Morgunblaðið - 04.12.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.12.1962, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 4. des. 1962 MORCUNBLAÐIÐ 5 MORGUNBLAÐIÐ hefur snúið sér til fimm manna og leitað svara þeirra við þessum' spurningum: Hvað tinnst yður? 1. Hvaða áhrif hafði myndin, ,,Á strÖndinni" á yður? 2. Álítið þér að slíkt, sem í myndinni er sýnt, gœti í raun og veru gerzt? 3. Ætlið þér að lesa bókina, sem-myndin byggist á? Fara hér á eftir svör þeirra. 3S0S ’ Jónas Halldórsson, sundkennari 1. Mér fannst afar áhrifaríkt , að sjá viðbrögð Ifólksins, sem átti | von á áhrifum | þessa geisla- f virka ryks. 2. Því ætti þetta ! ekki að geta átt | sér stað. >að | hefur sýnt sig að ! fjöldi manns hef ‘ ur yfirráð yfir vopnum sem þessum, og hver veit hvort þeir ráða við þau. Þessu likt hef- ur raunverulega oft gerzt, en allir vona eðlilega að það endiurtaki sig ekki með þessi vopn. 3. Ég gæti bezt trúað að ég gerði það eftir að hafa séð myndina. Sólon Sigurðsson, nemi 1. Myndin hafði geysileg á- hrif á mdg. Að mínum dómi i er þetta einhver I bezta mynd, S sem hefur ver- j ið sýnd um lang an tíma, og ég I varð undrandi þegar ég frétti ! að því væri hætt | Það er mjög mikill og alvar- 1 legur boðskapur í myndinni, og allt annað en fagurt hvernig heimurinn er umhorfs að loknu kjarnorku- stríðL Sérstaklega var þó í mér einhver óhiugur vegna þess hve stutt er síðan menn áttu þetta vofandi yfir höfði sér. 2. Ég hafði það á tilfinn- ingunni meðan ég sá mynd- ina, en eftir á vil ég ekki trúa því. Ég held að það sé hæpið eins og gert er ráð fyr ir, að eitt land eða heims- álfa geti sloppið. 3. Ég hef mikinn áhuga á að lesa bókina, því ég veit, að myndin á mikið erindi til allra. Þorsteinn Björnsson, fríkirkjuprestur 1. Þetta er að mér fannst óvenju róleg og hæglát mynd, MBS enda eru hin ; miklu stríðsátök i um garð geng- | in, þegar hún Ibyrjar. En þeim I mun hræðilegri ] er hún í sínu | hæglæti. Því að i áhrif þessara á- taka er dauðinn I sjálfur lætur líf ið hverfa, en eftir standa borg irnar auðar og tómar. 2. Já, ef hleypidómar og hið undarlega pólitíska ofstæiki fær að láða, eins og það hef- ur gert að undanförnu. Hvaða vit er að beita vopni, sem allt líf drepur, eða að treysta á slíkan djöfuldóm. Óskar J. Þorláksson, dómkirkjuprestur 1. Óneitanlega vakti þessi mynd hjá mér alvöruhugsan- |ir. Sú tilhugsun, ] að mannkynið I geti búið sér þau ! örlög, sem þar i eru sýnd er ekki ! uppörvandi. En | því meiri nauð i syn er að leggja áherzlu á þann boðskap og lífs- ’ stefnu, sem felst í hinu tvöfalda kærleiksboð- orði kristindómsins: „Þú skalt elska Drottinn, Guð þinn, af öllu hjarta þínu og af allri sálu þinni og af öllum huga þínum. Og þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.“ 2. Mér skilst að atomvísinda- menn vorra tíma telji það vel hugsanlegt, iað slikir atburð- ir gætu gerst. Ef kristin trú og siðgæði fær að ráða lífs- stefnu mannanna tel ég ekki að slíkir atburðir muni ger- ast. En fái efnishyggjan yf- irhöndina, þá hefur mann- kynið brugðizt þvd trausti, sem höfundur lífsins ber tií þess og þá er ástæða til þess 1 að vera svartsýnn á fram- l tíðina. 3. Ég hefi ekkert ákveðið um það, en hygg þó að óg muni gera það, er tækifæri gefst. Bækur, sem ræða alvöru tímanna og vandamál fram- tíðarinnar geta verið hollur lestur. Sigrún Guðjónsdóttir, húsmóðir 1. Hún hafði ákaflega sterk áhrif á mig. Myndin er reynd- ' ar dálítið ömur- ( leg, en hún vakti ■’*" s m a n n a ð I minnsta kosti til ! umhugsunar. Ég I sá hana á i reynslusýning - s unni rétt um þær mundir sem Kúbumálið i stóð sem hæst °g hún hefur ef til viU haft enn meiri áhrif á mig fyrir bragðið. 