Morgunblaðið - 02.12.1962, Side 4
4
MORGinSBLAÐlÐ
Sunnudagur 2. desember 1962*
HAUKUR
FLUGKAI’PI
LÖGREGLA
LOFTSINS
FÍFLDJARFIR
FLUCRÆNINCJAR
er fyrsta bókin í nýjum bókaflokki fyrir tápmikla
unglinga. — Sögiihetjurnar eru HAUKUR FLUG-
KAPPI og MARKÚS frændi hans. Þeir lendi í
hörkuspennandi flugævintýrum. í þessari bók er
sagt frá baráttu þeirra við harðsvíraða flugræningja
sem hafa tekið tæknina í sína þjónustu og nota flug-
vélar og kafbát við starfsemina.
^ Kjörbók tápmikilla drengja.
Jólagjöf, sem veldur ekki
vonbrigðum.
Hörpuútgáfan.
Umsagnir erlendra blaða:
„Bækurnar um Hauk eru
yfirfullar af ævintýrum og
nauðsynlegum tæknifrá-
sögnum, sem fullnægja
hinni flugþyrstu æsku nú-
tímans“.
— Parents Review.
„Bækumar um Hauk segja
frá ævintýrum á lofti, á
láði og legi“.
— Western Mail.
SPILH), sem hér fer á eftir er
frá leiknum milli Líbanon og Eg-
yptalands á Evrópumótinu í Líb-
anon.
A KD4
¥ D G j 2
4 76
* G 9 6 3
4 G10 2
¥ K 10 8 7
63
♦ 2
* D 7 4
* 65
¥ Á 5 4
* D10 9 5
43
* 85
A Á 9 8 7 3
¥ —
+ ÁKG8
* Á K 10 2
Kelvinator
Áratuga reynsla tryggir yður óviðjafnalegan
kæliskáp að notagildi, hagkvæmni og ytra
útliti. Kelvinator frystiskápur er glæsilegasta
frystigeymslan, sem þér eigið völ á. —•
Hagsýnar húsmæður um víða veröld velja
KELVINATOR.
Kelvinator frystiskápur 9,7 og 13 rúmfet fyrir-
liggjandi. 5 ára ábyrgð á mótor, árs ábyrgð á
öðrum hlutum skápsins.
AFBORGUNARSKILMÁLAR.
/|m Austurstrœti 14
Sím/ 11687
Kelvinator kæliskápar
Servis þvottavélar
Baby strauvélar
Kenwood ryksugur
Ruton ryksugur
Janome saumavélar
Grillofnar
Eldhúsviftur
Rafmagnsrakvélar
Ferðaútvarpstæki
Sjónvarpstæki
Gólflampar
Vegglampar
Loftlampar
Brauðristar
Vöflujárn
Hraðsuðukatlar
Straujárn
Rafm. st. pönnur
Hringofnar
Eldavélahellur
Rafmagnsofnar
Baðvogir
Háfjallasólir
Jólatrésseríur
Jólatrésskraut
Jólatrésperur
Líbanon-spilararnir sátu N-S
og var suður sagnhafi í 6 spöð-
um. Vestur lét út tígul 2, sem er
gott útspil fyrir sagnhafann, en
samt sem áður á spilið ekki að
vinnast. Austur drap tígultvist-
inn með drottningu og suður
fékk slaginn á ásinn. Sagnhafi
tók nú kóng og drottningu i
trompi og lét því næst út lágan
tígul úr borði og drap heima
með kóngi, en vestur trompaði.
Vestur var nú í vandræðum hvort
hann ætti að láta út hjarta eða
lauf og þar sem hann valdi lauf-
ið þá vannst spilið.
Á hinu borðinu, þar sem spil-
ararnir frá Egyptalandi sátu
N-S, gengu sagnir þannig:
Suður Vestur Norður Austur
1 A pass 3 A pass
5 gr. pass 7 «4 Allir
pass
Því miður tókst ekki að vinna
þessa sögn og vann því Líbanon
17 stig á spilinu, en Egyptaland
vann þó leikinn þrátt fyrir þetta
spil með 6:0. . _ .
HANSA-glugga
tjöldin
eru frá:
Laugavegi 176.
Sími 3-52-52.
Kókos
dreglar
mesta úrval í bænum.
Austurstræti 22.