Morgunblaðið - 15.02.1963, Síða 24
SUPUR
38. tbl. — Föstudagur 15. febrúar 1963
i i ui uHBi, ih,Hhhimii
. Brandháfurinn getur orðið yfir 5 metra langur
Var furðuskepn-
an brandháfur?
MBL. snéri sér til Jóns
Jónssonar, fiskifræðings,
vegna fréttarinnar frá Vopna-
firði um furðuskepnuna, og
leitaði álits hans um málið.
Jón Jónsson og nokkrir kol-
legar hans töldu ekki ósenni-
legt, að eftir að hafa fengið
lýsinguna á skepnunni, að hér
hafi verið um að ræða brand-
háf.
Hins vegar sagði Jón, að hér
væri aðeins um ágizkun að
ræða, því fyllri upplýsingar
þyrfti til að geta með vissu
saigt um, hvaða sjávardýr
þetta hafi verið. En ýmislegt
í lýsingu mannanna benti þó
til, að um brandháf hafi verið
að ræða.
í bókinni Fiskamir, eftir
Bjama Sæmundsson, 2. út-
gáfa aukin, segir um brand-
háfinn á bls. 549:
„Eitt af helztu einkennum
þessarar tegundar eru tálkn-
opin 6 og sérkennilegur sporð
ur, en hann er allt að þriðji
hluti fisksins að lengd. Trjón-
an er breið og snubbótt, augun
stór, augasteinninn svartur og
blikhimnu vantar. Liturinn er
dökkbrúnn eða grár og rauð-
leitur meðfram rákinni, en
hún er ljósleit og bein aftur
að sporðrót, en þar beygir
hún niður. Roðið lítið eitt
hrufótt. Brandháfurinn er
sagður fæða lifandi unga.
Lengdin getur orðið yfir 5
metrar og þyngdin allt að 400
kg. Fiskur þessi er ágætur til
matar.
Brandháfurinn er suðlæg
tegund, sem lifir í sunnan-
verðu N-Atlantshafi og Mið-
jarðarhafi. Nokkuð af honum
slæðist til Bretlandseyja og
inn í Norðursjó.' Tveir hafa
fengizt við ísland. Þann fyrri
veiddi þýzkur togari árið
1920, sennilega við suður-
ströndina, en þann síðari rak
á Breiðarmerkursand árið
1933, og var hann 3 metrar á
lengd.“
Telja brandháf útilokaðan
Fréttaritari Mbl. á Vopna-
firði sýndi þeim bræðrum Á-
gústi og Sigurjóni Jónssyni
mynd af brandháfi og sagði
þeim frá ágizkun fiskifræð-
inganna.
Töldu bræðurnir útilokað,
að um brandhátf hafi verið að
ræða. Skepnan, sem þeir sáu,
hafi verið mun stærri og aft-
ari kamburinn ólíkur sporði
brandháfsins. Auk þess hafi
fremri kan t -inn verið miklu
stærri en bakuggi hans.
Málning verður fram-
eidd úr fiskiýsi
Árangursríkar tilraunir íslenzkra efnaverkfr.
verði að hefja framleiðslu á
slíkri málningarólíu hjá hér-
lendu fyrirtæki áður en langt
um líður.
UNDANFARIN ár hafa farið
fram í rannsóknarstofu Fiski-
félags íslands tilraunir til
framleiðslu á málningarolí-
um úr fiskolíum eða nánar
tiltekið þurrkolíu úr ufsa- og
ýsulýsi. Hafa þessar tilraunir
þegar borið þann árangur að
framleitt hefur verið talsvert
magn af málningarolíu og
hún prófuð og reynzt vel. —
Standa vonir til að hægt
Landlega og rnáls-
skjölum seinkar
Vestmannaeyjum, 14. feþr.:
Landlega er hjá bátunum. Fjöl
mörg síldveiðiskip liggja hér í
höfninni og togarinn Gylfi bíður
hér enn eftir síld til útflutnings.
Málskjölin vegna landhelgis-
brots Sævaldar SU áttu að fara
í dag til saksóknara ríkisins til
umságnar og ákvörðunar, en ekk
ert var flogið í dag er Herjólfur
farinn austur fyrir.
Engin örugg ferð verður héðan
fyrr en á sunnudag eða mánudag
rneð Herjólfi, því viðbúið er að
ekki verði flogið. — Bj. Guðm.
