Morgunblaðið - 02.12.1962, Síða 15

Morgunblaðið - 02.12.1962, Síða 15
Sunnu'dagur 2. desember 1962. MORGVNBL4Ð1Ð 15 GuSrún. Sigríöur. Steinunn. Góðar bækur til jólagjafa GuAriin frá I.unnli: Slvfrtar fjailrir II. Guðrún frá Lundi er eins og cllum er kunn- ugt meðal vinsælustu og mest lesnu höf- unda landsins, og vinsældir hennar hafa haldizt frá fyrstu bók. Bækur hennar seljast að jafnaði upp fyrir hver jól. Sigridiur Björnsdótlir frá Miklabæ: f I.lósi MIYMXiAWt Frú Sigriður Björnsdóttir er ein þeirra, sem menn hljóta að hlýða á sér til ánægju. Hún er skarpgáfuð kona, athugul og ihugul, og setur hugsanir sinar fram með aðdáanlegu látleysi. í ljósi minninganna er fögur jóla- gjöf. Ingimnr Óskarsson: SKI I IIYIIAI .VW ÍSLANDS Þegar Flóra íslands kom út fyrst, var hún réttilega talin stórvirki, sem markaði spor í menningarsögu þjóðarinnar. Þetta verk Ingimars er fyllilega sambærilegt við Flóru íslands, og hefur margur hlotið doktors- nafnbót fyrir minna afrek. Þessi bók er til- valin jólagjöf handa greindum unglingum, en athugulir menn á öllum aldri hafa af henni mikla ánægju. Bugrún: Sngnu af Snnpfríði prinaessu og Gylfa gwsasmola. Ævintýri með myndum. Hugrún á miklum vinsældum að fagna bæði hjá lesendum og útvarpshlustendum. Þetta ævintýri hennar verður vinsæl barnabók. Valborg Hentsdótlir: Tll. hÍY Ástarljóð til karlmanna, með skreytingum eftir Valgerði Briem. Valborg er sérstæð í ís- lenzkri ljóðagerð. Hún yrkir ástarljóð til karlmanna. Hún er ný Vatnsenda-Rósa. — Þetta er bók, sem margur mun lesa sér til ánægju. Sr. Sigurífur Ólafsson: Sigur uni sidir. Sjálfsævisaga. Sr. Sigurður var fæddur að Ytri-Hól í Vestur-Landeyjum 14. ágúst 1883, og er nú nýlega fallinn frá. í sögunni segir frá bernsku og unglingsárum hans þar eystra, og því hvernig hann brauzt til mennta vestan hafs og varð þar prestur. Hann skýrir einnig frá kynnum sínum af Vestur-íslendingum og merkilegri reynslu sem prestur þeirra langan tíma. Ingibjörg .lóiistlótlir: Ást í myrkri. Ást í myrkri er saga úr skuggalífi Reykja- vikur. Lesandinn er leiddur bak við tjöldin, og þar er brugðið upp myndum, sem fæstir sjá, en margir hvísla um sín á milii. — Höf- undur bókarinnar, Ingibjörg Jónsdóttir, er ung kona, fædd í Reykjavík. Lýsingar henn- ar eru hispurslausar og berorðar. Cyrll Soott: HTI.M MIYY. í þý-Aingn Stoinunnar Brirnt. Fullnuminn er bók, sem náð hefur feikna- iegum vinsæidum um allan heim. Höfund- urinn, hið víðfræga tónskáld og dulfræð- ingur Cyril Scott, segir í henni af kynnum sinum af heillandi og ógleymanlegum manni, er hann nefnir Justin Moreward Haig. — Sagan er bæði dularfull og svo spenn- andi, að allir sem lesa hana, hafa af henni óblandna ánægju. Martinus: I.riÖNÖgn tf.il lífsbamingjn. Kenningar Martinusar eru lausar við kredd- ur og þröngsýni. Hann bendir