ámason, Matthías
A. Mathiesen. Einar Ingi-
mundarson, Guðlaugur Gísla
son og Gísli Jónsson, hafa
lagt fram á Alþingi tillögu til
þingsályktunar um, hvernig
daglega megi fylgjast með
ferðum íslenzkra fiskiskipa.
Er tillaga þeirra svohljóð-
andi:
„Alþingi ályktar að fela
ríkisstjórninni að athuga og
gera tillögur um, hvaða ráð-
stafanir þurfi að gera, til
þess að samband megi hafa
við íslenzk fiskveiðiskip á
ákveðnum tímum sólarhrings
ins, og þannig verði fylgzt
með , hvar þau eru stödd
hverju sinni, svo að hjálp
megi berast hið fyrsta, ef
slys ber að höndum eða skipi
hlekklst á.
Athugun þessa skal gera í
samráði við Slysavarnafélag
íslands og samtök sjómanna
og útvegsmanna."
Tillaga þessi var flutt á síð-
asta þingi, en varð ekki útrædd,
New York, 19. okt.
NTB—Reuter—AP.
• Fulltrúar Sovétríkjanna á
Allsherjarþingl Sameinuðu
Þjóðanna lögðu í dag fram til-
lögu um að alþýðulýðveldið
Kína fái aðild að samtökun-
| um.
| Umrseður um þetta lang-
1 vinna ágreiningsmál verða
væntanlega á mánudaginn en
á mælendaskrá eru enn að-
; eins Rússar.
; Bandariska nefndin hefur
, látið í Ijós þá von, að Pek-
i ingstjórninni verði enn um
— Lítill árangur
Framh. &i bls 1
og til undanfarnar vikur og mán
uði. Ýmsir stjórnmálafréttaritar-
ar telja, að Krúsjeff hafi ekki
enn tekið endanlega ákvörðun,
en geri það nú, eftir að hann
hefur heyrt hljóðið í Gromyko.
Að loknum viðræðunum í gær-
kveldi, sagði Gromyko, að þær
hefðu verið mjög gagnlegar —
báðir aðilar reyndu að bæta sam-
komulagið sín í milli.
Einnig var frá því skýrt i
Wasliington í dag, að Dean
Rusk utanrikisráðherra hefði
hætt við að flytja ræðu á
þingi kaupsýslumanina, svo
sem hann hafði ákveðið. Var
borið við önnum vegna Berlín
armálsins en ekki greint nán-
ar í hverju þær væru fólgnar,
eða hver væri ástæðan. —
Sinosh White, talsmaður utan-
rikisráðuneytisins sagði að-
eins, að William G. Foster
myndi flytja ræðu Rusks.
■
Heimspekin
ÚT er komin sjötta bók Gunnars
Dals um indverskt heimspeki-
kerfi sem nefnist Úr sögu heim-
•pekinnar. Kaflarnir eru: Nyaka
— heimspekin, Vaisesika, Samk-
xnya, Yoga, Mimamsa, Vedanta.
þar sem mjög var liðið á þing-
tímann, er hún kom fram. Til-
efni hennar þá var hin miklu
sjóslys, er urðu hér við land á
sl. vetri. f greinargerð tillögunn-
ar komast flutningsmenn m. a.
svo að orði:
„Hin miklu sjóslys, sem orðið
hafa hér við land á þessum vetri,
(þ.e. 2 undanfarna vetur), settu
stórt skarð í sveit íslenzkra sjó-
manna. Við þessi slys eru mörg
heimili harmd slegin. Það þekkir
íslenzka þjóðin, sem svo oft hef-
ur orðið að færa þungar fórnir
á altari Ægis í sinni hörðu lífs-
baráttu. Nú á áðeins tæpum mán
uði hafa mörg heimili misst fyr-
irvinnu sína og þrjátíu börn orð-
ið föðurlaus. Fyrir mannfáa
þjóð er þetta mikil blóðtaka, sem
aldrei verður bætt.
