Morgunblaðið - 25.11.1962, Blaðsíða 8
MÖR'GVNB'L AÐÍB
Sunnudagur 24. nóv. 1962
Fangelsuð fyrir
mök við svertingja
.Höfundur bókarinnar „Sonur minn og ég“,
hin sænska Sara Lidman, var í hitteðfyrra
tekin föst af stjórnarvöldum Suður-Afríku
vegna of náinna kynna við blökkumenn.
Mál þetta vakti heimsathygli. Bókin „Sonur
minn og ég“ er stórbrotin skáldsaga, sem
byggir á vandræðum þeim í sambúð hvítra
og svartra, sem höfundurinn kynntist af
eigin raun. Bókin hefur orðið metsölubók
þar sem hún hefur komið út og höfundurinn
hefur með henni hafizt í röð fremstu rit-
snillinga.
Bók handa vinum yðar! Bók handa yður!
Bókaútgáfan FRÓÐI
Metsölubókin er, samkvæmt könnun Vísis,
bók JÓNASAR ÞORBERGSSONAR
Líf er að loknu þessu
Aldarfjórðungs miðilsævi og störf
HAFSTEINS BJÖRNSSONAR
Bókin fjallar um miðilsgáfuna og eðli hennar, um sálfarir
og samband við framliðna á næsta tilveruskeiði. Ennfremur
n þarna að finna lýsingu á eðli og ástandi þeirrar ver-
eldar, sem við tekur að loknu jarðlífinu, og — síðast en ekki
sízt, MINNINGAR FINNU LÍFS OG LIÐINNAR, en Finnu
þekkja allir, sem fund hafa setið hjá Hafsteini miðli.
Það er þegar fyrirsjáanlegt, að þessi hók verður uppseld
löngu fyrir jól, og er því vissara að draga ekki of lengi að
festa kaup á henni.
SKUGGSJÁ
Úm nmntóhmtt «9 *9\i
Hannor — Om »ólforirnar
- Um *tuviband við frttni-
Wína 6 nm*\a
tim o® é*t«nd þtftrar
vratdar, við að
ioknv iarStífinu j
KAUPIÐ
GUNNARS
MAYONNAISE
Það er:
ir kryddað
-Ar fitusprengt
■+C næringarríkt
★ úr gerilsneyddum
eggjum
Erum ávallt
kaupendur oð
söltuðum ufsa-
flökum eðo
flöttum ufsa
HUSSMANN & HAHN
Cuxhaven-F.
WESTERN GERMANY
Sparifjáreigendur
Ávaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. — Uppl. kL
11—12 f. h. og 8—9 e. h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti SA. — Sími 15385.
Peningalán
Útvega hagkvæm peningalán
til þriggja eða sex mánaða
gegn öruggum fasteignaveðs-
tryggingum. — Uppl. kl.
11—12 f. h. og 8—9 e. h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3A. — Sími 15385.
Kókos
dreglar
mesta úrval í bænum.
Austurstræti 22.