Morgunblaðið - 02.12.1962, Side 1

Morgunblaðið - 02.12.1962, Side 1
Sunnud. 2. des. 1962 2 milljónir deyja — 5 milljónir þj — 20 milljónir liggja undir grun um KRABBAMEIN KRABBAMEEN í húð er með- al algengustu krabba- meina, og við vitum margt, sem getur valdið því, bæði efni og annað. Það er meira að segja orðið langt síðan krabbameini. í húð var lýst náikvæmlega í fyrsta sinn. Það gerði Sir Percival Pott, árið 1775. Hin sígilda lýsing hans á krabbameini í pung sótara er ein nákrvaemasta lýsing, sem til er á niokkrum sjúkdómi. Síðan hafa mörg eifni, sem unnin eru úr kolum og olíu, jarðgasi og arsen reynírt valda krabbamekii. Hvenær, sem ná in snerting á sér stað milli þessara efna og húðar manna, er hætta á að krabbamein myndist, en mismikill þó, og fer eftir magni og þeim var- úðarráðstöfunum, sem gerðar eru. f* *ar að auki hefur geisl- un, t.d. röntgengeislun og alfa beta- og gammageislar, reyn- at valda krabbameini við til- raunir á dýrum. Við vitum nú orðið talsvert um þessa hættu, og strangar varúðarreglur eru viðhafðar í kjarnorkurann- sóknarstofum og kjarnoriku- verum. Húðkrabbi er alltíður í bændum, sjómönnum og öðr- um, sem vinna undir beru lofti. Um nokkurt skeið hefur útfjólubláu geislunum í sól- arljósinu verið kennt um þetta, og með réttu. Fjöldi af þessum tilfellum hafa verið frá Ástraiáu og Suður-Afráku og yfirleitt þaðan, sem hvíitir menn eiga heima í hitabeltinu. Sjúkdómurinn leggst að jafnaði meir á karlmenn en konur, og hann er einna tíð- astur í neðri vörinni. Sumum hefur dottið í hug, að vara- htur kvenna eigi þé-tt í að vernda þær fyrir skaðlegum geislum sólarinnar. Ástralíu- svertingj ar eru tíu sinnum minna næmir fyrir áhrifum sólarljóssins en hvítir menn, og brúnleitir eða gulleitir kynþættir eru mitt á milli hinna fyrrnefndu í þessu til- liti. Vísindamönnum þeim, sem vinna að rannsóknum á þessu, virðist Ijóst, að á- hrifla sólarljóssins verði að gæta lengi — í tiu til tuttugu og fimm ár — áður en krabba mein tekur að myndast. Á síðustu sex árum hefur læknisfræðiakademía Sovét- ríkjanna sent leiðangra til að kanna landfræðilega útbreið- »lu knabbameinsins í hinum ýimsu hlutum landsins. Þess- ir leiðangrar, er lutu stjórn dr. A. V. Chaklin, núverandi yfirmanns krabbameinsdeild- ar Aiþjóða heilbrigðismála- stofnunarinnar, voru meðal hinna fyrstu sinnar tegundar. Bovétríkin eru afar stórt land, og unnt hefur verið að bera saman tíðni krabba- meina í norðurhluta þeirra og suðurhlutanum. Nokkrar a(f niðurstöðunum birtast í þessari töflu: Landssvæði % húðkrabba af öllum ill- kynja æxlum Strendur Svartahafs 23 Strendur Kaspíahafs 14 Strendur Eystrasalts 8 Strendur Hvítahafs 8,5 Btrendur Barentshafs 5,8 Þeir sem tóku þátt í leið- öngrunum sannfærðust um, að tíðnl húðkrabba sé komin undir náttúru og veðurfari. Áframhaldandi rannsóknir gáfu fenn ótvíræðari svör. Sú staðreynd kom í ljós, að krabbamein í húð var því fá- tíðara í þessum strandhéruð- um, sem fjær dró sjónum. Minnir þetta á ástand sögu- hetju Hemingways í „Gamli maðurinn og hafið“, en í þeirri bók er nákvæmlega lýst forstigi krabbameins í andliti. Vehkun útfjóluibláu geis- anna frá sólinni var einnig ákveðin beint af Petroff í Rússlandi og Roffor í Argen- tínu. Báðir þessir vísindamenn rökuðu hár af rottum og létu þær verða fyrir háfjallasól- skini um langan tíma. Rott- urnar fengu krabbamein. í Indlandi leiðir tvær teg- undir krabbameins af_ mjög sérstæðum Mfvenjum. í Kas- mír, köldu héraði nyrzt í Ind- landi, halda menn á sér hita í kuldanum fyrri hluta vetr- ar með því að bera á sér, und- ir síðum yfirthöfnum, krúsir úr brenndum