Morgunblaðið - 18.12.1962, Side 4

Morgunblaðið - 18.12.1962, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 18. des. 1962 Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Simi 33301. Permanent Iitanir geislapermanent, — gufu permanent og kalt peima- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18 A - Sími 14146 Þýzk hárþurrka Súdwind, til sölu. Tækifærisverð. — Uppl. í sima 13677. Folald af góðu kyni til sölu. — Hey getur fylgt. Uppl. í síma 37764. Renault Dauphine 1962 til sölu strax. Uppl. í síma 18475 eftir kl. 7. Keflavík - nágrenni Islenzk jólatré 2 m. Út- lend jólatré 1—lí4 m. Fallegt greni. Komið fljótt. Litlar birgðir. Jakob, Smáratúni Sími 1826. Keflavík Útbeinað hangikjöt. Rúllu- pylsa, ósoðin. Fuglakjöt. Appelsínur 14 kassar. Epli, heilir kassar. Jólakerti. Jólakort. Kúbustrásykur. Heimsendingar. Jakob Smáratúni. Sími 1826. 2—3 herb. íbúð óskast strax eða 1. jan. — Uppl. í síma 12562. Nýr enskur Cocktail-kjóll mjög falleg- ur úr flaueli, lítið númer, til sölu. Uppl. í síma 13537. Til leigu 3ja herb. íbúð til leigu. — Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt „íbúð — 3241". Til sölu Dodge fólksbill árgerð ’41 ógangfær. Selst ódýrt. — Uppl. í síma 50544. Ungling'spiltur 13—15 ára óskast í sveit upp úr áramótum. Uppl. í síma 35249. Keflávík Til sölu stuttur pels. Uppl. í síma 1343. Góður og vandaður barnavagn til sölu á kr. 1.000,00. Uppl. í síma 23134; íbúð óskast Vantar 3ja herb. íbúð um áramót. Uppl. í sima 10899. ORÐ DAGSINS: Þannig hjálp treysti ég, Drottinn! (1. Mós. 49,18.) I dag er þriðjudagur 18. desemher. 352. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 14.24. Síðdegisflæði kl. 23.00. Næturvörður í Reykjavík vikuna 15.—22. desember er í Ing ólfs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 15.—22. desember er Ólafur Einarsson sími 50925. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar simi: 51336. ORD LÍFSINS svarar f síma 24678. FRÉTTASÍMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I.O.O.F. Rb. 4 = 11212188J4- I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1441218 %Vz = Fl. n EDDA 596212187 — Jólaf. RMR 21-12-20-A-J6Iam.-HV. fRETHR Vetrarhjálpin. Skrifstofa Vetrar- hjálparinnar í Thorvaldsensstræti 6 er opin kl. 10—12 og 1—6, sími 10785. Ekknasjóður Reykjavíkur. Styrkur ur greiddur í Hafnarhvoli 5. hæð, alla virka daga nema laugardaga. til ekkna látinna félagsmanna verð- Jólaglaðningur til blindra. Eins og að undanfömu tökum við á móti gjöfum til blindra í skrifstofu Blindra vinafélags íslands að Ingólfsstræti 16. Munið Vetrarhjálpina I Hafnarfirði. Stjómin tekur þakksamlega á móti á- bendingum um bágstadda. Jólapottarnir eru nú komnir út á stræti borgarinnar og söfnunin hafin. Il .álparbeiðn m er veitt móttaka dag lega frá kl. 10 til 13.00 og 16.00 til 20.00. C-mgið um dyrnar við samkomusalinn. Aðalfundur Hjúkrunarfélags íslands verður haldinn i Þjóðleikhúskjallar- anum miðvikudaginn 19. desember kl. 20.30. Fundarefni: 1. Lýst kjöri eins stjórnarmeðlims. 2. Önnur að- alfundarstörf. Minningarspjöld Styrktarfélags van- gefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli; Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafn- arstræti og á skrifstofu styrktarféiags ins, Skólavörðustíg 18. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:10 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar, Sauðakróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Húsavíkur og Vestmanna- eyja. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá London og Glasgow kl. 23.00. Fer til NY kl. 00.30. Hafskip h.f.: Laxá er 1 Haugesund. Rangá er á leið frá Spáni til Vest- mannaeyja. H.f. Jöklar: Drangjökull er á leið til Gdynia fer þaðan til Rvík. Lang- jökull kemur til Cuxhaven í kvöld fer þaðan til Hamborgar og Rvík. Vatnajökull kom til Rotterdam í morgun fer þaðan til Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á Siglufirði. Askja er í Manchester fer þaðan í kvöid áleiðis til Hull. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suðurieið. Esja fer frá Reykjavík í dag vestur um til Siglu- fjarðar. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill fer væntanlega frá Akranesi síðdegis í dag til Kambo og Rotter- suðurleið. Herðubreið er á leið frá dam. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á Austfjörðum til Rvíkur. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss er í NY, Dettifoss er á leið til Rott erdam, Fjallfos6 er í Reykjavík, Goða foss er á leið til Rostock, Gullfoss er á leið til ísafjarðar, Lagarfoss er i NY, Reykjafoss kemur til Reykja- víkur i dag, Selfoss er á leið til Dublin, Tröllafoss er á leið til Ant- werpen, Tungufoss er á leið til Belfast MENN 06 = MALEFNI= S.L. sunnudag var haldin fynsti fræðslu- og skemmti- fundjur á vegum. Alliance Franoaise í Þjóðleikhúskjall- aranum. í tilefni þessa fyrsta fundar ræddu blaðaonenn við Albert Guðmundsson, stór- kaiupmann, sem er forseti All- iance Francaise, og franska sendikennarann hér á landi, Regis Boyer. Albert hafði orð á því, að um langt árabil hefði ríkt hlýhugur meðal Frakka tiíl íslendinga og sterk tengsl hefðu myndazt milli þessara þjóða og þá einkumn í sam- bandi vdð dvöl franskra sjó- manna hér við land fyrr á árum. Fraikkax hefðu þá haft mikil samskipti við íslend- inga og m.a. staðið að sjúkra- hússtofnunium hér á landii. Franska ríkið hefði jafnan sýnt mifcla viðleitni til auk- innar menningarlegra sam- skipta millli þessara þjóða. Hefði það til dæmis verið fyrsta erlenda ríkið, sem sendi hin,gað_ sendikennara að Há- skóla íslands. Boyer sendikennari vinnur hér að undirbúningi doktors- ritgerðar um áhrif skandi- aviskra tókmennta á franskar bókmenntir á tímabilinu 1820 tE þessa dags. Hann kvað ýmsa höfunda 19. aldarinnar franska hafa orðið fyrir mibl- um áhrifum frá skandinavisk um bókmenntum og þá raun- ar einnig íslenzkum. Hug- myndÍT þeesara höfunda um íslendinga, land þjóð og menn ingu þeirra hefði þó verið molum og margar mjög rang- ar og villandi. Hann sagði að Frakkar nútímans þekktu næsta lítið trl íslands og ís- lendinga- og væri þvi mikil nauðsyn að kynna landið og menningu þess í Frakklandi. Hann sagði að starfsemi Alli- anne Francaise hér í Reykja- vík myndi verða fjölþætt, enda færi hún stöðugt vax- andi og væru félagar orðnir rúm 300 talsins. Ætlunin er á fundium félagsins í vetuT að kynna ýmsa þætti franskrar menningar og listar, koma á fót málfundaklúbb í tengslum við félagið og kynna ýmis- legt er Frakkland varðar í skólum um landið. Þá vœri og ætlunin að koma upp kvikmyndaklúbb og væri mál það í atbugun. Hann kvað sýniiega mjög vaxandd ábuga hér á íslandi fyrir því er Regis Boyer, sendikennari. Frakkland varðar. Tiil dæmis mætti geta þess, að í fyrra hefðu verið fjórir frönsku stúdentar við Háskólann hér í Reykjavík en nú væru þeir 20 eða 22. Kl. hálf níu á sunnudags- kvöldið hófst svo fyrsti fræðslu- og skemtifundiurinn með því að forseti Albert Guð mundsison sýndi skuggamynd- ir og sagði frá ferð, er ís- lendingar fóru um Rínarhér- uð Frakklands s.l. sumar í boði franska ríkisins. Þá las Boyer sendikennari upp frönsk ættjarðarljóð, en Guð- mundiur Guðjónsson, óperu- söngvari, söng við mikinn fögnuð áheyrenda. Um 200 manns sátu þennan fund. Gert er ráð fyrir að naesti fundur í Alliance Francaise verði í janúarmánuði og verða þá m. a. sýndar ýmsar myndir frá París. JÚMBÖ og SPORI ~~ 7<—" —' Teiknari J. MORA Þrautir Spora voru ekki á enda. Hann hafði annars vonað, að hann lenti á bak við nautið. En því miður hafnaði hann beint 'á baki nautsins. — Það þýðir ekkert annað en að halda sér fast, umlaði hann milli samanbitinna tannanna. Það þurfti þó sterkari arma en Spora til að halda sér á baki hins reiða dýrs, og fyrsta flugferð Spora stóð fyrir dyrum, hún hófst núna. Nú var eina vonin, að hann hafnaði á stóru, mjúku grasteppi — helzt án nauta. KALLI KUREKI ~ K WHAT00Y0U V-- WAMT MET0 S4Y' JV THE RAMSOM N0T6? YOU FI&&ER ITOUT/ YOUR. LIFE PEPENPS OM IX' JUST MAkESURE IT'LL SÍUEEZE T£M THOUSAWP DPLLARS OUTA YÖUR RICH RELATWESf Teiknari: Fred Harman ITOLD YOU X DOM'T H/VE AMY EICH RELATIVES'J/M GKE&& OWMSTHE &ALLERY JM MEW — Hvað viltu að ég segi í lausnar- gjaldsbréfinu? — Þú sýður það saman, líf þitt veltur á því. Sjáðu bara um að harka tíu þúsund dali úr út ríka frændfólk- inu þínu. — Hvemig lízt ykkur á þetta? „Kæri Jói! Ég er hafður í haldi fyr- ir lausnargjald. Sendu ávísun upp á 10 þúsund dali til Asa Smith, Ófæru- gili í Colorado, annars verð ég skot- inn. — Þetta er í fullri alvöru, en ekki brandari! Þinn Halli Hampur**. — Ætli þetta dugi ekki. Hver er Jói? — Ég sagði ykkur að ég á enga ríka frændur. Jói á listaverkabúð í Nýju Jórvík og selur myndirnar mínar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.