Morgunblaðið - 15.02.1963, Side 2
2
MORCVISBTAÐIÐ
FSstudagur 15. febrúar 1963
' ' ff/'f' ' " ' ' '&!?' '' ■»!
....
Þorlákshafnarbátar
leita vars á Eyrarbakka
RF.YKJAVÍKURHÖFN tek-
ur í notkun bráðlega nýja
vigt, sem er skammt fyrir of-
an togarabryggjuna Faxagarð.
Vigtin tekur um 30 tonna
þunga og sl. þriðjudag voru
menn frá höfnjnni að hlaða
hana stórgrýti og notuðu jafn
framt fjöldan allan af 20 kg
lóðum til að finna út ná-
kvæmni vigtarinnar.
Ljósm.: Sv. Þ.i
Mýrasýsla
AÐAI.FUNDUR Sjálfstæðisfélags
Mýrasýslu verður haldinn í kvöld
kl. 21, í Ilótel Borgames.
Að afloknum aðalfundi Sjálf-
stæðisfélagsins verður aðalfund-
ur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag-
anna í Mýrasýslu.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnimar.
Eyrarbakka, 14. fe'brúar.
VÉLBÁTURINN Gubbjörg, sem
rær frá Þorlákshöfn, kcnm hing-
að í dag og varð að yfirgefa
CÞcirliákshöfn sakir óthagstæðs
veðurs.
Nú liggiur bátUrÍTm í góðu vari
hér á legunni. Eigendur Guð-
'bjargar gerðu áður út vólbátinn
Faxa frá borlákshöfn, en missitu
hann tvívegis upp í klappirnax
þar.
Guðbjörg er nýtt skip og þ*ví
engin furða þótt eigendum sé í
mun að verja hann áfölkum og
grípi til þessa ráðs.
Sjólag hér á legunni er nú sem
á heiðatjörn miðað við rótið í
Þorlákshafn. Að visu skortir hór
stuttan garð fyrir framan til að
lagan mætti heita tiltölulega
örugg í flesbum veðrum, Hafaid
an er brotin og kraftlítil af við
stöðu sikerjanna er hún breiðir
úr sér hér innan þeirra.
Vélbáturinn Þarlákur frá Þor
lákshöfn liggur hér einnig fyrir
framan af fyrrgreindum ástæð-
um. Báðir bátarnir eru á lánu
veiðuim. — Fréttaritari.
Refa- og rninka-
veiðar við Djúp
Þúfum, N-fs, 13. febrúar
NÝLBGtA köm retfasky'tta í á
Austfjörðum til veiða hér. Nóg
er af refurn og minnkurinn gerir
vart við sig til og frá.
Er ætiunin við komu þessa
manns að reyna nú fangbrögð
við þessi villtu dýr. Fer hann
uim 2 eða 3 hreppa í Djúpinu í
þessu skyni og er von manna að
nok k ur árangur verði af þessum
veiðum. — P.P.
Fiutningaskip frá Venezueia
hertekið á rúmsjó
Öeirðir í Caracas
Caracas, Venezuela, 14. febr.
— NTB-AP —
STJÓRNIN í Venezuela til-
kynnti í dag að stjórnarandstæð-
ingar úr „Þjóðfrelsisfylking-
unni“ svonefndu hefðu hertekið
flutningaskipið „Anzoategui",
þegar það var á leið til New Or-
leans í Bandaríkjunum. Skip
þetta er 3.127 tonn og á því er 36
manna áhöfn.
í kvöld var tilkynnt að stjórn-
inni hafi borizt símskeyti frá
„sjóræningjunum“, þar sem þeir
bjóðast til að láta áhöfnina lausa
í skiptum fyrir pólitíska fanga
úr fangelsum í Venezuela.
Fyrstu fréttir um sjóránið bár-
ust í símskeyti frá skipstjóranum
á „Anzoateguie". Sagði hann að
óþekkt herskip hafi stöðvað skip
sitt og skipað vopnuðum skæru-
liðum um borð í það. Seinna
kom í ljós að níu menn voru
settir um borð í skipið, og að
annar stýrimaður á „Anzoategui"
tók við yfirstjóm sjóræningj-
anna.