2. Ég held að það verði að teljast staðreynd, að slíkt sem þetta geti átt sér stað. Nátt- úrlega vona allir að það geri það ekki, en engu að síður greip það mig þegar ég horfði á myndina, að þetta gæti raun verulega átt sér stað. 3. Ég hefði áhuga á að lesa bókina, ekki hvað sízt af því að mér er sagt að hún sé jafnvel enn áhrifameiri en myndin. Oska eftir forstofuherbergi, mjög fljótlega, reglusemi og hreinleg umgengni xyrir miðaldra karlmann. — Uppl. í síma 2452g. I Til leigu Einbýlishús á- góðum stað í bænum til leigu frá n.k. áramótum. Tilb. séndist Mbl. merkt: „Einbýlishús 3756“. BLÝ keypt hæsta verði. Ámundi Sigurðsson, málmsteypa Skipholti 23. Simi 16812. [ MÓTASMÍÐI Tilboð óskast í mótasmíði á tvíbýlishúsi, sökklar og botnplata komin. Uppl. í síma 33526. Bókageymsla óskast, t.d. bílskúr eða kjallari. Fyrirframgreiðsla Uppl. í símum 23171 og 20330. Róleg eldri kona vill taka á leigu 1 herb. og eldunarpláss á góðum stað. Fyrirframgreiðsla. Uppl. kl. 9—6.30 í síma 20830. 4 herb. íbúð til leigu strax. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist í pósthólf 564. Ábyggileg kona eða stúlka óskast til afgr. 1 vefnaðarvöruverzlun hálfan daginn til jóla. Sími 14616. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í vefn- aðarvöruverzlun í Vogun- um, hálfan daginn í des. Uppl. í síma 12977. Til sölu heimilisáhöld o. fl. lítið notuð, vegna brottfl. af landinu. Tilboð óskast sent afgr. Mbl. merkt: „3763“. um 70 ferm. kjallari og tvær hæðir á hitaveitu- svæði í Vesturborginni til sölu. Allt laust nú þegar. INÍýja fasteignasalan Laugavegi 12. — Sími 24300 og kl. 7,30 til 8,30 e.h. Sími 18546. Aðalfundur Aðalfundur í Samlagi Skreiðarframleiðenda verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í Reykjavík fimmtu- daginn 6. desember n.k. og hefst kl. 10,30 árdegis. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabrey tingar. STJÓRNIN. International 1958 (station) sæti fyrir 8 manns, spili, drifi á öllum hjólum. Tilboð í bílinn á Bílasölunni Laugavegi 90 þessa viku. Afgreiðslustúlka Tekið á móti tilkynningum frá kl. 10-12 f.h. Hafnarfjörður + Gengið + 27. nóvember 1962. Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,39 120 69 1 Bandaríkjadollar .... 42,95 43.06 1 Kanadadollar 39,84 39,95 100 Danskar kr. ....... 821.67 623,27 100 Norskar kr. 601,35 802,89 100 Sænskar kr 830,30 832,45 100 Pesetar .. 71,60 71, ao 100 Finnsk mörk .. 13,37 13,46 100 Franskir £r. 876,40 878,64 100 Belgiski" fr. 86.28 86,50 100 Svissnesk. frankar 995,35 997,90 100 Vestur-þýzk mörk 1.071,80 1.074,56 100 Tékkn. krónur ^...^ 596,40 598,00 100 GyUini ............. 1.192,84 1.198,90 Söfnin Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúia túm 2, opið dafe ega frá kl. 2—4 • I*. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 1-23-08 — Aðalsafnið JÞingholtsstræti 29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði .34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- nema laugardaga og sunnudaga. Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Tæknibókasafn iMSf. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikurdögum frá kl. 1.30 til 3.30 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opió priöjud., fimmtud. og sunnuaaga trá kl. ] .30—4 e.h. Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1, er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kl. 10—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna- ferðir: 24,1,16.17, Afgreiðsla Morgunblaðsins í Hafnarfirði er að Arnar- hrauni 14, sími 50374. Kópavogur Afgreiðsla blaðsins í Kópa- vogi er að Hlíðarvegi 35, sími 14947. ★ Garðahreppur Afgreiðsla Morgunblaðsins fyrir kaupendur þess í Garða- hreppi, er að Hoftúni við1 Vífilsstaðaveg, sími 51247. Morgunblaðið tekur á móti gjöf- um til AlsirsÖfn- unar Rauða krossins Fullorðin, áreiðanleg stúlka, sem hefir áhuga og reynslu í verzlunarstörfum óskast til afgreiðslu- og annarra verzlunarstarfa. Þarf að geta unnið að ein- hverju leyti sjálfstætt. Tilboð með nauðsynlegum uppl. sendist afgr. Mbl. sem allra fyrst, merkt: „Afgreiðsla — 3760“. Sendisveinn óskast nú þegar eftir hádegi. I. Brynjólfsson & Kvaran Franskir — Hollenzkir KVENSKÓR — TELPNASKÓR — KARLMANNASKÓR — DRENGJASKÖR. Laugavegi 63

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.