Morgunblaðið - 04.12.1962, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.12.1962, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 4. des. 1962 Bezt skipulag um framkvæmd vegamála, er að leysa þau öll í einu lagi Á FUNDI efri deildar Alþingis í gær urðu alllangar umræður um frumvarp þriggja þingmanna Framsóknarflokksins um 10 millj kr. lántöku til vegagerða á Vest fjörðum og Austfjörðum, en meirihluti samgöngumálanefnd- ar lagði til, að því yrði vísað til ríkisstjórnarinnar, þar sem hún hefur nú til athugunar frum varp milliþinganefndar um vega míl, en búizt er við, að það frum varp verði lagt fyrir Alþingi í vetur. Atkvæðagreiðslu um frum varpið var frestað. Vísað til ríkisstjórnarinnar. Bjartmar Guðmundsson (S) iavað frumvarpið hafa verið til uimræðu á síðasta þingi og þá vísað til ríkisstjórnarinnar. Rök- stuðningurinn fyrir þvi þá var sá, að í endurskoðun væru öll álfevæði í lögum um vegi og bú- izt væri við, að frumvarp frá endurskoðunarnefnd vegalaga kæmi fram á því þingi, er nú situr. En samkvæmt þingsálykt- un frá því 1961 átti nefndin m.a. að gera tillögur um aukið fé til vegagerða í heild. Það er að sjálf sögðu óumdeilan legt, að mikil þörf er á aukn- um vegagerðum og bættum sam- göngum í öllum k j ördæmum landsins. Að at- huguðu má'li í fyrra þótti ein- boðið að reyna að gera tilraun til að leysa öll þessi mál í einu lagi, en etoki eitt og eitt fyrir sig. Á þann hátt næðist bezt skipulag um framkvæmd vegamála í land inu og skipulag, sem væri til frambúðar. Þetta var m.a. ein- dregið álit vegamálastjóra, sem er þessum máium allra kunnast- ur. Nú er það af þessu að segja, að milliþinganefind sú, er vega- lögin hefur til endursfeoðunar, hefur að mestu lokið störfum og skilað áliti til rítoisstjórnarinnar og frumvarpi til nýrra vegalaga, sem felur í sér margar mjög mikils verðar breytingar frá því, sem verið hefur, m.a. breytingar um öflun fjár til vegafram- kvæmda í aulknum mæli. Meirihlutinn leggur því etoki ti'l, eins og á stendur að sam- þykkja frumvarpið. Það væri að taka einn þátt þessa yfirgrips mitola máls út úr samhengi við aðra þætti þess og afgreiða hann út af fyrir sig á undan öðrum. En rökrétt framlhald af þeirri af greiðslu, er frumvarpið fétok í ■fyrra, er að því sé öðru sinni vísað til rikisstjórnarinnar, með an hún hefur í athugun tillögur þær, sem frá milliþinganefnd hafa toomið. Vestfirðir og Austfirðir ’ ver settir. Sigurvin Einarsson (>F) lagði fyrir hönd minnihluta samgöngu málanefndEir ti'l, að frumvarpið yrði samlþytokt. 