Morgunblaðið - 16.11.1962, Blaðsíða 23
Föstudagur 16. nðv. 1962
UORC,T’W”r'ir>1Ð
23
— Eltingaríeikur
Fraimhald af bls. 24.
togaramenn við borðstokkinn og
höfðu barefli á lofti. í sömu mund
var sett á fulla ferð og enn hald-
ið til hafs.
RUSSEL, SKERST í LEIKINN
Varðskipið hélt þegar á eftir
honum, og hófst nú eltingaleikur,
sem stóð alla nóttina út af Djúpi.
Brezka eftirlitsskipið Russel
hafði legið inni á ísafirði, en hélt
þaðan út kl. 23 um kvöldð, til
þess að reyna að hafa áhrif á
skipstjóra togarans. Kom Russel
að togaranum kl. 3 aðfaranótt
fimmtudags, og var skipstjóran-
um ráðlagt að fara eftir skipun-
um varðskipsmanna. Hins vegar
gat Russel ekki gefið honum skip
un þess efnis, þar sem yfirmenn
eftirlitsskipsins mega aðeins gefa
leiðbeiningar í slíkum málum.
Kl. tæplega 10 í gærmorgun
gafst skipstjórinn loks upp og
samþykkti að halda inn til ísa-
fjarðar. Vöru skipin þá stödd
20 sjómílur norður af Horni.
VAR ÁHÖFNIN DRUKKIN?
Á leiðinni til ísafjarðar setti
Albert menn 4im borð í Lord
Middleton. Skipin lögðust að um
kl. 16. Ekki var flugveður vestur
í gær, svo að flugmennirnir á
gæzluflugvélinni komust ekki
þangað, en þeir þurfa að mæta
við væntanleg réttarhöld. Mun þá
hafa staðið til að sigla togaran-
um suður til Reykjavíkur, enda
ekki víst, að flugveður yrði í
dag, en sagt er, að togaramenn
hafi ekki treyst sér til þess.
Kemur það saman við það álit
xnanna vestra, að áhöfnin, og ekki
sízt skipstjórinn, hafi verið
drukkin allan tímann.
í gærkvöldi hafði verið ákveð-
ið að bíða flugveðurs og láta rétt-
arhöldin fara fram fyrir vestan,
en sigla togaranum ekki suður til
Reykjavíkur.
Lord Middleton er gamall tog-
ari, smíðaður árið 1936. Skipstjór-
inn heitir Mecklenburgh. Mbl.
er ekki kunnugt, hvort það er
sá sami Mecklenburgh skipstjóri,
sem var dæmdur í 260 þús. kr.
sekt á Seyðisfirði 13. sept. sl.
fyrir landhelgisbrot út af Glett-
inganesi á togaranum Margaret
Wicks frá Fleetwood.
t ,---------------------
— Krusjeff
Framhald af bls. 1
Stjórnin segir í yfirlýsingu
sinni að „fylgjendur hinnar nýju
endurskoðunarstefnu" — en orða
tiltæki þetta notar hún oft um
Titó Júgóslavíuforseta og Krús-
jeff — vilji fá þjóðirnar til að
„trúa fullyrðingum, loforðum,
röksemdum og góðvilja heims-
valdasinna eins og Kennedy." —
1 orðsendingu sinni til Kénnedy
um brottflutning eldflauga frá
Kúbu, sagði Krúsjeff að hann
treysti góðvilja forsetans og full-
yrðingum um að ekki yrði gerð
innrás á Kúbu.
★
J>að er athyglisvert við þessa
yfirlýsingu kínversku stjórnar-
innar að hún er birt rétt áður en
flokksþing kommúnista hefst í
Moskvu. Ekki mun þar vera um
tilviljun að ræða.
- LISTON
Framhald af bls. 22.
verður heimsmeistaratitillinn i
veði.
Lítið sem ekkert hefur spurzt
til Pattersons upp á síðkastið.
Hann yfirgaf ásamit fjölskyldu
sinni hú sitt og hvarf hreinlega.