Innanríkisráðherra Venezuela
skoraði á önnur ríki að aðstoða
við að ná skipinu úr höndum
IMýra úr látnum
grætt í sjúkling
Peter Lucas er nú með
þrjú nýru, sín tvö, sem eru
gagnslaus, og þriðja nýrað,
sem flutt var úr líki miðaldra
manns með leyfi ættingja
hans. Það er þetta þriðja
nýra, sem starfar. Fyrir upp-
skurðinn var Lucas haldið á
lífi með gervinýra. Við flutn-
inginn á nýranu var það
fyrst fryst og blóðið hreinsað
úr því, en sérstakur vökvi
settur í þess stað. Svo var
nýrað grætt við æðar í kvið-
arholi sjúklingsins.
Eftir uppskurðinn var Luc-
as fluttur í sérstakt herbergi
með sótthreinsuðu lofti. —
Læknar þeir og hjúkrunar-
konur, sem stunduðu Lucas,
Leeds, lJf. febr. — NTB
BREZKIR skurðlæknar hafa
nýlega grætt nýra úr látnum
manni í nýrnasjúkling. — Er
talið að þeíta sé í fyrsta
skipti sem þesskonar upp-
skurður hefur tekizt. Sjúkl-
ingurinn, Peter Lucas, er á
batavegi, og talið að hann fái
fljótlega að fara heim til sín
úr sjúkrahúsinu.
Uppskurðurinn tók sex
klukkustundir, og unnu við
hann 14 læknar og hjúkrun-
arkonur.
Lucas, sem er 37 ára og
starfar við mjólkurbú í
Leeds, segist hafa það prýði-
legt.
Sérfræðingar í Leeds
segja að uppskurður þessi klæddust einnig sótthreinsuð-
geti leitt til þess að unnt fötum áður en Þau fóru
i inn til sjuklingsins. — Prjar
verði að f y ja ungu, 1 u hjúkrunarkonur skiptust á að
og önnur líffæri ur latn- Sjfja yfir sjúklingnum fyrstu
um mönnum í sjúklinga. sólarhringana.
stjórnarandstæðinga, og beindi
hann ósk sinni sérsiaklega til
Bandaríkjanna og landanna í
Mið-Evrópu. í fyrstu var sagt að
sjóránið hafi gerzt síðastliðna
nótt, en seinna kom í ljós að
skipið var hertekið á þriðjudag,
skömmu eftir að það lagði úr
höfn í Venezuela. Engir farþeg-
ar voru með skipinu.
Blöð í Caracas hafa fengið
mikið af nafnlausum tilkynning-
um varðandi sjóránið, þar sem
bent er á að taka skipsins sé
mótmælx gegn stjórn Romulo
Betancourts forseta, sem á mið-
vikudag hafði verið fjögur ár
við völd í lándinu. Undanfarið
héfur verið mikið um óeirðir í
Caracas, og jukust þær enn í
dag. Var víða skipzt á skotum
og varð fjöldi manns fluttur í.
sjúkrahús vegna skotsára. Ekki
er vitað um mannfall.
„Þjóðfrelsisfylkingin" eða FALN
eins og nafnið er skammstafað
er að miklu leyti skipuð komm-
únistum. Kveiktu þeir í dag m.a.
í hjólbarðaverksmiðju, og í
mörgum strætisvögnum og bif-
reiðum. Einnig var flöskuni með
benzini varpað að lögreglubif-
reiðum og að útvarpsstöð í Cara-
cas.
BörnZn hlúa að vepjunni
BÖRN í heimavistarskólanum í i
Aratungu í Biskupstungum, náðu ^
á sunnudaginn var lifandi vepju
á túninu við skólann.
Þau höfðu séð til ferða hrafns
er veittist að minni fugli á flugi
og aLlt í einu var sem hrafninn
hefði lostið minni fuglinn höggi,
en hann féll til jarðar.
Börnin hlupu strax út á tún-
ið og fundu þar fuglinn sem lá
hreyfingarlaus. Þau sáu strax að
hér var um einhvern gest að
ræða því ekki höfðu þau fyrr
séð nokkurn mófiugl með fjöður
aftur úr höfðinu.
Kennarar skólans, en Óli MuLl
er heitir skólastjórinn í Aratungu
áttuðu sig fljótlega á því að hér
var um vepju að ræða. Frétzt
hafði um hóp af vepju við jarð-
hitasvæðið við Laugarás.
