Morgunblaðið - 15.02.1963, Side 21
r
Föstudagur 15. febrflar 1963
MORCl'MT\r 4 F) 1Ð
21
I
Til sölu
Tveggja íbúðahús við Hátún, góður bílskúr,
girt og ræktuð lóð.
FASTEIGNA- OG lögfræðistofan
Kirkjutorgi 6, 3. hæð sími 19729
Jóhann Steinason, hdl. heima 10211
Har. Gunnlaugsson, heima 18536.
Bæjarrilarastarf
Akraneskaupstaður óskar að ráða bæjarritara til
starfa á Akranesi, helzt viðskiptafræðing eða lög-
fræðing. Umsóknafrestur er til 28. febr. 1963.
Nánari upplýsingar gefur bæjarstjórinn, Björgvin
Sæmundsson.
GABOON
— FIRIRLIGGJANDI —
Stærðir: 4x8 fet. — Þykktir: 16 og 19 mm.
Sendum gegn póstkröfu um allt land.
KRISXÁN SIGGEIRSSON H.F.
Laugavegi 13. — Sími 13879.
Byggingafélag alþýðu, Reykjavík
íbúð til sölu
2ja herb. íbúð til sölu í II. byggingaflokki. Um-
sóknum sé skilað til skrifstofu félagsins, Bræðra-
borgarstíg 47, uppi, fyrir kl. 12 á hádegi, föstu-
daginn 22. þ.m.
STJÓRNIN.
#* afnarfjörBur
Dugleg stúlka eða kona óskast til vinnu í bakaríi.
Upplýsingar í síma 50063.
Barnaskór
uppreimaöir,
hvítir og brúnir,
hlýir og góðir
í misjöfnu veðri.
MJÖG HAGSTÆTT VERÐ.
Póstsendum.
Póstsendum
SKÓVERZLUN
Péturs Andréssonat
Laugavegi 17. — Framnesv. 2.
Rýmingarsala
Karlmanna-, spoit og vinnuskyrtur.
Aðelrss kr. 125.00
Smásala — Laugavegi 81.
ASalfundur
Hjálparsveitar Skáta Hafnarfirði verður haldinn í
Hraunbyrgi fimmtudaginn 21. febrúar kl. 20.
Fundarefni: Venjuleg aSalfundarstörf.
Athugið! Aðeins skuldlausir félagar hafa atkvæðis-
rétt á fundinum.
STJÓRNIN.
Landsmót í knattspyrnu 1963
Tilkynningar um þátttöku í landsmótum og bikar-
keppni K.S.Í. fyrir árið 1963 skulu hafa borizt
stjórn K.S.Í. fyrir 1. marz n.k.
Með tilkynningu skal senda þátttökugjald sem er
kr. 50,— fyrir hvert mót, sem tilkynnt er þátttaka í.
Mótanefnd K.S.Í.
Loftþjöppur og loftverkfœri
LANDSSMIÐJAN
Sími: 20680.
ÞAÐ BEZTA Á MARKAÐNUM.
LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ EINKAUMBOÐINU.
U T S A L A á teppabútum
GÚÐ vara lágt verð
Axminster Skipholti 21. Sími 24676