Sagt er að hann vilji lifa í friði
og án álhyggja unz hann mæt-
ir Liston á ný, en til þess á hann
umsaminn rétt, ef hann kærir
eig um að nota hann.
Sonny List jn • er nauðsyn á
eð fá kappleik, sagði Nilon fram-
kvæmdaistsjóri Listons. (það er
óhæft að hann sé aðgerðarlaus
toeðar Patterson undirbýr sig
af kappi fyrir Jcari leikinn um
heimsmeistaratitilinn,
Fullfrúar sjémarana höfrs-
uðu Akraneskjörunum
Á H I N U M árangurslausa
sáttafundi, sem sáttasemjari
hélt með aðilum síldveiðideil
unnar í fyrrinótt, höfnuðu
fulltrúar sjómönnum sömu
kjörum og þegar hefur ver-
ið samið um á Akranesi og
Hellissandi.
Morgunblaðinu barst í gær
eftirfarandi fréttatilkynning
frá Landssambandi ísl. út-
vegsmanna:
Útvegsmenn bjóða
lokatilboð til lausnar
síldveiðideilunni
Á fundi, sem sáttasemjarar
ríkisins héldu með deiluaðilum
í síldveiðideilunni, aðfaranótt
fimmtudags s.l., buðu útvegs-
menn upp á samninga um sömu
skiptakjör og þau, sem samið
hefir verið um á Akranesi og
Hellissandi, en þau eru á bátum,
sem búnir eru sjálfvirku síldar-
leitartæki og kraftblökk eitir-
farandi:
Til hvers háseta
á bátum 40 — 60 rúml.
. _ G0 — 70 —
- — 70 — 100 —
- — 100 — 120 —
Bátar yfir 1200 rúmlestir stund
uðu ekki veiðar með hringnót,
þegar eldri samningar voru gerð-
ir, en þeir stunduðu þá veiðar
mcð herpinót og hafði þá hver
skipverji í sinn hlut 2,1%, en er
boðið nú á veiðum með hringnót
3% í sinn hlut.
Auk þess að hver háseti fær
samkv. tilboði útvegsmanna, lík-
an hlut úr aflanum og áður og
í mörgum tilfellum mun meira,
þá eru skipverjar nú líftryggðir
fyrir kr. 200.000,00, samið hefir
verið um ábyrgðartryggingu
með hámarkstjóni allt að kr.
500.000.00, 1% grciðslu í styrktar-
og sjúkrasjóði, matsveini er boð
ið 20% umfram laun háseta og
kauptrygging hækkuð í kr.
6.610.00 á mánuði, sem svarar
til 10 stunda vinnu verkamanna.
Með tilliti til framanritaðs má
a) Á bátum undir 60 rúml.
b) — — 60 að 120 —
c) — — 120 — 240 —
d) — — 240 — 300 —
38,5% í 10 staði
37,0% - 11 —
36,0% - 12 —
36,0% - 13 —
Þó skal ekki skipt í fleiri staði
en menn eru á skipi.
Samninganefnd sjómanna hafn
aði þessu tilboði.
Því hefir verið haldið fram af
fulltrúum sjómanna, að fyrr-
greind skiptakjör feli í sér minni
hlut til háseta, en þeir fengu
samkvæmt eldri samningum.,
Svo er ekki nema í fáum til-
vikum, eins og fram kemur í eftir
farandi yfirliti, en um verulega
hækkun er að ræða á mörgum
skipastærðum.
Tvímenniiigs-
keppni lokið
HAFNARFIRÐI — Tvímennings
keppni bridgefélagsins er lokið
og urðu þessif efstir: Árni og
Eysteinn 380 stig, Guðmundur og
Reynir 360, Kjartan og Viggó
346, Elís og Jón H. 344, Stígur
og Sigurður Þ. 343, Sævar og
Hörður Þ. 336.
