Morgunblaðið - 02.12.1962, Page 8
8
MORGVNBLAÐIÐ
Sunnu'dagur 2. desember 1962.;
BKtMnnn
Sigurður A. Magnússon skrifar um
Ijóðabók Hannesar Péturssonar
Hannes Pétursson: Stunð
1 og staðir. Ljóð. 76 bls. Helga
fell, Reykjavík 1962.
HANNBS Pétareson sendi frá
sér nýja ljóðabók á diögunuim,
þá þriðju i röðinni, og nefnir
hana „Stund og staðir". Munu
ýmsir hafa beðið hennar með
nokkurri eftirvæntingu, því með
fyrri ljóðabókum sínum, „Kvæða
bók“ (195S) og „í sumardölum"
(1959), hafðd hann marfcað sér
öruggan sess meðal bezta ljóð-
skálda yngri kynslóðarinnar og
unnið sér almennari hylli meðai
islenzkra lesenda en títt er um
þá sem við ljóðlist glímia nú á
diögum. Það sem átti sennilega
Stærstan þátt í almennum vin-
sæidum Hannesar, einkum eftir
„Kvæðabók", var einstaklega
örugg tilfinning fyrir formi, trún
aður við íslenzka ljóðhefð síð-
usta aldia ásamt varkárum frá-
Vifcum frá sömu hefð, einfalt,
„þjóðlegt" tungutafc og mjög Ijós
framisetning: f ljóðum hans fór
fátt milli móila, hrynjandin var'
þýð og hljómfögur, yrkisefnin
við alþýðuskap.
Þó „Kvæðabók" væri að sumu
leyti glæsilegri bók en „f sumar
dölum“, klassískari að formi og
tígulegri, þá fannst mér seinni
bókin í senn nærgöngulli og við-
feildnari, heilsteyptari og djarf-
ari. Þar komst skáldið nær les-
andanum, af því hann opnaði
hjarta sitt, gaf lífsnautn sinni og
dauðabeyig lauisari taum.
í síðusta bók sinni virðist
Hannes Pétursson hafa gengið
enn lengra í strangri ögun til-
finninganna en nokkurn tíma í
„Kvæðabðk". Ljóðin verða í'
senn kaldari og myrkari en áður,
Æormið knappara og að sama skapi
hrjúfara. Það er eins og hljóm-
urinn í ljóðlist Hannesar hafi
diofnað, hin lýríska æð að miklu
leyti þornað, en þeim mun rík-
ari áherzla er lögð á sjálfa hugs
unina — ekki endilega hugsun
sem liggi ljóst fyrir í hverju
Ijóði, heldur hina torræðu hugs
un sem varð tilefni ljóðsins og
svifur yfir því eða bak við það
áan þess að koma fram beinum
orðum. Þetta er dálítið erfitt að
skilgreina, en mér finnst bókin
í heild mjög vandlega „hugsuð"
— það er á henni sterkur heildar
svipur.
Ljóðin í fyrsta kafla bókarinn-
ar eru gott dsemi um vinnubrögð
skáldisins. Kaflinn heitir „Raddir
á daghvörfum — Tilbrigði við
tfu þjóðsögur." Hannes hefur áð-
ur notað þjóðsögur að uppistöðu
1 ljóðum sínum og tekizt vel, en
jafnan haft þann hátt að endur
segja þær í formi Ijóðsins. Hér
tékur hann upp nýjan hátt: Þjóð
sögurnar verða honum tilefni til
eintals við sjálfan sig fyrir munn
tíu raddia, og þó er það kannski
ekki fyrst og fremst skáldið
sem talar, heldur nútímamaður-
inn fyrir munn skáldsins, þú og
ég. Seeja má að hað sé lióður
á ráði höfundar að vísa ekki til
þjóðsasrnarma sem hann stvð't
við. bví slik tilvísun mundi auð
velda lesandanum skiinint» á lióð
unum. 03 tæplefa að ætlast
tm að aimannir le=endur bekki
þær allar. Hitt er samt rétt. að
ljóðin eru svo siáif=tæð í tián-
, ingu sinni á því, sem fyrir höf-
undinum vakir, að þau kornast
af án beinnar tilvísunar til upp-
takanna.
Grunntónninn í öllum þessum
tíu Ijóðum er hlutskipti og örlög
mannkindarinnar á þeirri voð-
ans öld sem við lifum. Við erum
í senn fórnarlömib ag böðlar,
eins og fram kemur strax hjá
Hannes Pétursson
fyrstu og annarri rödd. Yfir okk-
ur vofir ógnþrungið tortíming-
arvald sem þá og þegar kann að
höiggva sundur lífsþráð mann-
kynsins, en við ölum líka hvert
fyrir sig í brjósti tortímingaröfl
sem eitra mannlífið og eru undir
rót ógætfunnar.
