Morgunblaðið - 16.11.1962, Page 4

Morgunblaðið - 16.11.1962, Page 4
4 Föstudagur 16. nóv. 1962 Forhitarar Smíðum forhitara. Allar stærðir. Vélsmiðjan KYNDILI. Simi 32778 Vantar 1—2 herbergi og eldhús. Helzt í Keflavík eða Reykjavík. Uppl. í síma 3409Ö Keflavík fbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 2237. Vélstjóri 1. vélstjóra vantar á bát með 280 ha Mannheimvél. Uppl. í síma 51119. Vauxhal Velox og Grundig segulband til sölu, Stórholti 39, kjallara. Sími 16208 eftir hádegi. Keflavík Kvenkjólar, ný sending. Fons, Keflavík. Keflavík Glæsilegt úrval af BARNAHÚFUM Fons, Keflavík. Notuð eldavék til sölu. Uppl. í síma 14840 eftir kl. 6 e. h. Morri 10 ’47 Til sölu Morris 10 ’47 í ökufaeru standi. Söluverð 9 þús. Uppl. r síma 17636. Keflavík Sem nýr Pedegree barna- vagn með kerru til sölu. Uppl. í síma 1847. 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 18394. Regluamur maður í fastri atvinnu óskar eftir stóru herb. eða stofu til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 37833 frá kl. 7—8. Eldfastur steinn Nokkur tonn af eldföstum steini vel nothæfum, mega menn fá án greiðslu. Uppl. í síma 19195. Söngfólk óskast í Kirkjukór Kópavogssókn- ar. Nokkur söngkunnátta æskileg. Uppl. gefur Guðm. Matthiasson. Sími 10480. Stúlka vön afgreiðslu óskast í kvenfataverzlun. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardagskvöld, merkt: — „3348“. MOKGLISBL AÐIÐ Ég er þjónn þinn, veit mér skvn, aS ég megi þekkja reglur þinar. (Davíðssálm. 119). í dag er föstudagur 16 nóvember. 320. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 08.13. Siðdegisflæði er kl. 20.38. Næturvörður vikuna 10.-17. nóv. er í Laugavegs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 10.-17. nóvember er Jón Jóhannesson simi 51466. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. ORÐ lífsins svara í síma 24678. FRÉTTASÍMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 RMR-16-11-20-HS-K-20, 30-VS-K. I.O.O.F. 1. = 14411168 1/2 = 9. II. Helgafell 596211167. VI. 2. Bazar heldur Skógræktarfélag Mos- fellshrepps í Hlégarði, sunnudaginn 9. desember næstk. Vinsamlegast kom ið munum til stjórnarinnar. Kvenfélag Kópavogs. Áríðandi fund ur í félagsheimilinu í kvöld kl. 8.30. Kvenfélagið Hringurinn. Munið minningarspjöld Bamaspítalasjóðs Hringsins. Fást á eftir töldum stöðum: Verzlunin Refill, Aðalstræti 12, Vest- urbæjarapótek, Melhaga 20, Þorsteins búð, Snorrabraut 61, Holtsapótek, Langholtsvegi 84, Fröken Sigríði Bach mann, yfirhjúkrunarkonu Landsspít- ans, Verzlunin Spegillinn, Laugavegi 48. Hentugasta fóður fyrir skógarþresti er mjúkt brauð, kjöttægjur og soðinn fiskúrgangur. DÝRAVERNDARFÉLÖGIN. r æknar fiarveiandi Ófeigur J. Ófeigsson er fjarverandi nóvembermánuð. Staðg. er Jón Hann- esson. V*:ltýr Bjarnason er fjarverandi frá 1—11. Staðgengill Stefán Bogason. Flugf élag íslands: Millilandaf lug: Millilandafugvélin Skýfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 07:45 í dag. Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Bergen, Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10:00 1 fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fag- urhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar Sauðakróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísa- fjarðar, Húsavíkur og Vestmannaeyja. Loftleiðir: Eiríkur rauði er væntan- legur frá NY kl 08.00. Fer til Oslo, Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 9.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Amsterdam og Glasgow kl 23.00. Fer til NY kl. 00.30. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss er á leið til Reykjavíkur, Detti- foss er á leið til NY, Fjallfoss er á leið til Dalvíkur, Ólafsfjarðar og Siglufjarðar, Goðafoss fer frá NY í dag til Reykjavíkur, Gullfoss er á leið 114 Reykjavikur, Lagarfoss er í Rvík, Reykjafoss er á leið til Lysekil, Sel- foss er á leið til Reykjavíkur, Trölla- foss er í Reykjavík, Tungufoss er á leið til Dalvíkur, Siglufjarðar og Húsavíkur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Honfleur, Arnarfell er í Abo. Jökul- fell er á leið til Glouchester. Dís- arfell er á leið til Austfjarða, Litla- fell fer frá Ólafsfirði í dag til Eski- fjarðar og Hamborgar, Helgafell er á Raufarhöfn, Hamrafell er í Reykja- vík, Stapafell losar á Eyjafjarðar- höfnum, Polarhav lestar á norður- landshöfnum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suðurleið, Esja er í Reykjavík, Herjólfur er á leið til Vestmannaeyja, Þyrill er á leið til Manchester, Skjaldbreið er í Reykja- vík, Herðubreið er á leið vestur ura land í hringferð. Hafskip: Laxá er á Akranesi. Rangá fór frá Reykjavík 13. þ.m. til Bilbao. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er á leið til Leningrad, Askja er á leið til .Adrossan. HVERJIR fencu BRÉFIN? HÁSKÓLI fslands og Háskóli Alabam.afylkis í Bandaríkjun um hafa starfað að rannsókn á tannsjúkdómum hér á ís- iandi nú í sumar. Rannsóknir þessar eru framkvæmdar þann ig að valin voru nöfn 4000 manna eftir sams konar að- ferðum og notaðar eru í skoð anakönnunum. Þessurn mönn um voru síðan send bréf þar sem þeir voru beðnir að mæta til tannskoðunar á ákveðnu , tímabili. Þessi tími er nú að renna út, nánar tiltekið renn- ur hann út 20. nóvemiber, otg enn sem komið er vantar ör- i lítið á að næg þátttaka hafi fengizt. Þeir, sem muna eftir , að hafa fengið edtt þessara bréfa nú í sumar, en hafa enn ekki anzað því, eru þess vegna beðnir að hafa samband við skrifstofu rannsðknanna. 1 Ef höfð er hliðsjón af því, að öll vinnan við þessa rann- sókn er unnin fyrir gíg, ef ekki næst nægileg þátttaka, og að þetta er umfangsmesta rannsókn sinnar tegundar, sem fram hefur farið í heim- inum, er óhætt að höfða til þegnskapar þeirra sem fengið hafa þessi bréf en hafa ekki enn orðið við því. 283 manns munu enn ekki hafa mætt til þessarar rann- sóknar, og er það allt fólk sem skipt hefur um heimilsfang án þess að hið nýja hafi komizt á skrá. 125 þeirra voru síðast búsettir í Reykjavík, og 63 í Hafnarfirði og Kópa- vogi. Niðurstöður munu fást úr rannsókninni ef talsvert af þessum hópi hefur samband við skrifstofuna. Rannsóknin er kostnaðar- söm, mun áætlað að kostnað- urinn losd eina milljón króna, og enginn vafi leikur á að niðurstöður rannsóknarinnar koma sérstaklega að gagni fyrir okkur íslendinga. Þeir, 1 sem að rannsókn þessari standa, leggja svo mikið upp • úr að geta haft samband við þetta fólk, að þeir eru reiðu- búnir til að koma á þess fund ' hvenær sem vera skal og hvar. Fólkið, sem enn hefur ‘ ekki mætt, þarf þess vegna aðeins að hafa samiband við skrifstofuna sem er að Mel- haga 5, sími 17869 við allra fyrsta tækifæri og alla vega fyrir 20. nóvember. Síðan mun sjálf skoðunin geta far- , ið fram hvar sem vera skal og hvenær. Það skal að lokum tekið ' fram, að það er engu að síður nauðsynlegt rannsóknarinnar 1 vegna, að fólk, sem ekki leng ur hefur eigin tennur, held- ur notar falskar mæti til skoð unarinnar. -X -K * GEISLI GEIMFARI •X -K -X í höfuðstöðvum öryggiseftirlitsins. — Þetta er seinasta svarið. Allir eru komnir - hi?rgi. Nú má geislunin byrja. — Við skulum þá byrja, Coffin. Þú byrjaðir þessa eitrun, og þú skalt leggja þitt af mörkum til að stöðva hana. Þegar það er búið skaltu þurfa að taka út þína refsingu. Coffin teygir sig yfir mælaborðið og ýtir á hnapp, en ekkert skeður. JÚMBÓ og SPORI — X— —-K— —K— — -K— Teiknari: J. MORA Jumbó áttaði sig á að hann hefði verið sérlega heppinn. — Að Spori skyldi koma í ijós virtist benda til þess að maðurinn væri einhver ann- ar. — Hvað ert þú að gera hérna? spurði Spori. — Ég var sízt að skilja hvað hefði orðið af þér. — Þér verðið að afsaka þetta, stamaði Júmbó niðurlútur. Ég hélt að þér væruð.... ;nú skil ég að þér eruð ekki.... Júlíus Atlas leit hvass- eygur á þá, og þeim fannst ráð að fara. — Ég sat og beið og beið, og þá hugsaði ég með mér að það væri réttara að fara og gá að þér, sagði Spori. — Bara þér hefði hugkvæmzt það svolítið fyrr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.