1958 hefir Al- þingi samþyfefet þingsályktun þess efnis, að vegamálastjórn semdi skýrslu um ástand vega- mála og sýndi sú Skýrsla ljós- lega, að þessir tveir landsfjórð- ungar, Vestfirðir og Austfirðir, hefðu dregizit aftur úr, þess vegna væri þessi tillaga fram komin. Enda hefðu flutningsmenn séð, að þess væri ekki að vænta, að hlutfallið yrði leyst á annan veg. Þetta væri nú fjórða árið í röð, sem frumvarpið væri lagt fyrir Alþingi. Á siðasta þingi hefði því verið vísað til ríkisstjórnarinn- ar undir því yf- irskini, að stjórn akipuð nefnd væri að endur- stooða vegalög. Nú yrði þeirri ástæðu etoki við komið, þar sem þeirri endursfcoð un væri lokið. í nefndaráliti meirihlutans væri á það minnst, að minnihlutinn hefði efeki vilj- að fallast á, að nefndin biði með afgreiðslu frumvarpsins, þar til betur yrði séð en nú er, hvað fram kæmi til lausnar því máli, er um ræddi. Kvað alþingismað urinn enga atkvæðagreiðslu hafa farið fram um þetta í nefndinni en hinsvegar hafi meirihlutinn viljað drepa málið. Hins vegar varpaði hann fram þeirri spurn- ingu, hvað fælist í tiUögum milli þinganefndarinnar. Bf þar væri að finna stóraukin framlög til Austfjarða og Vestfjarða, gæti vel komið til mála, að frumvarp ið yrði dregið til baka. Á FUNDI neðri deildar Aþingis í gær var frumvarp um innflutn ing á hvalveiðiskipi samþykkt við 3. umræðu og sent forseta neðri deildar til afgreiðslu. Þá voru frumvörp um bráðabirgðabreyt- ingu og framlenginu nokkurra laga og um búnaðarmálasjóð sam þykkt óbreytt við 2. umræðu. — Frumvörp um lánsfé til húsnæð- ismála og um efnahagsmál voru felld, en frumvarpi um Áætlunar ráð ríkisins vísað til 2. umræðu. % Efnahagsmál. Jóhann Hafstein (S) hafði orð fyrir meirihluta fjárhagsnefndar, varðandi frumvarp þingmanna Framsóknarflokksins um efna- hagsmál. Kvað hann þar um að ræða grundvallarmun á afstöðu stjórnar og stjórnarandstöðu til efnahagsmála Meiri'hluti nefndar innar hefði verið andvígur frum varpinu í fyrra og væri það enn, að öðru leyti kvaðst þingmaður- inn ekki sjá ástæðu til að orð- lengja um frumvarpið. Skúli Guðmundsson (F) hafði orð fyrir 1. minnihluta. Frum- varp samhljóða þessu hefði kom ið fram á síðasta þingi, frá fjár- hagsnefnd tvö nefndarálit, en lengra hefði afgreiðslu ekki ver ið komið, er þingi lauk. Felur frumvarpið í sér lækkun vaxta, niðurfellingu heimilda Seðla- bankans til að innheimta fé af innlánsstofnunum inn á bundinn reikning o.fl. Lagði þingmaður- inn til, að frumvéirpið yrði sam- þykkt. Lúðvík Jósefsson (K) kvaðst samþykkur frumvarpinu svo langt, sem það næði, en það gengi bara allt of skammt. En þing- menn Alþýðubandalagsins hefðu lagt fram frumvarp, er fæli í sér róttækari breytingar. Bændahöllin. Gunnar Gíslason (S) kvað land búnaðarnefnd hafa borizt skýrsla framkvæmdastjóra byggingar- nefndar Bændahallarinnar, Sæ- mundar Friðrikssonar, sem nefnd in hefði falið sér að lesa upp. En þar sagði m.a., að ástæður þess, hve lág áætlunin var, eða um 25 millj., voru m.a. þær, að upphaf- lega var ráðgert að byggja miklu minna. Einnig hafi byggingar- feostnaður hækkað gífurlega, ver ið keypt tæki og vélar til hótel- rekstrar upp á 20 millj. kr. o.fl., svo að nú mun BændahöUin a.m.k. kosta 100 millj. kr. Fram lög til byggingarinnar næmu Eills VegafrEimkvæmda mikil þörf Bjartmar Guðmundsson (S) kvaðst vilja vekja athygli á, að fram hefði toomið í