Morgunblaðið - 15.02.1963, Page 14

Morgunblaðið - 15.02.1963, Page 14
14 MOnCUNBlAntÐ Fðstudagur 15. febrúar 1963 Smurt braud Snittur cocktaiisnittur Canape Seljurn smurt brauð fyrir stærri og minní veizlur. — Sendum heim. R A U Ð A MYLLAN Laugavegi 22. — Sími 13528. Smurt brauð og snittur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastig 14. — Simi 18680 Smurt brauð, Snittur, Öl, Gos pg Sælgæti. — Opið írá kl. 9—23.30. Brauttstofan Sími 16012 Vesturgötu 25. Úrvols kartöflur LAUKUR — RAUÐKÁL JAFFA SlTRÓNUR JAFFA APPELSÍNUR DELICIUS EPLI BANANAR Þnrkoðir ávexiir APRICOSUR, EPLI SVESKJUR, RÚSÍNUR BL. ÁVEXTIR, DOÐLUR og GRÁFÍKJUR Niðursoðnir ávextir og ávaxtasafar, margar tegundir. SENDUM Síminn er 23875. SAMSBÚD Sörlaskjóli 9. Fjölritunarpappír Kvartó — Din A-4 — Fólió. Hagkvæmt verð. EGGERT KRISTJANSSON «CO HF SÍMM1400 Innilega þakka ég vinum og vandamönnum, góðar gjafir og vinarhug á 5C ára afmæli mínu 2. febr. s.L Lifið heil. Sölvi Guttormsson, SíSu. Móðir okkar, systir og tengdadóttir INGIBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR lezt að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, 13. þ.m. F. h. vandamanna. Steinunn Magnúsdóttir, Björgvin. Magnússon, Annemarie Andrésdóttir, Guðlaug Guðmundsdóttir. ■ Gefib á garðann Framhald af bls. 3. Borgarstjórn komst að þeirri niðurstöðu að ekki myndi lagaheimild til svo róttækra aðgerða enda stcrir fjárbænd- ur innan lögsagnarumdæmis Reykjavíkur. Við teljum að menn geti vel átt fé hér í Reykjavík, en sjálfsagt að það sé flutt úr íbúðarhverfunum ög fjáreig- endum sé úthlutað landi þar sem þeir geta átt kindur sín- ar og hirt eftir þeim reglum, sem borgaryfirvöldin vilja setja. Fjáreigendur í Reykjavík munu þeir, sem bezt hirða sína gripi, enda hafa þeir nægt fóður og flestir ágæt hús fyrir kindurnar. Eitt þeirra meginmála. sem leysa verður fijótt, er að girða af bæjarlandið. Við höf- Nýtt — Nýtt SATENN TWILL KARLMANNABUXUB Verð kr.” 364,- Hjá Marteini. POPLIN SPORTSKYRTUR Nýir litir — Gott verð. Hjá Marteini. ÓDÝRAR POPLIN VINNUSKYRTUR Hjá Marteini. YTRA BYRÐI Á GÆRULTLPUR Verð 735,- Hjá Marteini. GÆRUKULDAHÚFUR Ný sending. Verð 325,- Hjá Marteini. Gráar, þykkar DRENGJA- og KARLMANNA- NÆRBUXUR um lagt til að girt sé úr Grafarvogi upp í Heiðmörk sunnan Rauðavatns og um Rauðhóla og sunnan Elliða- vatns. Fé þyrfti þá aldrei að ganga í bæjarlandinu og skipti þá engu máli þótt fjáreigend ur ættu kindur sínar á ákveðn um, afgirtum stað t.í. í Breið- holtinu. Fé það, sem sézt hef- ir laust hér í bænum, er ekk- ert síður aðkomufé en héð- an, enda engar hindranir fyr ir því þar sem landið er ógirt og varzla ekki næg. ★ Sú kolótta nusar að hendi vinar sins. Að síðustu minntust þeir félagar í stjórn Fjáreigenda- félagsins á afskipti Dýravernd unarfélagsins af málefnum sauðfjáreigenda svo sem með tilkynningum um barm við fjárflutningum í tengivögn- um. Þetta töldu þeir fráleita fjarstæðu og væri Dýravernd unarfélaginu nær að huga að öðrum efnum. Bar þar á góma gæzlan á sporhundinum í Hafnarfirði, sem ekki væri til fyrirmyndar. Margt fleira var rætt á þessum fundi. Orgel Lagfæri biluð orgel. Reyni einnig að liðsinna fólki við kaup og sölu á orgelum, ef þess er óskað. Elías Bjarnason Sími 14155. — Minning Framhald af bls. 17. mæt og í fylzta samræmi við skyldurækni og heiðarleik Bryn jólfs í hans starfi og meðferð hans á fjármálum hins opinbera. Mun þar hvergi hafa hrokkið á snuðra eða hrukka öll þau ár, sem hann starfaði við fyrirtækið. Nú er þessi maður horfinn nokkuð óvænt. Eg hafði búizt við að geta rétt honum höndina þeg ar hann kæmi yfir landamærin, en þetta fór á annan veg og fyrr en varði. Vonast ég að hann verði meðal þeirra, sem bjóða mig vel kominn til hins nýja heimkynnis, handan við gröf og dauða. Það er sár harmur kveðinn að ekkju hans og syni ásamt öðrum vinum og ættingjum, en ég bið þau að minnast þess að góður drengur er genginn og það er huggun harmi gegn, að vera sér þess meðvitandi að orðstír hinx góða manns fyrnist seint. Að lokum vil ég votta þeim mína fyllstu samúð og vona að sá, sem öllu stjórnar, græði sár þeirra. Að svo mæltu kveð ég þig Brynjólfur, og þakka þér margar góðar samverustundir, bið þig að fyrirgefa að ég hef ekki * sagt hér allan sannleikann um þig. Eg mun alltaf minnast þín með vinsemd og þakklætL , Guð blessi þig. Guðni Eyjólfssou. Athugi5! að bonð saman við útbreiðslw er langtum ódýrara að auglysa í Morgunblaðinu. en öðrum blöðum. Fermingarkjólaefni falleg og ódýr. nýkomin. Einnig hvítt brokaðl. NONNABðB Vesturgötu 1L RITSAFN Jósis Trausta 8. bindi Ritsafnið hefir nú verið endurprentað, og í tilefni af 90 ára afmœli höfundar verður Ritsafnið selt í dag og á morgun fyrir aðeins EITT ÞÚSUND KRÓNUR Bókautpfa Guðjóns Ó. Hallveigarstíg 6A — Sími 1416Í,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.