Morgunblaðið - 06.03.1963, Síða 4
MÖRCVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 6. marz 1963
Athugið!
Tvo vana skrifstofumenn!
vantar aukavinnu eftir kl.
5 á daginn, margt kemur |
til greina. Tilboð sendist
blaðinu fyrir 9/3 ’63, merkt |
„Bílpróf — 6355“.
Húsmæður
Hænur til sölu, tilbúnar í |
pottinn. Sent heim einu
sinni í viku. Pantið í síma
13420 fyrir hádegi.
Jakob Hansen.
Ung stúlka
óskar eftir vinnu eftir kl. 8 I
á kvöldin, margt kemur til |
greina. Tilboð sendist Mbl.
merkt: „Strax — 6362“ |
fyrir 7. þ. m.
Til sölu
nýr Pedigree bamavagn.
Upplýsingar í síma 34235.
Til sölu
nýr vatnabátur, hekk- ]
byggður. Verð kr. 10.000.
Staðgreiðsla. Uppl. Suður- |
götu 15, Sandgerði.
Vantar bílskúr
í Austurbæ. Tilboð sendist I
afgr. Mbl., merkt: „Austur ]
bær — 6350“.
Góð stofa til leigu
við Miðbæinn, með eða |
án húsgagna. Sími 12016.
Nudd
Megrunar- Og afslöppunar-
nudd. Uppl. eftir kl. 2 i ]
síma 35473.
Kaffisnittur
Cocktailsnittur og heilar ]
og hálfar sneiðar.
» Rauða myllan
Sími 13628.
Til sölu
reiðhestsefni og merkt ]
trippi. Sími 50826 eftir ]
kl. 8 e. h.
Lítil íbúð
óskast til leigu sem fyrst.
Einhver fyrirframgreiðsla j
kemur til greina. Upplýs-
ingar í síma 37499.
Húsasmiður
1—2 herbergja íbúð óskast ]
strax. Ársfyrirframgreiðsla j
Sími 34358.
Til sölu
tvenn kjólföt á meðal'
mann og tveir djúpir ]
skinnstólar. — Sími 13595.
Vörubíll óskast
Vil kaupa vörubíl. Smíða-
ár 1953—1955. /
Ragnar Aðalsteinsson.
Sími 37469.
Keflavík — Njarðvík
Sundur-dregið barnarúm I
með dýnu til sölu. Uppl. j
í sima 1724.
i ðag er miðvikuflagur «. nun.
65. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 2:54.
Síðdegisflæði kl. 15:26.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Læknavörzlu i Keflavík hef-
j ur í dag Björn Sigurðsson.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
] frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kL
1-4 e.h. Sími 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavikur eru opin alla
j virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
Orð lifsins svarar i síma 10000.
FKÉTTASIMAR MBL.
— eftir iokun —
Erlendar fréttir; 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
I. O. O. F. 7. = 144368=
Helgafell 5963367 — IV./V. 3.
I. O. O. F. 9. == 144368^ = 9. I. III.
111«
Kvenfélag Kópavogs: Konur, munið
aðaliundinn 1 Félagsheimilinu í kvöki
kl. 9.
Hafnarfjörður: Kvenfélag Frfkirkju
safaðarine heldur fund þriðjudaginn 5.
þ.m. i Alþýðuhúsinu.
Kvenstúdentafélag íslands heldur
fund þriðjudaginn 5. marz í Þjóðleik-
húskjallaranum, kl. 8.30 s.d. Umræður
um skólamál, frummælandi Magnús
Gíslason, námsstjóri.
Kvenfélag Laugarnessóknar: Minn-
ingaspjöld fást hjá Sigríði Ásmunds-
dóttur, Hofteigi 19, Guðmundu Jóns-
dóttur Grænuhlíð 3, Ástu Jónsdóttur
Laugarnesvegi 43, og í Bókavexzlun-
inni Laugarnesvegi 52.
Mæðrafélagiff. Saumanámskeið fé-
lagsins hefst i byrjun marz. Konu.
er hugsa sér að verða á námskeiðinu
láti vita sem fyrst. Nánari upplýsing-
ar 1 sLrnum 15938 og 17808.