Þessi stef eru leikin í ýmsum.
tilbrigðum í eins konar kontra-
punkti atf röddunum tíu, sem jafn
framt skírskota til ýmissa
þekktra þjóðsagna, eins og t.d.
saignanna um Árna á Hlaðhamri,
Málmeyjarbóndann, son Axlar-
Bjarnar, Hlyna kóngsson, Galdra
Lotft, Gratfar-Jón og djáknann á
Myrká. Kveðandin í þessum ljóð
um ber keim þjóðsögunnar, þau
eru mögnuð aí hinni sérkenni-
legu ítrekun særingarþulunnar.
Myndin sem þannig er dregin
upp af hlutskipti miannsins í nú
tímanum er að sönnu hvorki
björt né uppörvandi: maðurinn
á valdi erfða sinna og hvata,
vísindalegra uppgötvana og
fræðikenninga sem ’ hafa fjötr-
að hann í álög forneskjunnar.
Heimsádeila Hannesar í þessum
ljóðaflokki kann að sýnast hóf-
söm og kaldhömruð, en hún er
furðu beinskeytt og bregður
upp áleitnari táknmynd af nútím
anum en virðast-má við fyrsta
tillit.
Næsti kafli bókarinnar, -,,Hin-
ar tvær áttir“, er sundurleitari
en sá fyrsti. Hann hefur að meg-
instefi baráttuna í brjósti sér-
hvers manns miilli heimahag-
anna og heimsins sem lokkar
með nýrri reynslu og ábatasöm-
um ævintýrum. Hann hefst á
fögru saknaðarljóði um föður
skáldsins, sem líkt er við horfið
fjall, en stefið er leikið með nýiu
forteikni i „Mælifellshnjúkur".
Svipuðu máli gegnir um „Útlegð
in“, „Hinn fjórði vitringur frá
Austurlöndnm“. „Ódysseifur" og
„Undrið". Tvö fyrri ljóðin fjalla
um það sem glata^ist með bernsk
unni, barninu. heimahövunum,
en s“inni lió^’u um hað un<iur
að Út1 ° ’ n fper el’ki
v.a;m rótam sem við uxum upp
af.
„Skál'i’fi" er einoknnar ínn-
ganeur að hriðja kafla bókar-
innar, sem fiallar að m“ff’nnfni
um þann draum allra skálda, að
orðið eignist „ungt og máttugt
líf“. Svipað tema kom líka fram
í annarri Ijóðafoók Hannesar i
„Orðin sem við aldrei finnum."
Þrjú síðusta ljóðin i öðrum
kafla eru tilbrigði við stefið
um átthagaleysi mannsins í nú-
tímanum. í þessum kafla öllum
kernur ljóst fram hin gamal-
kunna náttúrudýrfcun Hannesar,
þrá hans eftir blómvöxnu engi,
lyngmó, ströngum fljótam, blóm
sælum hrvammi, lagðprúðum
ájn við læk og
„fojölluklið hjarðar í skógi
og blómþung tré
eólstötfuð hiús og jörðu
eem éig heyri um leið og ég sé.“
Þriðja katfli bðkarinnar, „Stand
einskis, stand alls“, er samfelld-
ur báilkur í sjö þáttum. Formið
er frjálslegra en í öðrum ljóð-
um bókarinnar, og það er eins
og skáldið náii hér skærustum
tónum. Ádeilan verðúr nærgöng-
ulli en í fyrsta kafla, ljóðin
myndrænni og „víðáttameiri".
Það er sérkennilegt flug í þess-
um ljóðum.
Nú þegar Þjóðminjasafn ís-
lands er komið hátt á hundrað-
asta ár sitt þá er ekki að furða
þó aðstand'endur þess og vinir
komist í afmselisskap og taki að
undirbúa daginn, sem er 24.
febrúar 1963.
Svo sem vel hæfir og eðlilegt
er, hefur þjóðminjavörður, Krist
ján Eldjárn, fyrstar af landsins
sonum strokið sér af augum
blund rúmhelginnar, girt sig
andans megingjörðum og tekið
að búa afmælisbarnið til hátíð-
arinnar.
Morgunverk hans hafa orðið
drjúg þesisu sinni, ekfci síður en
fyrri daginn: „Hundrað ár í þjóð
minjasafni" er afrefc sem vert
er að lofa, hvort sem litið er á
ytri búnað eða innihald.