Þegar á þetta er horft, hlýtur
sú spurning að vakna, hvort ekki
sé hægt enn frekar en gert hef-
ur verið að draga úr eða fyrir-
byggja alveg sum þeirra slysa,
sem orðið hafa að undanförnu.
Við hamfarir náttúrunnar ræð
ur enginn, en nútímatækni þekk
ir margar leiðir, sem skapa auk-
ið öryggi, ekki aðeins fyrir sjó-
farendur, sem lenda í kasti við
náttúruöflin, heldur og þá, sem
önnur slys hendir.
Engri þjóð er mannslífið jafn-
mikils virði og íslendingum. Því
sinn meinuð aðild að samtök-
unum.
Á FUNDI í bæjarstjórn Kópavogs
í gærkvöldi voru einróma sam-
þykktar tvær tillögur frá full-
trúum Sjálfstæðismanna. Fjall-
aði önnur þeirra um jarðhitarann
sóknir, en hin um hið gífurlega
vandamál vegna umferðarinnar
um Hafnarfjarðarveginn. Tals-
verður hiti var á fundinum fram
an af og miklar umræður.
Umferðin
Bæjarstjórn barst nýlega bréf
frá bæjarfógetanum í Kópavogi,
þar sem ítrekuð voru tilmæli til
bæjarstjóra og bæjarstjórnar um
athuganir á vandamálinu, sem
hefur skapazt vegna þess að
Reykjanesbraut, fjölfarnasti þjóð
vegur landsins, sker kaupstaðinn
í tvennt. Er skemmst frá því að
segja, að gagnfræðaskóli og fim-
leikahús er aðeins til öðru megin
vegarins og er því fjöldi skóla-
barna, sem þarf daglega að fara
þar yfir í stórum hópum og skap-
ast við það stór hætta. Auk þess
verður svo mikil umferð gang-
andi fólks vegna félagsheimilis-
ins og við strætisvagnastöðvar.
Lauk þessu svo, að bæjarfulltrúi
Sjálfsætðisflokksins bar fram svo
hljóðandi tillögu:
í tilefni af bréfum bæjarfógeta
til bæjarstjórnar ályktar bæjar-
stjórn að fela bæjarráði að hefja
nú þegar athugun og undirbún-
ing að eftirtöldum öryggisráð-
stöfunum til viðbótar þeim fram
má ekkert til spara, er verða
mætti til að auka öryggi sjó-
manna okkar og annarra lands-
manna, sem hættustörf vinna.“
í lok greinargerðarinnar segja
alþingismennimir svo:
„Flm. þessarar þáltill. er kunn
ugt um, að sjómenn og útvegs-
menn hafa rætt það í sínum röð-
um, hvort ekkd mætti fylgjast
betur með ferðum fiskiskipa
okkar er raun beri vitni um,
þannig að hjálp mætti berast
sem fyrst, ef slys bæri að hönd-
um eða skipi hlekktist á.
Till. er borin fram til þess að
sameina þá krafta, sem bezta
þekkingu hafa á þessum málum,
í samræmi við þann félagsskap,
sem alla tíð hefur með ráðum
og dáð stuðlað að auknu öryggi
sjófarenda, Slysavarnafélag ís-
lands.
f a.m.k. einni af stærri ver-
stöðvum landsins er svokölluð
„tilkynningarskylda“ bátafor-
manna við stöðvar í landi, sem
þeir eru skyldugir að hafa sam-
band við á ákveðnum tímum
sólarhringsins. Sjálfsagt virðist,
að athugun fari fram á því,
hvaða ráðstafanir þurfi að gera
til þess, að þessi venja verði
ekki aðeins bundin við eina ver-
stöð, heldur landið allt.“
Eim árekstur á
Miklubraut
Á NIUNDA tímanum í gær-
kvöldi varð enn einn árekstur á
mótum Miklubrautar oig Löngu-
hlíðar. Annar bíllinn vdrtist
bremisulaus eða bremsudítiil og
var hann tekinn úr umferð.