leir, sem fyllt- ar eru glóandi laufum af hlyn. Afleiðing þessa síðar er slæm útbrot, sem nó yfir mest allan kviðinn og hluita af lær- unum, og þau geta leitt til krabbameins eftir mörg ár. Hin kabbameinstegundin, sem ekki er til nema á Ind- landi, er dlhoti krabbameinið. Það er sjúkdómur hinna allra tflátækustu. Þeir ganga með lendaklæði úr baðmullardúk, sem nef nist dihoti á karlmönn- um en sari á konum. Klæð- ið er bundið mjög þétt í mitt- ið. Hinir þurfandi vinna, sofa og baða sig með þessa spjör á lendunum. Þegar menn eru búnir að ganga í þessum klæð um árum saman upplitast húð in og tekur á sig gljáa. Stöku sinnum verður úr þessu krabbamein á lendum eða nára. if Krabbamein í munni Krabbamein í munni og tungu er vel þekkt og al- mennt á Indlandi. Það er al- gengam þar en krabbamein í nokkrum öðrum líkams- hluta — einkum á karlmönn- um. Þessi háa tíðni er samfara þeirri venju að sjúga hægt blöndu af kalki og tóbaki. Hinir flátæku mylja oflt leskj- að kalk og þurrkað tóbak í lófa sér með þumalfingrinum, unz blandan þykir hæfilega fín. Smáskammtar af þessari blöndu, khaini, eru svo látn- ir í munninn með skömmu millibili allan daginn og gleyptir smátt og smátt með munnvatninu. Krabbamein í sMmhúðinni innan á kinnunum er líka af- ar algengt í Indlandi og á Ceylon og er talið vera af- leiðing þess að tyggja tóbak, blandað betel-laufi og beted- hnetum. Það er athyglisvert, að sjúklingar, sem höfðu van- izt á að tyggja betel fengu sjaldnar krabbamein, eftir að gert hafði verið við tenn- ur þeirra og þeir látnir fylgja einflöldum fareinlætisreglum, enda þótt þeir héldu áfram að keðjutyiggja. Prófessor V. R. Kanolkar og aðrir sérfræðingar hafa gert athiyglisverðar rannsókn ir á þessu vandamáli á Ind- landi. Önnur tegund krabbameins er algeng í ríkinu Andhra á austurströnd Indlands. Það er krabbamein í beingómn- um, sem er samfara þeirri venju að reykja vindil (chuitta) með glóðarendann inn í munninum. Krabbamein í munni er einnig mjög algengt í Mið- Asíurikjum Sovétríkjanna, þar sem menn tyggja „nass“, áem er blanda af tóbaiki, ösku, og kaiki og bómoMu. í sum- um héruðum er notað sement í staðinn fyrir kalk. Læknar Sovétríkjanna hafa komizt að því, að krabbamein í munni er oft samfara krabbameini í lungum í þeim héruðum, þar sem papirossy-sígarettur eru reyktar, aitk þess sem „nass“ er tuggið. Þeir sem réyktu mikið og tuggðu Mtið fengu ifrekar lungnakrabbamein, þeir sem tuggðu mikið og reyktu Mtið fengu aftur á móti frekar krabba í munn. Mesta krabbameinsvanda- mál í suðaustur Afríku er krabbamein, sem byrjar að vaxa í Ufrinni. Það er til- tölulega sjaldgjæft meðal hvít ra manna Ameríku, Evrópu, Afriku og annars staðar, en töluvert algengt í innfæddu 'kynþáttunum, sem húa á hin- um víðlendu svæðum sunnan Sahara-eyðimerkurinnar, og ræðst einkum á menn milli Síðari grein tvítugs og fertugs. Sjúkdóm- urinn færist í aukana án þess að nokkuð beri á hon- um í langan tíma, og sjúkl- ingurinn hefur venjulega ekki hugmynd um hann, fyrr en lifrin er orðin risastór. Enn hefur ekki fundizt nein með- ferð til að lækna eða hægja á gangi sjúlkdómsins, sem allt- af er banvænn. ★ Krabbamein í maga. Krabbamein er helzta dauða orsökin á íslandi og veldur um 20% allra dauðsfalla. 