Morgunblaðið - 04.12.1962, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 4. des. 1962
MORGI NBL AÐIÐ
19
KOPAVOGSBIO
Sími 50184.
Jól í skógat■
varðarhúsinu
Ný dönsk skemmtimynd í
eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Ghita Nörby
Claus Pagh
Sýnd kl. 7 »g 9.
Brúöuvagnar 09
bréfakörfur
KÖRFCGERÐIN
Ingólfsstræti 16.
Fortíðin kallar
FRANCOISE
ARNOUL
EN KAHPPÁUV 06 D9D «
MCLLEM HENSYNSL 0SE
GANGSTERE f
EVENTYR 06 EROTVt
ERA PARLS Z~/
UNDERVERDEN
Spennandi frönsk mynd frá
undirheimum Parisarborgar.
Aðalhlutverk:
Kynþokkast j arnan
Francoise Arnoul
Massimo Girotti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Jólatrésskraut
í miklu
glæsilegu úrvali
Laugavegi 13.
Sími 19185.
Trovserdige onnon*,
cer lokker kónne
ungo piger med
strdlende tilbud!!!
Polltiets hemmelige
arkiver danner bag*
grund for denna
rystende filml
EN FILM DER DÍR-
RER AF SPÆN01NQ
OG SEX
Forb. f. b.
Undirheimar
Hamborgar
Ráunsae og hörkuspennandi
ný þýzk mynd um bar-
áttu alþjóðalögreglunnar /ið
óhugnanlegustu glæpamenn
vorra tíma.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Skipstjóri Vantar góðan skipstjóra á bát sem gerður verður út á línu og þorskanet á n.k. vetrarvertíð. Upplýsingar á Hótel Vík herbergi 23. (ftís^rna)
IH/S HELGAFELL Lestar vörur til Reykjavíkur á eftirfarandi höfnum: Riga um 5. desember. Leningrad um 7. desember. Hamborg um 12. desember. Flutningur óskast tilkynntur til umboðsmanna vorra á viðkomandi stað eða til skrifstofunnar í Reykjavík. Skipadeild S í S. LÉTTA STRAUJÁRNIÐ með nýja laginu kær- komin jólagjöf frá Husqvarna
Samkomur Fíladelfía. Safnaðasamkoma í kvöld kl. 8.30 (mánaðarmótasamkoma). — Fórn tekin vegna starfsins í Stykkiahólmi.
Framtíðarstarf
Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða skrif- stofumanni sem fyrst. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Um- sóknir ásamt upplýsingum um menntun K.F.U.K. fundur í kvöld kl. 8.30. „Fögnum Aðventum". Saumafundur, kaffi o. fl. Þetta er síðasti sauma- fundur fyrir bazar, sem verður laugard. 8. des. kl. 4. Gjöfum veitt móttaka fimmtud. og föstu- dag í húsi félaganna við Amt- mannsstig. — Kökur einnig vel þegnar.
og fyrri störf sendist afgreiðlu blaðsins fyrir 7. þ. m. merktar: „Góð laun — 3759“. SIGFÚS GUNNLAUGSSON CAND. OECON. Lögg. skjalaþ. og dómt. í ensku Bogahlíð 26 — Sími 32726.
helena
finnur
og atlanticriTi ittt
opinn
kvöld
matseðill
Súpa Cresy
Toast Royal Viking
Aligrísakóteletta
Calcutta
eða
Mínútu steik
Mexicane
Perur Belle Helene
ásamt okkar fjölbreytta
sérréttamatseðli
DANSLEIKUR KL.21 Jk p
óhsca
★Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar
★ Söngvari; Harald G# Haralds
HALLÓ HALLÓ HALLÓ
Breiðfirðingar
Síðasta félagsvistin á þessu ári verður miðvikudag-
inn 5. des. kl. 8,30 í Breiðfirðingabúð.
Kvöldverðlaun og heildarverðlaun afhent.
Mætið öll. látið ekki jólaannir aftra ykkur frá því
að gleðjast saman í okkar sameiginlega breiðfirzka
heimili.
NEFNDIN.
Jólabazarinn
Álfabrekka v/Suðurlandsbraut.
býður yður leikföng, barnafatnað, matar- og kaffi-
stell, staka bolla og glös, auk þess ýmsar aðrar gjafa-
vörur á tækifærisverði.
JÓLABAZARINN
Álfabrekku v/Súðurlandsbraut.
BAZAR
LJÓSMÆÐRAFÉLAGS REYKJAVÍKUR
er á morgun miðvikudag í G.T.-húsinu uppi.
MIKIÐ AF ULLARFÖTUM.
HÚSIÐ OPNAÐ KL. 2.
STJÓRNIN.
Mótorbátur
M.b. Sæfaxi V 25, 26 tonna er til sölu. Dragnóta-
spil, trollspil og gálgar geta fylgt. — Upplýsingar
gefur Jón Benónýsson sími, 688, Vestmannaeyjum.
f B A LLE RUPj
MASTER
MIXER
Hrærivélar
Einkaumboð
IDEAL MIXER og
MASTER MIXER hræri.
vélar fyrirliggjandi.
★
Vélarnar eru fáanlegar
fyrir RIÐSTRAUM og
JAFNSTRAUM,
110 og 220 Volt.
s m e n n :
Ludvig Storr & Co