mönnum á leið andlegs frelsis. Um Martinus sagði hinn hemisfrægi rithöfundur og dulspekingur, dr. PAUL BRUNTON: Það að kynnast honum er sama og að opna honum rúm í hjarta sínu. Hann er lifandi ímynd þeirrar vizku, ósérplægni og kærleika, sem myndar innsta kjarnann í kenningu hans. Sholom Asi-li: Gyöinguriim. (Þýðing Magnúsar Jochumssonar). Höfundur þessarar bókar er heimsfrægur rit- höfundur, sem nú er látinn fyrir nokkrum árum. Verkið er í þremur köflum, og er þetta síðasta bindið. — Hin tvö fyrri eru RÓMVERJINN og LÆRISVEINNINN. Hver kafli verksins er þó sjálfstæð ævisaga þess, er segir frá. Gyðingurinn lýsir lífi alþýð- unnar i Jerúsalem á dögum Krists, og hann er sjónarvottur að lækningum og krafta- verkum meistarans. Sextán nýjar barnabæknr. Unglingabækur LEIFTURS eru löngu viður- kenndar. Þær eru skemmtilegar og ódýrar. Áriega gefur Leiftur út margar unglinga- og barnabækur og er það nú orðið allstórt safn. Fyrir þessi jól koma nýjar bækur i hinum vinsælu bókaflokkum: Matta-Maja, Hanna, Stina flugfreyja, BOB MORAN, KIM-bœk- urnar, KONNI sjómaður og ný bók um Lísu- Dísu/sem heitir Lísa-Dísa yndi ömmu sinnar. — Auk þess koma margar nýjar, svo sem „EG ER KÖLLUÐ KATA", Kalli og Klara, Anna-Lfsa og Ketill (framhald bókarinnar Anna-Lisa og litla Jörp). Fjögur barnaleik- rit eftir Stefán Júlíusson, Gömul œvintýri i þýðingu Theódórs Árnasonar (en þau eiga samstöðu með Grimms ævintýrum) og svo hinar frægu tyrknesku kímnisögur um Nas- reddin skólameistara, í þýðingu Þorsteins skálds Gíslasonar, með teikningum eftir Barböru Árnason. Prentsmiðjan Leiftur - Höfðatún 12 Ingibjörg. 45 Tegundir af HERRASKÓIU með mjórri tá, þvertá, breiðri tá, skátá. Háum spænskum hælum, lágum enskum hælum. Rauðir rauðbrúnir, ljósbrúnir, dökkbrúnir og svartir. — Reimaðir, spenntir með moccasinu lagi eða teygju. Allar algengar stærðir. Verð frá kr. 345,00 — 682,00. Markviss skotvopn frá Suhl f>íOB«o:<!a::::::::::: >:*x*:*xöíoxi». mmm>>>m>>>< WM >s.>>>> Við seljum eftirtaldar tegundir: Book-tvíh!eypur, þrjár tegundir, þríhleypur, fjórhleypur, einhleyp ur með . verksmiðjumerkinu: Merkel, TW (áður I. P. Sauer &Sohn), Simson. Biihag, Huber- tus (áður Meffert und Wolf) einnig ioftbyssur af gerðinni: Haenel und Manteuffel. Skotfæri fyrir loftbyssur og skothylki fyrir veiðibyssur, getið þér einnig fengið fra okkur. Tvisvar á ári eru þessi hlutir til sýnis á kaupstefnunum í Leip- zig í sýmngai-höllinni Stentzlers- Hof. Umboðsmenn okkar eru: • Fyrir: Simson — Samband ísl. samvinnufélaga Reykjavík Fyrir: TW. áður I. P. Sauer & Sohn: Niloo h.f. Freyju- götu L, Reykjavík. Fyrir: Buhag — Borgarfell, Laugavegi 18, Reykjavik (SSÍEIÐ DEUTSCHER INNEN-UND AUSSENHANDEL Berlin W 8, Markgrafcnstrasse 46 Deutsche Demokratische Republik.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.