Árekstrar og slys gerast niú ali-
tíð á þessum stað.
kvæmdum, sem þegar er unnið
að, varðandi umferð um Reykja-
nesbraut yfir Digranesháls:
1. Byggingu göngubrautar und
ir Reykjanesbraut.
2. Uppsetningu umferðarljósa
á gatnamótum Kársnesbrautar,
Nýbýlavegar og Reykjanesbraut
ar.
3. Uppsetningu gangbrautar og
girðinga meðfram Reykjanes-
braut.
4. Meðan á fyrrgreindum fram
kvæmdum stendur samþykkir
bæjarstjórn að auka löggæzlu á
umræddu svæði.
Bæjarstjórnin felur bæjarráði
að leggja til við samgöngumála-
ráðherra og Alþingi að ríkis-
sjóður taki að verulegu leyti þátt
í kostnaði við fyrrgreindar fram-
kvæmdir, þar sem um er að ræða
fjölfarnasta þjóðveg landsins
gegnum Kópavogskaupstað“.
Lauk málinu svo, að tillagan
var samþykkt einum rómi, og
hefðu bæjarfulltrúar jafnvel
kosið að hafa verið flytjendur.
Jarðboranir
Ennfremur var samþykkt á
fundinum að leita samvinnu við
Reykjavíkurbæ og Jarðboranir
ríkisins um jarðboranir á mörk-
um Reykjavíkur og Kópavogs, en
þar munu vera miklar líkur á
heitu vatni.
Fundurinn var enn ekiki búinn,
þegar blaðið fór í prentun.
Umræður á mánudag
um aðild Kína að SÞ
Ráðstafanir vegna fót-
gangandi í Kópavogi
Hiti á bæjarstjórnarfundi
AUir, sem vilja eignast bíl I
kaupa sér miða í Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins, þar f
sem hvorki meira né minna en þrír bílar — allt Volkswag- 1
en, árgerð 1963 — eru vinningarnir. Miðarnir kosta aðeins
1100 krónur, en verðmæti hvers vinnings er meira en þús-
undfalt, þ. e. 120.000.00 krónur. Timinn styttist nú óðum,
þar til dregið verður. Því er hyggilegt að draga ekki lengur
við sig miðakaupin. Miðar fást í happdrættisbilunum sjálf-
um, sem aliir eru til sýnis í Austurstræti (við Útvegsbank-
ann), og sömuleiðis i skrifstofu happdrættisins i Sjálfstæðis-
húsinu við Austurvöll. — Kaupið miða strax i dag!
Stór gjöf til skóg-
ræktarfélaganna
MEÐ ArnarfeHinu kom nýlega
hingað til lands stór sending
girðingarstaura frá Sogni í Nor
egi. Eru það 4200 staurar, sem
fáeinir Norðmenm hafa safnað
saman til þess að létta skógrækt
arfélögum hér á landi störfin.
Þetta er ekki fyrsta sinn sem
ýmsir einstaklingar í Noregi
senda skógræktarfélögunum
staura. Séra Harald Hope í Ytre
Arna við Bergen kom hingað
með Skógræktarfólki árið 1952
í fyrsta sinni. Síðan hefur hann
tvTvegis komið hingað í sömu
erindum. Fyrir atbeina hans
hafa skógrækitarfélögin þegið
rösklega 18.000 girðingarstaura
að gjöf á 10 árum. Að gjöfum
þessum hafa márgir staðið, þar
á meðal ýmsir, sem tekið hafa
'þátt í skógræktarferðum hingað
til lands. En að auki koma þar
margir íslandsvinir við sögu,
sem aldrei hafa haft tækifæri
til að kynnast íslandi eða Is-
lendingum.
I þetta skipti hafa tveir skóg-
ræktarfarar verið aðalhvatamenn
að staurasendingunni, þeir Olav
Mjölsvik í Innstevik í Sogni og
Ola R&d, kennari í Nordfjord.
En Ola Rád lézt nú fyrir mánuði.
Auk þessara tveggja hafa eftir
taldir aðilar tekið þátt í gjöf-
inni: Eri'k Hagen í Sunnfjord,
Kr. Ramstad á Fjöllum, J. L.
