Morgunblaðið - 18.12.1962, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 18.12.1962, Qupperneq 3
MORGVNBLAÐIÐ 3 Síðastliðinn sunnudag var hin nýja Kópavogskirkja vígð aí biskupnum yíir íslandi, (herra Sigurbimi Einarssyni að viðstöddiu afar miklu fjöi menni. Var kirkjan fullsetin er athöfnin hófst ki. 10.30. Forseti íslandis og frú hans, kirkjuimálaráðherra, Ásmund ur Guðmundisson, fyrrverandi biskup og Bjarnii Jónsson, vígslubiskup vom meðal gesta í upphafi athafnarinnar gengu safnaðarfulltrúar, prest ar og biskupar í kirkjuna með gripi kirkjunnar, en síð- an flutti biiskup vígsluræðu Biskup Islands, séra Sigurbjörn Einarsson, fyrir altari í hinni nýju Kópavogskirkju. Ljósm.: Sv. í>. Kópavogskirkja vígð Séra Gunnar Arnason skirir fyrsta barnið í kirkjunni, Snorra, son Björns Magnússonar og Ingi- bjargar Björnsdóttur. Biskupinn, séra Sigurbjörn Einarsson, vígir kirkjuna. ast 5 milljónir áður en allt er búið. Enn er ekki komið í kirkj una orgel né klufckur, en org elið hefur þegar verið pantað frá Englandi og standa vondr tiil að það komi næsta sumar Klukkur, sem munu þá vænt- anlega verða í sérstökum kJukkuturni, hafa enn ekki verið útvegaðar, en þegar hef ur með gjöfum verið stofnað- ur klukknasjóður. / . V Kópavogskirkja á ekki ennþá klukkur, en þessar voru fengn ar að láni hjá Þjóðminjasafn- inu. Forseti fslands og biskupinn, forsetafrúin og sóknarpresturinn, séra Gunnar Árnason, Hulda Jakobsdóttir og séra Jón Auðuns ganga úr kirkju að lokinni vigslu. sína og sóknarpresturinn séra Gunnar Árnason, predikaði og þjónaði ásamt blskupi fyrir altari. Kirkjugór Kópavogs söng undir stjórn Guðmundar Matthíaissonar, organista. Fyrsta skírnin í hinni ný- vígðu kirkju fór fram í vígslu athöfninni á sunnudag, skírði séra Gunnar Árnason son hjón anna Bjöms Magnússonar og Ingibjargar Björnsdóttur, og var drengiurinn skírður Snorri. Kópavogur varð sjálfstæð sókn árið 1952 og var þá þeg- ar farið að ræða um kirkju- byiggingiu. 1957 var tilbúinn tillöguuppdráttur, sem húsa- meistari ríkisinis hafði gert með aðstoð Ragnars Emilsson ar, arkitekts, og var þegar hafizt handa um framkvæmd ir samikvæmt þeirri teikningu. Aimenna byggingarfélagið hefur annazt alla verkfræði þjónustu og Hörður Ágústson listmálari, séð um litaval og innanhússkreytingar. Jón Gauiti teiknaði raflagnir. Yf- irsmiður við byggingu kirkj- unnar var Siggeir Ólafsson, Björn Kristjánsson, múrara- meiistari og Sigurður Kjart- ansson var rafvirkjameistari. Hinir átta bogagluggar á göflum kirkjunnar eru teifcn- aðir af Gerði Helgadóttur og smíðaðir af fyrirtækinu Oidt- mann í Þýzkalandi, sem einn- ig smíðaði gluggana í Skál- holtskirkjuna. Smíði kirfcjunnar hefur sitaðið í fjöigur ár, og er hún nú fuiHbúin að innan en lít- ilsháttar er eftir að vinna við hana að utan. Kostnaður er komin yfir 4 milljónir, og er tailið að hann fari að nálg- .1» SIAKSTElNáR Við sama heygarCishornið I Tímanum sl. sunnudag stend- ur eftirfarandi: „Og þrátt fyrir allar breytingar verður Gylfi Þ. Gíslason að viður