Morgunblaðið - 30.12.1962, Page 7
Sunnudagur 30. des. 1062
MORGVNBLABIÐ
~l
*■
Koop — Salo
Schannongs minnisvarðar
Biðjið um ókeypis verðskrá.
0. Farimagsgade 42,
K0benhavn 0.
Smurt brauð
Snittur cocktailsnittur Canape
Seljum smurt brauð fyrir
stærri og minni veizlur. —
Sendum neim.
RAUÐA MYLLAN
Laugavegi 22. — Sími 13528.
SKODA DIESEL
Leitið upplýsinga
HÉÐINN =
vélaumboð.
Sími 24-260.
TIL LAIMDS
TIL SJÁVAR
SPARNEYTIN
GANGVISS
VARAHLUTIR
SÉRLEGA ÓDYRIR
Kopar, pípur og fittíogs
n ý k o m i ð .
GEISLAHITUN H.F.
Brautarholti 4.
Afgreiðslusfarf
Stúlka óskast nú þegar til afgreiðslustarfa í ný-
lenduvöruverzlun í Miðbænum.
Upplýsingar í síma 13190 og 19283.
Skrifstofan er flutt
að Nýlendugötu 21.
Agnar Ludvigsson,
HEILDVERZLUN — Sími 12134.
Vörður — Hvöt — Heimdallur — Óðinn
ÁRAMÓTASPILAKV3LD
Áramótaspilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður fimmtudaginn 3. janúar kl. 20,30
í Sjálfstæðishúsinu og Hótel Borg.
Skemmtiatriði:
S J ÁLFSTÆÐISHÚ SIÐ:
1. Spiluð félagsvist.
2. Ávarp: Formaður Sjálfstæðisflokksins,
Bjarni Benediktsson, dómsmálaráðherra.
3. Spilaverðlaun afhent.
4. Dregið í happdrætti.
5. Spánska danstríóið „Queta Barcelo“
dansar spánska dansa.
6. Dans.
Húsið opnað kl. 20.00. — Lokað kl. 21.30.
HÓTEL BORG:
1. Spiluð félagsvist.
2. Ávarp: Varaformaður Sjálfstæðisflokksins,
Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðherra.
3. Spilaverðlaun afhent.
4. Dregið í happdrætti.
5. Spánska danstríóið „Queta Barcelo“
dansar spánska dansa.
6. Dans.
Húsið opnað kl. 20.30. — Lokað kl. 21.30.
Sætamiðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu á venjulegum skrifstofutíma.
Skemmtinefndin.