Tveir Vopnfiröingar eltast
viö furðuskepnu
Tveir kambar komu upp úr sjónum á
5 metra löngu baki — Komust mjög
nærri skepnunni
Vopnafirði, 14. febrúar.
Á TÓLFTA tímanum miðviku-
daginn 13. febrúar, þegar bræð
urnir Ágúst Jónsson op Sigur-
jón Jónssom, korou frá því að
vitja um háikarlalínu sina urðu
þejr varir við einihverja skepnu
suð-vestaii við svokallað SkáJa
sker.
Þegar þeir huguðu nánar að
ferðum hennar kom í ljós að
hún hagaði sér all óvenjulega.
Til dæmis renndi hún sér ekki
upp úr sjónum eins og hvalir
gera þegar þeir koma upp til
ömdunar, heldiur lyftist þeint
upp úr sjónum.
Það voru tveir hnúðar eða
kambar, sem upp komu. Var sá
fremri styttri og lægri, en hinn
aiftari hærri, Xengri og meira af-
líðandi.
Einnig vottaði fyrir smá skerð
ingum aftan á aftari kambinum,
sem þeiT gizka á að hafi verið
hátt á annað metra að lengd. En
öll lengd skepnunnar, sem upp
úr sjó kom, á að gizka 5 metrar.
Aftari kamiburinn kom allt að
einum metra upp úr sjó.
Það gljáði á bak skepnunnar
eins og á bvaishvelju og var bak
ið svart að Lit. í allt sáu þeir
bræðurnir skepnuna koma 5
sinnum upp á yfirborðið og þótt
þeir kæmust tvisvar í ca. 12
faðma nálægð frá henni gátu
þeir ekki greint að hún andaði,
en seig bara beint niður undir
vatnsskorpuna strax aftur.
Ágúst og Sigurjón gizka á að j
liðið hafi 15 mínútur frá því þeir j
sáu skepnuna fyrst, þar til hún
hvarf þeim.
Höfðu þeir þá rekið hana upp
undir land, eða á 2ja til 2Vz faðma
dýpi. Meðan á eltingaleiknum
stóð sáu þeir alltaf straumiðuma
frá sundi skepnunnar og gátu
þannig fylgt henni eftir..
Það þótti þeirn einnig undar-
legt, að alltaf þegar sjávarskepná
þessi kom upp á yfirborðið sneri
hún. hægri hliðinni að þeim.
Rúmum klukkutíma síðar sást
skepnan koma tvisvar upp nokk
uð lengra frá landi en þeir bræð
ur S .i’.du við hana. Það var
bílstjóri Ásgrímur Kristjánsson,
sem ók inn með firðinum, sem
sá skepnuna í þau skipti.
Síðan hefux skepnan ekki sézt.
— Sigurjón
*
Arásarmá!ið í IMorðurmýrinni:
Sá hanrftekni slær úr og ■
Þarna er um að ræða fram-
leiðslu á olíu, sem geti komið í
staðinn fyrir línolíu og á að
vera hægt að nota sem fernis og
linolíustaðgengil í aðra máln-
ingu. Kæmi þá þarna til innlent
hráefni, sem mundi spara okkur
erlendan gjaldeyri. Má geta þess
í því sambandi að árið 1962 voru
skv. innflutningsskýrslum flutt-
ar inn 207,3 lestir af línolíu fyr-
ir tæpar 3 millj. kr.. en hún mun
mest notuð í málningu.
Fyrsta málningin úr ufsa-
og ýsulýsi.
Það er Geir Arnesen, efna-
verkfræðilegur, sem hefur haft
þessar tilraunir á hendi, og
Bjarni Steingrímsson, efnaverk-
fræðingur gert tilraunirnar með
tilbúningu á fernis- og málningu.
En ekki munu aðrir áður hafa
framleitt á þennan'hátt málningu
úr ufsa Og ýsulýsi, a.m.k. er
ekki vitað til að það hafi nokk-
urs staðar verið gert.
Málning þessi hefur verið not-
uð í tilraunaskyni á nokkur
herbergi í Fiskifélagshúsinu. —
Fréttamaður blaðsins fékk að
koma þar í gær, og gat ekki
séð nokkurn mun á henni og
venjulegri málningu og enga
annarlega lykt fundið. í kaffi-
stofunni. sem máluð var fyrir
3 árum úr málningu úr fiskolíu,
sést enn ekkert á veggjum.
