Morgunblaðið - 02.12.1962, Page 9

Morgunblaðið - 02.12.1962, Page 9
Sunnu'dagur 2. desemtier 1962. MORGUNBLAÐIÐ ára sfeeið. Nsestur kom Pálmi Pálsson kennari og var saín- vörður til 1896, en þá tók við Jón Jakiobsson, síðar landisbóka- vörður. Hann lét af vörzlu safns- ins- 1908, þegar Matthías Þórðar- son var skipaður fomminjavörð- ur. Mattlhías Þórðarson gegndi starfi þjóðminjayarðar til 1. des ember 1947, eða um 40 ára skeið, en við tók núverandi fornminja- vörður og höfundur þessarar bók ar, Kristján Bldjárn. í næsta kafla er lýst húsnæðis málum safnsins, sem lengi fram eftir árum er hálfgerð hrakninga saga. Forngripasafnið var fyrst til húsa á lofti dómkirkjunn- ar í Reykjavik, í herbergi sem var 9 állnir á lengd og 8 álnir á foreidd, og bjó náttúrulega strax við lamandi þrengsli. Næst féfck það húsaskjól í hegningarhúsinu, það var í tíð Sigurðar Vigfússon- ar, en á miðju sumri 1881 var það flutt í hið nýbyggða alþing- ishús og fcomið þar.fyxir uppi á lofti. Árið 1899 þótti ekki leng- tir rúm fyrir safnið þar, og fékk það þá húsrými í Landisbanfca- Ihúisinu, sem þá var nýreist. Það kom í hlut Jóns Jafcobssonar að flytja það þangað. Árið 1908 var fullbyiggt Safnhúsið við Hverfis- götu en þar á efstu hæð hafðd fornminjasafnið verið ætlað rúm. Þangað flutti Matthías Þórð arson nú safnið dagana 5.—16. desember. Þarna átti fyrir safn- inu að liggja að dveljast í 42 ár, eða alla embættistíð Matthí- asar Þórðarsonar. En undir eins og hið nýja hús Þjóðminjasafns- ins á háskólalóðinni átti að heita fullbyggt, var safnið flutt þangað. Byrjað var á fiutningn- um í desember 1950 og stjórnaði honum Kristján Eldjárn. Það verk ásamt hagræðingu safnsins í nýja húsinu tók nökfeur ár. Fyrsti sýningarsalurinn var opn- aður 13. janúar 1952, en síðasti salurinn var fullbúinn tSL sýn- inga 9. maí 1954. f ritgerð þess- ari eru glöggar upplýsingar um aEt skipulag safnsins, sérdeildir þess, starfssvið og verkefni, sem að ýmsu leyti taika til allra lands byggðarinnar, svo sem umsjón með gömlum húsum, rústum og þvi um líku. Saga Þjóðminjasafnsins fyllir að meðtöldum fjórum myndasíð- um nálægt þrjátíu fremstu blað- síður bókarinnar, en þar fyrir aftan taka við minjaþættirnir. Þeir eru allir nálega jafnlangir, tekur hver um sig yfir eina opnu í bðkinni, og er prentað mál á blaðsíðunum til vinstri hand- ar, en myndir á hægri síðum. Fjórar myndanna eru litprent- aðar og hafa útlendingar tekið þær, en flestar hinna hefur Gísli Gestsson safnvörður tekið. Það er fljótsagt um myndirnar að þær eru allar hver annarri betri, enda er pappír bókarinnar val- inn með það fyrir augum að myndir prentist sem bezt. Aftan við minjolþættina er heimilda- skrá og efnisyfirlit. Engin töfk eru á í stuttri rit- fregn sem þessari að rekja efni og stíl einstakra minjaþátta, en óneitanlega eru þeir talsvert misgóðir, og svo fer það náttúr- lega eftir áihugaefnum lesend- anna hvað hverjum fyrir sig finnst athyglisverðast, enda er efnisfjölbreytnin geysileg. Hér eru bæði Passíusálmar og Andra rímur, ef svo mætti segja, og „konu minni“ skemrnt með einu, og mér skemmt með öðru. En í beild og hver með öðrum verða þættimir ágætlega vdð þeirri kiöfu hinis almenna lesanda að bækur eigi að vera til skemmt- unar og fróðleiks. Og fullyrða má um þessa fallegu bófc, að hún er höfundi sínum og Þjóð- minjasafni fslands til vegsauka á aldarafmæli þess. Guðmundur Daníelsson. Guðm. G. Hagalín skrifar um Stríðsminningar Jóns Kristófers „Syndin er lævís og lipur.“ Stríðsminningar Jóns Kristó fers. Fært hefur í letur Jónas Árnason. Ægisútgálfan. Guð- mundur Jakobsson. Reykja- vík 1962. 