50% allra krabbameinsdauðsfalla í karlmönnum og 33% allra fcrabbameinsdauðsfaUa hjó konum, er af völdum krabba- meins í maga. Ef kynþáttur- inn réði mestu mætti búast við að íslendingar fengju sömu krabbamein og Norð- menn og Bretar, en svo er ekki. Skýringarinnar verður að leita í umhverfinu, ef til vill matarræðinu. Ýmsir velta fyrir sér, hvort óeðlilegir litningar eigi þátt í að valda hvítblæði. Hér sjást litningar flokkaðir í rannsókn íslenzkur matur er afar eggj ahvíturíkur, eggj ahvítan er aðallaga fiskur og lamba- kjöt. Vísindamenn komust að þvi, að í einni fjölskyldu höfðu afi, faðir og sonur all- ir dáið úr magakralbba og þeir rannsakuðu matseld þessarar fjölskyldu rækilega. Sama steikarpannan hafði verið not- uð aftur og aftur til mats- eldar, án þess að hún væri hreinsuð á milli. Þeim datt í hug að brennd fituefni, sem safnazt höfðu á pönnuna ár- um saman hefðu ert maga- veggina og gert hann næmari fyrir ýmsum langvinnum maigasjúlkdómum, en sumir þeirra hefðu getað orðið að krabbameini. Menn hafa tekið eftir að magakrabbi er einnig mjög algengur í Japan, enda þótt mataræði þar sé mjög ólíkt mataræði íslendmga. Japanir drekka mjög Mtla mjólk og borða afar lítið af eggjahvitu- efni úr dýraríkinu. Enn er aðeins hægt að segja með vissu, að menn sem lifa við kalt loftslag flá oftar maga- krabba en hinir, sem við mild- ara loftslag búa. Sama hefur fcomið í ljós í Bandarikjun- um. Enn hefur enginn fund- ið skýringuna á þessu en þetta getur varla verið til- viljun. ★ Brjóst og tunga Krabbamein í brjóstum kvenna er afar breytilegt í hinum ýmsu hlutum heims. Það er mjög algengt í Banda- ríkjunum, Ástralíu og Finn- landi; fer í vöxt í sumum lönd um Evrópu, Norður-Ameriku og ísrael, en það er mjög flátítt í Japan og í sumum hlut um Afríku og Indlands. Ó- giftar konur flá yfirleitt oftar æxli í brjóst en giftar konur. Ennfremur eru æxli í brjóst- um algengarf í gömlum kon- um en ungum, og í konum, sem ekki hafa börn sín á brjósi. Konur, sem ekiki nota getnaðarvarnir, hafa börn sín lengi á brjósti, giftast ungar og eignast mörg börn virðast .... , ■- . . sóknarstofu. Þeir tru klippt- ir út úr mynð, sem tekin var af þeim með rafeiniasmásjá og síðan raðað saman miklu síður fá æxM í farjóst. Lungnákraibbi hefur verið þekk-tur í iðnverkamönnum síðan seint á 19. öld og var fyrst tekið eftir honum ivjá verkamönnum í úraníumnám- unum í Tékkóslóvakíu. Það av ennflremur starfshætta fyrir þá, sem vinna við nikkelhreins un, asbestframleiðslu og fram- leiðslu á kolagasi, en það ei þó efcki jafn algengt í þess- rnn starfshópum eins og með- al mikiUa reykingamanna. í mörgum löndum hafa menn tekið efltir mikilli f jölg- un dauðsfalla af völdum lungnakrabba og margir vís- indamenn álíta, að eígarettu- reykingar eigi mestan þátt í aukinni tíðni krabbameins í lungum. Með því er ekki sagt að fleira geti ekiki átt þar hlut að máli og mó þá til dæmis nefna spillingu and- rúmsloftsins í stórborgum. ★ Starf WHO Hvenær sem vitnað er í skýrslur er snerta við einu af undirstöðuivandamálum vís- indanna. Hver tala á rót sína að rekja til vísindalegra rann- sókna og til að rannsóknirnar hafi gildi verður að bera all- ar mælingar saman við við- urkenindar stærðir. Þetta er auðvelt, þegar um er að ræða mælingar í eðUsfræði eða efnafræði, því náfcvæm mæli- tæki eru til í hverri rann- sóknarstofu. Þegar um er að ræða mælingar í líffræði eða læknisfræði eru slíkar sam- anburðarstærðir oft ekki til eða þá aðeins í þann veginn að öðlast viðurkenningu. Til að safna nákvæmum skýrsl- um er þvtí bráðna-uðsynlegt að menn komi sér saman um sambærilegar mælieiningar og skýrgreiningar, einkum þegar verið er að rannsaka fyrirbæri eins og krabbamein. WHO tekur þátt I þessu. Til dæmis hafa samtökin átt þétt í stofn.un alþjóðlegrar miðstöðvar fyrir lungnaæxU í Osló, undir stjórn prófess- ors Kreybergs. Aðalverkefni bans er að safna sýnishorn- Framh. á bls. 2 i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.