Morgunblaðið - 04.11.1962, Blaðsíða 16
16
M O n r. T’ w n r 4 010
Sunnudagur 4. nóvember 1962
BAZAR BAZAR
Kvenfélag austfirzkra kvenna hefur sirfn árlega
bazar á morgun mánudaginn 5. nóv. kl. 2 e.h. í G.T.-
húainu (Uppi). Margt eigulegra muna á hóflegu
"verði. Komjð óg gerið góð kaup. Munið að um leið
styðjið þið okkur í því, að gleðja sjúka og ellihruma,
sem dvelja fjarri átthögum og vinum.
Bazarnefndin.
Steinhús
vandað stért einbýSishús
til sölu Við Melabraut, Seltjarnárnesi. Á 1. hæð eru
6 herb., eldhús og bað og í risi 4ra herb. rúmgóð
íbúð. Á jarðhæð 200 ferm. iðnaðarpláss. Sér inng.
fyrir hvora hæð. Húsið stendur á 800 ferm. eignar-
lóð. — Allar nánari uppl. gefnar á skrifstofu
EINARS SIGURÐSSONAR, HOL.
Ingólfsstræti 4 — Sími 16767.
Heimasími milli kl. 7 og 8 35993.
HANSA-hillur
HANSA-skriiborð
Laugavegi 176.
Sími 3-52-52.
FORD THAMES TRADER — DIESEL EÐA BENZÍN — HLASSÞUNGI iVa — 7 TONN —
HENTUGIR FYRIR VERZLUNAR OG IÐNFYRIRTÆKI JAFNT SEM ÞUNGAFLUTN-
INGA. — SJÁIÐ NÝJASTA FORD VÖRUBÍLINN. SÝNINGARBÍLL Á STAÐNUM. —
ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT VERÐ. — KYNNIÐ YÐUR GREIÐSLUSKILMÁLA OKKAR.
kr.khistjánsson h.f.
SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00
Fyrir 200.00 krónur a mdnuði
getið þér eignazt stóru ALFRÆÐIBÓKINA
IMORDSSK KONVERSATIONS
LEKSIKON
sem nú !:emur út að nýju á
svo ótrúlega lágu verði ásamt
svo hagstæðum greiðsíuskil-
málum, að allir hafa efni á
að eignast hana.
Verkið samanstendur af:
8 stórum bindum í skraut-
legasta bandi sem völ er á.
Hvert bindi er yfir 500 síður,
innbundið í ekta „Fab-lea“,
prýtt 22 karata gulli og búið
ekta gullsniði.
í bókinni rita um 150 þekkt-
ustu vísindamanna og ritsnill-
inga Danmerkur.
Stór, rafmagnaður ljóshnöttur
með ca 5000 borga og staða-
nöfnum, fljótma, fjöllum,
hafdjúpum, hafstraumum o.s.
frv., fylgir bókinni, en það
er hlutur, sem hvert heimili
verður að eignast. Auk þess
er slíkur ljóshnöttur vegna
hinna fögru lita hin mesta
stofuprýði.
VIÐBÆTIR: Nordisk Konver-
sations Leksikon fylgist ætíð
með tímanum og því verður
að sjálfsögðu framhald á
þessari útgáfu.
VERÐ alls verksins er aðeins
kr. 4.800,00, ljóshnötturinn
innifalinn.
GREIÐSLUSKILMÁLAR: Við
móttöku bókarinnar skulu
greiddar kr. 400,00, en síðan
kr. 200,00 mánaðarlega, unz
verkið er að fullu greitt.
Gegn staðgreiðslu er gefinn
10% afsláttur, kr. 480,00.
Bókabúð NORÐRA
Hafnarstræti 4. sími 14281.
0. JOHMSON & KAABER
Pappírspdar
SÆTÚNI 8
ísold hin guEina
NÝ BÓK EFTIR
KRISTMANN GUÐMUNDSSON
Út er komið fjórða bindið af sjálfsævisögu
Kristmanns Guðmundssonar ,
„ÍSOLD HIN GULLNA“
Fáein eintök fást enn í bókaverzlunum af
fyrri bindum sjálfsævisögunnar:
ÍSOLD HIN SVARTA
DÆGRIN BLÁ
LOGINN HVÍTI
BÓKFELLSÚ LGÁFAIM
Takið eftlr
Einhleypur maður í góðri
atvinnu í nagrenni Reykja-
víkur, sem býr í fyrsta flokks
einbýlishúsi, óskar eltir ráðs-
konu, mætti hafa með sér
stálpaðan krakka. Nánari
upplýsingar í Mávahlíð 33,
Rvk, fra 8 - 10 e. h., 2. hæð.
Látið ekki dragast að athuga
bremsurnar séu þær ekki í
lagi..
Fullkomin bremsupjónusta.