Samkv. eldri Skv. tilboði
samnmgum
3,73%
3,73%
3,42%
3,33%
útvegsmanna
3,85%
3.36%
3,36%
3,36%
öllum ljóst vera, að hér er ekki
deila um kaup og kjör sjó-
manna, heldur deila um, hvort
nokkur bátur skuli leggja úr
höfn til síldveiða.
(Fréttatilkynning frá L.Í.Ú).
Guomundur H. Guðmundsson
60 ár á sjó
Minningar
Guðmundar H. Gubmundssonar
Jónas Guðmundsson
í DAG kemur út bókin ,,Sex-
tiu ár á sjó“ eftir Jónas M. Guð-
mundsson, stýrimann. Undirtitill
bókarinnar er: Þættir úr ævi-
minninguir, Guðmundar Halldórs
Guðmundssonar, togurasjómanns
í Reykjavík. Útgefandi er Bóka-
útgáfan Hildur.
Guðmundur H. Guðmundsson
er þekktur Vesturbæingur, sem
stundað hefur sjóinn í 60 ár.
Þar af hefur hann verið á togur-
um í hálfa öld og er enn, þótt
hann sé orðinn 75 ára gamall.
í bókinni er margan fróðleik að
á daga hans hefur drifið. háska-
legum sjóferðum, björgunum úr
sjá /arháska og kjörum sjómanna
fyrr og nú. Frásögn Guðmund-
ar er hispurslaus og fjörleg, og
í bókinn er margan froðleik að
finna um sjómennsku.
Höfundur bókarinnar er einn-
ig sjómaður, Jónas Guðmunds-
son stýrimaður í Lc.ndhelgisgæzl-
unni, sem kunnur er fyrir rit-
6 millj. kr. til sundlaugar
i Laugardal á næsta ári
Verkinu lýkur 1964 — 10,5 millj. kr.
fyarf til oð Ijúka þvi oð fullu
Á NÆSTA ári mun væntan-
lega verða varið u.þ.b. 6
millj. kr. til framkvæmda við
hina myndarlegu sundlaug á
íþróttasvæðinu í Laugardal,
sem framkvæmdir eru þegar
hafnar við. Er áætlað, að
kostnaður við að ljúka fram-
kvæmdunum að fullu sé u.þ.b.
10.5 millj. kr., og lýsti Geir
Hallgrímsson borgarstjóri því
yfir á fundi borgarstjórnar
Reykjavíkur í gær, að áherzla
yrði lögð á, að gerð sundlaug
arinnar lyki á árinu 1964.
Samkvæmt fjárhagsáætlun
Reykjavíkurborgar fyrir yfir-
standandi ár, var veitt til bygg-
ingarframkvæmda við íþrótta-
svæðið og sundlaugina í Laugar-
dal alls 2.5 millj. kr., þar af kr.
300.000.— til girðingar og hliðs
við íþróttasvæðið. Hinn 31. okt.
sl. hafði borgarsjóður greitt á
þessu ári vegna íþróttasvæðisins,
þ. á. m. girðingar og hlið kr.
343.000.00, en vegna sundlaugar-
innar höfðu þá • verið greiddar
um kr. 250.000.00. Skýrði borgar-
stjóri frá því á borgarstjórnar-
fundinum i gær, að samkvæmt
tillögu borgarverkfræðings hefði
þótt rétt að athuguðu máli að
taka fyrir stærri áfanga af bygg-
ingu sundlaugarinnar en nam
fjárveitingu þessa árs, þ. e. þær
2 millj. kr., sem enn er óráðstaf-
að af fjárveitingu þessa árs,
svo að þú verði unnt að taka
fyrir mun stærri áfanga í einu
til þess að framkvæmd verks-
ins verði sem hagkvæmust. —
Kvaðst borgarstjóri gera ráð fyr-
ir, að á fjárhagsáætlun borgar-
innar fyrir árið 1963, sem nú er
í undirbúningi, verði veitt um 4
millj. kr. til sundlaugargerðár-
•innar, svo að á næsta ári verð-
ur unnt að taka fyrir áfanga fyr-
ir u.þ.b. 6 millj. kr. Samkvæmt
áætlun húsameistara borgarinn-
ar mun nú þurfa um 10.5 millj.
kr. til að Ijúka verkinu, eða um
4.5 millj. kr. til viðbótar því fé,
sem á næsta ári verður til þess
varið. Upplýsti borgarstjóri í
gær, að á það yrði lögð áherzla,
að framkvæmdum við sundlaug-
ina lyki á árinu 1964, eins og
stefnt hefur verið að.