Andreassen Skjak Almenming,
búnaðarmálastjóri Lien á Aur-
landi, Kristoffer Hovland í Dale,
Ola Hovland í Ei'kefjord ásamt
verkamönnum við tunnuverk-
smiðju Ola Hovlands og verka-
mönnum við tunnuverksmiðju
Kristoffern Hovland í Dale.
Þegar skógræktarfélögumim
'berast jafn kærkomnar og þarf-
legar gjafir sem þessar, ékki í
eitt sinn heldur ár eftir ár ,minn-
ir það ofkkur á, hve traust og
trygg vinátta Norlmanna er til
íslands og þess málefnis, sem
— Magakrabbi
Frmh. af bls. 24.
Rannsóknir Bandaríkjamanna
munu einkum beinast að söfn-
un jurta, sýnishorna af jarðvegi
og vatni frá ýmsum stöðum á
landinu ,en aðallega úr Skaga-
fjarðar- og Rangárvallasýslum.
Hafa þessar sýslur orðið fyrir
valinu sökum þess að í Skaga-
-firði virðist mest um maga-
krabba á íslandi en minnst í
Rangárvallasýslu. — Prófessor
Dungal sagði að rannsóknirnar
myndu einkum beinast að þess-
um tveimur sýslum að undirbún
ingsrannsóknum loknum.
Prófessor Dungal sagði að
rannsóknir á lifnaðarháttum
myndu hefjast næsta sumar og
standa fram á sumar 1964.
alla fslendinga varðar. Jafnframl
hlýtur það að verða okkur um-
hugsunarefni, hvort við sjálfii
rækjum þá vináttu sem skyldi.
Fyrir hönd Skógræktarfélags
íslands og héraðsféilaga þess vil
ég með línum þessum senda hin-
um norsku vinum okkar hjart-
ans þakkir. Gjöfin verður skóg-
ræktarfélögunum mikil hvatn-
ing til þess að starfa meira en
áður.
Hiáken Bjarnaoodk
— Ök rauðamöl
Framh. af bls. 3
irnir inn í fallegt hús við
Stekkjarflöt. Þar er langt
kominn að byggja sitt hús
ungur húsasmiður frá Reykja
vík, Geir Oddsson að nafni.
— Þetta verður heljarmikið
villuhverfi, öll húsin á einni
hæð. Enginn fær að byggja
kjallara, svo húsin hækki ekki
og skyggi á útsýni nágrann-
ans.
— Mitt hús er 140 fermetra
og er þvottahús, kyndiklefi og
geymslur á hæðinni.
— Nú er verið að ljúka við
múrverkið Og í gærkvöldi var
kveikt í fyrsta skipti á olíu-
kyndingunni. Ég vonast til að
geta flutt inn fyrir jól.
- Ég er kominn að þeirri
niðurstöðu, að það er ekkert
dýrara að byggja einbýlishús
heldur en íbúð í blokk. Það
gerði ég í Sólheimum í
Reykjavk.
— Við byggingu einbýlis-
húss falla margir liðir niður,
sem borga þarf fyrir í blokk,
t.d. tröppur, stigar og dýr
handrið á þá og svo gólfdúk-
ar, auk fjölda annara sameig-
inlegra kostnaðarliða íbúðar-
eigendanna.
— Húsið kostaði mig um
190 þúsund krónur fokhelt. Ég
byrjaði 1. maí sl. vor og tók
mér þá 5 vikna sumarfrí. Ég
hef unnið mikið við húsið
sjálfur.
— Það er enginn vafi á þvi,
sagði Geir Oddsson, að það er
miklu hentugra fyrir hús-
byggjendur að hverfið sé
skipulagt og lokið við lagnir
og götur, eins og Garðahrepp-
ur gerir fyrir okkur, áður en
farið er að byggja. Það sparast
á því og er miklu þægilegra
fyrir þá sem byggja.
Að lokum skal þess getið,
að Geir Oddsson er kvæntur
og á tvö börn, þriggja ára
strák og 6 ára telpu.