Minningarspjöld Heimilissjóðs Fé-
lags islenzkra hjúkrunarkvenna fást
á eftirtöldum stöðum:
Hjá forstöðukonu Landsspftalans,
forstöðukonu Heilsuvemdarstöðvar-
innar; forstöðukonu Hvítab andsmfi,
yfirhjúkrunarkonu Vífilsstaða, yfir-
hjúkrunarkonu Kleppsspítalans, Önnu
O. Johnsen Túngötu 7, Salome Pét-
ursdóttur Melhaga 1, Guðrúnu Liiju
f»orkelsdóttur Skeiðarvogi 9, Sigríði
Eiríksdóttur Aragötu 2, Bjameyju
Samúelsdóttur Eskihlíð 6A, og Elínu
Briem Stefánsson Herjólfsgötu 10,
Hafnarfirði.
Minningarspjöld fyrir Heilsuhælis-
sjóð Náttúrulækningafélags íslands,
fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigurgeirs-
syni, Hverfisgötu 13b. Sími 50433.
Félag frímerkjasafnara: Herbergi fé
lagsins að Amtmannsstfg 2, II. hæð,
verður til maíloka 1963 opið fyrir al-
menning alla miðvikudaga kl. 8—10
eftir hádegi. Ókeypis leiðbeiningar
veittar um frímerki og frímerkja-
söfnun.
Framfarasjóður B. H. Bjarnasonar
kaupmanns: Þessi sjóður var stofnað-
ur 14. febrúar 1963 á 71. aldursafmæli
gefanda. Úr honum má veita styrki,
karli eða konu, sem lokið hefur
prófi i gagnlegri námsgrein, til fram
haldsnáms, sérstaklega erlendis. Styrk
upphæðir hafa undanfarið numið kr.
3000.00 til 5000.00.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband í Grand Forks, Norð-
ur-Dakota í Bandaríkjunum, ung
frú Emilía Jónsdóttir og Duané
Anderson.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband í Laugarneskirkju af
séra Garðari Svavarssyni, ungfrú
Sigurveig Sigþórsdóttir, frá Ak-
ureyri og Þorgils Georgsson, bif-
reiðarstjóri. Heimili þeirra er að
Hrísateig 5.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sina ungfrú Sigurlaug Ólafsdótt-
ir, Hegrabjargi, Skagafirði, og
Jón Benediktsson, bílstjóri frá
AkranesL ____
FÖSTL-IVIES8UR
Dómkirkjan: Föstumessa kl. 8.30.
Séra Jakob Jónseon.
Kópavogskirkja: Föstumessa kl. 8.30.
Séra Gunnar Árnason.
Fríkirkjan. Föstumessa í kvöld kl.
8:30. Prestur sr. Þorsteinn Björnsson.
Hallgrímskirkja. Föstumessa í kvöld
kl. 8:30. Prestur sr. Halldór Kolbeins.
Langarneskirkja. Föstumeasa í kvöld
kí. 8:30. Prestur sr. >orsteinn Björns-
son.
Söfnin
Mlnjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúis
Lúxu 2, opið dag'ega frá kL 2-—4 9 ii.
nema mánudaga.
Ásgrímssafn, Bergstaðastrætí 74. er
opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu
daga kl. 1.30 til 4 e.h.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími
1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstræti
29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga
nema laugardaga 2-7 og sunnudaga
5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka
daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34:
Opið 5-7 alla virka daga nema laug-
ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs
vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga
daga nema laugardaga 10-7 og sunnu-
nema laugardaga og sunnudaga.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er
opiö þriöjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kL 1.30—4 e.h.
Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1,
er opið mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga, kl. 10—21, þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna-
ferðir: 24,1,16.17.
Útibú vlð Sólheima 27 opiS M. 16-19
alla virka daga nema laugardaga.
Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga,
Cimmtudaga, laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 1.30 til 4 e.h.
Tæknibókasafn IMSl. Opíð alla
virka daag frá 13-19 nema laugardaga
frá 13-15.
Listasafn Einars Jónssonar er lok-
að um óákveðinn tíma.
Listasafn Islands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h.
f sænsfca dagbláðinu Dagens Nybeter birtist þessi mynd ásamt i
eftirfarandi kvæði. Þar er á sænsku fyrir þá, sem hana skilja, en
við treystum okkur ekki til að þýða það svo að vel fari; (
Om den islandska sagan
„Yisst ár jaff öbillig", sade min ván,
„och krásen och svár att behaga,
men alla pladdrande tidningsmán
borde lása Grettes sagra.
Dár kan láras hur korthet och utrymme vinns
vid skildring av morden och bráken
pá den skönaste, tátaste prosa som finna
pá alla de nordiska spráken.
Aldrig har jag fátt se om en popidol
en beundransvárd levnadsbeskrivning
som jag kunde förlikna vid sagan om Nial,
nej, icke i nágon tidning.