nefndinni sú uppástunga, að frumvarpið yrði etoki afgreitt úr henni, fyrr en séð yrði, hvaða afdrif vegalaga- frumvarpið fengi. Á þetta hefði minnihlutinn etoki viljað fallazt og þvá væri sönnu nær að segja að fyrir honum sjálfum hefði vak að að drepa málið strax. Kvaðst alþingismaðurinn reiðubúinn að viðurkenna, að mikil þörf væri vegaframkvæmda á Vestfjörðum og Austfjörðum, en einnig í hin- um kjördæmunum öllum, — og nefndi hann m.a. þar til dæmis Siglufjarðarveg. En ef eitt eða tvennt yrði þar tekið út úr, hlyti margt annað að kalla um leið. Því tovaðst aiþingismaðurinn efcki geta séð, að óeðlilegt sé að leysa þetta allt í einu lagi. En SigvE hefði ektoi viljað biða til- lagna vegamálanefndarinnar, ef þar hefði verið að finna tillögur, er gengju í sömu átt og frum varpið yrði drepið strax. Urðu síðan allmiklar umræð- ur um frumvarpið, og tóku eftir taldir aiþingismenn til máls: Páli Þorsteinsson (F), Magnús Jónsson (S), Jón Þorsteinsson (A) og Hermann Jónasson (F), auk framsögumannanna beggja. 76 millj. Þar af væru 15,8 millj. frá Stéttarsambandi bænda og Búnaðarfélaginu, framlög bænda námu rúml. 10 millj. og erl. fast lán 35 millj. o.s.frv. Húsið hefur allt verið leigt fyrirfram og eru leigutekjur áætlaðar 8,5 millj. á ári, en þó mun byggingin sjálf hafa hótelreksturinn með hönd- um þar til hótelið er fullgert. Var í skýrslunni lögð áherzla á, að nauðsynlegt væri fyrir fjárhag byggingarinnar, að gjaldið yrði framlengt. Gísli Jónsson (S) þakfeaði al- þingismanninum upplýsingEirnar og var frumvarpið síðan sam- I TILEFNI af grein próf. Níelsar Dungal í Mlbl. í gær, þar sem hann í svari til sr. Sveins Vík- ings sveigir að frú Láru Ágústs- dóttur og barni hennar á mjög óviðeigandi hátt, er mér sem verjanda hennar í þann tíð bæði rétt og skylt, að koma nofckrum aths. á framfæri: 1. Þegar prófessorinn segir, að frúin hafi árið 1941 verið dæmd í fangelsi, þá er þar hallað réttu máli nokkuð svo, þar eð Hæsti- réttur lét þvert á móti svo fyrir mælt, að fangelsisrefsing skyldi ekki beita. 2. Þar sem undirréttardóminum var að þessu o. fl. leyti breytt í Hæstarétti, virðist þar með staðfest, að miðilshæfileikar og miðilsfyrirbæri frúarinnar hafi gegnum málsrannsóknina þótt nægilega sönnuð til þess að fangelsisrefsing yrði etoki dæmd, þrátt fyrir misfellur þær, sem fyrir lágu. 3. Prófessorinn vitnar í álits- gerð dr. Helga Tómassonar, sem talið hafi miðilsstarfsemina „hreinan leikaraskap" etc. Sann- leitourinn er só, að enda þótt doktorinn væri frúnni mjög mót- snúinn viðurkenndi hann þó í umsögn sinni, að mörg hinna „óekta“ fyrirbrigða hafi vel getað verið henni að meira eða minna leyti ósjálfráð, og því ekki vísvitandi. 