kenna, að kaupmáttur launa- tekna hins stóra meirihiuta laun- þega, sem ekki nýtur fjölskyldu- bóta, er mun lakari nú en hann var í upphafi þess kjörtímabils, sem er að líða. Þetta hefur átt sér stað, þótt þjóðartekjurnar hafi stóraukizt á þessum tíma, vegna óvenjulegs góðæris. Þetta stafar af því, að stjórnarstefnan hefur séð um það, að hinar auknu þjóðartekjur hafa runnið í aðra og færri vasa“. Hverjir fá of mikið? Fyrst er þá þess að gæta, áð því aðeins er þjóðartekjunum misskipt, að einhverjir fái of mikið. Þessu hefur Tíminn marg- sinnis haldið fram og Morgun- blaðið hefur líka margoft spurt Tímann að því, hverjir það væru, sem of mikið fá. Skai sú spurning enn endurtekin, en ef ekki fæst svar við henni, þá ját- ar Tíminn, að hann beitir vísvit- andi fölsunum. Spurningin er: Hverjir fá of mikið? Eru það einstaklingar eða atvinnufyrir- tæki? Eru það til dæmis sjó- menn eða háskólamenn, verzlun- armenn eða kennarar? Eru það sjávarútvegurinn, iðnaðurinn, verzlunin eða landbúnaðurinn? Þessu verður Tíminn að svara, ef hann vill láta taka eitthvert mark á þvaðrinu um misskipt- ingu þjóðarteknanna. Kjör hafa batnað Þegar útreikningar Efnahags- stofnunarinnar um bætt kjör höfðu verið birtir, reyndi Tím- inn að hrekja þær upplýsingar með þrennskonar „röksemdum“. Þær reyndust þó aliar byggðar á misskilningi og þekkingarleysi og hefur síðar ekki verið reynt að hrekja tölurnar með neinum rökum. í Tímaklausunni virðist það líka játað, þó óbeint sé, að útreikningarnir séu réttir, því að nú er því einungis lialdið fram, að þeir sem ekki fá fjölskyldu- bætur hafi lakari kjör, en út- reikningarnir eru miðaðir við fjölskyldumenn. Sýnishorn af „frétta- mennsku“ kommúnista Eftirfarandi „frétt“ birtist sl. sunnudag í „Þjóðviljanum“. Hún er ágætt sýnishorn af frétta- mennsku blaðsins. Þess vegna er mynd af henni birt hér með. Rej'khólahreppi 5 12. — Svo bar tU hér á Kt-ykianesl hmn 1. dosenlbér síðastliðinn, að bónd- ínn A SkerðiTigsstöðum Xór að draga undan hestunum. Þetta skcði nákvaemlega i hinn sajrux mund tíg borgarstjónnn i<; Keykjavík, herra hermangshlutaíl bréfaeigandi Geir Halijírímwon,' kam fyrtr hijððnema Ríkisút-5 varpsins í hátíðasal Hásköia ls-J liahds, hvar hann lýsti þvi fynt| aiþjóð. hvtlik ógn bnnn .taidi, aúi peuinga „iýóræðis”-viðreisn| þeirrá sjálfstæðism&nna iilmentill stafaði af sttómTnálasamtökuml tóitækrar alþýðtt i landínu ~ ng harts eigin hlutabréfúm, og;: atkvæðisnHti þeímt j>ó alvéiii sérstakiega. | En þegar bóndinn korn i hag-i ann varð ekkert fjær huga hans| en Jtlutahréf eöa lu'iní.'.koram ■ ónismí, því þar f.inn hann 2;! ára garnta hrjssu. srm hann á. alvt'g nvk.istaða. Hryssa jtessj ■ kastaðí næst þar Aður vorið H)öi| og gekk folaklið undir siöastlið-| inn vetur, Folaklið unga er und-« an vetutT.ömlum Xola. Enginn maður hafði grun um| að svona væri éstolt.fynr hryss-l LitJa bryssan nvfu'dda var| Jánsöm að finnast þcnnnn dagJ þvl iim. nóttina tterðt vonsku|| kafe.lt! byl. — JU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.