1 Bók Jónasar Árnasonar um Jóngeir, eirin af sérkennilegustu borgurum Hafnarfjarðar, var sér iega vel gerð og skemmtileg — lika mjög geðfelld. Því þrátt fyrir það, þótt sögumaðurinn vœri dá- látið brofcbgengur og ekfei alltaf með afbrigðum heflaður, þá hafði iesandiim á tilfinningunni, að í sögunni kæmi hann til dyranna eins og hann væri klæddur, og þótt slettur og blettir væru á klæðum hans, var auðsætt, að Ihann var þéttur og handfastur manndómsmaður. Hér er svo bomin önnur ævi- saiga, sem Jónas Árnason hefur ritað, og heitir hún „Syndin er lævís og lipur,“ en svo sem þeir menn þekkja, sem lcunnugir eru skáldskap Steins Steinars, er þetta Ijóðlína úr kvæði hans: „Þegar Jón Kristófer Sigurðsson lét úr höfn, stóð Herinn á bryggj- unni og söng,“ enda er hin nýja foók Jónasar æyisaga — eða eins og þeir félagar orða það: Stríðs eaga Jóns Kristófers — þes® Jóns Sigurðssonar, sem borinn er í þennan heim af breiðfirzku foreldni í þeim virðulega stað Styfckishólmi þann 7. janúar 1912, öðlaðist guðstrú sína, þegar hann dvaldi á sumrum hjá þeirri heiðursfconu, ömimu sinni, í Fag- urey, þar sem hann einnig lærði í nafni * réttlætisins að trúa á Marx í sfcóla síns kappsama og skapmifcla föðurbróður, Jóns skipstjóra Sfcúlasonar. . . Bf til vdll þarf hvorki að dorga á vizfcu miðum Freuds né Ólafs Gunnars sonar, sem sögumaðurinn nefn- ir í sörnu andrá, til að fá þarna ofurlitla bendingu í áttina til þess, sem síðar hefur gerzt á iífsbraut hins myndarlega, greinda, skemmtilega og að flestu vel gerða Breiðfirðings. i Ég kem nánar að því siðar. r Þetta er vel skrifuð bófc og yfirleitt Skemmtileg. Jón Sig- urðsson segir vel frá og er fynd- inn — ag Jónais Árnason hefur sannarloga lag á að láta frásagn- iarhæfileifca og fyndni hans njóta sin. Þarna er og brugðið upp lif- andi myndum af ýmsum þeim mönnum, sem sögumaðurinn hef ur kynnzt, og vel lýst mörgum afburðum úr lífi hans. i En trúlega hefði þessi bók getað orðið mun eftlrminnílegrl, jafnvel l£ka skemmtilegri. í raun inni er efni hennar mjöff harm- rænt, þar eð sagt er frá ævi trúaðs, glæsilegs og gáfaðs manns, sem á við að etja svo magnaðan demón, eins og hann sjálfur kallar álagavald sinn, að hann heflst það helzt að á all- langri ævi að standa upp og dietta. En hið harmræna verður ekki sérlega átakanlegt í túlkun sögumanns og söguritara — það grátbroslega verður gjarnan ein- ungis spaugilegt, og jafnvel vildi ég leyfa mér að segja, að rétt- irnir, sem demóninn framreiðir, verði ekki í frásögninni nógu sætir. Þarna er tekið svo sérlega létt á öllu. Ef stríði Jóns Kristó- fers við demóninn hefði verið lýst af jatfnríki innsýn og innlíf- un og sálarástandi hans í kafl- anum f gegnum „manrihólin sjö,“ þá hefði þetta orðið ógleym anleg bók. Sögumaðurinn víkur að því nokkrum sinum, að sá, sem sög- una ritar, taki ekki ýkja alvar- lega túlikun hans á viðhorfi sínu við tilverunni og örlögunum; les andanum skilst helzt, að sögu- manninum finnist söguritarinn leggja hvorki verulega upp úr guðstrú hans né glímu hans við slnn illa anda. Ef til vill er þetta orsök þess, að þær andstæður, sem þarna virðast vera til stað- ar, koma ekki fram á áhrifarík- arl hátt en raun her vitni, en þá hetfur ekki söguritarinn reynzt réttur maður á réttum stað. Hins vegar finnst þó les- andanum, að sögumaðurinn siálf ur kunnl að etga þarna drjúga sök. Það er einhver sá tðnn í rödd hans, sem gefur grun um, að hann hafi 1 rauninni aldrei fundið sig eins hart leikinn og ástæða hefði verið til að ætla, —■ að hann hatfi aldrei komið ýkjahart niður, þegar hann hef- ur dottið — og ennfremur: að hann hafi ekki, þegar hann hef- ur staðið upp, verið aldeilis jafngagntekinn og Páll eftir bylt una á veginum til Damaskus, en til þess mifcla og mannlega post- ula skirskotar sögumaðurinn einu sinni. Nú ví'k ég á ný að sambýli þeirra Krists og Karls Marx í hug og hjarta söigumannsins. Það sambýli virðist enn við lýði og sögumaðurinn trúa jafnt á hvort tveggja: bðkstaf Ritningarinnar og rit Karls Marx. Grundvöllur