Nú er verið að vinna að tækni
legum undirbúningi framkvæmd
anna á næsta sumri og verksins
í heild, og er ákveðið, að verkið
skuli boðið út eða urinið sám-
kvæmt éiningarverði, en ekki
unnið í tímavinnu, eins og verið
hefur hingað til.
Guðmundur Vigfússon borgar-
fulltrúi kommúnista kvaddi sér
hljóðs á fundinum að lokinni
ræðu borgarstjóra. Lýsti hann
yfir óánægju sinni með gang
þessara framkvæmda á yfirstand
andi ári. Mikla athygli vakti sú
yfirlýsing hans, að hann taldi ó-
eðlilegt, að bjóða út byggingu
sundlaugarinnar. Bar GV í lok
ræðu sinni fram tillögu, sem fól
í sér vítur í garð þeirra, sem
stjórnað hafa framkvæmdunum
fyrir vanrækslu á að hraða þeim.
Gísli Halldórsson (S) svaraði
ásökunum síðasta ræðumanns.
Kvað hann það tvímælalaust
heppilegra fyrir framkvæmdirn-
ar í heild, að hluti fjárveitingar
þessa árs yrði geymdur til næsta
árs, svo að þá yrði unnt að taka
fyrir stærri áfanga verksins. —
Taldi hann ástæðulaust að óttast,
að það gæti orðið til þess að
seinka framkvæmd verksins. —
Einnig benti hann á, að skortur
á vinnuafli hefði háð mjög öll-
um framkvæmdum á sl. sumri
— að viðbættum verkföllum.
Ennfremur tóku til máls þeir
Sigurður Magnússon (S), Kristj-
án Benediktsson (F>, og loks að i
nýju þeir Guðm. Vigfússon (K)
og Geir Hallgrímsson borgar-
stjóri. Lagði borgarstjóri til, að
tillögu GV yrði visað frá með I
tilvísan til þess, se'm fram hefur
komið í frásögninni af ræðu
borgarstjóra hér að framan. Var
störf í blöðum og tímaritum og
útvarpsþætti. Bókin er vönduo
að öllum ytra frágangi og mynd-
skreytt af höfundi.
Kaldbakur
tók niðri
AKUREYRI, 14. nóv.
Þegar bv. Kaldbakur var að
leggja að togarabryggjunni í dag
tók hann niðri á malarkamibi
sunnan bryggjunnar, en þar hef
ur fjöldi skipa tekið niðri á sl.
ári. Togarinn fór svo sjálfur út
á flóðinu, eins og önnur skip
hafa gert. — St. E. Sig.
Togarasala
Á fimmtudag seldu tveir tog-
arar í Grimsiby, Freyr 152 tonn
fyrir 12,780 sterlingspund og
Haukur 115 tonn fyrir 9,488 sterl-
ingspund.
tillaga hans, sem var samþykkt,
á þessa leið;
„Borgarstjórn telur eðlilega þá
ráðstöfun að fresta að nokkru
byggingarframkvæmdum við
sundlaugina í Laugardal og
leggja til hliðar fjárveitingu yf-
irstandandi árs sem því svarar
til næsta árs, svo að taka megi
fyrir mun stærri byggingar-
áfanga í einu, enda er sú ráð-
stöfun í senn gerð til þess að
framkvæmdir verði hagkvæmari
Og þeim lokið á árinu 1964.
Með tilvísun til þessa er til-
lögu borgarfulltrúa Guðmundár
Vigfússonar vísað frá“,