Ekki vildi Geir skýra frá því
hvaða fyrirtæki hefði í hyggju
að framleiða málningu úr fiskolí-
unni. Og vísuðu þeir um allar
upplýsingar í skýrslu um starf-
semi rannsóknarstofu Fiskifé-
lagsins, þar sem segir:
Framh. á bls. 23.
Ólafur Thors
ölafur Thors
til Oslóar
ÓLAFUR THORS, forsætisráð-
herra, fer í dag til Oslóar, þar
sem hann mun sitja fund Norð-
urlandaráðs.
Fundurinn hefst 16. febrúar og
stendur til 24. febrúar. Forsætis-
ráðherra mun sitja fyrrihluta
hans, en síðar fer Gylfi Þ. Gísla-
son, viðskiptamálaráðherra, til
Oslóar og mun sitja síðari hluta
fundarins.
Áheyrnarfulltrúi Sambands
ungra Sjálfstæðismanna á Norð
urlandaráðsfundinum verður
Stefán Snæbjörnsson, nemandi 1
húsgagnaarkitektur.
Truflanir á innau
landsflugi
NOKKRAR truflanir urðu í gær
á innanlandsfluginu, vegna veð-
Féllu niður ferðir til Akureyr-
ar, Kópaskers, Þórshafnar og
V estmannaey j a.
Skíðastafir skemmdu
hæðarstýri flugvélar
MAÐURINN sém bandtekinn ’
var, grunaður um að vera vald ,
ur að árásum á stúlkur í Norð- j
urmýrinni, hefur verið úrskurð'
aður í gæzluvarðhald. Er þetta ,
32 ára gamali maður, sem er
geðveill og erfitt að byggja á
framiburði hans. Hefur hann ým
ist játað á sig sumar árásirnar
eða tekið framburðinn aftur.
í gær voru nokkrar af þeim
Kópavogur
SPILAKVÖLD í Sjálfstæðishús-
inu í Kópavogi í kvöld kl. 20,30.
sitúlkuim, sem fiyxir áirásunum
hafa orðið látnar sjá hann, en
engin þeirra þorði að skera úr
um að þetta væri sá rétti, enda
höfðu þær allar séð hann snöggv
ast og í myrkri.
Maðurinn, sem handtekinn var,
var á Kleppi í 3 mánuði fyrir
nokkrum árum og hefur verið
undir læknishendi síðan. Teiur
r ann sók n a r iög reg lan framibuxð
hans því óáreiðanlegain og eir
rannsókn málsins haldið áfram,
og ætlunin að vita hvort hinar
stúlkurnar treysta sér til að
þekkja hann.
Á meðan situr bann í gæziu-
varðihaldi.
ÞAÐ óhapp vildi til hér á flug-
vellinum, er verið var að afferma
flugvél frá Flugfélagi íslands, að
fararugur, Sem búið var að stafla
á vörubifreið náði til að rekast
í hæðarstýri flugvélarinnar fram
an á væng, er billinn ók af stað
frá vélinni.
Það munu hafa verið skíða-
stafir, sem náði til að rífa dúik,
sem strengdur er á hæðarstýrið.
Von er á annari flugvél í
Engin tiiboð í
varðskipið
Gaut
PÉTUR Sigurðsson, forstjóri
Landihelgisgæzluinnar skýrði
Morgunblaðinu svo frá í gær
kvöldi, að enn hefðu engin
raunveruleg tiliboð borizit í
varðskipið Gaut, sem auglýst
hefur verið til sölu.
Hins vegar, sagði Pétur,
hafa margir skoðað skipið og
sumir sýnit áhuga á kaupum.
kvöid um kl. 9 til að taka far-
þegana suður. Með flugvélinni
koma líka flugvirkjar til að gera
við hina vélina. Vonazt er til, að
hún kiomizt einnig suður í kvöld.
— Ari.
Tekinn annað
kvöidið í röð
réttindalaus
LÖGREGLAN handtók í gær
kvöldi ungan mann, sem hafði
tekið bíl föður síns í leyfis-
leysi og ekið honum án öku-
réttinda.
Þetta er annað kvöldið í
röð, sem þessi ungi maður er
tekinn fyrir að aka réttinda-
laus, en í fyrradag lenti hann
í árekstri við bíi, sem bróðir
hans ók.
Hann hefur marg sinnis
verið tekinn fyrir að aka rétt-
indalaus og hefur fyrir löngu
fyrirgert rétti sínum til að fá
ökuréttindi nokkru sinni.