Ég vil fyrst lýsa yfir aðdáun
minni á fagvinnunni við bókina,
sem alveg vafalaust nær því
marki að ijaega kallast listiðn-
aður, sem er heldur sjaldgæfur
á okkar bókum, enda get ég ekki
betar séð en þetta sé einn vænsti
toppurinn í bókagerð hérlendis.
Hörður Ágústsson hefur teiknað
eða sagt fyrir um búninginn,
sem er nvtízkulegur, og þó í hófi
svo að flestum mun strax falla
vel í geð. bó hefðbundnir séu
nokfh”ð. A*rir aðilar að hókar-
gerðinni eru Oddi h.f., Prent-
mót 03 Svei’i-’bókbandið.
Þá er að líta á verk Eldiárns,
sem að siá1+=”c'ðu hlýtar að telj-
ast aðalatriðið og kiarnirm í
bessari merku bók: hið skrifaða
os nrenfpða nrð. Form bókarinn-
ar er vaiið af hinni mestn huff-
kvæmni, og er nú bezt að gefa
v,w.,„aimmi sióifnm orðið um
stund og tefla frarn þeirri lýs-
Eins og vikið var að, er Hann-
esi mjög huigstæð niðurlægimg
ljóðsins á tímum þegar
„Við drögum fram lífið
á vizfcu
vígorðanna.'*
Ljóðið „S&oplitla þjóð“ á vissu-
lega erindi við nesjamennskuna
íslenziku, en bálfcurinn í hei'ld
túlkar hina ráðvillta óþreyju nú
tímamannsins á hvörfum tveggja
skeiða.
Fjórði kaflinn, „Staðir", sam-
amstendur af nokkrum svipmynd
um úr Evrópuferð, sundiurleit-
um að vísu, en grunntónninn er
'beygurinn við tortíminguna og
dauðann. Hin friðuðu veiðidýr
í Rósenborgargarði verða skáid-
inu tilefni til að hug'leiða hlut-
slkdpti mannsins á atómöld:
„við sitjum nú hér í
vorblœnum, veiðidýr sjálfir
hins vopnbúna dags sem er
skollinn á.“
Fjögur ljóð önnur í þessum
fcatfla tjá kiviðann fyrir ferðinni
inn í myrkrið, völundarhúsið,
grötfina, moldina — og þó kemur
fram vonargdæta þegar skáldið
virðir fyrir sér „Vatn í róm-
yersfcum gosforunni" og bugleið-
ir hulda för þesis „um hiljóð ein-
stiig í jörð.“
í bókarlofc eru fimm sonnett-
ur atf ýmisum toga. í „Landnám"
örlar á bjartsýnd andspænis ó-
kunnri framtíð, en í „Fenrisúlf-
ur“ sezt uggurinn aftar að völd-
um. „í foelli Pólýfemosar" virð-
ist vera heifcvöð gegn þeim geig-
vænlega risa sem er óðum að
hneppa mannkynið í f jötra alræð
isins. „Drangey" verður tákn-
miynd um tvífoent eðli manns og
lífs, og „Guðinn Janus" er
hinzta tilraun skáldsi'ns til að
saetta andstæður tímans, lífsins
og mannsins, tilraun sem ekki er
fullkomlega heppnuð, en ljóðið
er vissulega ítrefcun þeirra stefja
sem ganga gegruim bókina.
Þessar fimm sonnettur eiga lít
ið skylt við þær ljúfu og hreim-
fögru bendingar sem við setjum
uð er upþhafi formálans:
„Við fyrstu sýn gæti lesandi
ef til viM látið sér til hugar koma
að í þessa bók hafi verið valdir
til frásagnar foundrað bezta hlut-
irnir í Þjóðminjasafni íslands
Dr. Kristján Eldjárn
Svo er þó ekki, e.ida verða slik-
ar' minjar ekki mældar með nein
um algildum kvarða. önnur sjón
armið réðu vali efnis í þessa
þætti. Þetta er ekki úrval nema
í mjög takmörkuðum skilningi.
Hér eru að vísu með sumir merki
legusta hlutir safnsins, en aðrir
engu ómerkilegri voru settir hjá,
os beir eru reyndar miklu fleiri.