Det flamsas sá mycket i pressen i dag,
det kánns lösligt frán början till slutet.
Vad ár det som ungdomen láser för slag
pá Journalistinstituet?
Jag förstár att en reaktionár utopi
ar kontentan av detta mitt tal,
ty den islándska sagan tycks ej kurnia bli
redaktörernas stilideal.u
H.
H.f. JÖKLAR: Drangajö-kuH er f
Hamborg. Langjökull er i Koflavík.
Vatnajökull fór frá Vostmannaeyjum
í gær, til Aberdeen, Grimsby, Ostend.
Rotterdam og London.
Hafskip: Laxá fór frá Akranesi 4.
þ.m. til Vestmannaeyja og I>orláke-
hafnar. Rangá er í Gautaborg.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.T -
Katla er á Siglufirði. Askja er 4
leið til Spánar.
Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er vænt
anlegur frá N.Y. kl. 06:00. Fer til Lux-
emborgar kl. 07:30. Keraur til baka frá
Luxemborg kl. 24:00. Fer til N.Y. kl.
01:00. Þorfinnur karlsefni er væntan-
legur frá N.Y. kl. 08:00. Fer til Oslo,
Kaupmannahafnar og Helsingfors kl.
09:30.
H.f. Eimskipafélag fslands: Brúar-
foss er á leið til Rvíkur frá N.Y.
Dettifoss er á leið tU N.Y. frá Dublin.
Fjallfoss er 1 Gdynia. Goðafoss er á
leið til N.Y. og Camden frá Vest-
mannaeyjum. Gullfoss er á leið til
Hamborgar og Kaupmannahafnar frá
Rvik. Lagarfoss er á leið til Rvíkur
frá Kaupmannahöfn. Mánafoss er á
leið til Hull og Leith frá Húsavík.
Reykjafoss er á leið til Rotterdam,
Hamborgar, Antverpen og Hull frá
Hafnarfirði. Selfoss íór í gær frá Bou
logne til Rotterdam, Hamborgar, Dubl
in og Rvíkur. Tröllafoss kom til Rvík-
ur 4. þjn. frá Leith. Tungufoss fer frá
Kaupmannahöfn í gær tid Gautaborg-
ar og íslands.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá
Rvík kl. 13.00 í dag austur um land í
hringferð. Esja er í Rvík. Herjólfur
fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vest-
mannaeyja og Hornafjarðar. Þyrill er
væntanlegur til Manchester í dag frá
Rvlk. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær
vestur um land til Akureyrar. Herðu-
breið er væntanleg til Rvíkur í dag
að vestan úr hringferð.
Andans hækkar huggunin,
harms af stækkun skorimi,
óðum lækkar lífssólin,
lúa fækka sporin
Mér heftir fundizt fátt í hag
falla lundu minni.
Kveð ég stundar kaldan brag,
komið er undir sólariag.
Linnir aldurs leiði stirt
líís um kalda sjáinn,
grafartjald þá geysimyrkt
geyinir Baldvin dáinn.
(Eftir Baldvin skálda),
Læknar fjarverandi
Ófeigur J. Ófeigsson verður fjarv
verandi framundir miðjan mara.
Staðgenglar: Kristján Poxvarðsson og
Jón Hannesson.
Arinbjörn Kolbeinsson, verður fjarv
verandi 4—25. marz. Staðgengill mp
Berþór Smári.
JÚMBÓ og SPORI
Teiknari. J. MORA
Spori varð ofsahræddur, er hann
heyrði þennan vofeiflega hávaða í
kjallaranum. — Varaðu þig, heyrði
hann Júmbó hrópa, — stigamennirnir
eru komnir aftur, — þeir skjóta á
okkur.
— Bíddu nú við, hrópaði Spori, —
hefur þú elcki sjálfur sagt að hér vær-
um við óhultir? Ég legg til.... —
Láttu vera að leggja nokkuð til fyrr
en við höfum falið okkur, sagði Júmbó
og togaði hann með sér. — Stökktu
niður í eina af tómu tunnunum.
— Já, í fyrsta skiptið sluppu þeir
frá okkur, sagði foringi peningafal».
aranna, en næst skulum við sýna
þeim hvar Davíð keypti ölið. Þú ferð
til vinstri, og þú — svínið þitt — til
hægri. Þegar þið hafið umkringt þá,
skal ég bíða hér við útganginn og tala
við þá með tveimur hrútshornum.