4. Fyrst prófessorinn fer að vitna í vísindamenn, sem rann- Stuðningsmenn rítoisstjórnarinn* ar lögðu sem fyrr segir á það áherzlu, að rétt væri að bíða frumvarps um vegalög, er væru í athugun hjá rítoisstjórninni, en þess væri að vænta, að það felldi í sér ýmsar breytingar, er ábrif gætu haft á afgreiðslu þessa máls, bæði hvað snerti vinnubrögð og ifjárveitingiar. StjórnarancW æð- ingar lögðu hins vegar áherzlu á, að vegamál Vestfjarða.og Aust fjarða yrðu efeki leyst með öðru móti, að því er séð yrði. „Bylting á Kúbuu HEIMSKRINGLA hefur sent á markaðinn bók eftir Magnús Kjartansson ritstjóra sem hann nefnir „Byltingin á Kúbu“. Bók- in er 187 bls. ásamt heimilda- skrá og myndasíðum, sem eru 24 talsins. Loks er stórt kort af Kúbu og nágrannaeyjunum. —• Bókin er í 20 köflum, þar sem skýrt er frá mánaðardvöl höf- undarins á Kúbu á liðnu sumri og gerð grein fyrir viðhorfum hans til þeirra atburða sem þar hafa orðið á síðustu árum. Gísli B. Björnsson gerði káputeikn- þykkt sem fyrr segir við 2. umr. og vísað til 3. umræðu. Áætlunarráð ríkisins. Einar Olgeirsson (K) fylgdi úr hlaði frumvarpi sínu um Áætlun arráð ríkisins, en hann kvaðst hafa lagt fyrir Alþingi frumvarp svipað þessu ár eftir ár í hálfan annan áratug og allt komið fyrir ekki. En eins og nú sé málum stillt á íslandi, virðist aðeins tveggja kosta völ. Annars vegar að tooma á heildarstjórn á þjóðarbústoapnum, — fyrst og fremst á fjárfestingunni, en helzt á öllum þjóðarbúskapnum, sam- kvæmt fyrirfram gerðum áætlun um til 5 og 10 ára, svo og eins árs áætlunum. Hinn kosturinn sé að gefast upp við að stjóma ís- landi sem sjálfstæðu rítoi og inn- lima það sem nokkurs konar dreif býlishrepp í Efnahagsbandalagi Evrópu. sökuðu frú Láru, hefði hann f leiðinni mátt geta umsagnar ann- arra og fleiri slíkra, t. d. próf. Guðm. Thoroddsen og Jóns Hjaltalíns, sem báðir töldu sig hafa staðreynt ósvikin (t. d. teleplasma-) fyrirbrigði hjá henni ,enda höfðu þeir fleiri sömueða álika sögu að segja. 5. Þá er það tiltæki prófessors- ins stórvítavert, að fara að draga inn í þessar umræður barn frú Láru, þá 12 ára. Slíkt er ónær- gætni, og smekklaust úr hófi. 6. Margt fleira í grein pró- fessorsins þyrfti leiðréttingar við, þótt þetta verði látið nægja að sinni. Hinsvegar mætti benda honum á það í lokin, að með þessum skrifum er hann sjálfur orðinn stórbrotlegur við lög, og rótttækur undir dóm og refsingu miklu þyngri en þá, sem hann er að reyna að núa þessari mann- eskju upp úr, 20—30 ár aftur i tímann. Samtov. XXV. kafla hegningarlaganna, 2i37., 234. gr. og 2. mgr. 236 gr., á engum að líðast það lengur, að bera fólk brigzlum, án tilefnis Eif þess hendi, og getur slíkt varðað fangelsisrefsing, án skilorðs, Sama er að segja um hinar ofsa- legu ærumeiðingar prófessorsint í garð sr. Sveins Víkings, sem hann mun að vísu einfær um að svara, á veiðeigandi hátt. 1. des. ’62. Sigurdur Ólason. GABOOIM — FYBIRLIGGJANDI — Stærðir: 4x8 fet. — Þykktir: 16, 19 og 22 mm. Sendum gegn póstkröfu um allt land. KRISTÁN SIGGEIRSSON H.F. Laugavegi 13. — Sími 13879. ingu. Bændahöllin o. fl. rætt á Alþingi í gær Vítaverð skrif prófessors Dungals um mál Láru Ágústsdóttur miðil

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.