Kristindómsins er sú kenning Krists, að allir menn séu börn Guðs, gæddir anda, sem llfi eftir líkama- dauðann, — allir séu jafnir fyrir Guði og þurfi, jafnt vitrir sem heimskir, jafnt voldugir og auð- ugir sem aumir og snauðir, að taka í öðrum heimi afleiðingum gerða sinna í þessum. Á þessum forsendum hefurfcærleiibsboð- skapur Krists orðið annað og meira en fögur fjarstæða, og er þá ekki sízt að minnast þeirrar regináherzlu, sem hann leggur á breytni hinna mikils megandi gagnvart smælingjanum, hinum minnsta bróður. Og þrátt fyrir það, hve miög kirkja Krists hef- ur misstígið sig, þrátt fyrir allt illt, sem menn valds og auðs hafa 1 aðhafzt í nafni Guðs, er sú mann helgi, sem unnið hefur sér hér á Vesturlöndum það mikinn þegn rétt, að í krafti hennar njóta borgararnir ómetanlegis örvftgis, efnishyggjumaðurinn og bylting- Jónas Árnason og Jón Kristófer KARLMANNAFÖT — KARLMANNA- FRAKKAR — M AN CHETTSK YRTUR — HÁLSBINDI — TREFLAR. AUSTURSTRÆTI. arsinninn eins og aðrir, runnin af rótum Kristindómsins. En marxisminn á sér að grundvelli þá efnishyggju, sem er afsprengi otfmetnaðarins, er greip ýmsa helztu spekinga hins vestræna heims, þá er einn vísindasigur- inn rak annan á öldinni, sem leið. Það eru til fleiri demónar en sá, sem hefur áfengið sér að vopni — eða kannski við segjum heldur, að sú mifcla persóna, demóninn, noti í sína þjónustu fleira en áfengið. Þar mundi mega nefna fjárgræðgi og valda- fikn. Þrátt fyrir marga og mikla sigra demónsins, sem veifar flöskunni, á hann sé ærið magn- aðan og áhrifaríkan andstæðing, þar sem eru timburmennirnir — og þá einkum þeir mórölsku. Þegar efnishyggjan hefur náð þeim tökum, að hún er orðin heiltæk, þá hafa þeir, sem dem- óninn lofckar með auði og völd- .um, losnað við sína timburmenn og demóninn voldugan andstæð- ing. Þá er mannhelgin orðin hel- ber hégómi, hugarfóstur sjúkra sveimhuga, því vissuleg mundi þá liggja næst hjá efnishyggju- manninum að líta á aðra menn frá sama sjónarmiði og bóndi, sem metur húsdýr sín eingöngu eftir gagnsemi þeirra. Greind telpa á milli vita sagði við móð- ur sína sem ekki hafði næga mjólfc í brjóstunum handa korna barni: „Mamma, ef þú hefðir verið kýr, þá hefðir hú verið lát- in í Sláturfélagið.“ Það var nú það. Og lítils virði mundi hann talinn í rífci heiltækrar efnis- hyiggju, hinn minnsti bróðir og breytnin gagnvart honum verða þar eftir, og efcki mundi þar verða mulið undir þann, sem dirfðist að spyrna á móti brodd- unum, — munt þú engiu fyrir týna nema lífinu, stendur ein- hvers staðar. Þettæhafa milljón- ir manna fengið að reyna á síð- ustu áratugum, þar sem menn heiltæfcrar efnishyggju hafa set- ið á valdastólum, hlvort sem þeir hafa verið marxistar eða nazistar. Það er haft eftir ein- um mesta valdamanni hins kín- verska ríkis, að veldi Kínverja þurfi ekki svo mjög að óttast kjaroFkustyrjöld. f henni rnundu farast allar þjóðir Vesturlanda, en hins vegar mundu lifa hana af eitt til tvö hundruð milljónir Kínverja. Þessi orð hins kín- verska ógnarbíldis lýsa betur en nokkuð annað afleiðingum stjórnarstefnu mótaðrar af heil- tækri efnishyiggju, sem fylgt er út í yztu æsar þess mögulega. Því er það, að mér virðist hvorki þurfa að fletta upp í Freud né Ólafi Gunnarssyni til að gruna, að einhver brotalöm séu á, þar sem menn sjá ekfcert athugavert við sambýli- Kri®ts og Karls Marx. En eins og ég hef áður sagt, er þessi bófc vel og skemmtilega skrifuð, — Jón Fagureyingur segir lystilega frá, og Jónas Áma son sýnir, að hann kann að láta frásagnarhæfileika sögumanws- ins njóta sín. . . En í rauninni mun nærri sanni, að hvoruigur taki hinn alvarlega, og með tfl- liti til efnis bófcarinnar dettur mér í hug orð meistara Jóns um að sfcemmta um hinn óskemmti- legasta hlut. Guðm. Gíslason Hagalín.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.