Börnin fóru með vepjuna upp
á loft í rishæð mötuneytisins,
sem er í húsi kippkorn frá skól
anuim, og þar Xíður vepjunni vel
í funheitu herberg.i og börnki
reyna eftir föngum að f.inna mat
sem hún vill borða og eru all
vongóð um, ef vepjan er ekki
særð innvortis, þá muni þeim
jafnvel takast að halda í henni
lífi fram á vorið. Um það hafa
kennararnir í Aratungu ekki
viljað slá neinu föstu um, en
víst er að börnunum þykir mjög
vsent um þennan óvenjuiega gest
sinn.
Asáuinnflú-
enza í
Banda-
víkjunum
New York, 14. febr. —
Einkaskeyti frá AP: —
Heilbrigðismálastjóm Banda-
ríkjanna skýrði í gær frá því
að mikill inflúenzufaraldur
gengi nú yfir austurhluta
landsins, og að dauðsfpll af
hans völdum færi fjölgandi.
Þúsundir skólabarna og verka
manna eru rúmliggjandi
vegna inflúenzunnar. Er hér
um að ræða bæði svonefnda
Asíu inflúenzu og svipuð af-
brigði samfara lungnabólgu. 1
í borginni Richmond í Virg
inia-riki hafa 38 mann látizt
úr faraldri þessum undanfarn
ar þrjár vikur, og vitað er um
12 dauðsföll í Suður Carolína-
ríki.
Fundizt hefur Asiu-inflú-
enzu veira í sjúklingum í fjór
um ríkjum: Maryland, Kans-
as, Illinois og Norður-Carol-
ina. Einnig leikur grunur á
því að Asíu-inflúenza hafi
brotizt úr í 6 ríkjum öðrum.
í einu fylki í New York og
öðru í Kentucky hefur öllum
skólum verið lokað vegna
veikinda kennara og nemenda.
Víða annarsstaðar vantar um
20% nemenda í skólana-. Sums
staðar hafa allar heimsóknir
í sjúkrahús verið bannaðar af
ótta við sýkingu.
í FRÉTT um janúarafla Bíldu-
dalsbáta varð sú villa, að róöra-
fjöldi Péturs Thorsteinssonar var
sagður annar en hann var. Róðr
ar skipsins urðu 19 alls.
£
NA /S hnúiar
SV SÖ hnúiar
& Snjókoma * 06 i 7 Skúrir ÉC Þrumur 'W.Z, KM,M Zw HifutUf
H Hmí
L Lm91
1
Fyrirlestur um
norska stúdenta-
sambandið
HINGAÐ KOM í gærkvöldi frá
Osló, öystein Opdahl, fyrrv. for-
maður Norska Stúdentasam-
bandsins (NSS). Er Opdahl hér
í boði Stúdentaráðs Háskóla ís-
lands og mun flytja tvo fyrir-
lestra á vegum þess. Hinn fyrri
verður haldinn í VI. kennslu-
stofu háskólans kl. 5,30 í dag og
mun hann fjalla um norska stúd
entasambandið, sögu þess og
starf. Er ekki að efa, að háskóla-
stúdentar og aðrir muni fjöl-
menna á þennan fyrirlestur.
Á hádegi í gær var 5—7 st.
frost norðan til á Vestfjörðum,
enda vindur þar norðauststæð
ur. Sunnan lands var mikiu
hlýrra, eða í kringum 4 st. hiti.
. Loftið þar var komið Suðaust
an úr hafi. Víða norðan lands
og vestan voru él, en rign-
ing með suðurströndinni til
Austfjarða. í New York var
3ja st. frost.
Veðurspáin kl. 10 í gærkvöldi:
SV-mið: Austan hvassviðri
eða stormur eða rigning.
SV-land: Austan og NA-
stinningskaldi, rigning öðru
hverju.
Faxaflói og miðin: Austan
og NA stinningskaldi en all
hvasst á miðunum, lítils hátt-
ar rigning sunnan til en smá-
él norðan til.
Breiðafjörður og miðin: AU
hvass NA, snjókoma öðru
hverju.
Vestfirðir: Allhvass NA,
snjókoma norðan til.
Vestfjarðamið: Hvass NA
eða stormur, snjókoma.
Norðurmið: NA stinnings-
kaldi en allhvass vestan til,
snjókoma.
NA-land og miðin: Austan
og SA kaldi .dálítil rigning eða
slydda.
Austfirðir og miðin: SA
stinningskaldi, og rigning.
SA-Iand og miðin: Allhvass
eða hvass og SA, rigning.