í bókinni eru hundrað minja-
þættir, jafnmiargir og árin, sem
safnið á að baki. É<? skioti öld-
inni í tuei og valdi síðan tíu
hluti eða efni frá hverjum, rað-
aði heim síðan í sömu tímaroð
os beir bárust safninu. Fyrsti
þátturinn er um fyrsta hlutina,
sem safníuu bárnst 1863. svo
koll af kolli, unz í síðasta þætti
venjulega í samband við þetta
ljóðfonm. Sonnettar Hannesai;
eru ómstríðar, hrjúfar, hnöferótt-
ar. Hann rýfur hið reglubundna
Mjómfall með því t.d. að skipta
erindum í miðjuim setningum,
og veit ég ekfci hvort þetta hætf-
ir sonnettatforminu sem slíku,
þó ég sé ails eklki andvígur þvi
að rífa lesandann upp úr svætf-
andi Mjómfalli reglubundinnar
kveðandi. Sonnetttam er ljóð-
forrn sem skapað hefur verið til
sérstalkrar tjáningar og þolir,
ilila þjösnaleg tök, og mér virð-
ist að meining Hannesar hefði
komizt ti'l skila með minni erfið-
ismumum í annars konar formi.
Mér finnst líka þriðja erindið
í síðusta sonnettanni aldeilis ó-
leyfilega flatt og veiklulegt, einlk
anlega síðasta línan.
Þessi síðasta ljóðábók Hannes-
ar Pétarssonar er í vissurn skiln
ingi þroskaðri en þær fyrri, hugis
unin klárari og voldugri, en það
vantar í hana þá dramatik sem
skapast af andstæðum. Tónninn
er nær ailltaf dimmur, bölsýnin
yfirgnæfandi. Ég sakna lítfstján-
ingar, lífstrúar, sem myndi mót-
vægi gegn dauðabeygnum og
Skapi þau átölk sem urðu mér
svo eftirminnileg í annarri ijóðá
bók Hannesar, „í sum ardölum".
Sé ljóðlistin ekki borin uppi af
sterkri og óbilandi trú á lífið,
vantar í hana veigamikinn þátt.
Ljóðið er kannski eitt skæðasta
vopn lífsins í baráttunni við tor-
tímingaröflin í manninum og
heiminum. Ég þykist vita að
Hannes sé ekiki með öllu van-
trúaður á mátt lífsins, en hann
hefur í þessari bðk látið efann
og kvíðann ná óeðlilega sterfcum
töfcum á sér. Hinu má samt ekki
gleyma, að þessi ljóð hefðu ekki
verið ort, hefði skáldinu staðið
á sama um úrslit þeirra átaka
sem nú eiga sér stað í mannlíf-
er sagt frá gripum,, sem safnið
eágnaðist á hundraðasta ári sínu
1962. Með þessu vildi éig vekja
hugboð um vöxt safnsins, sem
haldið hefur áfram jafnt og þétt
öll þessi ár og gerir enn. Jafn-
framt er þetta hugsað sem eins-
konar þverskurður. Ég hef reynt
að grípa niður á sem flestum
sviðum og forðast eftir megni að
skrifa þætti um náskyld efni.“
„Hundrað ár í Þjóðminjasafni"
hefur fleira inni að halda en
minjaþættina hundrað, og skai
þá fyrst nefna sagnfræðina —
ævisögu safnsins og lýsimgu á
skipulagi þess, ritgerð sem höf-
undurinm nefnir „Þjóðminjasafn
íslands. Hugleiðingar á aldaraf-
mæli.“ Hér er fyrst sagt frá
aðdragamda þess og ti'lefni að
safnið var stotfnað. í næsta kafla
eru sögð deili á ölluim þeim
mönnum sem verið hafa forstöðu
menn safnsins frá upphafi, einnig
Helga presti Sigurðssyni á Jörfa
í Kolbeinsstaðahreppi, sem lýsti
yfir því 1862 að hann mundi
gefa fimmtán góða forngripi,
sem hann ætti, til forngripasafns
í Reykjavík jafnskjótt og þvi
yrði komið á fót. Þá hafði Sig-
urður Guðmundsson málari rit-
að grein í Þjóðólf (24. apríl,
1862) um nauðsyn þess að
sporna við því að allir slíkif
gripir yrðu fluttir úr landi. Það
varð með ólikindum hversu hug
myndin um safnið komst í fram
kvæmd, því hún varð að veru-
leika tæpu ári síðar, og urðU
f^rsta safnverðirnir þeir Jórt
Árnason bðkavörður og þjótð-
sagnasafnari og Sigurður Guð-
mundsson máiari, sem telja mS
frumfcvöðul og skapara safnsins,
þó að segja megi að séra Helgl
hafi stofnað það með minjagjöif
sinni. Sigurður Vigfússon gull-
smiður tók við safninu 1882 Og
var forstöðumaður þess um tíu
Sigurður A. Magnússon.
Guðmundur Daníelsson skrifar um
Hundrað ár í þjóðminjasafni
Kristjáln Eldjám: Hundrað ingu hans á verfcinu, sem prent
ár í Þjóðminjasafni. Bóka-
útgáfa Menningarsjóðs 1962.